Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1997, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997
Spakmæli
Adamson
35
Tilkynningar
Sveitasöngvaball
Vegna húsfyllis og mikilla fyrir-
spurna er ákveðið að halda sveita-
söngvaball með sama sniði og sl.
laugardagskvöld í Súlnasal Hótel
Sögu. Jóhann Öm, danskennari frá
Danssmiðju Hermanns Ragnars,
verður með danssýningu og tekur
gesti úr salnum og kennir nýjasta
dansinn. Snöramar koma fram og
einnig eina íslenska sveitasöngva-
bandið, Farmals, mun leika fyrir
dansi. Dansleikurinn hefst kl. 21 og
stendur fram eftir.
Kringlukráin
Hljómsveitin Sælusveitin leikur á
Kringlukránni fimmtudags-, föstu-
dags-, laugardags- og sunnudags-
kvöld. í Leikstofunni verður Trú-
badorinn Guðmundur Rúnar fostu-
dags- og laugardagskvöld. Stemning-
in um helgar á Kringlukránni er
rómuð fyrir söng og dansgleði. Öll
tegund af tónlist er leikin. Um helg-
ar er opið til kl. 3. Aðgangur ókeyp-
is. Kringlukráin.
Tapaö/fundiö
Um jólin kom inn um gluggann hjá
okkur dökkgrá bröndóttur köttur,
með hvitt trýni og hvítur á hálsi,
bringu og kvið með hvíta fætur.
Hann er ómerktur. Fjölskyldan
Hlíðarhvammi í Kóp., sími 554-0194.
Andlát
Ámi Sigurðsson lést í Hraunbúð-
um, Vestmannaeyjum, mánudaginn
13. janúar.
Ráðhildur Ámadóttir frá Vest-
mannaeyjum, Kumbaravogi,
Stokkseyri, lést í Hátúni lOa,
Reykjavík, þriðjudaginn 14. janúar.
Sigursteinn Óskar Jóhannsson
frá Galtarvík andaðist á Sjúkrahúsi
Akraness þriðjudaginn 14. janúar.
Ásbjörn J. Guðmundsson frá
Höfða er látinn.
Magnhildur Vilborg Jónsdóttir,
áður til heimilis á Vesturgötu 93,
Akranesi, lést á Dvalarheimilinu
Höfða, Akranesi, hinn 15. janúar.
Jarðarfarir
Oddný S. Sigurðardóttir, Austur-
gerði 12, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Bústaðakirkju í dag,
fimmtudaginn 16. janúar, kl. 13.30.
Halldóra Sigurðardóttir, Víði-
lundi 9, Akureyri, andaðist 14. janú-
ar. Jarðarforin fer fram frá Akur-
eyrarkirkju þriðjudaginn 21. janúar
kl. 13.30.
Jón Ragnar Ásberg Kjartansson
(Beggi), elliheimilinu Hlévangi,
Keflavík, verður jarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju fostudaginn 17.
janúar kl. 14.00.
María F. Kristjánsdóttir fóstra,
Dunhaga 23, verður jarðsungin frá
kapellunni í Fossvogi fóstudaginn
17. janúar kl. 13.30.
Svanþór Jónsson múrarameistari,
Hraunbæ 103, áður Rauðarárstíg 28,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Árbæjarkirkju mánudaginn 20. jan-
úar kl. 13.30.
Sigurður Borgþór Magnússon
húsasmíðameistari, Timguvegi 23,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju fóstudaginn 17. jan-
úar kl. 13.30.
Dóra Bjamadóttir frá Bæjarstæði
verður jarðsungin frá Akranes-
kirkju föstudaginn 17. janúar kl.
14.00.
Haraldur Þ. Jóhannesson fyrrv.
lögregluþjónn, Gunnarsbraut 36,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Reykjavík fostudag-
inn 17. janúar kl. 13.30.
Þuríður Guðmundsdóttir frá
Brekkum I í Mýrdal verður jarð-
sungin frá Skeiðflatarkirkju laugar-
daginn 18. janúar kl. 14.00.
Lalli og Lína
É<5 ÆTLA EKKI A6> FARA AÐ VERSLA FYRR EN
Á MORGUN. SVO MIG VANTAR FIMMÞÚSUND
KALL TIL AE> REDDA MÉR FANGAD TIL
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: SlökkvUið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 10. tU 16. janúar 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Ingólfs apó-
tek, Kringlunni, sími 568 9970, og
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, efra
Breiðholti, simi 557 4970, opin tU kl. 22.
Sömu daga frá kl. 22 tU morguns annast
Ingólfs apótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga tU kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið
frá kl. 8-23 aUa daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
funmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opiö mán.-fostud. kl. 9-19,
laug. 1016 Hafnarfjarðarapótek opið
mán.-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16
og apótekin tU skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sfm-
svara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á
helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: HeUsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
funmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa-
vog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavíkur
aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar-
dögum og helgidögum áUan sólarhring-
inn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er tU viðtals í Domus
Medica á kvöldin vfrka daga tU kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka aUan sólarhringinn, sími
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 16. janúar 1947.
Leiða Spitzbergen-kröfur
Rússa til nýrra her-
stöðvakrafna hér á landi?
525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni
eða nær ekki tU hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgtmar: er
á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
aUan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sfmi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er i síma 422 0500 (simi
HeUsugæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-
23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í
síma 462 3222, slökkviliðinu i sín a 462
2222 og Akureyrarapóteki i síma 462
2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
ÖldrunardeUdir, fijáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafiiarflrði: Mánud-
laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu-
daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífllsstaðaspitali: Kl. 15-16 og
19.30- 20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefet 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud.-
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl.
15-19.
Seijasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, flmmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Drengir veröa alltaf
drengir, og svo er
einnig um marga full-
orðna menn.
Kin Hubbard.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Safnið er
lokað í janúar. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Öpið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og funmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafmð á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamames, simi 561 5766, Suöumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj.,
simi 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fostudaginn 17. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú virðist eitthvað óömggur um eigin hag i vinmmni en það
er hreinasti óþarfi. Þú munt halda stöðu þinni og gott betur.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þér gengur allt i haginn á næstunni, sérstaklega í fjármálum
og öUu er lýtur að viöskiptum. Breytingar em fyrirsjáanleg-
ar.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ert óvanalega kærulaus í sambandi við fjármál og hættir
tfl að eyða og spenna. Ekki bendir neitt tU að þú fáir happ-
drættisvinning næstu daga.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú þarft að gera þér grein fyrir hvað það raunverulega er sem
þig langar tU að gera, þá verður mun auðveldara að taka
ákvörðun.
Tvlburamir (21. mai-21. júni):
Eitthvað mjög óvænt gerist fyrri hluta dags og þú færð um
nóg að hugsa. Fjölskyldumálin em í sérlega góðum farvegi.
Krabbinn (22. júni-22. júU):
Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir kunningja þínum
fyrir löngu og þú varst búinn að gleyma. Hugaðu aö fjármál-
Ljónið (23. júU-22. ágúst):
Þér gengur ekki of vel að lynda við aðra í dag og á þetta sér-
staklega við i vinnunni. Gættu þess að segja ekkert sem þú
gætir séð eftir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gættu þín á gróusögum sem þú heyrir. Ekki láta ginnast tfl
að bera þær áfram. Það yrði áreiðanlega engum tU góðs.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú þarft að halda fastar um budduna en þú hefur gert hingað
tU. Margar freistingar verða á vegi þínum og erfltt gæti orð-
ið að standast þær.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert fuUur af orku og tilbúinn að breyta tfl. f rauninni er
þetta góður tími tU þess. Búferlaflutningar virðast á döfinni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gleymska eihhvers nákomins ættingja kostar mikla fyrirhöfn
og þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda tU að æsa þig
ekki.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ósamkomulag gerir vart við sig á heimUinu en ekki er um
svo alvarlegt mál að ræða að ekki megi leysa það ef vilji er
fyrir hendi.