Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Qupperneq 8
8 MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 1997 Útlönd________________________________pv Kona í hópi tugþúsunda mótmælenda í höfuðborg Búlgaríu: Er hér af því börn mín hafa ekkert að borða UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Esjumelur 3, hluti C, 20% af heild, eign- arhl. 103, Kjalamesi, þingl. eig. Bjöm Jónsson, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Garðhús 55, íbúð á 1. og 2. hæð og nyrðri bflskúr, þingl. eig. Helgi Snorrason og Þóra Sigurþórsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands, Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. og Lánasjóður íslenskra námsmanna, föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Grettisgata 94, 3. hæð og herbergi í risi m.m., merkt 0301, þingl. eig. Astríður Eyj ólfsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Hólaberg 36, þingl. eig. María Teresa Jover, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Hólaberg 48, ehl. 50%, þingl. eig. Valdi- mar Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Hólmgarður 20, íbúð á efri hæð og risloft, þingl. eig. Magnea Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., útibú 517, föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00.________________________________ Hraunbær 14, íbúð á 3. hæð f.m., þingl. eig. Þorvaldur G. Blöndal, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, föstudag- inn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Kringlan 4, 5. hæð, þingl. eig. Kringlan 4-6 ehf. en talin eign Mænis hf., gerðar- beiðandi Kringlan 4-6 ehf., föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Kringlan 4, kjallari, þingl. eig. Kringlan 4-6 ehf. en talin eign Mænis hf., gerðar- beiðandi Kringlan 4-6 ehf., föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Laugalækur 14, þingl. eig. Halldór Guð- mundsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00.______________________ Markland 10, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Einar Friðriksson, gerðarbeiðandi Is- landsbanki hf., höfuðst. 500, föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00.___________ Miklabraut 20, íbúð á 1. hæð m.m., þingl. eig. Tryggvi Ólafsson og Ásta Bima Hauksdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Prestbakki 3, þingl. eig. Amar I. Sigur- bjömsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, föstu- daginn 17. janúar 1997, kl. 13.30. Rauðagerði 33,1. hæð, þingl. eig. Fóður- blandan hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóð- ur, föstudaginn 17.janúar 1997, kl. 10.00. Rjúpufell 27, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Ambjörg Hansen, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður rafiðnað- armanna og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, fösmdaginn 17. janúar 1997, kl. 13.30.____________________________ Skógarás 6, íbúð á 1. hæð t.v. og bílskúr nr. 4, þingl. eig. Rafnkell Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Úlfarsfell II, 4452,5 fm spilda úr landinu, Mosf., þingl. eig. Fullvinnslan ehf., gerð- arbeiðandi Hafnarfjarðarhöfn, föstudag- inn 17. janúar 1997, kl. 10.00. Þórsgata 23, risíbúð, merkt 0401, þingl. eig. Magnús Þór Jónsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Lands- banki Islands, aðalbanki, föstudaginn 17. janúar 1997, kl, 13.30._______________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Tugþúsundir Búlgara söfnuðust saman fyrir utan dómkirkjuna í höf- uðborginni Sofiu i gær til að krefiast þess að stjórn sósíalista boðaði til þingkosninga tveimur árum áður en þær ættu allajafna að vera. Fráfarandi forseti landsins og sá væntanlegi sögðu að kosningar væru eina leiðin út úr stjórnmálakrepp- unni og forseti þingsins, Blagovest Sendov, sagði að sósíalistar ættu að fallast á kröfur stjómarandstæðinga. Fólk á öllum aldri úr höfuðborg- inni og bæjum úti á landsbyggðinni kom saman undir gylltu hvolfþaki Átta manns að minnsta kosti týndu lífi í gær þegar hraðlest fór út af sporinu og rakst á raflínumöstur á norðurhluta Ítalíu. Tuttugu og fimm hlutu meiðsl. Lögregla og slökkviliðsmenn á slysstaðnum töldu ekki líklegt að fleiri hefðu far- ist en þeir gætu þó ekki fullyrt að ekki væru fleiri innilokaðir í flaki lestarinnar sem var á leiðinni frá Mílanó til Rómar. Öryggislögreglan í Róm sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að ekkert benti til að skemmdarverk hefði valdið því að lestin fór út af Svissneskum lækni og belgísk- um kaupsýslumanni mistókst í Alexander Nevsky dómkirkjunnar þrátt fyrir brunagadd. Hundruð bíla með bláan fána stjórnarandstöðunn- ar steymdu inn til borgarinnar þar sem sígaunahljómsveit tók á móti þeim og lögreglan veitti þeim fylgd. „Ég er hér af því að bömin mín tvö hafa ekkert að borða og eigin- maður minn er atvinnulaus," sagði hin þrítuga Anzhela Georgieva. „Ég kom hingað með dóttur mína af því að ég vil að hún muni eftir þessum dögum. Þetta eru dagar breytinga í sögu okkar,“ sagði Blago- verst Iliev þar sem hann hélt á hinni sporinu. Margir stjórnmálamenn höfðu látið í ljósi grunsemdir um að eitthvað gmggugt væri á ferðinni þar sem Francesco Cossiga, fyrrum forseti Ítalíu, var meðal farþega i lestinni. Hann meiddist ekki og flaug síðar til Rómar. Italia Fortunati, héraðsstjóri í Piacenza, sagði að allt benti til að of mikill hraði á lestinni hefði valdið slysinu. Lestin, sú hraðskreiðasta á Ítalíu, fór út af sporinu þegar hún var að nálgast brautarstöðina í Piacenza, um fimmtíu kílómetra fyrir sunnan gær að verða fyrstir manna til að fljúga umhverfis jörðina í loftbelg þegar þeir þurftu að lenda belg sínum á Miðjarðarhafinu sex klukkustundum eftir flugtak vegna þess að eldsneytisgufur láku inn í vistarverur þeirra. Þyrla frá franska hernum hífði mennina, þá Bertrand Piccard og Wim Verstraeten, upp úr sjónum og eru þeir sagðir við góða heilsu en vonsviknir þó. „Það segir sig sjálft að við erum mjög daprir í bragði," sagði Alan Noble í stjómstöð loftbelgs- flugsins á flugvellinum í Genf. Flugtakið gekk að óskum í gær- morgun en eftir þriggja klukku- fimm ára gömlu Aneliu. Samkvæmt stjórnarskránni, sem Búlgaríu var sett eftir að kommún- istar hrökkluðust frá völdum, eru völd forsetans afar takmörkuð en engu að síður hafa bæði Petar Stoy- anov, kjörinn forseti, og Zhelyu Zhel- ev, fráfarandi forseti, tekið einarða afstöðu gegn ríkisstjórn landsins. Zhelev sagði að hann mundi ekki biðja sósíalista, sem eru aðeins hálfnaðir með fjögurra ára kjörtima- bil sitt, um að mynda nýja stjórn nema þeir féllust á að boða til kosn- inga. Ríkisstjórn Zhans Videnovs Mílanó. Ekki hafði staðið til að lest- in hefði þar viðkomu. Sjö af átta vögnum lestarinnar fóm út af spor- inu. Sjónarvottar sögðu að fremsti vagninn hefði rifnað upp en sá sjötti var enn á réttum kili, klesstur milli fimmta og sjöunda vagns. Lestin rakst á fjölda raflínumastra áður en hún stöðvaðist loks. „Lestin var á mjög miklum hraða og allt í einu lágum við bara á hlið- inni. Það var hræðilegt," sagði einn úr áhöfninni í viðtali við ítalska út- varpið. Reuter stunda flug, þegar belgurinn hafði svifið yfir Mont Blanc, fóru eldsneytisgufurnar að leka inn í belghylkið. Loftbelgsförum tókst ekki að hleypa gufunum út og þeim var að lokum orðið svo ómótt að þeir neyddust til að lenda í sjónum. Breski auðkýfingurinn Richard Branson, sem einnig reyndi sams konar hnattflug í síðustu viku, fylgdist með þegar Piccard og Verstraeten lögðu af stað. Hann lýsti yfir miklum vonbrigðum með nauðlendinguna. Branson sagðist sjálfur mundu reyna aft- ur, sennilega í nóvember. Reuter sagði af sér 21. desember síðastlið- inn. Stoyanov, sem á að taka við for- setaembættinu á sunnudaginn kem- ur, sagði að ekki væri hægt að halda viðræður stjórnar og stjórnarand- stöðu nema stjórnin féllist fyrst á að halda kosningar. Georgi Parvanov, leiðtogi sósíal- ista, virðist ekki kippa sér upp við sívaxandi þrýsting. Hann segist glað- ur mundu ræða um nýjar kosningar en það væri forgangsverkefni nú að mynda nýja stjórn sósíalista. Reuter Stuttar fréttir Kóngur til ísraeis Hussein Jórdaníukóngur og Benjamin Netanyahu, forsætis- ráðherra ísra- els, ræddust við í gærkvöld um nýja mála- miðlunartil- lögu í deilu ísraela og Palestínu- manna um Vesturbakkabæinn Hebron. Netanyahu sagði eftir fundinn að meiri vinnu þyrfti að inna af hendi áður en hægt yrði að komast að samkomulagi. Dennis Ross, sendimaður Bandaríkjastjórnar, frestaði heimferö i gær verða ferðalags kóngsins. Störfum bjargað Aukið ofbeldi írska lýðveldis- hersins að undanfömu hefur orð- ið til þess að fyrirhuguð fækkun í lögregluliði Norður-írlands hefur verið stöðvuð og hætt er við aðr- ar breytingar. Banki seldur Stjóm Austurríkis komst að samkomulagi um sölu eignar- hluta ríkisins í einum helsta banka landsins, Creditanstalt, til helsta keppinautarins, eftir 11 stunda langan neyðarfund. Lausn möguleg Theodoros Pangalos, utanríkis- ráðherra Grikklands, sagði í gær, eftir viðræður við andstæðar fylk- ingar í Serbíu, að mögulegt væri að finna lausn á stjómmálaöng- þveitinu þar ef farið væri eftir skýrslu Öryggis- og samvinnu- stofnunar Evrópu þar sem segir að stjómarandstæðingar hafi sigr- að í sveitarstjómarkosningum. Lebed sigurviss Alexander Lebed hershöfðingi sagðist í gær viss um að senn yrði boðað til forsetakosninga á ný vegna lélegrar heilsu Jeltsins for- seta og að hann mundi fara með sigur af hólmi. Uday, nei takk Frönsk stjómvöld sögðu í gær að Uday, elsti sonur Saddams íraksforseta, fengi ekki læknis- hjálp í Frakklandi en Uday var sýnt banatilræði fyrir nokkru. Jeltsín braggast Borís Jeltsín Rússlandsforseti, sem liggur á sjúkrahúsi í Moskvu þar sem hann er að ná sér af lungnabólgu, var öllu hress- ari I gær en dagana á und- an og byrjaði að vinna að- eins á sjúkrabeðinum, að sögn talsmanna stjórnvalda. Reuter Félagsfundur í Taflfélagi Reykjavíkur Félagsfundur verður haldinn í Taflfélagi Reykjavíkur, fimmtudaginn 16. jan. kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Á fundinum verður rætt um húsnæðismál félagsins og tekin ákvörðun um sölu á hluta af fasteign félagsins. Stjórnin ítalska hraölestin sem fór út af sporinu skammt frá Piacenza á Norður-ítaliu í gær var afar illa útleikin, eins og sjá má á þessari mynd. Sjö vagnar af átta fóru út af. Símamynd Reuter Atta forust þegar itolsk hraðlest fór út af sporinu Hnattflugi í loftbelg lauk meö nauðlendingu á Miðiarðarhafi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.