Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1997, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1997, Page 17
16 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997 25 Iþróttir Þýski handboltinn: Wuppertal og Mass- enheim slegin út . f----------------- KEILA 1. deiid karla: Keilulandssveitin-Keflavík a ... 8-0 PLS-Keilugarpar................2-6 Stormsveitin-ET ...............8-0 Keiluböðlar-Lærlingar..........2-6 KR a-KR b......................6-2 Úlfamir-Þröstur ...............2-6 Hæsti leikur: Amar Þórðarson, ET, 268. Hæsta seria: Amar 642. Hæsta sería liös: Stormsveitin 2.447. Stað- an: Lærlingar 76 stig, Stormsveitin 66, KR a 60, PLS 58, Keilugarpar 52, Þröstur 50, Keilulandssveitin 48, Keiluböðlar 44, Keflavík a 44, ET 24, KR b 24, Úlfamir 22. 1. deild kvenna: Tryggðatröll-Keiluálfar .......2-6 Flakkarar-Afturgöngurnar......2-6 Keilusystur-Bombumar..........0-8 Hæsti leikur: Ágústa Þorsteinsdótt- ir, Afturgöngum, 222, Elín Óskars- dóttir, Flökkurum, 222. Hæsta sería: Ágústa 586. Hæsta sería liös: Aftur- göngur 2.146. Staðan: Afturgöngum- ar 76 stig, Flakkarar 60, Bombumar 42, Tryggðatröll 36, Keilusystur 30, Keiluáifar 20. Óvænt á Spáni Hluti leikja í þriðju umferð spænsku bikarkeppninnar fór fram i gærkvöld og urðu úrslit þessi: Celta Vigo-Logrones ...........2-0 Granada-Real Betis.............0-1 Villareal-Bilbao...............0-1 Osasuna-Rayo Vallecano........3-2 Oviedo-Compostela .............1-0 Zaragoza-Santander.............1-1 Espanyol-Sporting Gijon.......4-1 Sevilla-Deportivo..............2-0 NBA í nótt og fleiri íþrótta-frétt- ir á bls. 26 og 27 Aðeins þrjú 1. deildarlið komust i gærkvöldi í 8-liða úrslit þýsku bik- arkeppninnar í handknattleik, Ess- en, Grosswallstadt og Lemgo. Wall- au Massenheim, lið Kristjáns Ara- sonar, féll fyrir 2. deildar liði Bad Schwartau og Essen, lið Patreks Jó- hannessonar vann Nordhom naum- lega eftir tvær framlengingar. ís- lendingaliðin Wuppertal og Leuters- hausen féllu einnig óvænt úr keppni. Úrslit urðu þessi: Melsungen-Wuppertal...........30-26 Liverpool tapaði fyrir Middles- brough, 2-1, í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. Graig Hignett skoraði fyrra markið og Steve Vickers það síðara. i síðari hálfleik náði Steve McManaman að minna muninn fyrir Liverpool sem sótti ákaft undir lokin en allt kom fyrir ekki. í sömu keppni sigraði Wimbledon Nordhom-Essen ............(frl.) 25-26 Bad Schwartau-Massenheim (frl.) 32-28 Grosswallstadt-Magdeburg .....21-20 Dutenhofen-Rostock ...........28-22 Pfullingen-Húttenberg.........17-16 Lemgo-Kiel....................23-20 Leutershausen-Eisenach........34-35 í 8-liða úrsiitum mætast Grosswail- stadt-Essen, Dutenhofen-Eisenach, Pful- lingen-Lemgo og Bad Schwartau-Mels- ungen. 1. deild: Hameln-Gummersbach..........19-21 -DVÓ/VS lið Bolton, 0-2, með mörku frá Efan Ekoku og Norðmannsins Leonhard- sen. Guðni Bergsson lék ekki með Bolton vegna meiðsla. í skosku úrvalsdeildinni sigraði Celtic lið Kilmarnock, 6-0, og skor- aði Portúgalinn Jorge Cadete þrjú af mörkum Celtic. í lið Kilmamock vantaði nokkra leikmenn sem eru með flensu. -JKS Enn styrkist Þróttur Þróttarar úr Reykjavík fengu í gær enn frekari liðsauka fyrir 2. deild- ar keppnina í knattspymu næsta sumar þegar tveir fyrrum leikmenn KR bættust í hóp þeirra. Það em sóknarmaðurinn Sigurður Ragnar Eyjólfs- son, sem var markahæsti leikmaður Víkinga síðasta sumar, og Logi Jónsson, miðju- eða sóknarmaður, sem spilaði með KA. Þróttarar höfðu áður fengið Gunnlaug Einarsson úr Breiðabliki og þá Róbert Amþórsson og Vigni Sverrisson úr Leikni í Reykjavík en þeir hafa engan leikmann misst úr leikmannahópnum frá síðasta tímabili. Þá misstu þeir naumlega af sæti í 1. deildinni. -VS Enski deildabikarinn: Liverpool úr leik Hópur kvenna sem tók þátt í dómaranámskeiöinu: Frá vinstri: Kristfn Gísladóttir, Áslaug Óskarsdóttir, Svetlana Makarycheva, Elísabet Urbancic, Ásdís Pétursdóttir, Sandra Dögg Árnadóttir, Bryndfs Guömundsdóttir, Hanna Lóa Friöjónsdóttir, Dóra Óskarsdóttir, Agneta Götherg, Tatiana Shadenko, Birna Björnsdóttir, Hlín Árnadóttir, Sigriöur Jakobsdóttir. Dregið í undanúrslit í gærkvöld var dregið til undan- úrslita i enska deildabikarnum í knattspyrnu. 2. deildar liðið Stock- port eða Southampton mætir Midd- lesbrough og Ipswich eða Leicester mætir Wimbledon. Fyrri leikirnir verða 19. og 23. febrúar og þeir síð- ari verða 12. og 16. mars. Wimbledon líklegast Breskir veðbankar fóra strax af stað eftir dráttinn í gærkvöld. Af fyrstu tölum að dæma er Wimbledon talið líklegast til að hampa deildabikarnum að þessu sinni. Veðbankar tippa á úrslitaleik á milli Wimbledon og Middles- brough. Alexander samdi Alexander Högnason skrifaði í vikunni undir nýjan þriggja ára samning við Skagamenn. Hann hafði að undanfomu verið orðaður við nokkur lið 11. deild. Roda vann á Kanarí Hollenska liðið Roda sigraði á knattspymumóti sem lauk á Kanaríeyjum í gærkvöld. Roda sigr- aði Gautaborg í úrslitaleik, 3-2, eft- ir vítaspymukeppni. Eftir venjuleg- an leiktíma og framlengingu var staðan jöfn, 1-1. -JKS Karlarnir sem þátt tóku: Frá vinstri: Björn M. Pétursson, Paul Barnes, leiöbeinandi, Heimir J. Gunnarsson, Ye Yinzan, Mati Kirmes, Jóhannes Níels Sigurösson og Guöjón Guömundsson. Góður árangur á dómaraprófí íslenskir dómarar náðu mjög góöum ár- angri á alþjóðlegu dóm- aranámskeiði sem fram fór á vegum Fimleika- sambands Islands dagana 2.-6. janúar sl. Leiðbeinendur á nám- skeiðinu voru Agneta Götherg, alþjóðlegur dómari frá Svíþjóð og Paul Bames, alþjóðlegur dómari frá Bretlandi. Götherg er varaformaður tækninefndar kvenna hjá Alþjóða fimleikasam- bandinu. Árangur á námskeið- inu var mjög góður. Af 13 konum íslensk- um hlutu 11 alþjóðleg dómararéttindi og 2 hlutu landsdómararétt- indi. Af 8 körlum hlutu 6 alþjóðleg réttindi og 2 landsdómararéttindi. Mjög mikilvægt er fyr- ir íslendinga að eiga öfl- ugan hóp alþjóðlegra dómara til þess að geta mannað dómarasæti á Smáþjóðaleikunum sem fram eiga að fara hér á landi næsta sumar. Miklar breytingar verða á öllum dómara- og keppnisreglum í fímleik- um á fjögurra ára fresti að loknum Ólympíuleik- um og þurfa þá allir dóm- arar að taka próf upp á nýtt. -SK 1. DEILD KARIA Aftarelding 14 13 0 1 374-332 26 Haukar 14 10 2 2 364-335 22 KA 14 9 1 4 379-364 19 Fram 14 7 2 5 333-305 16 ÍBV 12 6 0 6 290-275 12 Stjaman 13 5 1 7 334-330 11 Valur 13 4 3 6 287-293 11 FH 13 5 0 8 312-346 10 ÍR 12 4 1 7 293-289 9 HK 14 4 1 9 325-340 9 Selfoss 14 4 1 9 344-383 9 Grótta 13 2 2 9 301-334 6 Markahæstir: Róbert Duranona, KA ..........118 Valdhnar Grímsson, Stjöm......101 Sigurður V. Sveinsson, HK .....89 Zoltán Belánýi, ÍBV............86 Juri Sadovski, Gróttu .........85 Oleg Titov, Fram...............81 Björgvin Rúnarsson, Selfossi .... 80 Alexei Demidov, Selfossi.......79 Bjarki Sigurðsson, Aftureld....76 Guðmundur Pedersen, FH.........74 Einar G. Sigurðsson, Aftureld. ... 70 Sergei Ziza, KA................67 Suk-Hyung Lee, markvörður FH, meiddist í upphafi leiksins gegn Sel- fyssingum í gærkvöld og fór af velli. Meiðslin reyndust ekki alvarleg en þar sem Jónas Stefánsson stóð fyrir sinu í markinu kom Lee ekki meira við sögu. FH og Selfoss eru nú bæði í fall- baráttu en fyrir fimm árum var hlut- skipti liðanna annaö. Þá léku þau til úrslita um íslandsmeistaratitilinn og FH hafði betur í einvíginu, 3-1. Tveir fyrrum FH-ingar komu í Krikann með Selfyssingum í gær- kvöld, þeir Stefán Kristjánsson og Guðmundur Karlsson, þjálfari, sem stjómaði málum hjá FH tvö undan- farin tímabil. Sigurður Valur Sveinsson, stór- skytta og þjálfari HK, skoraði beint úr aukakasti gegn KA snemma í síð- ari hálfleik. KA-vömin bjóst greini- lega ekki við skoti en Siggi lét vaða í bláhomið. Leikur HK og KA var leikur lang- skyttnanna. Fyrstu 8 mörk leiksins, fjögur frá hvom liði, vom gerö með langskotum og alls skoraði HK úr 16 langskotum en KA úr 10. Hermann Karlsson byrjaði ekki vel þegar hann kom í mark KAum miðjan fyrri hálfleik. Hann var rétt kominn inn á þegar hann braut á HK- manni úti á vefli og var rekinn út af í 2 mínútur. Guðmundur Amar Jóns- son kom aftur í markið en meiddist strax og útlit var fyrir að KA þyrfti að setja útispflara í markið en Guð- mundur harkaði af sér. Róbert Duranona náöi sér engan veginn á strik með KA í gærkvöld og var ekki meö í sóknarleiknum lang- tímum saman. Gunnar Andrésson átti afla möguleika á því að skora frá miðju vaflarins gegn ÍBV. Hann lét skot ríða af en það fór fram hjá. Markið hjá ÍBV var autt því liðið var að skipta inn á markvörðum. Ingimimdur Ingimundarson skoraði eitt mark fyrir ÍR gegn Fram. Þama er efni á ferðinni því hann er aðeins 16 ára. Sigtryggur Albertsson, mark- vörður Gróttu, gerði sér lítið fyrir og varði 23 skot gegn Haukum, þar af þrjú víti og öll f fyrri hálfleik. Siguröur Gunnarsson, þjálfari Hauka, var greinilega í miklu stuði í gærkvöld. Hann lét ófriölega á bekkn- um í fyrri hálfleik, lét mikið í sér heyra enda hans menn að leika ifla. Þegar flautað var til leikshlés fengu dómaramir sinn skammt áður en hann hélt í búningsherbergis þar sem hann greinilega hristi upp í sínum mönnum svo sigur Hauka var ömgg- ur í lokin. Fimmtánda umferö 1. deildar verður leikin þann 15. janúar. Þá mætast Stjaman og Selfoss i Garða- bæ, HK og FH í Digranesi, Fram og Afturelding í Framhúsinu, Haukar og ÍR í Strandgötunni, KA og Grótta á Akureyri og ÍBV og Valur í Eyjum. Bikarinn er hins vegar á dagskrá um næstu helgi. Stjaman og Haukar mætast á laugardaginn og á sunnu- dag eigast við ÍR-Grótta, KR-KA og Valur-FH. Mihoubi Aziz, Alsírbúinn í liöi Vals, var atkvæðamikill gegn Stjörnunni, iiöinu sem gat ekki notaö hann fyrr í vetur, og skoraði fjögur fyrstu mörk Hlíðarendaliðsins. DV-mynd Brynjar Gauti Magnús jafnaði á síðustu stundu - og Stjarnan gerði jafntefli við Val að Hlíðarenda, 18-18 Það var æsispennandi leikur þegar Valur og Stjarnan mættust að Hlíðar- enda i gærkvöld. Stjömumenn skomðu síðasta mark leiksins þegar 5 sekúndur voru til leiksloka og jöfnuðu, 18-18. Valsmenn leiddu mestan hluta fyrri hálfleiks og spiluöu ágætan varnarleik en Stjömumenn geta þakkað Axel Stef- ánssyni markmanni að Valur náði ekki góðu forskoti, en hann varði mjög vel í fyrri hálíleiknum. Fyrri hálfleikurinn einkenndist þó af sterkum varnarleik og góðri markvörslu. Stjömumenn komu mjög grimmir til síðari hálfleiks og náðu íjögurra marka forskoti. Það tók Valsmenn smátíma að átta sig í seinni hálfleiknum en smám saman komust þeir inn í leikinn og jöfnuðu, 16-16. Það vom svo lokamínútumar sem voru æsispennandi. Vcdsmenn höfðu yfir 18-17 þegar 30 sek. voru til loka og voru með boltann. Þeir fengu dæmt á sig sóknarbrot og Magnús Agnar Magnússon jafnaði úr hraðaupp- hlaupi Leikurinn var ekki sérlega vel leik- inn en þó sáust ágætir kaflar hjá báð- um liðum. Vamarleikurinn var í fyrir- rúmi hjá þeim báðum og var greinilegt á þessum leik að álíka lið áttust við. Hjá Stjömunni var Axel í markinu mjög öflugur og Einar Einarsson lék vel. í vöminni léku þeir Valdimar og Einar Baldvin Árnason vel. Hjá Val voru þeir Skúli Gunnsteinsson og Guð- muudur Hrafnkelsson góðir og Ingi Rafn lék vel í síðari hálfleik. -SS vinna í Digranesi Gott að „Ég er mjög ánægður með þennan sigur, það er gott að sigra í Digranesi því HK hefur verið mjög erfitt heim að sækja í vetur og spilað vel. Við höfum verið köflóttir en ég held að þetta sé á réttri leið hjá okkur,“ sagði Erlingur Kristjánsson, fyrirliði KA, eftir að lið hans vann HK, 23-27, í Kópavogi. Jakob Jónsson gerði útslagið fyrir KA. Hann kom inn á fyrir Duranona þegar liðið var þremur mörkum undir í fyrri hálfleiknum, gjörbreytti sókn- arleik norðanmanna og sneri leiknum þeim í hag. Þegar mikið lá við á lokakaflanum var hann síðan aftur liði sínu mikilvægur. Annars var liðs- heild KA sterk og Guðmundur Amar varði markið vel í siðari hálfleik. Sig- urður og Óskar Elvar vom allt í öllu hjá HK og sýndu báðir stórgóð sóknar- tilþrif en til að vinna þennan leik hefðu fleiri félagar þeirra þurft að spila vel. -VS Bjóst viö meiri mótspyrnu - stórsigur ÍR-inga á Fram, 26-19 „Ég bjóst við meiri mótspyrnu en þetta. Framarar unnu stórsigur í siðasta leik og virtust ekki vera lentir. Vörnin var góð hjá okkur og hún lagði grunninn að sigrinum," sagði ÍR-ingurinn Ólafur Sigurjónsson við DV eftir óvæntan stór- sigur á Fram í Seljaskóla í gærkvöld, 26-19. Ólafúr var bestur ÍR-inga í leikn- um ásamt nafna sínum Gylfasyni. Framarar vilja eflaust gleyma þessum leik sem allra fyrst. Þeir léku þennan leik afspymuilla á köflum. ÍR-ingum er hægt að hrósa á mörgum sviðum en lið- ið náði strax frumkvæðinu sem það sleppti aldrei. Reynir Þór Reynisson, markvörður Fram, varði ágætlega en það dugði eng- an veginn til. Reynir stóð upp úr hjá Fram í leiknum. Allir leikmenn ÍR eiga hrós skilið fyr- ir frammistöðu sína. Liðið hefur alla burði til að gera vel í deildinni. Það er skipað ungum og efnilegum leikmönn- um sem eiga framtiðina fyrir sér ef vel verður haldið á spilunum. -ih HK (12) 23 KA (14) 27 3-1, 4-2, 4-5, 7-5, 9-6, 9-9, 10-9, 10-12, (12-14), 12-15, 14-15, 15-17, 17-17, 17-21, 19-21, 20-23, 22-23, 23-25, 23-27. Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 9, Sigurður Valur Sveinsson 7/1, Gunnleifur Gunnleifsson 3, Hjábnar Vilhjálmsson 2, Guðjón Hauksson 1, Jón Bersi Ellingsen 1. Varin skot: Hlynur Jóhanness. 7. Mörk KA: Heiðmar Felixson 6, Róbert Duranona 4, Jakob Jónsson 4, Sergei Ziza 4/2, Jóhann G. Jóhanns- son 3, Leó öm Þorleifsson 3, Sævar Ámason 2, Björgvin Björgvinsson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jóns- son 11, Hermann Karlsson 4. Brottvlsanir: HK 14 mín., KA 8 mín. Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson, vom í litlum takti við leikinn. Áhorfendur: Um 250. Maöur leiksins: Jakob Jónsson, KA. íþróttir Aftureld. (11)21 ÍBV (10) 18 0-1, 1-3, 3-5, 6-6, 7-6, 9-8, (11-10). 12-11, 15-12, 16-14, 16-16, 19-16, 21-18. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sig- urðsson 6, Páll Þórólfsson 4, Ingi- mundur Helgason 4/3, Sigurjón Bjarnason 3, Gunnar Andrésson 2, Einar Gunnar Sigurösson 1, Siguröur Sveinsson 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 18/1. Mörk ÍBV: Zoltan Beiányi 6/3, Guðfmnur Kristmannsson 4, Amar Pétursson 4, Svavar Vignisson 2, Daði Pálsson 1, Gunnar B. Viktorsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstrn- 9. Brottvísanir: Afturelding 2 mín, ÍBV 2 min. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, ekki nógu sann- færandi. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Bergsveinn Berg- sveinsson, Aftureldingu. Valur (8)18 Stjarnan (9)18 2-1, 5-3, 5-5, 8-6, (8-9), 9-11, 11-13, 13-15, 15-15, 18-16, 18-18. Mörk Vals: Mihoubi Aziz 5/1, Skúli Gunnsteinsson 4, Ingi Rafn Jónsson 3, Davið Ólafsson 2, Jón Kristjánsson 2, Kári Guðmundsson 1, Einar Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 13. Mörk Stjömunnar: Magnús Agn- ar Magnússon 5, Einar Einarsson 4, Valdimar Grímsson 4, Hilmar Þór- lindsson 1, Einar Baldvin Árnason 1, Jón Þórðarson 1, Konráð Olavsson 1, Sigurður Viðarsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 13/2. Brottvlsanir: Valur 6 mín., Stjaman 4 min. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, ágætir. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Axel Stefáns- son, Stjömunni. Grótta (16) 23 Haukar (12) 30 1-1, 5-1, 5-2, 8-6, 10-10, (16-12). 16-18, 17-19, 18-21, 19-23, 20-25, 22-29, 23-30. Mörk Gróttu: Juri Sadovski 9/3, Davíð B. Gislason 3, Róbert Rafnsson 2, Jens Gunnarsson 2, Guðjón V. Sig- urðsson 2, Hafsteinn Guðmundsson. Jón Ö. Kristinsson 1, Einar Jónsson 1, Björn Snorrason 1. Varin skot: Sigtryggur Alberts. 23/3. Mörk Hauka: Gústaf Bjamason 7, Peter Baumruk 6/2, Hafldór Ingólfs- son 4/2, Þorkell Magnússon 4, Óskar Sigurðsson 3, Jón Freyr Egflsson 2, Rúnar Sigtrygsson 2, Hinrik Bjarna- son 1, Þorvarður T. Ólafsson 1. Varin skot: Bjarni Frostason 13/1. Brottvlsanir: Grótta 14 mín, Haukar 4 min. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson. mistækur, Ólafur Haraldsson, góður. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Sigtryggur Al- bertsson, Gróttu. Afturelding heldur sigurgöngunni áfram: „Eyjamenn erfiðir og gefast aldrei upp“ - sagði Einar Þorvarðarson eftir sigur á ÍBV, 21-18 „Það er mikið eftir af þessu ís- landsmóti. Ég er annars sáttur með mína menn í þessum leik. Eyja- menn er alltaf erfiðir andstæðingar sem gefast aldrei upp,“ sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari Aftureld- ingar, eftir leikinn við Eyjamenn í Mosfellsbæ í gærkvöld. Heimamenn fór með sigur af hólmi, 21-18 og em áfram með örugga forystu í 1. deild- inni. FH (11) 27 Selfoss (11) 24 0-1, 3-3, 7-7, 9-9, 10-11, (11-11), 12-11, 15-15, 18-15, 20-18, 26-22, 27-24. Mörk FH: Guðjón Ámason 6, Val- ur Amarson 5, Guðmundur Pedersen 4/2, Hálfdán Þóröarson 3, Sigurjón Sigurösson 3, Sigurgeir Ægisson 3, Knútur Sigurðsson 2, Láms Long 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 14, Suk-Hyung Lee 1. Mörk Selfoss: Alexei Demidov 11/5, Sigfús Sigurðsson 4, Erlingur Klemenzson 2, Gylfi Ágústsson 2, Hjörtur L. Pétursson 2, Guðmundur Þorvaldsson 1, Stefán Kristjánsson 1, Valdimar F. Þórsson 1. Varin skot: Haflgrimur Jónass. 11/2. Brottvlsanir: FH 8 mín., Selfoss 6 mín. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson, vom langt frá sínu besta. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Alexei Demi- dov, Selfossi. Eyjaliðið leiddi framan af en um miðjan fyrri hálfleik náði Aftureld- ing að jafna metin og upp frá því voru Mosfellingar ávallt með frum- kvæðið í leiknum. Eyjamenn voru þó aldrei langt undan og náðu eitt sinn að jafna metin en Afturelding reyndist sterkari í lokin. „Við höfum ekki leikið í fjórar vikur sem er alls ekki nógu gott. Ég var ánægður með margt hjá mínu ÍR (14) 26 Fram (8)19 0-1, 5-1, 7-3, 9-6, 11-7, (14-8). 18-10, 19-13, 22-15, 24-17, 26-19. Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson 8/3, Matthías Matthíasson 5, Ólafur Gylfa- son 4, Frosti Guðlaugsson 3, Magnús Þórðarson 3, Hans Guðmundsson 2, Ingimundur Ingimundarson 1. Varin skot: Hrafh Margeirsson 15/1. Mörk Fram: Daði Hafþórsson 4/1, Oleg Titov 4/3, Sigurpáll Ámi Aöal- steinsson 3, Njörður Ámason 2, Sig- urður Guðjónsson 2, Halldór Magnús- son 1, Ármann Sigurvinsson 1, Guð- mundur Pálsson 1, Páll Beck 1. Varin skot: Reynir Reynisson 10/1. Brottvísanir: ÍR 6 mín, Fram 4. mín. Dómarar: Egifl Már og Öm Mark- ússynir, sæmilegir. Áhorfendur: 275. Maður leiksins: Ólafur Sigur- jónsson, ÍR. liði. Núna eru tíu leikir eftir og við stefnum að því að vinna alla heima- leikina," sagði Þorbergur Aðal- steinsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn viö DV. Bergsveinn Bergsveinsson og Bjarki Sigurðsson voru bestir hjá Aftureldingu en Zoltán Belányi og Guðfinnur Kristmannsson hjá ÍBV. Einnig stóðu þeir Arnar Pétursson og Svavar Vignisson sig vel. -Hson FH-stúlkur í þriðja sætið FH-stúlkur komust í þriðja sætið í 1. deild kvenna í hand- knattleik í gærkvöld eftir sigur á Val, 19-26, að Hlíðarenda. FH var sterkari aðilinn lengst af og var yfir í leikhléi, 10-15. Hrafn- hildur Skúladóttir fór á kostum hjá FH og skoraði 12 mörk. Mörk Vals: Sigurlaug Rúnarsdótt- ir 6, Eivor Blöndal 3, Gerður Jóns- dóttir 3, Sonja Jónsdóttir 3, Dagný Pétarsdóttir 2, Júliana Þórðardóttir 1, Þóra Helgadóttir 1. Mörk FH: Hrafnhildur Skúladótt- ir 12, Björk Ægisdóttir 5, Dagný Skúladóttir 3, Guðrún Hólmgeirsdótt- ir 2, Hildur Erlingsdóttir 2, Drifa Skúladóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1. -JKS 1. DEILD KVENNA Haukar 9 7 2 0 223-157 16 Stjaman 9 7 0 2 212-160 14 FH 10 5 2 3 203-187 12 Víkingur 10 5 2 3 172-172 12 Fram 10 4 3 3 188-183 11 KR 10 4 1 5 177-197 9 ÍBA 10 2 2 6 188-229 6 Valur 10 1 2 7 149-185 4 ÍBV 10 2 0 8 176-218 4 Fylkisstúlkur hættar Fylkisstúlkur drógu lið sitt úr deildinni í gær og þeirra leikir strikast því út. Starfsemi meist- araflokks kvenna hefur verið lögð niður um sinn. Árbæjarlið- ið hafði tapað öllum 11 leikjum sínum, tvisvar fyrir Haukum og Stjömunni og einu sinni gegn hverju hinna liðanna. Markahæstar: Edda Kristinsdóttir, KR..........67 Hulda Bjamadóttir, Haukum .... 56 Björk Ægisdóttir, FH.............54 Hrafhhildur Skúladóttir, FH .... 53 Judit Esztergal, Haukum..........50 Gunilla Almquist, ÍBA............43 Atma B. Blöndal, ÍBA ............43 Ingibjörg Jónsdóttir, ÍBV........42 Kaflaskipt á Nesinu Hann var kaflaskiptur leikurinn sem boðið var upp á á Seltjamamesi í gærkvöld. Grótta leiddi með fjórum mörkum í hálfleik gegn Haukum en það voru hins vegar Haukar sem unnu að lokum stórsigur, 23-30. Eftir ágætan fyrri hálfleik vissu Gróttumenn vart hvaðan á sig stóö veðrið og leikur þeirra hmndi gjörsamlega til grunna. Haukar léku vöm- ina framarlega og voru fastir fyrir og náðu að stöðva Sadovski hjá Gróttu sem hafði skorað sjö mörk í fyrri hálfleik. Með þessari vamaraðferð náðu Haukar mörgum hraðaupphlaupum sem þeir nýttu vel. „Við vorum hreinlega ekki byrjaðir í fyrri hálfleik en náðum síðan að skella svo í lás í vörninni og kláruöum þetta á grimmdinni sem við eig- um eftir að fara langt á,“ sagði Aron Kristjánsson, leikmaöur Hauka, við DV eftir leikinn. Haukarnir léku allir ágætlega þegar þeir loksins fóru í gang. Hjá Gróttu var Sadovski góöur í fyrri hálfleik en maður leiksins var SigtryggurAlbertsson sem bjargaði sínum mönnum frá enn stærra tapi með stórgóðri markvörslu. -ÖB „Margt þarf að lagfæra“ „Það var gott að sigra, enda langt síðan við unnum deildaleik. Strákam- ir gerðu samt mikið af mistökum og það er ljóst að margt þarf að lagfæra," sagði Guðmundur „Dadú“ Magnússon, liðsstjóri FH, eftir sigur sinna manna á Selfyssingum i Kaplakrika í gærkvöld, 27-24. Leikurinn var lítið augnayndi og fullur af mistökum en FH-ingar vom skárri aðilinn. Ljóst má vera að bæði lið þurfa að laga leik sinn til muna ef ekki á illa að fara. FH-ingar em með reynslumikla menn sem ættu að geta forðað liðinu frá mesta hættusvæðinu en Selfyssingar virðast eiga fyrir höndum mjög erfiða fallbaráttu. Hjá FH léku Guðjón Ámason og Valur Am- arson best og Jónas Stefánsson stóð fyrir sínu í markinu. Hjá Selfyssingum var Demidov allt í öllu og eftir að FH-ingar tóku hann úr umferð var sókn- arleikur þeirra í molum. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.