Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1997, Síða 6
6
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997
Neytendur
Tilboö verslananna:
Fiskur,
ávextir og
grænmeti
Nú þegar hátíðirnar eru liðnar
má ætla að margir séu búnir að fá
sig fullsadda af veislumat og hyggi
á léttara mataræði eftir þungmelt-
ar rjómasósurnar. Sömuleiðis má
telja líklegt að margir þiggi með
þökkum úrvalið af alls kyns til-
búnum mat til upphitunar sem sjá
má á tilboðum verslananna um
þessar mundir.
Matvara
KÁ býður upp á þrenns konar
tegundir af pasta á tilboði auk
þess sem þar er að finna kjarngóða
AB-mjólk. í Hagkaupi er að finna
spamaðar-kjötfars, frosin ýsuflök
og ýsu í raspi auk kínverskra
rétta. Það eru síðan fuglarnir sem
vekja athygli í Kaupgarði í Mjódd
en þar má m.a. finna heila, ferska,
kryddaða kjúklinga, fersk rauð-
vínslegin kjúklingalæri og
kalkúnaleggi. Margir auka síðan
fiskát sitt eftir jól og í 11-11 búðun-
um er boðið upp á lausfryst
ýsuflök og ýsu í raspi á tilboði.
I Þinni verslun er síðan að finna
þrjár tegundir af Nissin boUanúðl-
um á tilboði.
Hollustuvörur
Verslanir Essó eru með gróft
Bakarabrauð frá MS á tilboði, í
Skagveri má fá 400 g af musli á
góðu verði og í Kjarval er sólberja
og jarðarberja Sunquick þykkni á
tilboði. Fyrir þá sem vilja hcdla sér
að grænmetinu má síðan benda á
tilboðsverð á blómkáli, gulrótum,
blaðlauk og selleríi í Nóatúnsbúð-
unum og í Samkaupum. Hjá Bón-
usi er síðan m.a. að finna
Frískamín, greipaldin, gul epli og
Egils Kristal með eplabragði, sem
er nýtt á markaðnum.
Álegg
Oft er þægilegt að smyrja sér
einfaldlega brauðsneið eftir alla
matargerðina um jólin og nóg er
að finna af áleggi. MM verslanirn-
ar bjóða t.d. upp á rækju- og tún-
fisksalat og fjallapylsu, í Bónusi er
Bónusskinka á tilboði og fyrir sæl-
kera er tilboð á rjómaosti í Hag-
kaupi.
-ggá
Þín verslun
Bollanúölur
Tilboðin gilda til 15. janúar.
Nissin bollanúölur, Chicken Musroom
Nissin bollanúðlur, Spioy Chicken
Nissin bollanúölur, Beef Onion
Newman’s spagettisósa, 2 teg. 737 g
Hinig Spagetti, 500 g
Honig Farfalle, 500 g
Honig Fusilli, 500 g
Honig Tricolore, 500 g
Samkaup
Bóndabrauö
Tilboöin gilda til 12. janúar.
Ýsa í sinnepsósu
Gulrætur
Blómkál
Blaðlaukur
Sellerí
Bóndabrauð
McCain franskar kartöflur, 2,49 kg
Heimakex, 200 g
Hradbúftir ESSO
Pastaréttur 1'
Tilboöin gilda til 16. janúar.
Léttmjólk og nýmjólk
Pastaréttur frá Sóma
Cheerios, 425 g
Trópí frá Sól hf. 1/41
Bakarabrauð gróft, MS
Sönúa
Beikon
Tilboðin gilda til 15. janúar.
Heilt kíló kjötfars
Kolsýrt vatn m/sítrónubragði
Pampers bleiur, 4 pakkar
Frískamín, 250 ml
Greipaldin
Gul epli
Hunangs Cheerios, 1300 g
Lasagna, 750 g
Bónus skinka
Egils Kristall m/eplabragði
Kidda Kalda kókókorn, 1100 g
Kaffi, 500 g
Smápitsa
Nestlé heilsudrykkur
Fiskibollur, 300 g
Hob Nobs kexpakki
Hreinn ávaxtasafi, 2 I
1944, steiktar kjötbollur
69 kr.
69 kr.
69 kr.
189 kr.
55 kr.
65 kr.
59 kr.
75 kr.
398 kr. kg
199 kr. kg
199 kr. kg
199 kr. kg
398 kr. kg
99 kr.
179 kr.
75 kr.
63 kr.
129 kr.
189 kr.
49 kr.
99 kr.
225 kr.
59 kr.
2998 kr.
149 kr.
49 kr.
69 kr.
599 kr.
299 kr.
579 kr.
55 kr.
298 kr.
149 kr.
99 kr.
149 kr.
99 kr.
69 kr.
179 kr.
199 kr.
MM verstanlr
Taðreyktir lambasperðlar
Tilboðin gilda til 16. janúar.
Vínarpylsur, allar pakkningar 608 kr. kg
Taðreyktir lambasperölar 545 kr. kg
Reykt medesterpylsa 460 kr. kg
Baconbúðingur 460 kr. kg
Nýtt meistarakjötfars 360 kr. kg
Blandað meistara saltkjöt 485 kr. kg
Rækjusalat (200 g box) 174kr.
Túnfisksalat (200 g box) 152 kr.
Samlokuskinka, 10 sneiðar 897 kr. kg
Fjallapylsa, 10 sneiðar 1679 kr. kg
Hvítlaukspylsa sneidd 1347 kr. kg
Vörahús KB, Boigamesi
Unghænur
Tilboöin gilda til 15. janúar,
meðan birgðir endast.
Kjötfars
Borgarnes pizza, 480 g
Unghænur
Kókókúlur, 540 g
Kókókúlur, 1080 g
KB bóndabrauð
WC pappír, 20 rl.
Mr. Propre hreingernignarlögur, 1250 ml
Mr. Propre baðhreinsir, 1000 ml
Mr. Propre eldhúshreinsir, gel, 1000 ml
KEÁ4lettó
Formkökur
Tilboðin gilda til 15. janúar.
Nautabuff
Pítubrauð Jacobs, 6 stk.
Farm frites, 750 g franskar
Hattings smábrauö, 15 stk.
Formkökur
Kellogg’s kornflögur, 500 g
Coco Pops, 375 g
Kellogg’s Special, 375 g
Barilla Tagliatelle, 600 g
Hafrakex Frón, 200 g
Frón kókos, 150 g
Virex WC fljót. + steinn
KJarval
Saltkjötfars
Tilboðin gilda til 15. janúar.
Muslibrauö
Frigodan farfalle, 600 g
Malakoff álegg
Saltkjötfars
Sunquick þykkni, orange, 840 ml
Sunquick þykkni, sólberja, 840 ml
Wasa frukost hrökkbrauð, 500 g
Wasa Ragi, hrökkbrauð, 300 g
Wirex, WC hreinsir + WC steinn
299 kr. kg
290 kr.
85 kr.
235 kr.
399 kr.
116 kr.
329 kr.
155 kr.
125 kr.
125 kr.
598 kr. kg
77 kr.
129 kr.
179 kr.
135 kr.
159 kr.
169 kr.
219 kr.
136 kr.
59 kr.
59 kr.
198 kr.
98 kr.
309 kr.
769 kr. kg
389 kr. kg
238 kr.
238 kr.
189 kr.
99 kr.
298 kr.
10-11
Ný hreinsuð svið
Tilboðin gilda til 15. janúar.
Heilhveitibrauö 100%
Fjörmjólk 11
Tekex, 200 g
Honig spaghetti, 500 g
Kornflögur, 500 g
Ný hreinsuö svið
Batchelors núðlur
Nóatún %
Blómkál
Tilboðin gilda til 14. janúar,
meðan birgðir endast.
Roðl., beinlaus, frosin ýsa
ABT mjólk ,1/21
Blómkál
Gulrætur
Blaðlaukur
Sellery búnt
Shop Rite, örbylgjupopp
Hagkaup
Hákarlalýsi
Tilboöin gilda til og með 22. janúar.
200 mílur ýsuflök, frosin
200 mílur ýsa í raspi
Asía kínverskur kjúklingaréttur
G.K. nautahakk ca 600 g
Góður kostur, sparnaðar kjötfars
Blue Dragin núðlusúpur, 3 teg.
Kiwi
AB mjólk, 1 I
Kókómjólk 1/41
Greip
Hagkaups blávatn, 2 bragðtegundir
Lýsi m/sitrónubragði
Hákarlalýsi, 60 stk. belgir
Myllu hvítlauksbrauð, fín/gróf
Hunts spaghettisósur, 4 bragðtegundir
Finn Crisp hrökkbrauö, rautt
Wasa hrökkbrauð seasin
Asia nasi goreng
Asia kínverskur rækjuréttur
Rjómaostur, 400 g
FJaröaricaup
Frosin ýsuflök
Tilboöin gilda 9., 10. og 11. janúar.
98 kr.
68 kr.
32 kr.
125 kr.
125 kr.
298 kr. kg
58 kr.
379 kr. kg
86 kr.
169 kr. kg
169 kr. kg
169 kr. kg
169 kr.
99 kr.
229 kr. kg
399 kr. kg
139 kr.
589 kr. kg
259 kr. kg
29 kr. pk.
169 kr. kg
89 kr.
35 kr.
79 kr. kg
69 kr.
239 kr.
399 kr.
129 kr.
98 kr.
98 kr.
119 kr.
119 kr.
139 kr.
189 kr.
Frosin ýsuflök
Franskar kartöflur, 700 g
Barnapizza
Kindabjúgu
Frosiö kjötfars
Skinkusalat, 180 g
Kelloggs kornflögur, 1 kg
Hunts tómatar
Rækjusalat, 180 g
298 kr. kg
99 kr.
99 kr.
298 kr. kg
259 kr. kg
99 kr.
299 kr.
39 kr. dósin
129 kr.
Kjúklingalæri
Tilboðin gilda til 12. janúar.
Ferskur kryddaður kjúklingur heill 695 kr. kg
Kjúklingalæri, rauðvínsl. fersk 698 kr. kg
Kjúklingalæri & leggir fersk 769 kr. kg
Nautagúllas-pottréttur 698 kr. kg
Kalkúnaleggir 298 kr. kg
Federice spaghetti, 500 g 65 kr.
Ferderice farfalle, 500 g 65 kr,
Hunt’s tómatteningar, 411 g 59 kr.
Hunt’s tómatar stappaðir 55 kr.
Ferdirice fusilli, 500 g 59 kr.
Skag^ver
Mandarínur
Tilboðin gilda til 16. janúar.
Marmilaði, 650 g 100 kr.
Tómatsósa, 1 kg 100 kr.
Musli, 400 g 100 kr.
Kornflögur, 500 g 100 kr.
Örbylgjupopp 100 kr.
Súpur2saman 100 kr.
Sósur 2 saman 100 kr.
Mandarínur, 312 g 100 kr.
Klór, 1,5 kg 100 kr.
KA
Kiwi
Tilboðin gilda til 15. janúar.
KÁ sparskinka 738 kr. kg
KÁ svínagúllash 998 kr. kg
AB mjólk, 1 I 99 kr.
AB mjólk, 1/21 54 kr.
Létt og laggott, 400 g 116 kr.
Myllu bóndabrauð, 650 g 119 kr.
Grape hvítt 69 kr. kg
Grape rautt 69 kr. kg
Kiwi 199 kr. kg
200 mílurýsa, roðlaus og beinlaus 389 kr. kg
Klósettpappír, 12 rúllur 198 kr.
Buitoni spaghetti, 500 g . 59 kr.
Buitoni farfalle, 500 g 65 kr.
Buitoni eliche, 500 g 65 kr.
11-11
Ýsa í raspi
Tilboðin gilda til 15. janúar.
Lausfryst ýsuflök 299 kr. kg
Ýsa í raspi 439 kr. kg
Grape 69 kr. kg
Kíwi 199 kr. kg
Maarudflögur salt og pipar, 250 g 238 kr.
Colgate tannkrem 168 kr.
Hreinol ultra, 500 ml 139 kr.