Dagblaðið Vísir - DV

Date
  • previous monthDecember 1996next month
    MoTuWeThFrSaSu
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Page 2
20 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 Topplag Það væsir ekki um hljómsveitina Nada Surf en hún heldur toppsæt- inu með hið kraftmikla lag Popular. Þetta er önnur vikan þar sem Nada Surf er í fyrsta sætinu. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Fáran- legt. Hér er á ferðinni Stefán Hilm- arsson en lagið er tekið af nýrri breiðskifu Stefáns, Eins og er. Á henni hefur Stefán breytt verulega um stíl og fært sig yfir í tölvuvædda tónlist. Ekki er annaö hægt að sjá en að fólki líki stefnubreytingin vel. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lag listans er Stans- laust Stuð með Páli Óskari sem hef- ur nýverið gefíð út hina stórvinsælu plötu, Seif. Stanslaust stuð fer beint upp í 9. sæti íslenska listans. Oasis ógnar Jackson Oasis hefur nú náð þeim áfanga að plata þeirra Whatls the Story Moming Glory fékk þann heiðurs- stimpil aö vera tólfföld platínuplata í Bretlandi. Það þýðir að platan hef- ur selst í 3,6 milljónum eintaka en einungis Michael Jackson hefúr náð meiri sölu þar í Bretlandi. Plata hans, Bad, er fjórtánföld platinu- plata. Meinið fýrir Jackson er að það tók hann fimm ár aö ná þeim árangri en Oasis hefur komist upp í sína tölu á aðeins 14 mánuðum. Kvennaathvarf stutt Geislaplatan Jólahátíð hefur komið út en hún er gefm út af Mark- neti. Hluti af ágóða af sölu geisla- plötunnar í símasölu rennur til Kvennaathvarfsins. Á plötunni flytja meðal annarra Hjalti Rögn- valdsson, Helga Möller, Pálmi Gunnarsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Söngsystur sígild jólalög. r I b o < 3 i á B y I g j u n n i T O P P 4 O Nr. 200 vikuna 12.12. - 18.12. '96 VIKA NR. 1... (1 1 4 6 POPULAR NADASURF o> 2 2 5 BLAME IT ON THE SUN EMILÍANA TORRINI n> 4 26 3 DON'T SPEAK NO DOUBT 4 3 1 8 BEAUTIFUL ONES SUEDE 5 6 8 4 BITTERSWEET ME R.E.M. 9 33 3 MILK GARBAGE rt) 7 3 5 UN-BREAK MY HEART TONI BRAXTON 8 8 - 2 SALVA MEA (SAVE ME) FAITHLESS ... NÝTTÁ USTA ... h> NÝTT 1 STANSLAUSTSTUÐ PÁLL ÓSKAR Cib 11 - 2 ONEANDONE ROBERT MILES (fi) 12 13 4 LOVE ROLLERCOSTER RED HOT CHILLI PEPPERS (12) 5 6 3 MOUTH MERILL BAINBRIDGE (T3) NÝTT 1 SEVEN DAYS AND ONE WEEK B.B.E. (Í3) 15 - 2 MATCH 5 PRESIDENTS OF THE USA 15 27 28 4 BLIND STRIPSHOW (T6) 1 CAN'T WALK AWAY HERBERT GUÐMUNDSSON ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... © 33 - 2 FÁRÁNLEGT STEFÁN HILMARSSON (T8) 21 37 3 LAST NIGHT AZ YET 19 18 21 5 VOODOOMAN ■ . W- ' i TODMOBILE 20 19 19 3 WHAT I GOT SUBLIME (21) NÝTT 1 SWALLOWED BUSH < 22: 23 30 4 DRIVING EVERYTHING BUT THE GIRL 23 14 11 6 ÉG ER BUNDINN FASTUR VIÐ ÞIG PÁLL ÓSKAR 24 16 17 3 SATÍN STEFÁN HILMARSSON C2S) 25 - 2 STREET DREAMS NAS 26 20 25 6 FLAME FINE YOUNG CANNIBALS 27 10 5 9 NO DIGGITY BLACKSTREET (28 29 - 2 WHERE DO YOU GO NO MERCY 29 17 12 6 ANGEL SIMPLY RED & FUGEES 30: NÝTT 4 IF YOU EVER FALL IN LOVE EAST 17 8> GABRIELLE C5T) 38 - 2 YOU'RE GORGEOUS BABYBIRD 32 13 10 3 I BELONG TO YOU GINA G. 40 - 2 THIS IS YOUR NIGHT AMBER 34 24 7 8 INSOMNIA FAITHLESS 05) 1 MEÐ VINDINUM KEMUR KVÍÐINN BUBBI MORTHENS 36 3 16 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI (37) NÝTT 1 JERK KIM STOCKWOOD 38 35 36 5 YOU MUST LOVE ME MADONNA 39 26 16 4 WHAT'S LOVE GOT TO DO WITH IT WARREN G. & ADINA HOWARD NÝTT 1 I FINALLY FOUND SOMEONE BARBRA STEISAND & BRYAN ADAMS 60TT UTVARPI ■ ípgipfpV? ; Poppsaga komin út Geislaplatan íslensk poppsaga - Úrval af því besta 1972-1977 - er komin út. Þar er að finna 20 lög með mörgum af vinsælustu tónlistar- mönnum þessara ára. Þar má nefha Svanfríði, Magnús og Jóhann, Change, Pelican og Paradís. Tóna- flóð, í samvinnu við flytjendur, gef- ur plötuna út Þörf skilaboð Metal-Rapp sveitin Gleðisveitin alsæla hefur nú gefið út lagið Þorra- þræl en það er útgáfa sveitarinnar á samnefndu ljóði eftir Kristján fjallaskáld. Lagið er að finna á plöt- unni Tónatorgið og eiga margir aðr- ir listamenn lög á þeirri plötu. Gleðisveitin Alsæla hefúr skorið upp herör gegn e-töflunni svoköll- uðu og í fréttatilkynningu frá hljóm- sveitinni er varað sterklega við neyslu hennar. Springsteen á flakki Bruce Springsteen er nú um það bil að ljúka nýjustu tónleikaferð sinni um Bandaríkjin en hann hef- ur haldið „órafmagnaða" tónleika á 100 stööum víðs vegar um landið. Á næsta ári er búist yið að kappinn haldi til Japans og Ástrálíu. Tori Amos með Kalvin Klein Söngkonan Tori Amos hefur fengið tískukónginn Kalvin Klein í lib með sér i baráttu hennar gegn sifjaspellum og nauðgunum. Tori Amos vonast til að geta safhað um 35 miljónum króna á tónleikum sem hún heldur í lok janúar næstkom- andi. Kalvin Klein mun gefa hluta af hagnaði af sölu vara sinna til þessa málefhis. Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski fistinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar. DV og Coca-Co/a á Islandi. Listínn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtuHanskvnldum A Rvlniunni VI ?n nn nn h.rti.r á inm fricti irlani I fil/ I ictinn n r iafnframt nnrli irfli itti ir á Rnlnii mn! 4 tnrnrium Ll Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV'- Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráirin Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue: Fjörkálfurinn (13.12.1996)
https://timarit.is/issue/197153

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Fjörkálfurinn (13.12.1996)

Actions: