Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Blaðsíða 2
20 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 Topplag Það væsir ekki um hljómsveitina Nada Surf en hún heldur toppsæt- inu með hið kraftmikla lag Popular. Þetta er önnur vikan þar sem Nada Surf er í fyrsta sætinu. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Fáran- legt. Hér er á ferðinni Stefán Hilm- arsson en lagið er tekið af nýrri breiðskifu Stefáns, Eins og er. Á henni hefur Stefán breytt verulega um stíl og fært sig yfir í tölvuvædda tónlist. Ekki er annaö hægt að sjá en að fólki líki stefnubreytingin vel. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lag listans er Stans- laust Stuð með Páli Óskari sem hef- ur nýverið gefíð út hina stórvinsælu plötu, Seif. Stanslaust stuð fer beint upp í 9. sæti íslenska listans. Oasis ógnar Jackson Oasis hefur nú náð þeim áfanga að plata þeirra Whatls the Story Moming Glory fékk þann heiðurs- stimpil aö vera tólfföld platínuplata í Bretlandi. Það þýðir að platan hef- ur selst í 3,6 milljónum eintaka en einungis Michael Jackson hefúr náð meiri sölu þar í Bretlandi. Plata hans, Bad, er fjórtánföld platinu- plata. Meinið fýrir Jackson er að það tók hann fimm ár aö ná þeim árangri en Oasis hefur komist upp í sína tölu á aðeins 14 mánuðum. Kvennaathvarf stutt Geislaplatan Jólahátíð hefur komið út en hún er gefm út af Mark- neti. Hluti af ágóða af sölu geisla- plötunnar í símasölu rennur til Kvennaathvarfsins. Á plötunni flytja meðal annarra Hjalti Rögn- valdsson, Helga Möller, Pálmi Gunnarsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Söngsystur sígild jólalög. r I b o < 3 i á B y I g j u n n i T O P P 4 O Nr. 200 vikuna 12.12. - 18.12. '96 VIKA NR. 1... (1 1 4 6 POPULAR NADASURF o> 2 2 5 BLAME IT ON THE SUN EMILÍANA TORRINI n> 4 26 3 DON'T SPEAK NO DOUBT 4 3 1 8 BEAUTIFUL ONES SUEDE 5 6 8 4 BITTERSWEET ME R.E.M. 9 33 3 MILK GARBAGE rt) 7 3 5 UN-BREAK MY HEART TONI BRAXTON 8 8 - 2 SALVA MEA (SAVE ME) FAITHLESS ... NÝTTÁ USTA ... h> NÝTT 1 STANSLAUSTSTUÐ PÁLL ÓSKAR Cib 11 - 2 ONEANDONE ROBERT MILES (fi) 12 13 4 LOVE ROLLERCOSTER RED HOT CHILLI PEPPERS (12) 5 6 3 MOUTH MERILL BAINBRIDGE (T3) NÝTT 1 SEVEN DAYS AND ONE WEEK B.B.E. (Í3) 15 - 2 MATCH 5 PRESIDENTS OF THE USA 15 27 28 4 BLIND STRIPSHOW (T6) 1 CAN'T WALK AWAY HERBERT GUÐMUNDSSON ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... © 33 - 2 FÁRÁNLEGT STEFÁN HILMARSSON (T8) 21 37 3 LAST NIGHT AZ YET 19 18 21 5 VOODOOMAN ■ . W- ' i TODMOBILE 20 19 19 3 WHAT I GOT SUBLIME (21) NÝTT 1 SWALLOWED BUSH < 22: 23 30 4 DRIVING EVERYTHING BUT THE GIRL 23 14 11 6 ÉG ER BUNDINN FASTUR VIÐ ÞIG PÁLL ÓSKAR 24 16 17 3 SATÍN STEFÁN HILMARSSON C2S) 25 - 2 STREET DREAMS NAS 26 20 25 6 FLAME FINE YOUNG CANNIBALS 27 10 5 9 NO DIGGITY BLACKSTREET (28 29 - 2 WHERE DO YOU GO NO MERCY 29 17 12 6 ANGEL SIMPLY RED & FUGEES 30: NÝTT 4 IF YOU EVER FALL IN LOVE EAST 17 8> GABRIELLE C5T) 38 - 2 YOU'RE GORGEOUS BABYBIRD 32 13 10 3 I BELONG TO YOU GINA G. 40 - 2 THIS IS YOUR NIGHT AMBER 34 24 7 8 INSOMNIA FAITHLESS 05) 1 MEÐ VINDINUM KEMUR KVÍÐINN BUBBI MORTHENS 36 3 16 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI (37) NÝTT 1 JERK KIM STOCKWOOD 38 35 36 5 YOU MUST LOVE ME MADONNA 39 26 16 4 WHAT'S LOVE GOT TO DO WITH IT WARREN G. & ADINA HOWARD NÝTT 1 I FINALLY FOUND SOMEONE BARBRA STEISAND & BRYAN ADAMS 60TT UTVARPI ■ ípgipfpV? ; Poppsaga komin út Geislaplatan íslensk poppsaga - Úrval af því besta 1972-1977 - er komin út. Þar er að finna 20 lög með mörgum af vinsælustu tónlistar- mönnum þessara ára. Þar má nefha Svanfríði, Magnús og Jóhann, Change, Pelican og Paradís. Tóna- flóð, í samvinnu við flytjendur, gef- ur plötuna út Þörf skilaboð Metal-Rapp sveitin Gleðisveitin alsæla hefur nú gefið út lagið Þorra- þræl en það er útgáfa sveitarinnar á samnefndu ljóði eftir Kristján fjallaskáld. Lagið er að finna á plöt- unni Tónatorgið og eiga margir aðr- ir listamenn lög á þeirri plötu. Gleðisveitin Alsæla hefúr skorið upp herör gegn e-töflunni svoköll- uðu og í fréttatilkynningu frá hljóm- sveitinni er varað sterklega við neyslu hennar. Springsteen á flakki Bruce Springsteen er nú um það bil að ljúka nýjustu tónleikaferð sinni um Bandaríkjin en hann hef- ur haldið „órafmagnaða" tónleika á 100 stööum víðs vegar um landið. Á næsta ári er búist yið að kappinn haldi til Japans og Ástrálíu. Tori Amos með Kalvin Klein Söngkonan Tori Amos hefur fengið tískukónginn Kalvin Klein í lib með sér i baráttu hennar gegn sifjaspellum og nauðgunum. Tori Amos vonast til að geta safhað um 35 miljónum króna á tónleikum sem hún heldur í lok janúar næstkom- andi. Kalvin Klein mun gefa hluta af hagnaði af sölu vara sinna til þessa málefhis. Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski fistinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar. DV og Coca-Co/a á Islandi. Listínn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtuHanskvnldum A Rvlniunni VI ?n nn nn h.rti.r á inm fricti irlani I fil/ I ictinn n r iafnframt nnrli irfli itti ir á Rnlnii mn! 4 tnrnrium Ll Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV'- Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráirin Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.