Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1997, Síða 28
36
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997
Bylting fólksins
„Þetta er upphafið að byltingu
fólksins í þessum efnum en
hvort þetta er upphafið að enda-
lokum umhverfis- eða iðnaðar-
ráðherra skal láta ósagt.“
Sigurbjörn Hjaltason bóndi eft-
ir fund með talsmanni álvers á
Grundartanga, í DV.
Mjólka kýr
mjólkurfernum?
„Meðal fólks er alveg geipileg
fáfræði varðandi búskap og mér
er skapi næst að segja að sumir
haldi að mjólkurfernurnar detti
niður úr kúnum.“
Þorvaldur Guðmundsson kúa-
bóndi, i Degi-Tímanum.
Harðsvíraðir áróðurs-
meistarar
„Ég er öfundsjúkur út í að við
skulum ekki eiga eins sterka og
harðsvíraða áróðursmeistara og
LÍU og Vinnuveitendasamband-
ið.“
Eiríkur Stefánsson, verkalýðs-
leiðtogi á Fáskrúðsfirði, í Al-
þýðublaðinu.
Ummæli
Botninn datt
„Ég veit ekki hvað það var
sem olli en einhvem veginn datt
botninn úr þessu.“
Þórarinn V. Þórarinsson, fram-
kvæmdastjóri VSÍ, um samn-
ingaviðræðurnar. í Degi-Tíman-
um.
Hamingjusamur poppari
„Ég er svo hamingjusamur að
ég er viss um að öðru fólki verð-
ur óglatt af að umgangast mig.“
David Bowie í viðtali á fimm-
tugsafmæli sínu.
Flugeldum var fyrst skotiö upp í
Kína.
Flugeldar
Það veit engin hvenær fyrstu
rakettunni var skotið á loft.
Fomar sagnir herma að Kínverj-
ar hafi fundið upp púðrið sem er
meginefnið í öllum flugeldum.
Það var Marco Polo sem fyrstur
skýrði frá flugeldum og púðri
þegar hann kom frá Kína árið
1313. Fyrstu flugeldamir bárust
til Evrópu í lok 15. aldar. Vom
það kaupmenn frá Feneyjum og
Flórens sem höfðu aflað þeirra í
Austurlöndum í]ær og fluttu þá
með sér til Vesturlanda. Notkun
á flugeldum hófst á Ítaiíu og
Spáni í lok 16. aldar. í Frakk-
landi bauð hertoginn af Sully
upp á fyrstu flugeldasýninguna í
Fontainebleu árið 1606. Eftir það
komust flugeldasýningar í tísku.
Lúðvík XIV og Lúðvík XV stóðu
báðir fyrir miklum flugeldasýn-
ingum í Versölum á valdatíma
sínum.
Blessuð veröldin
Lampar
Ljósgjafar voru teknir í notk-
un á 3. öld f.Kr. Fundist hafa litl-
ar skálar frá þeirri tíð en í þær
var hellt olíu og komið fyrir
kveik. Lögun þessara lampa var
breytileg frá einum stað til ann-
ars og eftir tímabilum en gmnd-
vallargerðin var ætíð hin sama.
Glerlampar komu til sögunnar á
18. öld. Árið 1784 var farið að
nota fléttaðan kveik í stað hins
einfalda bómuflarkveiks.
Sólarupprás á morgun: 11.05
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.39
Árdegisflóð á morgun: 07.02
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjaö -3
Akurnes skýjað 0
Bergstaðir snjóél -2
Bolungarvík snjóél
Egilsstaóir alskýjaö -3
Keflavíkurflugv. alskýjaó 2
Kirkjubkl. skýjaö 2
Raufarhöfn snjóél á síð. kls. -6
Reykjavík alskýjaö 2
Stórhöföi Helsinki alskýjaö 3
Kaupmannah. þokumóöa -6
Ósló þoka á sið. kls. -13
Stokkhólmur snjókoma -2
Þórshöfn hálfskýjaö 2
Amsterdam þokumóða -8
Barcelona léttskýjaö 8
Chicago alskýjað -3
Frankfurt þokumóöa -5
Glasgow mistur 0
Hamborg þokumóða -6
London Madrid kornsnjór -1
Malaga skýjað 11
Mallorca léttskýjaö 13
París þokumóða 1
Róm rigning 10
Valencia skúr 14
New York heiöskírt -2
Orlando þokumóóa 18
Nuuk heiðskírt -1
Vín Washington þokumóöa -2
Winnipeg snjókoma -14
Þorgrímur Þráinsson, framkvæmdastjóri Tóbaksvarnanefndar:
Áríðandi að þeir sem ekki reykja
„Þetta starf kom þannig til að ný-
skipaður formaður Tóbaksvarna-
neftidar, Þorsteinn Njálsson, hafði
samband við mig og óskaði eftir að
ég tæki að mér starfið i sex mánuði
til reynslu. Á þeim tíma verður úr
því skorið hvort þurfa þyki að hafa
mann í þessu starfi áfram. Ég held,
þótt ekki hafi ég starfað nema í fáa
daga, að ftfll þörf sé á að hafa ein-
hvem sem framíylgir þeim hug-
myndum sem koma upp hjá nefhd-
inni, auk þess sem framkvæmda-
stjóri hefur sjálfur frumkvæði að
hugmyndum og áróðri á mörgum
vígstöðvum," segir Þorgrímur Þrá-
insson, rithöfundur og blaðamaður,
sem tók við starfi framkvæmda-
Maður dagsins
stjóra hjá Tóbaksvarnanefnd um
áramótin.
Þorgrimur hefur gegnt starfi rit-
stjóra íþróttablaðsins: „Ég mun
halda því starfi áfram. Ég minnka
sjálfur skrif í blaðið en ég hef skrif-
að blaðið nánast aOt. Nú mun ég fá
aðra tO að skrifa efnið að mestu.“
Þorgrímur var spurður hvort
ekki færu saman íþróttir og tóbaks-
þekki rétt sinn
Þorgrímur Práinsson.
vamir: „Það gerir það og fyrir mig
er gott að vera á báðum stöðum. Ég
get skrifað um þessi mál í íþrótta-
blaðið og ég er vel tengdur íþrótta-
hreyfinginni sem ég tel að eigi að
sýna ákveðið fordæmi í forvömum.
Þorgrímur segir að sér finnist brýn-
ast að leggja áherslu á unga fólkið:
„Það er tvennt ólíkt að fá ungmenni
tO að prófa ekki reykingar heldur
en að fá þá sem eldri em tO að
hætta og ég tel það árangursríkara
tO lengri tíma að koma því inn hjá
unga fólkinu hversu óhoOar reyk-
ingar séu. Unga fólkið er meðtæki-
legra fyrir áróðrinum heldur en
þeir eldri sem finnst gott að reykja
og viija kannski aOs ekki láta segja
sér fyrir verkum. Það sem er einnig
brýnt er að þeir sem reykja ekki
þekki rétt sinn, tO dæmis held ég að
fáir viti að í lögum er það skýrt tek-
ið fram að reyklausir eiga að fá sín
aftnörkuðu svæði á veitingastöðum
og þeir sem ekki reykja eiga ekki að
þurfa að ganga í gegnum reyksvæði.
Þetta vita fáir vegna þess að þetta
ákvæði er yfirleitt ekki virt.“
Þorgrimur segir að í Tóbaks-
varnaneftid hafi verið unnið mikið
og gott starf á undanfómum árum,
starf sem ekki aOtaf snýr beint að
áróðri: „Það eru komnir yfir 1200
reyklausir vinnustaðir og margir
hlutir hafa verið unnir sem gerast
hægt og rólega en hafa sín áhrif."
Þorgrímur er þekktur rithöfund-
ur unglingabóka en nú brá svo við
að engin bók kom út eftir hann fyr-
ir þessi jól: „Það var ákaflega
skemmtOegt að upplifa bókalaus jól
en ég býst ekki við að það gerist aft-
ur á næstu árum, ég er með margt í
smíðum og aOt stefnir í að bók eftir
mig komi út fyrir næstu jól. -HK
Yfir Austur-Grænlandi er 1032
mb háþrýstisvæði, en um 700 km
suður af Hvarfi er 960 mb víðáttu-
mikO lægð sem hreyfist norður.
Veðrið í dag
í dag er gert ráð fyrir norðaustan-
og síðar austankalda eða stinning-
skalda á landinu. Éljagangur verður
framan af degi um landið norðan-
vert, en úrkomulítið syðra. Síðdegis
er spáð allhvassri austanátt og rign-
ingu með suðaustur- og austur-
ströndinni, en annars staðar verður
að mestu þurrt. Víða vægt frost, en
heldur fer hlýnandi þegar líður á
daginn.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
austankaldi og smáél fram eftir
morgni, en síðan kaldi eða stinning-
skaldi og úrkomulítið. Hiti 0 tO 3
stig.
Sólarlag í Reykjavík: 16.04
kl. 6 í morgun
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1704:
Hrókasamræður
EÍÞOR-A-
Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi.
R og Haukar, sem á myndinni
eigast við fyrr í vetur, veröa bæöi
í eidlínunni í kvöld.
Fjórir
leikir í
úrvals-
deildinni
Handboltamenn eiga frí i
kvöld en körfuboltamenn verða
aftur á móti í sviðsljósinu. Þá
verða leiknir fimm leikir í úr-
valsdeOdinni í körfubolta og fara
þeir fram vítt og breitt um land-
ið. íslandsmeistarar Grindavík-
ur eiga heimaleik í kvöld og
leika á móti Haukum. Má segja
að þetta sé stórleikur umferðar-
íþróttir
innar. Á Akranesi leika ÍA og
KR, TindastóO á Sauðárkróki
fær Þór á Akureyri í heimsókn
og í Seljaskóla í Reykjavík fer
fram viðureign ÍR og Keflavíkur.
í Smáranum í Kópavogi áttu aö
leika Breiðablik og Njarðvík en
þeim leik hefur verið frestað.
AOir leikirnir hefiast kl. 20.00.
Annað kvöld er svo einn leikur í
deOdinni og er hann á ísafirði.
ísfirðingar leika þá gegn Skalla-
grími úr Borgamesi.
Bridge
íslendingar unnu Norðmenn
18-12 í 31. umferð undankeppninnar
á ólympíumótinu á Rhodos í leik
sem sýndur var á sýningartöflu.
Þetta var eitt af spOunum sem Is-
land græddi á. í lokuðum sal höfðu
sagnir endað í þremur hjörtum á
AV-hendurnar en sagnir gengu
þannig í lokuðum sal.
Vestur gjafari og NS á hættu:
* 5432
V 8
* K972
* D764
4 D10987
•* K752
♦ D
* K103
* KG6
4» ÁD
■f Á8654
* Á52
Vestur Norður Austur Suður
Sævar Helness Jón B. Helgemo
pass pass 2-f 3G
4» Dobl p/h
Tveggja tígla sögn Jóns var
margræð hindrun sem sýndi meðal
annars langan hjartalit eða spaða og
lauflit (5+5+). Vegna opnunarinnar
gat Sævar sagt fiögur hjörtu. Hel-
ness spilaði út einspOi sínu í hjarta
og Helgemo geröi mistök þegar
hann lagði niður tígulásinn. Næst
kom tígulflmma sem Sævar tromp-
aði, spOaði spaða á ás og hjarta á
kóng. Síðan kom spaðaáttan, gosinn
féO hjá suðri og tíguO trompaður
heim. Spaði var trompaður öðru
sinni og þegar Sævar spOaði laufi
úr blindum sparaði Helgemo honum
ómakið með því að fara upp með ás-
inn. Tíu impar græddir og Norð-
menn misstu nær aOan möguleika á
að komast í úrslitakeppnina.
ísak Öm Sigurðsson