Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 2
16 FÖSTUDAGUR 31. JANUAR 1997 Hæsta lagið Automatic Baby gefst ekki upp fyr- ir Damon Albarn og félögum hans í Blur heldur situr sem fastast með lag sitt, One, í efsta sætinu þriðju vikuna í röð. Hæsta nýja lagið Rapparinn NAS sfó heldurDetur í gegn með plötu sinni, It Was Writt- en. Nú heldur hann merki sínu uppi á íslenska listanum með laginu The Message sem fer beint upp í 11. sæti. Hástökk Þessavikuna er það, hljómsveitin Cake sem á Mstökkið með lagið Distance.iLagið fer upp um 14 sæti, úr 12. sæti í það 26.*- Chemical Brothers grafa holu * Breska hljómsveitin Chemicals Brothers mun gefa út nýja plötu sem kallast Dig Your Own Hole. Hún inni- , heldur meðal annars nýja útgáfu af smelli þeirra, Setting Sún, sem þeir ge'rðu með Noel Gallagher úr Pulp. Di^ging Our Own Hole kemur út 17. mars. Artof Noise dúkkar upp Hljdnisveitin Art of Noise, sem ef til viller þekktust fyrir ballöðuna Moments in Love, hefur snúið aftur. Hún hefur gefið út fjóra geisladiska sem inríjhalda eldra efni sveitarinn- ar. Þrlr.diskar innihalda hver sína tónlistarstefnu en einn ihniheldur smelli sveitarinnar. W I b o ð i (jy£mw á B y I g j u n n i T O P P 4 O Nr. 206 vikuna 30.1. '97 -5.2. '97 g> 1 1 5 .«3. VIKA NR. 1... ONE AUTOMATIC BABY CD 4 4 3 BEETLEBUM BLUR 3 2 9 4 DON'T CRY FOR ME ARGENTINA MADONNA (EVITA) (3> 8 - 1 DISCOTHEQUE U2 CD 9 11 fi COSMIC GIRL JAMIROOUAI GD 15 16 3 KNOCKIN ON HEAVEN'S DOOR DUNBLANE G> 7 7 9 DON'T SPEAK NO DOUBT 8 5 13 5 ALL BY MYSELF CELINE DION 9 6 3 6 TWISTED SKUNK ANANSIE 10 3 2 5 STEPHANIE SAYS EMILIANA TORRINI ® EE 26 m 1 ...nýttáusta~. the messace nas ® 2 ...HÁSTÖKKVIKUNNAR... DISTANSE CAKE GD 13 14 3 2 BECOME 1 SPICE GIRLS (14; 27 _ 2 EVERYDAY IS A WINDING ROAD SHERYLCROW (15; 21 _ 2 COLD ROCK PARTY MC LYTE G_) 16 23 3 DON'T LET GO EN VOGUE 17 14 15 11 UN-BREAK MY HEART (REMIX) TONI BRAXTON ® 1 PLAYS YOUR HANDS REEF 19 10 8 | 4 SON OF A PREACHER MAN JÖAN OSBORNE da) NVTT 1 PROFESSIONAL WIDOW TORI AMOS 31 _ 2 FUN LOVIN CRIMINALS FUN LOVIN CRIMINALS 22 34 - 2 NEIGHBOURHOOD / SPACE 23 25 20 6 STEP BY STEP '. WHITNEY HOUSTON 24 19 25 4 IT'S ALRlGHT, IT'S OK LEAH ANDREONE 25 39 S':M* 3 JUST BETWEEN YÖU AND ME , DC TALK 26 H_Jl 1 MÁMA SAID METALLICA 27; 38 - 2 QUIT PLAYING GAMES BACKSTREET BOYS 28 12 6 10 BITTERSWEET ME J R.E.M. 29 18 21 4 LIVE LIKE HORSES ELTON JOHN & PAVAROTTl 30 23 18 5 FLY LIKE ÁN EAGLE SEAL 31 17 10 7 | STANSLAUST STUÐ PÁLLÓSKAR 32 24 29 3 WHEN YOU LOVE A WOMAN JOURNEY 33 11 5 8 YOU'RE GEORGEÖUS BABYBIRD 34 1 I CAN MAKE YOU FEEL GOOD KAVANA 35 30 33 3 j THERE'S NO ME WITHOUT YOU TONI BRAXTON . 36 20 17 6 | WHEN YOU'RE GONE CRANBERRIES 37 22 12 9 | MILK GARBAGE 38 1 COLOUR OF LOVE AMBER 39 29 30 4 KISS YOU ALL OVER NO MERCY 40 32 34 4 i FYLGSNUM HJÁRTANS STEFÁN HILMARSSON eOTT UTVARP! ¦_¦ m w. wBp<<\ Kynnir: íyar Guðmundsson íslonski lístinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Ustlnn er niðurstaÖa skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DVI hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tíÍ400, á aldrínum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listínn er frumflutturá fimmtudagskvöldum _ Bylgjunniki. 20.00 og er birturá hverjum föstudegi lDV. Listinn eriafnframt endurflutturá Bylgjunniá hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aðhluta, i textavarþi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vafi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Elnnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið mf bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Utsendingastjóm: Ásgeir Koíbeinsson og Johann Johannsson - Kynnir: Jón Axel óíafsson Snjóar á ný Kanadíski rapparinn Snow, sem gerði garðinn frægan með lagi sínu, Informer, hefur gefið út sína þriðju plötu sem hann kallar Justuss. Fyrsta plata hans, sem innihélt Informer, sló aUsvakalega í gegn. Plata nr. 2 gekk ágætlega í Bandaríkjunum en illa annars staðar. Nú á að reyna að end- urheimta alþjóðlega frægð með þriðju plötunni. Jamiroquai reynir fyrir sér vestanhafs Þrátt fyrir að Return of the Space Cowboy með Jamiroquai hafi slegið hraustlega í gegn í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum var hljómsveit- in skilgreind sem R&B- sveit og hlaut því litla athygli þar í landi eftir að vinsældir Return of fhe Space Cow- boy fjöruðu út. Nú reynir sveitin að ná fótfestu vestanhafs á ný með því að gefa út lagið Cosmic Girl fyrir dansþyrsta Bandaríkjamenn. Blur elskar ísland í nýjasta heftí The Sunday Times Magazine tala liðsménn Blur um hversu gott það hafi.reynst þeím að dveha á íslandi. „Þar er gott að sjá -hlutina-ísamhengi enda er umhverf- ið ekki samblandlaf múreteinum og malbiki heldur jökTum pg fjölium," segir Dampn Albarn, ; Hættir í Pulp Elsti starfandi meðlimur Pulp (fyr- ir utan Jarvis Cocker sjálfan), Russell Senior, er hættur í Pulp. Hann gekk til liðs við Pulp árið. 1984*n þá var ár Uðið frá því sveitin gaf út sína fyrstu plötu er kallaðist It. ¦ A -\ VI t > >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.