Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Blaðsíða 10
Richard Gere er fyrstur
manna til að viðurkenna
að hann var alls ekki
tilbúinn að fylgia frægð-
inni eftir og i kjölfarið
KnoMur ár þar
var greinilega
með hugann við annað
en hanuritin sem hann
fákk send...
glaumgosi sem snerist til búddatrúar
Richard Gere hefur
ekki verið að leika i
neinum metaðsóknar-
myndum á undanfom-
um árum og síðasta
myndin sem hann lék í
og hlaut mjög mikla
aðsókn var Pretty
Woman sem gerð var
1990. En það viröist
vera alveg sama
hvort hann
leik-
hvert stefhdi og tók sér frí í tæp
þrjú ár meðan hann var að endur-
meta líf sitt og mætti aftur til leiks
sem fúllþroska maður sem hafði
fullt vald á því sem hann var að
gera. Allt frá því hann mætti aftur
til leiks hefur hann leikið í fáum
kvikmyndum en velur hlutverk sín
af kostgæfni. Ekki hefur þó allt
heppnast og dæmi um nýlegar
slæmar myndir eru Mr. Jones og
Intersection en þær em samt fleiri
sem era vel heppnaðar.
Richard Gere er 47 ára gamall og
löngu hættur að stunda ijúfa líflð
en það gerði hann af miklu kappi á
sínum fyrstu árum í Hollywood.
Yfirleitt lætur hann fara lítið fyrir
sér en það var samt erfitt fýrir
hann meðan hann var giftur ofur-
fyrirsætunni Cindy Crawford, enda
nánast fullkomið par fyrir fjöl-
miðla. Hjónabandssælan var ekki
löng, enda persónumar ólíkar. Hin
lífsglaða fyrirsæta vildi vera áber-
andi í skemmtanalífinu en Gere
kunni hins vegar best við sig innan
um búddamunka í Tíbet. Hjóna-
bandið fór því út um þúfur
^ eins og margir höfðu spáð.
standa. Hollywood kom honum til
bjargað því þar sáu útsendarar að
leikari með þetta útlit gæti náð
langt í þeirri borg og höfðu þeir rétt
fyrir sér. Strax í þriðju kvikmynd
sinni, Looking for Mr. Goodbar,
vakti hann athygli og frægðar-
stjama hans reis hratt á næstu
misserum.
leik-
ari.
Tvær
■ jpk kvik-
myndir,
gerðar í
kringum
K.! 1980, Americ-
an Gigolo og
An Officer and
a Gentleman,
gerðu hann aö
kvikmyndastjömu og
um leið kyntákni sem
þúsundir unglings-
stúlkna dáðu.
Áður
liafði
Fann frið í trúnni
Richard Gere ánetjaðist fljótt eit-
urlyfjum í Hollywood: „Það var
ekki auðvelt að segja nei við eitur-
lyfjum á áttunda áratugnum. Allir
sem eitthvað máttu sín í Hollywood
vora í kókinu og var ég engin imd-
antekning. Það var lifað hratt og
dópið gerði það að verkum að hægt
var að vinna allan daginn þrátt fyr-
ir að hafa verið úti á lífinu alla
nóttina. En neyslan hafði neikvæð-
ar hliðar. Þegar ég var þrítugur og
var að leika í Bent á Broadway sá
ég fram á að svona líf myndi ekki
ganga lengur. Ég átti orðið erfitt
með að einbeita mér að því að leika
svo ég ákvað að hætta alveg neysl-
unni.“
Stuttu eftir þessa ákvörðun hitti
Richard Gere Dalai Lama fyrir til-
stilli vinar sins, Johns Avedons. Sá
fundur hafði mikil og djúp áhrif á
Gere en það tók hann samt
nokkum tima að komast í það and-
lega ástand að hann væri tilbúinn
að játa búddatrú. Þótt Gere væri nú
kominn í andlegt jafnvægi gekk
honum ekki vel að velja hlutverk
við sitt hæfi á næstu árum og er
King David kannski dæmi um kvik-
mynd sem hann átti aldrei að koma
nálægt. Hér á eftir fer listi yfir þær
kvikmyndir sem Richard Gere hef-
ur leikið í:
H Miklir tónlistarhæfileikar
Richard Gere fæddist í
PhOadelphiu en ólst upp ó
■ sveitabýli í Syracuse í
New York-ríki, einn fimm
systkina. Snemma komu í
ljós miklir tónlistarhæfi-
leika hjá Gere og gat hann
■ nánast leikið á hvaða
K hljóðfæri sem var og gerir
enn. Hann einbeitti sér þó
að píanói og gítar en var
einnig í trompettímum. Tón-
listarhæfileikar hans njóta sín vel í
The Cotton Club, þar sem hann lék
trompetleikara, og í Pretty Woman
Ólafur Sölvi Pálsson: Hackers.
Hún var góð.
ur í slæmum myndum eða góðum,
hann heldur sinni stöðu í Holly-
wood. Hann er einn virtasti leikar-
inn í þeirri borg og nýjasta kvik-
mynd hans, Primal Fear, sem er á
myndbandalistanum þessa vikuna,
hefur styrkt stöðu hans því bæði
hlaut hún ágæta aðsókn og góða
dóma. Gere er eftirsóttur leikari en
leikur í fáum kvikmyndum og tek-
ur alls ekki hvaða hlutverki sem er
þótt miklir peningar séu í boði.
Richard Gere má muna tímana
tvenna og er hann dæmi um leikara
sem verður fyrst Hollywoodstjama
en vinnur sig síðan upp í að verða
hann þó sýnt ótvíræða leikhæfi-
leika í hinni rómuð kvikmynd Ter-
ence Malick, Days of Heaven. Gere
er samt fyrstur manna til að viður-
kenna að hann var alls ekki tilbú-
inn til að fylgja frægðinni eftir og í
kjölfarið fylgdu nokkur ár þar sem
hann var greinilega meö hugann
við annað en handritin sem hann
fékk send því honum tókst hvað eft-
ir annað að velja vitlaus hlutverk
þótt nóg væri í boði og um miðjan
nfunda áratuginn var ljóst að ferill
hans var í hættu.
Gere, sem hafði sigrast á eitur-
lyfjanotkun og tekiö búddatrú, sá
Gfsli Bergmann: Braveheart.
Hún var mjög góð.
First Knight lék Richard Gere þjóðsagnapersónuna Sir Lancelot.
Report to the Commissioner, 1975,
Baby Blue Marine, 1976,
Looking for Mr. Goodbar, 1977,
Bioodbrothers, 1978,
Days of Heaven, 1978,
Yanks, 1979,
American Gigalo, 1980,
An Officer and a Gentleman, 1982,
Breathless, 1983,
Beyond the Limit, 1983,
The Cotton Club, 1984,
King David, 1985,
Power, 1985,
No Mercy, 1986,
Miles from Home, 1987,
Internal Affairs, 1990,
Pretty Woman, 1990,
Rhapsody in August, 1991,
Hnal Analysis, 1992,
Sommersby, 1993,
Mr. Jones, 1993,
Intersection, 1994,
First Knight, 1995,
Primal Affair, 1996.
þar sem hann leikur fallegt píanó-
verk sem hann samdi sjálfur. Gere
hélt áfram á menntabrautinni og
innritaðist í háskólann í Massachu-
setts og lagði þar stund á heimspeki
í byrjun, með listnám sem aukafag.
Skólalífið átti þó ekki við Gere og
hætti hann öllu námi og fór að búa
í kommúnu í Vermont. Þaðan lá
leið hans til New York og segir
Gere að hann hafi verið dæmigerð-
ur hippi, meö sítt hár og klæddur
draslum þegar hann kom til New
York.
í New York fór Gere að reyna fyr-
ir sér í leiklistinni og fékk hann
fljótt smáhlutverk í litlum leikhús-
um en hafði varla í sig eða á. Hann
þáði því með þökkum þegar honum
var boðið að leika i uppfærslu á
söngleiknum Grease í London. Þeg-
ar hann sneri aftur til New York
tók streðið við og frægðin lét á sér
Kristján Matthíasson: Dead
Man Walking. Toppmynd.
Anna Guðlaugsdóttir og Anna
Dísa Skúladóttir: Rob Roy.
Hún var löng, leiðinleg og göll-
uð, full af klámi og ofbeldi.
Richard Gere ásamt Edward Norton i Primal Atfair.
★ ^
Qpyndbönd
**
FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996