Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Side 2
16 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 Hæsta lagið Automatic Baby gefst ekki upp fyr- ir Damon Albam og félögum hans í Blur heldur sitrnr sem fastast með lag sitt, One, í efsta sætinu þriðju vikuna í röð. Hæsta nýja lagið Rapparinn NAS sló helduroetur í gegn með plötu sixmi, It Was Writt- en. Nú heldur hann merki sínu uppi á íslenska listanum með laginu The Message sem fer beint upp í 11. sæti. Hástökk Þessa vikuna er það hljómsveitin Cake sem á hástökkið með lagið Distance. Lagið fer upp um 14 sæti, úr 12. sæti í það 26. Chemical Brothers grafa holu Breska hljómsveitin Chemicals Brothers mun gefa út nýja plötu sem kallast Dig Your Own Hole. Hún inni- heldur meðal annars nýja útgáíú af smelli þeirra, Setting Sun, sem þeir gerðu með Noel Gallagher úr Pulp. Digging Our Own Hole kemur út 17. mars. Art of Noise dúkkar upp Hljó.msveitin Art of Noise, sem ef til vill er þekktust fyrir baílöðuna Moments in Love, hefur snúið aftur. Hún hefúr gefið út fjóra geisladiska sem innjhalda eldra efni sveitarinn- ar. Þrír diskar innihalda hver sína tónlistarstefhu en einn inniheldur smelli sveitarinnar. W 1 5 i ■ //;/v/Vy f/ I b O ( a B y 1 g j u n n i Nr. 206 vikuna 30.1. '97 - -5.2. '97 ...3. VIKA NR. 1... j g> 1 1 5 ONE AUTOMATIC BABY Q) 4 4 3 BEETLEBUM BLUR 3 2 9 4 DON'T CRY FOR ME ARGENTINA MADONNA (EVITA) “1 o> 8 - 1 DISCOTHEQUE U2 1 5 9 11 6 COSMIC GIRL JAMIROOUAI □ <3> 15 16 3 KNOCKIN ON HEAVEN'S DOOR DUNBLANE □ Cz) 7 7 9 DON'T SPEAK NO DOUBT 8 5 13 5 ALL BY MYSELF CELINE DION —i 9 6 3 6 TWISTED SKUNK ANANSIE 10 3 2 5 STEPHANIE SAYS EMILIANA TORRINI ... NÝTTÁ usta ... © N1 ’ T T 1 THE MESSACE NAS ... HÁSTÖKK VIKUNNAR GD 26 - 2 DISTANSE CAKE QD 13 14 3 2 BECOME 1 SPICE GIRLS C14) 27 - 2 EVERYDAY IS A WINDING ROAD SHERYL CROW 15 21 _ 2 COLD ROCK PARTY MCLYTE 1 C3D 16 23 3 DON'T LET GO EN VOGUE 17 14 15 11 UN-BREAK MY HEART (REMIX) TONI BRAXTON GD □a 1 PLAYS YOUR HANDS REEF ~1 19 10 8 4 SON OF A PREACHER MAN JOAN OSBORNE 1 N ÝTT 1 PROFESSIONAL WIDOW TORI AMOS (21) 31 _ 2 FUN LOVIN CRIMINALS FUN LOVIN CRIMINALS “T dD 34 - 2 NEIGHBOURHOOD SPACE dD 25 20 6 STEP BY STEP WHITNEY HOUSTON * 24 19 25 4 IT'S ALRIGHT, IT'S OK LEAH ANDREONE dD 39 40 3 JUST BETWEEN YÖU AND ME DC TALK (26) NÝTT 1 MAMA SAID METALLICA (27) 38 - 2 QUIT PLAYING GAMES ,‘*K BACKSTREET BOYS 28 12 6 10 BITTERSWEET ME R.E.M. 29 18 21 4 LIVE LIKE HORSES ELTÖN JOHN & PAVAROTTI 30 23 18 5 FLY LIKE AN EAGLE í SEAL 31 17 10 7 STANSLAUSTSTUÐ PÁLL ÓSKAR 32 24 29 3 WHEN YOU LOVE A WOMAN JOURNEY (33) 11 5 8 YOU'RE GEORGEOUS BABYBIRD (34) NÝTT 1 I CAN MAKE YOU FEEL GOOD KAVANA 35 30 33 3 THERE'S NO ME WITHOUT YOU TONI BRAXTON 36 20 17 6 WHEN YOU'RE GONE CRANBERRIES ~1 37 22 12 9 MILK GARBAGE 38 NÝTT 1 COLOUR OF LOVE AMBER 2j; 39 29 30 4 KISS YOU ALL OVER NO MERCY 3 40 32 34 4 f FYLGSNUM HJARTANS STEFÁN HILMARSSON .r SJ' Æ,9&9 ■ ÆmnwrMÍmrza B YLGJAN BOTT UTVARPl . Snjóar á ný Kanadíski rapparinn Snow, sem gerði garðinn frægan með lagi sínu, Informer, hefur gefið út sína þriðju plötu sem hann kallar Justuss. Fyrsta plata hans, sem innihélt Informer, sló allsvakalega i gegn. Plata nr. 2 gekk ágætlega í Bandaríkjunum en illa annars staðar. Nú á að reyna að end- urheimta alþjóðlega frægð með þriðju plötunni. Jamiroquai reynir fyrir sér vestanhafs Þrátt fyrir að Retum of the Space Cowboy með Jamiroquai hafi slegið hraustlega í gegn í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum var hljómsveit- in skilgreind sem R&B- sveit og hlaut því litla athygli þar í landi eftir að vinsældir Retum of the Space Cow- boy fjöruöu út. Nú reynir sveitin að ná fótfestu vestanhafs á ný með því að gefa út lagið Cosmic Girl fyrir dansþyrsta Bandaríkjamenn. Blur elskar ísland í nýjasta hefti The Sunday Times Magazine tala liðsmenn Blur um hversu g^tt það hafi reynst þeim að dvelja á Islandi. „Þar er gott að sjá hlutina í samhengi enda er umhverf- ið ekki sainbland af múrsteinum og malbiki heldur jöklum og fjöllum," segir Damon Albam. Hættirí Elsti starfandi meðlimur Pulp (fyr- ir utan Jarvis Cocker sjálfan), Russell Senior, er hættur í Pulp. Hann gekk til liðs við Pulp árið 1984 en þá var ár liðið frá því sveitin gaf út sína fyrstu plötu er kallaðist It. Kynnir: ívar Guðmundsson Islenski llstinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar. DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er nidurstaöa skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrínum 14 til 35 ára. af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn nr fmmflllttlir á fimmtl irfanrlfunlrlllm £ Dl/lnil mní l/l /VI nn nr hlr.nr 4 hwnr.'nm fJLrti I/Vani' f rtl/ f i‘r.inn nr iifnfrtmr nn^i.rflt 4 Diifr.ii inni 4 f__l ; f.f er frumfluttur á fimmtudat 16.00. Listinn er birtur, Angeles. Einnig hefur Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölyuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.