Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 DV t 1.(2) # 2. (1 ) | 3. ( 3 ) t 4.(11) $ 5.(5) t 6. ( 4 ) t 7.(10) I 8.(7) t 9. (-) • 10. ( 8 ) tll.(-) 112. ( 6 ) 113. (13) 114. (- ) Pottþétt Jól Ýmsir Pottþétt 6 Ýmsir Merman Emilíana Torrini Pottþétt 96 Ýmsir Kvöldið er okkar Ingimar Eydal Allar áttir Bubbi Morthens Falling into You Celine Dion Fólk er fífl Botnleðja Jólaperlur Ýmsir Milli mín og þín Bjarni Arason Strumpastuð Strumparnir Se'if Páll Óskar Jagged Little Pill Alanis Morissette Ungir menn á uppleið Rió tríó 115. (-) Reif í pakkann Ýmsir 116. (Al) From the Muddy Banks of the W... Nirvana $17. (17) Dúkkaupp Greifarnir 118. ( 9 ) Sígildar sögur Brimkló 119. (14) Secrets Toni Braxton t 20. (- ) Glade Jul Sissel London / -lög- _ t 1. (- ) A Different Beat Boyzone | 2. ( 2 ) Breathe The Prodigy t 3. ( 4 ) Un-Break My Heart Toni Braxton t 4. ( 5 ) One & One Robert Miles Featuring Maria N.... | 5. (1 ) I Feel You Peter Andre t 6. (- ) Forever Damage t 7. (- ) Australia Manic Street Preachers t 8. (- ) Don't Marry Her The Beautiful South t 9. (- ) Live Like Horses Elton John & Luciano Pavarotti | 10. ( 3 ) I Need You 3T Vinsælasta leikrit ársins hér á landi er án vafa Stone Free eftir Jim Cartwright. Verkið hefur verið sýnt fyrir fullu húsi í Borg- arleikhúsinu frá byrjun og um miðjan nóvember höfðu 20.000 manns séð það og rúmlega 7.500 manns keypt sér tónlistina úr Stone Free sem Japis gaf út fyrr í sumar. Aðeins einn galli er á þeirri plötu - hún inniheldur að- eins 12 af þeim 24 lögum sem flutt eru I sýningunni. Forráðamenn leiksýningarinnar höfðu marg- sinnis verið inntir eftir því hvort lokalagið í sýningunni væri ekki fáanlegt á geislaplötu þegar ákveðið var að fanga stemning- una sem myndast iðulega á sýn- ingum og taka upp fjögur lög til útgáfu á smáskífu. Lögin voru tekin upp „lifandi" á sýningu en smáskífan inniheldur einmitt lokalagið Love eftir John Lennon í flutningi Daníels Ágústs Har- aldssonar, auk laganna Rainy Day Women (everybody must get stoned) eftir Bob Dylan, Bara- bajagal (love is hot) eftir Donovan og Ive Got a Feeling (enginn und- irtitill) eftir Lennon og McCartn- ey. Smáskífan kostar aðeins 999 krónur og er ágætis viðbót fyrir þá sem þegar eiga hinn diskinn og góð upprifjun fyrir þá sem hafa upplifað stemninguna á sýn- ingum. -GBG | $ 1.(1) Un-Break My Heart Toni Braxton $ 2. ( 2 ) No Diggity Blackstreet $ 3. ( 3 ) Nobody Keith Sweat featuring Athena C... f$ 4. ( 4 ) Don’t Let Go En Vogue t 5. ( 6 ) Mouth Merril Bainbridge 1t 6. ( 5 ) Ifs All Coming Back to Me now Celine Dion $ 7. ( 7 ) Pony Ginuwine $ 8. ( 8 ) I finally Found Someone Barbara Streisand & Bryan Adams $ 9. ( 9 ) i'm still in Love with You New Edition | 10. (10) Where Do You Go No Mercy Bandaríkin —— plötur og diskar — $ 1.(1) Razorblade Suitcase Bush t 2. ( 3 ) Tragic Kingdom No Doubt t 3. ( 5 ) Falling into You Celinc Dion t 4. ( 2 ) The Doggfather Snoop Doggy Dogg t 5. ( 8 ) Space Jam Soundtrack t 6. ( - ) Dr. Dre Presents.. The Aftermath Various Artists t 7. ( 4 ) The Don Killuminati: The 7 Day T... Makaveli t 8. (12) Romeo + Juliet Soundtrack $ 9. ( 9 ) The Moment Kenny G. $10. (10) Secrets Toni Braxton Bretiand rr- plötur og diskar — $ 1. (1 ) Spice Spice Girls $ 2. ( 2 ) Take Two Robson & Jerome t 3. ( 5 ) Greatest Hits Simply Red t 4. ( 3 ) Falling into You Celine Dion t 5. ( 4 ) Blue is the Colc The Beautiful ) 6. ( 6 ) The Score Fugees ) 7. ( 7 ) Around the World - The Journey.. East 17 t 8. ( 9 ) A Different Beat Boyzone t 9. ( 8 ) Cristmas Party The Smurfs ) 10. (10) K Kula Shaker HljjSla'bretta'brögd aliltlulrl - íslenska rappsveitin Quarashi Fjórir ungir íslenskir strákar hafa tekið sig saman og stofnað rappsveit sem kallast Quar- ashi. Sölvi H. Blöndal sér um að „sampla", for- rita, trommuleik og hljómborð í sveitinni, plötu- snúðurinn Richard á allt „scratch" en rappararn- ir tveir i sveitinni heita Steinar Orri Fjeldsted og Höskuldur Ólafsson. Sveitin varð til í vor en ein- hverra hluta vegna vissi enginn af henni fyrr en platan Switchstance kom á markaðinn. Þess má geta að orðið switchstance þýðir að gera hjóla- brettabrögð aftur á bak. Allir eru strákarnir áhugamenn um þessa tegund tónlistar þó Steinar Orri eigi hvað mestan rappgrunn að baki. Hann byrjaði að hlusta á rapp 6 ára og bjó í Bandaríkj- unum um tíma. Nafn hljómsveitarinnar kemur einmitt að utan en í Arizona var Steinar kallað- ur Quarashi af mexíkóskum vinum sínum. Á plötunni eru Fimm lög, enda er hún meira hugsuð sem kynning á hljómsveitinni. Stór plata er þegar komin í vinnslu. Fjögur laganna eru á ensku, eitt á íslensku. Hér eru á ferðinni strákar sem kunna rapp- enskuna sína upp á tíu, alla- vega vottar ekki fyrir íslenskum hreim. Stefnan er fjölþjóðlegt rapp á ensku, íslensku, frönsku og spænsku og hafa Steinar og Höskuldur nú verið sendir í kvöldskóla til að læra síðastnefndu tungumálin. Rappsveitin Quarashi heldur út- gáfutónleika á Tetris laugardaginn 14. desember. Eftirtektavert framtak, og rúmlega það. -GBG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.