Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Side 4
20 MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997 MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997 21 8 292-313 9 íþróttir Iþróttir „Við áttum harma að hefna gegn Gróttu síðan í bikarleik okkar á dögunum á Nesinu. Við sýndum það í kvöld að við erum betra lið, kerfin gengu vel upp hjá okkur og vömin var sterk,“ sagði Páll Þórir Beck, leikstjómandi Fram, eftir stórsigur Framara á afar slökum Gróttu- mönnum i Nissandeildinni í hand- knattleik, 34-17. Framarar hyrjuðu leikinn af miklum krafti en áramótasteikin virtist sitja illa í Gróttumönnum. Vamarleikur Framara var geysi- lega sterkur og sóknin hröð og vel skipulögð. Leikmenn Gróttu vom hins vegar utangátta í öllum sinum aðgerðum. Framarar gefa ekkert eftir í topp- baráttunni en Gróttuliðið virðist eiga langt í land og í gærkvöldi var erfitt að átta sig á því að 1. deildar lið væri á ferð. „Spiluðum eins og menn“ „Ég er ekki ánægður með gang leiksins, við spiluðum eins og menn fyrri hlutann af leiknum en síðustu Selfoss (6) 21 Valur (13) 25 1-2, 2-3, 3-10, (6-13) 9-14, 11-16, 13-19, 17-22, 21-23, 21-25. Mörk Selfoss: Alexei Demidov 7/1, Hjörtur Leví Pétursson 5, Sigfús Sigurðsson 3, Valdimar Þórsson 3, Er- lingur Reyr Klemenzson 2, Guðmund- ur Þorvaldsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 6, Hallgrímur Jónasson 4. Mörk Vals: Davíö Ólafsson 7, Aziz Mihoubi 4/3, Jón Kristjánsson 4, Ingi Rafh Jónsson 4, Skúli Gunnsteinsson 3, Einar örn Jónsson 2, Valgarð Thoroddsen 1. Varin skot: Guðmundm- Hrafn- kelsson 12. Brottvisanir: Selfoss 4 min., Valur 6 mín. Dómarar: Egili Már og örn Markússynir, vægast sagt slappir. Áhorfendur: Tæplega 300. Maður leiksins: Davíð Ólafsson, Val. 15 mínúturnar vorum við kærulaus- ir og leikur okkar leystist upp í al- gjöra vitleysu," sagði Jón Kristjáns- son, þjálfari Vals, eftir sigur liðsins á Selfossi, 21-25. Guðmundur Karlsson, þjálfari Selfoss, fékk ekki þá afmælisgjöf í gærkvöld sem hann óskaði. Haukar í miklu basli meö HK Haukar lentu í hinu mesta basli með baráttuglaða HK-menn í Strandgötunni í gærkvöldi. HK var lengi með frumkvæðið í leiknum en Haukar náðu að merja sigur á lokasekúndunni þegar Gúst- af Bjarnason skoraði síðasta mark leiksins eftir að síðasta sókn HK fór i súginn. Leikurinn var frekar slakur og fullur af mistökum. Haukamir léku undir getu og litlu munaði að baráttan færði Kópavogsliðinu annað stigið sem það átti fyllilega skilið. Aron Kristjánsson lék best í liði Hauka en hjá HK var „ellismellur- inn“ Sigurður Sveinsson langbestur KA (16) 29 FH (17) 25 0-1,3-3,7-12,11-14,(16-17) 19-18, 22-18, 25-20, 27-25, 29-25. Mörk KA: Duranona 8/5, Jakob Jónsson 6, Björgvin Þór Björgvinsson 4, Leó Örn Þorleifsson 3, Sergei Ziza 2, Heiðmar Felixson 2, Jóhann G. Jó- hannsson 2. Varin skot: Guðmundur A. Jóns- son 6, Hermann Karlsson 14/1. Mörk FH: Guðmundur Pedersen 7/2, Hálfdán Þórðarson 6, Gunnar Beinteinsson 5, Guðjón Ámason 3, Lárus Long 1, Valur Öm Amarson 1, Sigurjón Sigurðsson 1/1, Sigurgeir Á. Ægisson 1. Varin skot: Suk-Hyung Lee 12/1. Brottvísanir: KA 4 mín., FH 4. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Stefán Arnaldsson, sæmilegir. Áhorfendur: 617. Maður leiksins: Hermann Karls- son, KA. KR 10 8 0 2 283-215 16 Breiðablik 10 7 0 3 319-199 14 HM 10 5 1 4 243-226 11 Fylkir 10 4 2 4 244-214 10 ÍH 11 3 2 6 233-288 8 Ármann 9 2 1 6 217-275 5 Keflavik 9 1 1 7 201-272 3 Hörður 10 1 0 9 209-332 2 Ögri 9 0 0 9 177-299 0 Knattspyrna: Fylkismenn meistarar innanhúss Fylkir úr Árbænum varð um helgina Reykjavíkurmeistari í innanhússknattspymu. Fylkismenn, sem oft hafa staðið sig betur innanhúss en utan, unnu mjög sannfæfandi sigur á Val í úrslitaleik í þessu mikla leynimóti helgarinnar. -SK 2. DEiLD KARLA Breiðablik-Þór, Ak.........22-23 HM-KR......................21-22 Hörður-Ármann............frestað Víkingur-ÍH ...............30-15 Fylkir-Keflavík............26-19 Sigur Þórsara gegn Breiðabliki var mjög mikilvægur eins og sjá má á stöðunni hér að neðan. Þórsarar virðast líklegir til að fylgja Víkingum i 1. deildina en ósigurinn kom sér afar illa fyrir Blika sem misstu þar með af toppbaráttunni, alla vega um sinn. Staðan Víkingur 11 11 0 0 338-215 22 Þór, Ak. 11 9 1 1 322-241 19 Golac vill koma til Akraness - og þjálfa lið meistaranna Júgóslavinn Ivan Golac hefur sýnt áhuga á þjálfarastöðunni hjá íslandsmeistumm Akurnesinga í knattspymu. Golac er einn fjölmargra þjálf- ara sem hafa spurst fyrir um starf- ið hjá Skagamönnum. Er DV ræddi við einn af forráðamönnum Akurnesinga í gær staðfesti hann að Golac hefði sýnt starfinu áhuga en alltof snemmt væri að segja til um hvort hann kæmi til viðræðna við Skagamenn. Samkvæmt heimildum DV hefur Golac lýst því yfir að til greina komi að hann komi með tvo erlenda leikmenn með sér, enska eða júgóslavneska. Ivan Golac er íslenskum knatt- spyrnuunnendum kunnugur en hann gerði garðinn frægan sem bakvörður hjá enska knattspyrnu- liðinu Southampton. Þaðan lá leið hans til Portsmouth þar sem hann var bæði leikmaður og fram- kvæmdastjóri. Næst var hann ráð- inn þjálfari hjá Partizan Belgrad en síðast starfaði Golac sem fram- kvæmdastjóri hjá skoska félaginu Dundee United. Síðustu 1-2 árin hefur Golac verið í Júgóslavíu. Aðalfundur Knattspyrnufélags Akraness verður haldinn þann 15. janúar nk. og þar mun Gylfi Þórð- arson taka við formennsku af Gunnari Sigurðssyni. -SK/-VS Undirbúningur landsliðsins fyrir HM: Kinverjarnir til íslands í byrjun apríl? Forráðamenn kínverska lands- liðsins í handknattleik hafa sett sig í samband við Handknattleiks- samband íslands og óskað eftir að koma til íslands og leika hér tvo landsleiki í byrjun apríl í vor. Næsta verkefni landsliðsins eru tveir landsleikir gegn liði Þjóð- veija. Þeir fara fram í Þýskalandi fyrstu tvo dagana í febrúar. Ekki er sem stendur útlit fyrir að íslenskir áhugamenn um hand- knattleik fái að berja íslenska landsliðið augum fyrr en um miðj- an febrúar er gífurlega sterkt lið Egypta kemur hingaö til lands og leikur tvo leiki. Til merkis um styrkleika Egyptanna má nefna að þeir sigruðu Svía á æfingamóti um helgina (sjá bls. 18). Lokaundirbúningurinn veröur mjög stuttur Ekki er útlit fyrir að Þorbjöm Jensson landsliðsþjálfari fái alla leikmenn til æfinga fyrr en um mánaðamótin april/mai en þá hefst lokaundirbúningur af fullum krafti fyrir heimsmeistarakeppn- ina sem hefst í Kumamoto í Japan um miðjan mai. -SK Gríski körfuboltinn: Stór skellur hjá Larissa í Aþenu Larissa átti í vök að verjast all- an leikinn gegn Sporting í Aþenu á laugardagskvöldið var. Fyrir leikinn var ekki við öðru búist en samt kom máttlaus mótspyrna frá Larissa mönnum á óvart. Það fór á annan veg því Sporting vann stór- sigur, 73-54. Larissa náði því ekki að fylgja eftir góður 22 stiga sigri á VAO fyrir áramótin. Larissa er í 11. sæti af 14 liöum en tvö neðstu liðin falla beint í 2. deild en önnur fara í úrslita- keppni. „Þetta var afskaplega dapurt hjá okkur gegn Sporting í Aþenu. Það var svo sem ekki við öðru að bú- ast enda Sporting erfitt heim að sækja. Viö erum einfaldlega að súpa seyðiö af slaklegri byrjun í mótinu. Þá var sífellt verið að skipta út erlendum leikmönnum og liðið náði sér aldrei á strik fyr- ir vikið. Hinu má ekki heldur gleyma að liðið er ungt að árum og tekur auðvitað tíma fyrir unga og óreynda leikmenn að slípast í þessari sterku deild. Ég lék ekki nema í fimm mínútur í leiknum gegn Sporting sem ég er ekki ánægður með. Það setti kannski strik í reikinginn að ég fékk flensuskít í byrjun vikunnar og missti fyrir vikið úr eina æfingu," sagði Teitur Örlygsson hjá Larissa í samtali við DV í gær. -JKS Meistaramót TBR: Vigdís og Broddi unnu Broddi Kristjánsson og Vigdís Ásgeirsdóttir sigruðu í einliðaleik á Meistarcunóti TBR í gær. Broddi lagði íslandsmeistarann Tryggva Nielsen, 15-8, og 18/13. Broddi sýndi með þessum úrslitum að hann er enn við toppinn í badminton á íslandi. Vigdís Ásgeirsdóttir sýndi mikla yfirburði gegn Elsu Nielsen í úrslitaleik í einliðaleik kvenna, 11—2, 11-1. í tvíðliðaleik karla sigruðu þeir Broddi Kristjánsson og Árni Þór Hallgrímsson og í kvennaflokki sigruðu þær Elsa Nielsen og Vigdís Ásgeirsdóttir. -JKS Þýska 2. deildin í handknattleik í gær: Sjö marka sigur hjá Wuppertal íslendingaliðið Wupper- tal í þýska handboltanum heldur uppteknum hætti í 2. deildinni. í gær sigraði liðið BW Spandau, 31-24, og situr áfram sem fastast í efsta sætinu. Ólafur Stefánsson skor- aði 6 mörk fyrir Wuppertal í leiknum og Dagur Sig- urðsson skoraði eitt. Dimitri Filippov var hins vegar markahæstur hjá liðinu og skoraði tíu mörk. „Þessi sigur byggðist upp á sterkum vamarleik og hraðaupphlaupum og úr slíkum skoraði Filippov mörg mörk,“ sagði Dagur. Erfiöur ieikur fram- undan í bikarnum Við eigum erfiðan bikar- leik fyrir höndum á mið- vikudag þegar við mætum Melzungen á útivelli í 16-liða úrslitum," sagði Dagur Sigurðsson í samtali við DV í gærkvöldi. -JKS SS Aron Kristjánsson og félagar hans í Haukum áttu í mesta basli með frískt lið HK I Nissandeildinni í gærkvöldi. Haukar náðu þó að knýja fram sigur í lokin og halda sig enn á meðal efstu liða í deildinni. DV-mynd Brynjar Gauti og virðist engu hafa gleymt. Kaflaskipti á Akureyri Leikur FH og KA á Akureyri var kaflaskiptur. FH-ingar byrjuðu bet- ur og voru drjúgir að skora úr hraðaupphlaupum og fór Gunnar Beinteinsson þar fremstur í flokki. KA komst síðan meira inn í leikinn með tilkomu Hermanns Karlssonar sem varði mjög vel í markinu. FH skoraði ekki nema tvö mörk fyrstu 14 mínútur síðari hálfleiks. Bæði liðin geta betur en FH-inga skortir meiri breidd. Hermann Karlsson var bestur hjá KA en þeir Guð- mundur Pedersen og Gunnar Bein- teinsson voru bestir hjá FH. Enn sigrar Afturelding „Þetta var strögl eins og ég átti von á. Þeir mættu grimmir til leiks en við náðum aö tryggja okkur sig- urinn undir lok leiksins," sagði Bjarki Sigurðsson, leikmaður Aftur- eldingar, eftir sigur liðsins, 26-29, í Garðabæ í gærkvöld. -ÖB/-GKS/-GH/-GN/-ih Körfubikar: Keflavík og KR í úrslit Eins og í karlaflokki verða það lið Keflavíkur og KR sem leika til úrslita í kvennaflokki bikarkeppninnar í körfuknatt- leik. Keflavík sigraði Njarðvík i undanúrslitum í gærkvöldi, 41-73. Bima Valgarðsdóttir skor- aði 15 stig fyrir Keflavík, Anna M. Sveinsdóttir 14 og Erla Þor- steinsdóttir 12. Rannveig Rand- versdóttir skoraði 10 stig fyrir Njarðvík og þær Eva Stefáns- dóttir og Pálína Gunnarsdóttir 6 hvor. KR tryggði sér réttinn í úrslit- in er liðið sigraði ÍR í Seljaskóla, 51-83. -SK Magnús Arngrímsson, Fram, brýst í gegnum vörn Gróttu og skorar eitt af fjórum mörkum sínum í leiknum. Á innfelldu myndinni sést Oleg Titov, línumaður Fram, skora eitt af fjórum mörkum sínum í leiknum. DV-myndir Brynjar Gauti * * 1. DEILD KARLA \ Afturelding 13 Haukar 13 KA 13 Fram 13 ÍBV 11 Stjaman 12 Valur 12 HK 13 353-314 24 334-312 20 352-341 17 314-279 16 269-254 12 316-312 10 269-275 10 Selíoss 13 4 1 8 320-356 9 FH 12 4 0 8 285-322 8 ÍR 11 3 1 7-267-270 7 Grótta 12 2 2 8 278-304 6 dmi Fram Grótta (17)34 (8)17 2-0, 2-1, 12-5, 14-7, (17-8) 17-9, 23-9, 24-10, 27-11, 29-12, 32-16, 34-17. Mörk Fram: Daði Hafþórsson 8/3, Guðmundur Pálsson 6, Oleg Titov 4, Magnús Amgrímsson 4, Njörður Ámason 4, Ármann Sigurvinsson 3, Páll Þórir Beck 2, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 2, Gylfi Birgisson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 18. Mörk Gróttu: Jens Gunnarsson 5, Juri Sadovski 3, Daði B. Gíslason 3, Guðjón V. Sigurðsson 3, Jón Örvar Kristinsson 2, Róbert Rafnsson 1. Varin skot: Ólafur Finnbogason 5/1, Sigtryggur Albertsson 4/1. Brottvisanir: Fram 4 mín., Grótta 8. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson, góðir. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Reynir Reynisson, Fram. Haukar HK (11) 25 (12) 23 0-1, 3-3, 3-6, 6-9, 8-11 (11-12), 15-12, 15-15, 17-20, 20-20, 23-23, 25-23. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 5, Gústaf Bjarnason 5, Petr Baumruk 5/2, Þorkell Magnússon 4, Sigurður Þórðarson 4, Jón Freyr Egilsson 2. Varin skot: Bjarni Frostason 12. Mörk HK: Sigurður Sveinsson 10/5, Hjálmar Vilhjálmsson 5, Ósk- ar Elvar Óskarsson 3, Jón B. Er- lingsson 2, Gunnleifur Gunnleifs- son 2, Már Þórarinsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 9/2. Brottvísanir: Haukar 6 mín. (Páll Ólafsson liðsstjóri rautt), HK 10. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson, slakir. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Sigurður Sveinsson, HK. Stjarnan (11)26 Aftureld. (13)29 1-0, 5-5, 11-11 (11-13), 11-14,14-14, 18-18, 19-23, 22-26, 26-29. Mörk Stjömunnar: Konráö Olav- son 8, Valdimar Grímsson 5, Einar B. Ámason 5, Magnús Magnússon 3, Viðar Erlingsson 3, Sigurður Viðars- son 1, Hilmar Þórlindsson 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 19. Mörk Aftureldingar: Sigurjón Bjarnason 8, Einar G. Sigurösson 6, Ingimundur Helgason 4/3, Þorkeil Guöbrandsson 4, Bjarki Sigurðsson 3/1, Páll Þórólfsson 2, Sigurður Sveinsson 2. Varin skot: Sebastian Alexanders- son 13, Bergsveinn Bergsveinsson 7. Brottvtsanir: Stjarnan 6 mín., Aft- urelding 10 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Konráð Olav- son, Stjörnunni. Nissandeildin í handbolta í gærkvöldi: Toppliðin sigruðu öll t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.