Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1997, Síða 27
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997
35
uv Andlát
Bragi Björnsson lögfræðingur,
Sigtúni 35, andaðist á heimili sínu
sunnudaginn 5. janúar.
Jósafat Hinriksson, Fomastekk
10, Reykjavík, lést á heimili sínu 7.
janúar.
Oddný S. Sigurðardóttir, Aust-
urgerði 12, Reykjavík, lést á
heimili sínu að kvöldi 7. janúar.
Guðrún Sigurðardóttir lést á Drop-
laugarstöðum 29. desember. Útför-
in hefur farið fram í kyrrþey.
Jarðarfarir
Emilía Jósefina Þórðardóttir frá
Veiðileysu verður jarðsungin frá
Akraneskirkju fostudaginn 10. jan-
úar kl. 14.
Stefán Hannesson, Austurgötu
29b, Hafnarfirði, sem lést 31. des-
ember sl., verður jarðsunginn frá
Fossvogskapellu í dag, fimmtudag-
inn 9. janúar, kl. 15.
Ágúst Ingi Sigurðsson, Lágengi
13, Selfossi, varð bráðkvaddur á
heimili sínu 5. janúar síðastliöinn.
Jarðarforin fer fram frá Selfoss-
kirkju laugardaginn 11. janúar kl.
15.30.
Sigtryggur Kjartansson lést á
Sjúkrahúsi Keflavíkur 3. janúar.
Útfórin fer fram frá Keflavíkur-
kirkju í dag, fimmtudaginn 9. jan-
úar, kl. 14.
Ingveldur Jóhannsdóttir frá
Litlu- Þúfu, Miklaholtshreppi,
verður jarðsungin frá Fáskrúðar-
bakkakirkju laugardaginn 11. jan-
úar 1997 kl. 14.
Einar Júlíusson, sem lést laugar-
daginn 4. janúar, verður jarðsung-
inn frá Kópavogskirkju fostudag-
inn 10. janúar kl. 15.
Guðrún Guðmundsdóttir, Kópa-
vogsbraut la, verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni fostudaginn 10.
janúar kl. 10.30.
Jóhanna Ebenesersdóttir, Hellis-
braut 20, Reykhólum, verður
kvödd frá Reykhólakirkju laugar-
daginn 11. janúar kl. 14.
Ólafiu- Skúlason, Þórufelli 14,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fella- og Hólakirkju föstudaginn
10. janúar kl. 15.
Sigurður R. Jóhannsson frá
Höfðahúsi í Vestmannaeyjum,
Hrefnugötu 3, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju, föstudaginn
10. janúar kl. 15.
Jóhanna Þorsteinsdóttir, Fá-
skrúðsfirði, sem lést á dvalarheim-
ilinu Uppsölum 2. janúar, verður
jarðsungin frá Fáskrúðsfjarðar-
kirkju föstudaginn 10. janúar kl.
14.
Guðbjörg Stefánsdóttir, Hrafn-
istu, Hafnarfirði, áður til heimilis
í Boðahlein 22, lést mánudaginn
30. desember. Jarðarförin fer fram
frá Fossvogskirkju föstudaginn 10.
janúar kl. 13.30.
Guðmundína H.S. Sveinsdóttir,
áður til heimilis á Njálsgötu 50,
sem lést á Sólvangi í Hafnarfirði
þriðjudaginn 31. desember, verður
jarðsungin frá Hafnarfjarðar-
kirkju föstudaginn 10. janúar kl.
13.30.
staðgreiðslu-
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
nsrai
550 5000
Lalli og Lína
TTT
ÞAE> ER GEPVEIKI í FJÖLSKYLDUNNI OG LALLI HELDUR
AD HANN SÉ HÚSSÓNDINN. HJÓNARÁDGJAFI
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 3. til 9. janúar 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Apótek Aust-
urbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044,
og Breiðholtsapótek, Álfabakka 12 í
Mjódd, sími 557 3390, opin til kl. 22.
Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast
Apótek Austurbæjar næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu em gefnar I
síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið
frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið már.ud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið
mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16
og apótekin til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i sím-
svara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, simi 112,
Hafnaríjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka aúan sólarhringinn, sími
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 9. janúar 1947.
Nauösyn á skípulagðri
starfsemi til hjálpar nauö-
stöddum þjóöum.
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eöa nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnaraes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagyakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-
23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í
síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462
2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
ÖldrunardeUdir, fijáls heimsóknartimi
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
FæðingardeUd Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavlkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30.
GrensásdeUd: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-
laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu-
daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
LandspítaUnn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og
19.30- 20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deUd: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafh: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júni.
Borgarbókasafh Reykjavíkur
Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 48, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundlr fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Spakmæli
Sjónvarpið er skemmti-
tæki sem gerir milljónum
manna kleift aö hlæja að
sömu skrítlunni og vera
samt einmana.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opiö 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma.
Náttúragripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og efíir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Ópið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á
Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafhiö: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnaríjörður, simi 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
simi 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaríj.,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
(5)
Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú ættir að sýna aðgát i samskiptum þínum við aðra. Það er
mikil viðkvæmni og tiifinningasemi í kringum þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars);
Þér gengur vel að vinna úr því sem þú hefur og ert fljótur aö
vinna verkefni sem þú tekur þér fyrir hendur. Happatölur
eru 3, 5 og 12.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Dagurinn verður fremur viðburðasnauður og þú eyðir honum
í ró og næði. Fjölskyldan kemur við sögu seinni hluta dags.
Nautið (20. april-20. maí):
Vinir þínir koma þér á óvart á einhvem hátt og þú hefur í
nógu að snúast i sambandi viö félagslífið er kvöldar.
Tvfburamir (21. maí-21. júní):
Þú ættir að forðast þrjósku af fremsta megni. Þú gætir mætt
ákveðnum skoðunum sem erfitt er að hnika.
Krabbinn (22. jún(-22. júlí):
Þú þarít að beita sannfæringarkrafti til að fá fólk í lið með
þér. Einbeittu þér að smáatriðum og vertu vandvirkur.
Ljönið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að sýna tillitssemi og nærgætni ef leitað er til þin
með vandamál. Þú ættir að huga að stöðu þinni í fjármálun-
um.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það verður ekki mjög auðvelt að fá fólk til að taka þátt i
breytingum en þú skalt vera þolinmóður. Happatölur eru 10,
22 og 24.
Vogin (23. sept,-23. okt.):
Rómantíkin liggur í loftinu. Þú veröur vitni að einhveiju
ánægjulegu sem breytir hugarfari þínu til ákveðinna hluta.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tæki-
færi sem þú hefur beðið eftir. Reyndu að eiga rólegt kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú kynnist einhverju nýju sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu
þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vinur kemur mikið við sögu i dag. Heimilislifið verður
óvenjulegt að einhverju leyti og ef til vill eru breytingar eða
ferðalag í vændum.