Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Blaðsíða 2
16 FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 I i’VT' Toppsæti Það er ekkert lát á vinsældum Em- ilíönu Torrini. Hún er nú búin að hrifsa fyrsta sæti listans með lagi sínu Stephanie Says og er það lag að sjáifsögðu af plötunni Mermann. Hæsta nýja lagið Gamla lagið Son of a Preacher Man hefur oft slegið í gegn með ýms- um flytjendum og nú er komið að Joan Osbome að ná hátt á íslenska listanum með þessum gamla smelli. Lagið stekkur beint upp í áttunda sæti. Hástökk Whitney Houston á hástökk vik- unnar með lagi sínu Step by Step. Þama er á ferðinni ljúft og áheyri- legt lag sem ábyggilega á eftir að ná mun lengra. Lagið stekkur upp um 17 sæti. Þjóðlagatónlist á uppleið Þrátt fyrir að nokkuð dauft sé yflr tónlistariðnaðinum þessa dagana þá er mikill vaxtarbroddur í þjóð- lagatónlist og kántrítónlist vestan- hafs. Þar ber helst á listamönnum eins og AniDiFranco, Dar Williams, Robért Earl Keen, Marti Jones og PopaChubby. Silverchair í biðstöðu Unglingatríóið Silverchair sló rækilega í gegn með plötunni Frog- stomp en hún seldist í næstum því tveimur milljónum eintaká í Banda- rikjunum. Útgáfúfyrirtæki sveitar- innar hefúr hins vegar ekkert verið að flýta sér að reyna að fylgja eftir vinsældum sveitarinnar og er ekki nýrrar plötu að vænta fyrr en í byij- un febrúar. Meðlimir Silverchair em allir 17 ára gamlir og þarf að skipu- leggja fyrirhugaða tónleikaferð með tilliti til skólagöngu þeirra. «- 1' / vHiJF P P 4 0 Nr. 203 vikuna 9.1. '97 -15.1. '97 ...1. VIKA NR. f~. o 5 - 2 STEPHANIE SAYS EMILIANA TORRINI 2 20 21 5 YOU'RE GORGEOUS BABYBIRD CD 14 14 3 TWISTED SKUNK ANANSIE 4 2 _ 2 ONE AUTOMATIC BABY 5 12 9 7 BITTERSWEET ME R.E.M. 6 1 1 6 DON'T SPEAK NO DOUBT 7 3 10 7 LOVE ROLLERCOASTER RED HOT CHILI PEPPERS ... NÝTTÁ USTA o> NÝTT 1 SON OF A PREACHER MAN JOAN OSBORNE C 9 16 7 4 STANSLAUSTSTUÐ PÁLL ÓSKAR CTo) 15 17 4 CAN'T WALK AWAY HERBERT GUÐMUNDSSON 11 10 4 6 MILK GARBAGE 12 21 25 4 MEÐ VINDINUM KEMUR KVÍÐINN BUBBI MORTHENS 13 13 20 3 COSMIC GIRL JAMIROUQUAI 14 6 2 8 UN-BREAK MY HEART TONY BRAXTON 15 8 18 3 WHEN YOU'RE GONE CRANBERRIES 16 7 16 5 MACH 5 PRESIDENTS OF THE USA 17 11 _ 2 ALL BY MYSELF CELINE DION (3D 18 - 2 FLY LIKE AN EAGLE SEAL . -'C.-.í . ~**~** v* HÁSTÖKK VIKUNNAR ... •JFff ' ' 19 36 39 STEP BY STEP WHITNEY HOUSTON 20 23 23 '3" 1 BELIEVE IN YOU PÁLL RÓSINKRANS (21) 26 19 5 FÁRÁNLEGT STEFÁN HILMARSSON 22 4 8 . 3 BREATHE V THE PRODIGY (23 25 - 2 SUCKED OUT SUPERDRAG (24 NÝTT 1 KEY WEST INTERMEZZO JOHN COUGAR MELLENCAMP 25 9 3 8 BLAME IT ON THÉ SUN EMILÍANA TORRINI (2$) 27 29 3 HANN VAR JÚ GEIMVERA TODMOBILE 27 17 12 5 STREET DREAMS NAS 28 38 - 2 WITHOUT LOVE DÖNNA LEWIS 29 19 6 11 BEAUTIFUL ONES SUEDE BETCHA BY GOLLY WOW PRINCE 1 KISS YOU ALL OVER NO MERCY 9 POPULAR NADASURF LIVE LIKE HORSES ELTON JOHN & PAVAROTTI STRANGER IN MOSCOW MICHAELJACKSON DON'T CRY FOR ME ARGENTINA MADONNA (EVITA) SEVEN DAYS AND ONE WEEK B.B.E, í FYLGSNUM HJARTANS STEFÁN HILMARSSON WHAT 1 GOT SUBLIME IT'S ALRIGHT IT'S OK LEAH ANDREONE I FINALLY FOUND SOMEONE BARBARA STREISAND & BRYAN ADAMS Forsetatónlist Bill Clinton hefur beðið Tony Bennett um að syngja í sjónvarps- þætti sem sendur verður út á CBS sjónvarpsstöðinni í tileíni af annarri embættistöku forsetans. Forsetamir i Presidents of the United States of America munu svo spila á góðgerð- artónleikum til styrktar bömum með hvítblæði í Los Angeles. Leikar- inn góðkunni, Michael Keaton, verð- ur kynnir. Lagakrókar Útgáfurisinn Wamer Bros hefur farið í mál við rokksveitina Goo Goo Dolls en Wamer sakar hljómsveitina um samningsbrot. Sérstaklega eru Wamer-menn óánægðir með að Goo Goo Dolls hafi farið út í viðræður við önnur fyrirtæki sem vilja ná dreif- ingu platna Goo Goo Dolis af Wam- er. Woody Allen er gleyminn Þegar Woody Allen var að leita að leikurum í nýjustu mynd sína, Ev- eryone Says I Love You, gleymdi hann að segja þeim að hér væri í raun um að ræða söngvamynd. Nú geta áhugasamir keypt plötu með söng leikara eins og Góldie Hawn, Alan Alda, Julia Roberts, Tim Roth og Woody Aflen sjáflúm. Tónlistarmyndbönd siðvædd Sérfræðingar telja líklegt að stjómendur tónlistarsjónvarps- stöðva (eins og tfl dæmis MTV) muni setjá upp nokkurs konar viðvörunar- kerfi á þau myndbönd sem er í sýn- ingu hverju sinni. Kemur vel til greina að setja upp einhvers konar aðvömnarskilti á þau myndbönd sem teljast innihalda of mikið klám og/eða ofbeldi. * Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DVI hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn er iafnframt endurfluttur á Bylajunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aðhluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express 1 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dófiór Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiöslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson ► Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel Ólafsson ’BYLÖJÁNj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.