Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 DV
(piyndbönd
** *
í Copycat, sem er í
þriöja sæti myndbanda-
listans, leikur Sigoumey
Weaver glæpasálfræðing-
inn Helen Hudson sem fer
illa út úr viðskiptum sínum
við hættulegan fjöldamorð-
ingja. Hún einangrar sig
frá samfélaginu. Þegar
annar íjöldamorðingi fer að
hrella íbúa stórborgar er hún
eina manneskjan sem getur séð
fyrir hvert næsta skref morð-
ingjans veröur. Hudson
er sterk og sjálf-
stæð
kona
túlkar s
.í
■
sjálfstæðar konur best
skáldsögunni The Great Gatsby.
Weaver fæddist í New York 8. októ-
ber 1949. Hún var í skóla í New
York en eyddi sumrunum í Evrópu.
Hún innritaðist í Stanford háskól-
ann og lauk þar BA prófi í ensku og
bókmenntum, hóf síðan nám i hin-
um virta háskóla Yale þar sem hún
lauk mastersprófi í leikhúsfræðum
og ensku. Eftir langan skóla-
feril ákvað hún að reyna
fyrir sér í leikhúsum í
heimaborg sinni.
Hennar fyrsta starf
var að vera vara-
skeifa fyrir
Ingrid Berg-
man í The
Constant
Wife
sem
verkin stækkuðu og hún fór að
vekja athygli gagnrýnenda. Weaver
lét sér ekki nægja að leika heldur
skrifaði hún sjálf leikritið Das
Lusitania Songspiel og fékk tilnefh-
ingu til Drama Desk verðlaunanna
fyrir leik sinn í því.
Kynntist eiginmanninum
íBr '
á Broadway
Það var á Broandway sem hún
kynntist eiginmanni sínum Jim
Simpson. Simpson hafði verið feng-
inn til að leikstýra Kaupmanninum
í Feneyjum eftir William Shakespe-
are og lék Sigoumey Weaver Portiu
í leikritinu.
Weaver á að baki marga leiksigra
á Broadway og hefur leikið í verk-
um eftir mörg stórskáld. Má nefna
Feydou, Shakespeare, Pinter og
Williams. Hún fékk tilnefningu til
Tony- verðlaunanna fyrir leik sinn í
Hurlybury eftir David Rabe. Mike
Nichols leikstýrði þessu leikriti og
einnig Weaver í kvikmyndinni
Working Girl þar sem hún var til-
nefnd til óskarsverðlauna.
Sigoumey Weaver hefur aldrei
skilið við leikhúsið vegna kvik-
myndanna. Hún hefur leikið í kvik-
myndum í tuttugu ár en að meðal-
tali aldrei meira en einni kvikmynd
á ári. Þessa dagana er verið að und-
irbúa tökur á fjórðu Alien mynd-
inni og leikur Sigoumey sem fýrr
Copycat er ofarlega á myndbandalistanum. f henni leikur Weaver glæpasál-
fræöing. Meö henni á myndinni er Holly Hunter sem leikur lögreglukonu.
Annie Hall, 1977
Madman, 1978
Alien, 1979
Eyewitness, 1981
The Year of Living Dangerously,
1983
Deal of the Century, 1983
Ghostbusters, 1984
One Woman or Two, 1985
Aliens, 1986
Half Moon Street, 1987
Gorillas in the Mist, 1988
Working Girl, 1988
Ghostbuster II, 1989
Alien3, 1992
1492: Conquest of Paradise, 1992
Dave, 1993
Death and the Maiden, 1994
Jeffrey, 1995
Copycat, 1996
-HK
Sigourney Weaver hlaut mlkiö lof fyrir leik sinn í Gorillas In the Mist.
Sir John Gielgud leikstýröi. Hlut-
liðsforingjann Ripley. Það kemur
kannski mörgum á óvart að Ripley
skuli enn eina ferðina takast á við
illar verur utan úr geimnum þar
sem hún lést í Alien3. En ekkert er
ómögulegt í Hollywood og einhvem
veginn hefur handritshöfundum
tekist að lífga Ripley við. Hér á eft-
ir fer listi yfir þær kvikmyndir sem
Sigoumey Weaver hefur leikið í:
sem einangrar sig tímabundiö frá
samfélaginu en stendur uppi í lokin
sem sigurvegari ásamt lögreglukon-
unni Monahan sem Holly Hunter
leikur. Sterku persónumar í
Copycat em þessar tvær konur og
má segja meö réttu að enginn karl-
maður komi við sögu í lausn máls-
ins.
Sigoumey Weaver er ekki óvön
að vera sterka persónan í kvik-
myndum. Allt frá því hún lék Ellen
Ripley í Alien, sem var fyrst þriggja
mynda í Alien-seríunni, hefúr Wea-
ver leikið sjálfstæöar og sterkar
konur og sýnt mikinn styrk í slík-
um hlutverkum. Þær þrjár óskar-
stilneftiingar sem hún hefúr fengið
hafa allar verið fyrir slík hlutverk;
Ellen Ripley í Aliens (mynd númer
tvö í Alien seríunni), Dian Fossey í
Gorillas in the Mist og hlutverk
metnaöargjamrar konu í Working
Girl en fyrir leik sinn í þeirri mynd
hlaut hún tilnefningu fyrir auka-
hlutverk. Fyrir leik sinn í Gorillas
in the Mist og Working Girl fékk
hún Golden Globe verðlaunin. Wea-
ver hefur leikið fleiri eftirminnileg-
ar persónur. Má nefna leik hennar í
hlutverki konunnar sem leitar
hefnda í Death and the Maiden en
sjálf segir hún að það sé hennar
besti leikur í kvikmynd og þá má
nefna að hún leikur forsetafrú
Bandaríkjanna í Dave og Isabellu
drottningu Spánar í 1492: Conquest
of Paradise.
Með enskt oo banda-
rískt blóð í ædum
Sigoumey Weaver er hámenntuð
kona, fædd inn í efnaða fjölskyldu í
New York. Móðir hennar er ensk en
faðir hennar amerískur. Weaver tel-
ur það hafa verið sína heppni að al-
ast upp bæði í Evrópu og Bandaríkj-
unum. Heimili hennar hefur þó
alltaf verið í New York og þar býr
hún enn ásamt eiginmanni sínum,
leikhúsmanninum Jim Simpson, og
eiga þau sjö ára gamla dóttur.
Sigoumey Weaver var skírð Sus-
an Weaver en breytti nafni sínu
þegar hún hóf leiklistarferil sinn og
tók sér nafn sem kemur fyrir í
Allt frá því Sigourney Wea-
ver lák Ellen Ripley í Alien,
sem var fyrst þriggja mynda
í Alien-seríunni, hefur hún
leikið sjálfstæðar og sterkar
konur og sýnt mikinn styrk í
slíkum hlutverkum. Þær þrjár
óskarstilnefningar sem hún
hefur fengið hafa allar verið
fyrir siík hlutverk.
Þórður Kristinsson: King Pin
sem var nokkuð góð.
Kristján Þórarinsson: Screa-
mers, hún var mjög góð.
Hildur Þorsteinsdóttir: II
Postino, fín kerlingamynd.
Sigrlður Ólafsdóttir: II
Postino. Mér fannst hún mjög
góð.