Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Blaðsíða 9
J>V FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 Jólasveinarnir gefa góöu börnunum glaöning. ráð fyrir 800 uppákomum á götum niðurdrepandi að trítla Laugaveg- miðbæjarins siðustu tvær vikurn- inn á næstunni. ar fyrir jól. Það verður því ekki -ilk um að glæða bæinn lífi í jólaönn- unum í desember. Þeim til aðstoð- ar verða hvorki meira né minna en 14 jólasveina- og tónlistarhóp- ar. Tónlistarfólkið er um það bil 150 talsins og er þar um að ræða Kór Öldutúnsskóla, Háskólakór- inn, Álafosskórinn, Kór Grafar- vogskirkju, söngkvartettinn Fisk um hrygg, sönghópinn Smávini, Lúðrasveitina Svan og blásara- og gleðisveitina Stallah-hú! Þessir hópar munu einkum leika og syngja á milli kl. 20.00 og 22.00 á kvöldin fyrir utan verslanir og þjónustufyrirtæki á Svæðinu. Dagskrá þessi hefst á morgun en þá verða verslanirnar fyrst opnar til kl. 22.00. Á daginn verða hins vegar jóla- sveinamir á ferð, frá kl. 14.00 til 17.00 á morgun og á sunnudaginn, um næstu helgi og á Þorláks- messu. Allir hafa sveinarnir eitt- hvert góðgæti meðferðis til að gleðja góðu börnin. Þegar jólasveinamir og tónlist- arfólkið leggur saman má gera Þeir eru sumir hverjir liö- tækir tón- listar- menn. Jólasveinamir verða á ferðinni í hestvagni, fiallajeppa og fótgang- andi um helgina á Laugaveginum og í nágrenni. Auk þeirra mun heyrast í ýmsum kómm, kvartett- um, sönghópum, lúðrasveitum og fleiri tónlistarmönnum. Það eru samtök verslana og þjónustufyrirtækja við Laugaveg, Skólavörðustíg og í miðbænum sem hafa tekið höndum saman - gegn örbirgð og ofbeidi Allt ungt fólk er hvatt til að mæta í Bústaðakirkju á sunnu- daginn. Til þessa hvetja Æsku- lýðsfélög kirkjunnar í Reykjavík- urprófastsdæmum, Ungliðadeild Rauða kross íslands og Hitt hús- ið. Undir yfírskriftinni Gegn ör- birgð og ofbeldi kemur fram leik- hópur úr Laugalækjarskóla, Gradualekór Langholtskirkju, hljómsveitin Nýir menn og fleiri. Um lestur sjá þau Liv Ása og Guðmundur en predikarar verða þau Helga Soffia og Guðni Már. Prestar verða Sigurður, Helga Soffia, Pálmi og fleiri. Barmmerkjum frá Hjálpar- stofnun kirkjunnar verður dreift i helstu verslunarmiðstöðvum frá klukkan 13.00 til 16.00 sama dag en herlegheitin í Bústaða- kirkju hefjast klukkan 17.00. -ilk Jólasýning nokkurra listamanna Um þessar mund- ir stendur yfir ár- leg jólasýning í baksal Gallerí Fold- ar við Rauðarár- stíg. Að þessu sinni eru sýnd olíu- og akrýlmálverk nokkurra þekktra núlifandi lista- manna. Þeir sem eiga verk á sýningunni eru Bragi Ásgeirs- son, Haraldur Bil- son, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhann- esson, Jón Reykdal, Kjartan Guðjóns- son, Sigrún Eldjám, Olíuverk eftir Kjartan Guöjónsson sem er til sýnis í Sigríður Gísladótt- Gallerí Fo^- ir, Sigurbjöm Jónsson, Soffia Sæmundsdóttir, Sossa, og Tryggvi Ólafsson. Um er að ræða söiusýningu og verður skipt um myndir jafnóðum ef þær seljast. Sýningin verður opin fram yfir hátíðimar. -ilk 904 1750 Hafðu jólagjafa- handbók sem kom út 4. desember við höndina og taktu þátt í frábærri verðlauna- getraun. Þú getur unnið þessi glæsilegu tæki hér til hliðar. BRÆPURNIR tPORMSSONHF Lágmúla 8 - simi 533 2800 AKAI SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Síðumúla 2-sími 568 9090 DOEWOO I V 'SB" Elnar Farestveit&Co.hf. Bofgartúni 28 P 562 2901 og 562 2900 ATV MMÚU38 SÍffl 5531133 SIMATORG 9 0 4 - 1 7 5 0 Verð aðeins 39,90 mín. uhi helgina * - ** * MESSUR Háteigskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri- Njarðvíkur- kirkju. Böm sótt að safnaðar- heimilinu kl. 10.45. Y tri-Nj arð víkurkirkja: Sunndagaskóli kl. 11. Aðventu- samkoma kl. 17 og mun Kirkjukór Njarðvíkur syngja undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Ein- söngvarar em; Bima Rúnars- dóttir, Haukur Þórðarson, Krist- ján Jóhannsson og Sveinn Sveinsson. Ræðumaður er Albert Albertsson, aðstoðarforstjóri Hitaveitu Suðurnesja. Baldur Rafn Sigurðsson. Keflavikurkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Jólasveiflan endurtekin kl. 20.30. Sungin verða dægurlög sem tengjast jólahátíðinni, einnig gamalgróin lög í léttum búningi. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason flytur hugvekju. Söngvarar verða Rúnar Júlíus- son, María Baldursdóttir, Einar Júlíusson og Ólöf Einarsdóttir ásamt kór Keflavíkurkirkju. Hljóðfæraleik annast Baldur Þórir Guðmundsson, Júlíus Guð- mundsson, Sigurður Guðmunds- son, Þórólfur Ingi Þórsson, Vil- helm Ólafsson ásamt Einari Emi Einarssyni. Kópavogskirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Börn úr leikskólanum Kópasteini flytja helgileik. Jólaball bama- starfsins verður í safhaðarheim- ilinu Borgum strax að lokinni guðsþjónustu. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirja: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Tómas Guð- mundsson. Kór Lanholtskirkju (hópur II) syngur. Fermingar- böm og foreldrar þeirra hvött til að mæta. Kafflsopi eftir messu. Bamastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rósar Matthfasdóttur. Laugarneskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Þátttakendur í TTT- starfi (tíu-tólf ára) sýna helgi- leiki. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju syngja. Tónleikar Drengjakórs Laugarneskirkju í Langholtskirkju kl. 20. Ólafur Jóhannsson. Mosfellsprestakall: Messa í Mosfellskirkju kl. 14. Altaris- ganga. Kirkjukór Lágafellssókn- ar. Barnastarf í safnaðarheimil- inu kl. 11. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Barnastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Frostaskjól: Barna- messa kl. 11. Húsið opnað kl. 10.30. Sr. Halldór Reynisson. Messa kl. 14. Kór Vox Feminae syngur undir stjóm Margrétar Pálmadóttur. Sr. Halldór Reynis- son. Jólatónleikar kl. 18. Kór Neskirkju undir stjórn Reynis Jónassonar og Sinfóníuhljóm- sveit áhugamanna undir stjórn Ingvars Jónassonar. Einsöngur Inga J. Backman. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédik- ar. Linda Margrét Sigfúsdóttir leikur einleik á flautu. Aðventu- tónleikar kóra Seljakirkju kl. 20. Kirkjukórinn undir stjórn Kjart- ans Siguijónssonar. Seljur, kór kvenfélagsins undir stjóm Krist- ínar Pjeturs og barnakórarnir undir stjóm Hönnu Bjarkar Guðjónsdóttur. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Kveikt verður á jólatrénu fyrir fyrir utan kirkjuna áður en messa hefst. Félagar úr Lúðrasveit Tónlistaskóla Seltjarnamess leika jólalög frá kl. 10.45. Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Bamastarf á sama tíma í umsjá Hildar Sig- urðarsdóttur, Erlu Karlsdóttur og Benedikts Hermannssonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.