Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 6
 ** um helgina Jr <, » w i? SÝNINGAR Gallerí Fold, við Rauðarárstíg. Sýning á nokkrum af síðustu verkum Hrings heitins Jóhannessonar verður framlengd. Opið daglega frá ki. 10-18 nema lau. fá kl. 10-17 og sun. frá kl. 14-17. Gallerí Geysir. Sæþór Örn Ás- mundsson opnar sýningu lau. 1. febr. Stendur til 10. febr. og er opin virka daga kl. 9-23 og kl. 13-18 um helgar. Gallerí Hornið, Hafnarstræti 15. Samsýning félagsmanna í Félagi leikmynda- og búningahöf. Opið alla daga kl. 11-23.30 og stendur til 12. febr. Gallerí Ingólfsstræti 8. Sýning á verkum Halldórs Ásgeirssonar. Opið fim. til sun. kl. 14-18 til 16. febr. Gallerí Sýnirými. Lau. 1. febr. verða opnaðar 3 nýjar sýningar. í Gallerí Sýniboxi: Þóroddur Bjarnas. í Galleríi Barmi: Sigríður Ólafsd., ber- andi Edda Andrésd. Gallerí Hlust: Surpris. Gallerí Tré: Margrét Blön- dal. Gallerí Slunkaríki, Aðalstræti 22, ísafirði. Haraldur Jóns. sýnir Opið fim. til sun. kl. 16-18 til 2. febr. Gallerí Sævars Karls, Banka- stræti 9. Sýning á verkum Ólafs Láruss. Opið á frá kl. 10-18 virka daga. Hafnarborg, Hafnarfirði. Lau. 1. febr. verður opnuð sýning á verkum eftir Einar Baldvinsson listmálara, auk samsýningar hóps listamanna úr Hafnarfirði. Sýn. standa til 17. febr. Kjarvalsstaðir. Yfirlitssýning á verkum eftir Hring Jóhannesson í vestursal, sýning á nýjum verkum eftir Jónínu Guðnad. í miðsal og sýn- ing á verkum eftir Jóhannes S. Kjar- val í austursal. Opið daglega kl. 10-18. Listacafé, Listhúsi, Laugardal. Magdalena Margrét Kjartansdóttir sýnir verk sín. Listasafn Islands. Myndlist Eiríks Smith 1963-’68 til 2. febr. 1997. Opið frá 11-17 alla daga nema mán. Listasafn ASI við Freyjugötu. Borghildur Óskarsd. sýnir leir, gler, steinsteypu og tré í Ásmundarsal. Stendur til 9. febr. og er opin alla daga nema mán. á milli 14 og 18. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn. Sögusýning Blaðamannafélags ís- lands og sýning á fréttamyndum frá árinu 1996. Opið kl. 13-18 alla daga nema mán. til 2. febr. Listasafn Siguijóns Ólafssonar, Laugarnesi. Sérstök skólasýning með völdum verkum eftir Siguijón. Spanna þau tímabilið 1938 til 1982. Opið lau. og sun. kl. 14 og 17. Listhús 39, Strandgötu 39, Hafn- arfirði. Sun. 2. febr. kl. 14 opnar Bergsteinn Ásbjörnsson sýningu sína „7797“. Opið virka daga frá 10-18, lau. kl. 12-18 og sun. kl. 14-18. Lýk- ur 16. febr. Listhúsið í Laugardal, Engjateigi 17. Verk eftir Sjöfn Har. Opið virka daga kl. 13-18 og lau. kl. 11-14. Listþjónustan, Hverfisgötu 105. Hafsteinn Austmann sýnir akvarell- ur frá ýmsum tímum til 2. febrúar. Opið alla daga nema mánud. kl. 12-18, laugard. og sunnud. kl. 14-18. Menntamálaráðuneytið, Sölv- hólsgötu. Daði Guðbjömsson sýnir olíumálverk. Mokka, Skólavörðustíg 3a. Ljós- myndarinn Spessi með myndaröð sína „Hetjur“. Stendur til 6. febr. Norræna húsið. Lau. 1. febr. kl. 15 verður opnuð sýning á ljósmyndum eftir Norðmanninn Morten Krogvold. Stendur til 16. febr. og verður opin daglega kl. 14-19. í anddyrinu er sýning á verkum eftir finnska grafíska hönnuðinn Mikko Tarvonen og stendur hún til 19. febr. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3 B. Hol- lendingurinn Joris Rademaker opnar sýningu í neðri sölum, lau. 1. febr. kl. 16. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson hefúr umsjón með sýningu sem er í efri söl- um safnsins. Opið daglega frá kl. 14-18 til 16. febr. Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, Álfabakka 14. Sýning á verkum Vignis Jóhannssonar til 8. aprfl. •n helgina ** *---------------------------- VEITINGASTAÐIR ' A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 % 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. i Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 I 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd., | 17.30-23.30 fd. og ld. IArgentína Barónsstíg lla, s. 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30-23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía fjelagið Hverfisgötu 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. Á næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md,- fid. og 18-23 föd.-sd. Café Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld„ 11.30-1 v.d. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og Id. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. 552 2028. Opið md.-Id. frá 11.30-21 og sd. frá 16-21. Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. p 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. | Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- j velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu ;■; 5-23, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 : 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., j; 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 1 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., I Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 : og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. ; 561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1 i ld. og sd. j Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. ; Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá 11 30—23 30. j Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. ; Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur ■- Tryggvagötu 4-6, s. 551 6520. Opið j 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ ld. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 | 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ í 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. " Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, sd.-fid. 11.30-22.30. | Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og j 11-03 fd.ogld. I Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 í 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. ! Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. ; 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 í 6766. Opið a.d. nema md. 17.30-23.30. Naustið Vcsturgötu 6-8, s. 551 i 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ Í 12-14 og 18-03 fd. og ld. Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. ; Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 t 3131. Opið virka daga frá 11.30 til s 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið f 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. ■8 Potturinn og pannan Brautarholti I 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. Primavera Austurstræti, s. 588 I 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, i s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. j 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. h Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 | 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 I fd.-sd. ISjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólahrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30-23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. Opið 11-23 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl. 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- I götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 ld. og sd. 7797 í Hafnarfirði Kyndilmessa er á sunnudaginn og þaö mun margt markvert gerast þá. Þá mun til dæmis Bergsteinn Ás- bjömsson opna sýningu sína, 7797, í Listhúsi 39 i Hafnarfirði. Bergsteinn er fæddur í Hafnarfirði árið 1954 en frá árinu 1977 hefur hann verið bú- settur í Svíþjóð. Þar hefur hann stundað listnám og starfað sem að- stoðarmaður listamanna. Þá hefur Bergsteinn haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Nokkur lista- verk eftir Bergstein má sjá í stofn- unum i Örebro, Uppsala og Delsbo og við þær. Sýningin í Listhúsi 39 verður opin alla virka frá kl. 10.00 til 18.00, laugardaga frá kl. 12.00 til 18.00 og frá kl. 14.00 til 18.00 á sunnudögum. Henni lýkur 16. febrúar. -ilk 19 ára sjálfmenntaður listamaður Sæþór Örn Ásmundsson er að fara að opna fyrstu einkasýningu sína á morgun í listhúsinu Geysi. Þar ætlar hann að sýna málverk, unnin úr olíu, akrýl og málmskúlp- túr. Sæþór er 19 ára gamail og er sjálfmenntaöur í list sinni. Hann hefur áður tekið þátt í tveimur sam- sýningmn fyrir ungt fólk. Sýning hans í Geysi mun standa til 10. febrúar og verður opin virka daga frá kl. 9.00 til 23.00, um helgar frá kl. 13.00 til 18.00. -ilk Nú fer aö líða að útsölulokum hjá flestum verslunum á Laugaveginum og í nágrenni. Enn er þó tími til að gera góð kaup og sumar verslanir bjóöa jafn- vel viðbótarafslátt af útsöluvörunum. Þess vegna hvetja kaupmenn fólk til aö nýta sér þetta tækifæri til hagstæöra innkaupa en eftir helgina fer vorfatn- aöurinn aö koma í verslanirnar. DV-mynd TJ Lifandi stemning sveitaballanna Leikbrúðuland aftur af stað: Hvað er á seyði? FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 Draumurinn að syngja saman í La Bohéme óníkufélagið hafa áður haldið tvo sams konar dansleiki sem lukkuð- ust mjög vel. Á þeim síðari varð frægt parið sem mætti um leið og húsið var opnað, klukkan 21.00, byrjaði að dansa og stoppaði ekki fyrr en tveimur tímum eftir miðnætti. Má af þessu dansæði parsins ætla að mikið hafi verið fjörið því enginn dansar stans- laust í 5 klukkutíma á stað sem leiðinlegt er að vera á. Húsið í kvöld verður opnað kl. 21.00 og að- gangseyrir er 1.000 krónur. -ilk Á liðnu ári sýndi Leikbrúðu- land þrjú brúðuleikrit sem sam- an kölluðust Hvað er á seyði? Um helgina stendur til að hefja sýningar á þeim á ný. Um er að ræða leikritin Óhreinu bömin hennar Evu og Kolrössu krókríð- andi sem bæði era unnin upp úr þjóðsögum en þriðja leikritið, Sögupotturinn, er frumsamið. Það eru þær Bryndís Gunnars- dóttir, Ema Guðmarsdóttir og Helga Steffensen sem semja handritin og hanna brúðurnar. Þær hafa allar starfað í Leik- brúðulandi frá stofnun þess árið 1968 og stjórna að sjálfsögðu alltaf brúðunum á sýningum. Leikstjóri sýningarinnar er Ole Bruun- Rasmussen. Á sunnudaginn verður sýning á Hvað er á seyði? að Fríkirkju- vegi 11. Hún hefst klukkan 15.00 en aðgöngumiðasalan verður opin frá kl. 13.00. Krakkar á öll- um aldri eru velkomnir. -ilk Fólk og brúöur úr Leikbrúöulandi hafa skemmt börnunum okkar í tugi ára. Menningin blómstrar á Akureyri - lifandi leikhúslíf, opið hús hjá háskólanum og forsetinn í heimsúkn Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Arnar Gunnar Hjálmtýsson ten- ór (já, hann er úr þeirri fjölskyldu!) ætla að halda tónleika saman í Víði- staðakirkju í Hafnarfirði kl. 17 á laugardaginn. Þau hafa bæði verið við nám í Rovigo á Ítalíu, hjá söng- kennaranum Rinu Malatrasi sem mörgum íslendingum er að góðu kunn. Meðal nemenda hennar héð- an má nefna Sigrúnu Hjálmtýsdótt- ur og Höllu Margréti Ámadóttur, og segja Kristín og Amar að Rina sé al- veg hissa á hvað hún fær glæsilegar raddir frá tslandi. Kristín er búin með sitt nám og reynir nú fyrir sér sem söngvari einkum í Þýskalandi og á Ítalíu, en Arnar Gunnar á eitt ár eftir í námi. Kristín ætlar að syngja óperuaríur á laugardaginn en Amar veröur með blandaða dagskrá af aríum og ítölskum, norrænum og íslenskum sönglögum, til dæmis ætlar hann að syngja Hamraborgina og Sjá dagar koma. Þau Kristín og Amar em að leggja út í harðan heim þar sem samkeppnin er grimm - en þó er hægt að láta sig dreyma. „Mig lang- Það verður dansað í kvöld og trallað fram á nótt. Þetta iðandi fjör sem átt er við verður í Lionsheimilinu Lundi í Kópavogi og eru all- ir sem vilja skemmta sér hvattir til að mæta og skvetta úr klaufunum. Það eru félagar úr Harm- óníkufélagi Reykjavíkur sem sjá um að halda uppi dúndrandi Qöri og lifandi stemningu sveitaballanna á hinu rúmgóða dansgólfí staðarins. Allur ágóði af skemmtuninni fer í líknar- sjóð Lionsklúbbsins Munins en hann hefur meðal annars stutt við bakið á samtökum fatlaðra, einstaklingum og fleiri sem þurft hafa á að- stoð að halda. Úr verkinu Kossar og kúlissur sem sett er upp í tilefni 90 ára afmælis Samkomuhússins. tökur áhorfenda fýrir leik sinn. Sjálfur Jón Viðar Jónsson, gagn- rýnandi í Dagsljósi, rómaði mjög alla umgjörð sýningarinnar og listræna lýsingu. Þá var Auður okkar Eydal hér á DV ekki óánægð og sagði m.a. um verkið: „...þar skal fyrst telja magnaða leik- mynd Magnúsar Pálssonar og einkar vandaða leikstjóm Eyvindar Erlends- sonar. Þeir byggja upp þungavigtar- sýningu þar sem hvergi er slegið af og tveir mikilfenglegir leikarar, Am- ar Jónsson og Þráinn Karlsson, leiða saman hesta sína í aðalhlutverkun- um.“ Nú era aðeins fjórar sýningar eftir á verkinu og em leikhúsunnendur hvattir til að láta þessa athyglisverðu sýningu ekki fram hjá sér fara. Kossar og kúlissur „Þetta er fýrst og fremst skemmti- leg kvöldstimd með fallegum söng og glaðværð og gleði,“ segir Trausti Ólafsson leikhússtjóri um dagskrána Kossa og kúlissur sem i gangi er þessa dagana vegna 90 ára afmælis Samkomuhússins á Akureyri. Það em Leikfélag Akureyrar og Kór Leikfélags Akureyrar sem í sam- einingu setja upp Kossa og kúlissur en handritið skrifaði Hallgrímur Helgi Helgason. Flutt er tónlist úr nokkrum vinsælustu sýningum Leik- félagsins og bmgðið upp svipmynd- um úr nokkrum leikritum sem rifjuð verða upp. Sigríður Elliðadóttir og ar til að syngja Mímí í La Bohéme,“ Kannski eiga þau eftir að standa segir Kristín, og Amar Gunnar get- saman á ópemsviðinu - hver veit. ur vel hugsað sér að syngja hlut- SA verk Rodolfos í sömu óperu. Parið dansaði í 5 tíma Klúbburinn og harm- Harmónikuleikur getur haldið uppi dúndrandi fjöri. Á Akureyri láta menn sér ekki leið- ast. Þar blómstrar menninngarlífið eins og í stórborg enda af mörgum talin höfuðstaður Norðurlands. Um helgina mun menningin ekki dala, síður en svo. I fyrsta lagi verður opið hús í Háskólanum þar sem starfsemi skólans verður kynnt gestum og gangandi. i leikhúsinu er svo í gangi dagskrá í tilefni 90 ára afmælis Sam- komuhússins en framsýning var í gær við góðar undirtektir viðstaddra. Þá er einnig rétt að nefna að uppselt hefur verið á sýningar Leikfélagsins á leikritinu Undir beram himni og nú era aöeins fjórar sýningar eftir. Ein þeirra verður í kvöld. Herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, ætl- ar ekki að missa af neinu og hefur ákveðið að heiðra Akureyringa með nærvera sinni um helgina. Aðalsteinn Bergdal syngja einsöng en Kór Leikfélagsins gegnir veigamiklu hlutverki í sýningunni. Frumsýning á Kossum og kúlissum var í gær og á morgun verður önnur sýning sem hefst kl. 20.00. Opið hús í Háskólanum Á morgun verður einnig starfsemi Háskólans á Akureyri kynnt með því að bjóða almenningi í heimsókn. Um er að ræða dagskrá sem nefnd er Opið hús og verða húsin að Þingvalla- stræti 23 og Glerárgötu 36 opin auk Oddfellowhússins við Sjafnarstíg. Herra Ólafur Ragnar Grímsson verð- ur heiðursgestin- Opna hússins. Deildir háskólans munu kynna starfsemina frá kl. 11.00 til 17.00 með fyrirlestrum, tilraunum, sýningum og möguleikum gesta til að taka þátt í umræðum og athugunum. Dæmi um dagskráratriði eru: - Bókasafn háskólans mun kynna tölvuvædda upplýsingaleit í Þing- vallastræti. - Heilbrigðisdeild ætlar að bjóða upp á sex stutt fræðsluerindi í Þing- vallastræti og gestmn gefst þá kostur á að fá mældan blóðsykur og blóð- þrýsting. Einnig verður unnt að fylgj- ast með vinnubrögöum í hjúkran. - Kennaradeild verður einnig í Þingvallastræti og mun þar kynna nýjung i háskólanámi á íslandi, leik- skólabraut. - Rekstrar- og sjávarútvegsdeildir verða svo með kynningu á starfsemi sinni með sameiginlegri dagskrá í Glerárgötu. Margt verður þar fróðlegt að skoða og munu gestir til dæmis fá að bragða á djúpsteiktu fiskiroði. Opið hús hefst með kynningarat- höfn í Oddfellowhúsinu við Sjafnar- stíg kl. 10.15. Þar verður einnig kynn- ing á framtíðaráætlunum um upp- byggingu háskólans og kynning á al- þjóðastarfi hans. Allir era velkomnir í Opið hús og rétt er að geta þess að ókeypis stræt- isvagnaferðir verða á hálftímafresti á milli Glerárgötu, Sjafnarstígs og Þingvallastrætis. Af ofantöldu má ætla að ekki verði lognmolla yfir Akureyri um helgina og réttast væri fyrir landsmenn að bregða sér af bæ og bruna í menning- una fyrir norðan. -ilk Akureyri er failegur staður og þar verður margt að gerast yfir helgina. Undir berum himni Herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heiðra Akureyringa með nærveru sinni um helgina. Forsetinn og kona hans, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, ætla að byrja á því að mæta á sýningu Leikfélagsins, Undir berum himni, í kvöld. Verkið er eftir Steve nokkum Tesich en það eru þeir Amar Jónsson og Þráinn Karlsson sem fara með aðalhlutverk- in í leikritinu. Þeir hafa fengið góða dóma gagnrýnenda og frábærar við- f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.