Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Page 8
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 JjV 22*#n helgina Snúður og Snælda með frumsýningu: r Eldri borgarar sýna Astandið - sögur fjögurra kvenna frá stríðsárunum Snúður og Snælda heitir leikfélag Félags eldri borgara. Á vegum þess verður á morgun frumsýnt leikritið Ástandið eftir þær Bryndísi Olgeirs- dóttur og Sigrúnu Valbergsdóttur. Leikritið segir frá íjórum konum sem hverfa til baka til hemámsá- ranna og segja hver annarri ýmis- legt sem þá gerðist og þær hafa aldrei sagt nokkmm manni. Þær urðu á sínum tíma allar ástfangnar af hermönnum sem hingað komu og það mótaði allt þeirra lífshlaup. I leikritinu koma ýmsir við sögu sem settu svip siirn á borgarbraginn á stríðsárunum, svo sem hermenn, sjoppueigendur, ástandsnefiidar- menn, betri borgarar og bílstjórar. Rifjaöir eru upp gamlir tímar og frá ýmsu sagt sem aldrei áöur hefur kom- ib til tals. Sjö ára afmæli Snúðs og Snældu Það eru tíu leikarar Snúðs og Snældu sem koma fram í þessu leik- riti. Að auki eru nokkrir úr hópn- um sem sjá um ýmislegt á bak við tjöldin. Nýir leikarar hafa bæst í hópinn. Auður Guðmundsdóttir og Karl Guðmundsson eru þekkt úr at- vinnustétt leikara en auk þeirra hafa gengið til liðs við leikfélagið þau Aðalheiður Sigurjónsdóttir, Sig- ríður Helgadóttir og Hafsteinn Hansson. Þau sem áður hafa leikið í sýningum Snúðs og Snældu eru Sig- rún Pétursdóttir, Bryn hildur Olgeirsdótt- ir, Anna Tryggva- dóttir, Sigmar Hróbjarts- son og Sig- ríður Söebeck. Auk þeirra t / Konurnar fjorar, Betty, Lilja, Lóló og Sísí, eiga margt sameiginlegt. leikur Magnús Randrup á harm- óníku á sýningunni. Snúður og Snælda heldur upp á sjö ára afinælisdaginn stnn um þessar mundir og þetta er sjöunda verkefiiið sem félagið færir upp. Eftirminnilegt andrúms- loft stríðsáranna Leikrit þetta mun vera hið skemmtilegasta og í því er margt rifjað upp. Teknar eru fyrir þær gíf- urlegu breytingar á högum fólks og hugsunarhætti sem hemámið hafði í för með sér og yfir vakir eftir- minnilegt andrúmsloft stríðsár- anna. Hverjum var kennt um ástandið? Hver hjálpaði stúlkimum og stóö með þeim þegar öll sund virtust vera lokuð? Hvemig bmgð- ust ráðamenn við þegar ástandið þótti orðið geigvænlegt og aUt kom- ið í óefni? Hvemig var almennings- álitið gagnvart þessum stúlkum? Eins og áður segir verður verkið fnnnsýnt á morgun og verður það gert í húsnæði Félags eldri borgara að Hverfisgötu 105 í Reykjavík. Hús- næði þetta kallast Risið og áætlað er að þar verði sýningar allnokkrar á komandi vikum. -ilk Sýningin hefur vakiö athygli fyrir frumlegheit og útsjónarsemi. Furduleikhúsið: Mjallhvít í síðasta sinn Nú fer hver að verða síðastur til að sjá uppfærslu Furðuleikhússins á ævintýrinu um Mjallhvíti og dvergana sjö. Á sunnudaginn verð- inr síðasta sýning á leikritinu og verður hún í Möguleikhúsinu við Hlemm. Sýning þessi hefur hlotið góða dóma og vakið athygli fyrir fmmlegheit og útsjónarsemi. Leikarar í sýningunni era aðeins tveir, þær Margrét Pétursdóttir og Ólöf Sverrisdóttir, en leikstjóri er Gunnar Gunnsteinsson. Leikritið er 30 mínútna langt og hefur verið leikið í fjölda skóla og leikskóla. Næsta verkefhi Furðuleikhússins verður töluvert viðamikil fjöl- skyldusýning sem heitir Ávaxtakarfan. Fjallar hún um ein- elti og fordóma á óvenjulegan hátt en mikið verður um söng og dans í þeirri sýningu. Sýningin á Mjallhvíti og dvergun- um sjö í Möguleikhúsinu á sunnu- daginn hefst kl. 14.00 og nú má eng- inn missa af. Akureyri: Athyglis- verðir tón- leikar Óvenjulegir og athyglisverðir tón- leikar verða haldnir í Tónlistarskól- anum á Akureyri á sunnudaginn. Þá munu Mariola Kowalczyk messósópran og Jerzy Tosik-Wars- zawiak píanóleikari halda einsöngs- tónleika sem era að hluta til óvenju- legir fyrir íslenska áhorfendur. Á eftiisskránni era lög eftir Biset, Chopin, Dvorak, Karlowicz, Monius- zko, Mozart, Musgorski, Obradors, Rossini, Schubert, Verdi og íslensku tónskáldin Björgvin Guðmundsson, Eyþór Stefánsson, Maríu Brynjólfs- dóttm-, Sigvalda Kaldalóns og Þórar- in Guðmundsson. Mariola er skólastjóri Tónskólans á Hólmavík, stjómar Kirkjukór Hólmavíkur og hefur sungið ein- söng með nokkrum íslenskum kór- um. Jerzyer er píanókennari við Tón- listarskóla Borgarfjarðar, sfjómar Karlakómum Söngbræðram og hef- ur haldið píanótónleika og leikið undir við fjölmörg tækifæri hér- lendis. Tónleikamir á sunnudaginn verða í A-sal Tónlistarskólans og hefiast kl. 17.00. -ilk Hér má sjá eina af myndum Helgu sem veröa á sýningunnl. List sálarinn- ar í líkams- ræktarstöð Listamaðurinn Helga Sigurð- ardóttir kallar list sína „list sál- ararinnar". List hennar getum við barið augum frá og með næsta sunnudegi en klukkan 16.00 þann dag mun Helga opna sýningu á verkum sínum í World Class. í tengslum við sýn- inguna era gefin út kort um talnaspeki með myndum eftir Helgu en frummyndimar verða á sýningunni. Viðfangsefni Helgu er mikilvægi meðvitaðr- ar sameiningar líkama og sálar og era myndimar á sýningunni unnar með vatnsakrýl og þurrpastel. Þetta er 15. einka- sýning Helgu. Sýning listakonunnar í World Class mun standa til 2. mars og er sérstaklega opin almenningi næstu tvær helgar eftir opnun- ina frá klukkan 14.00 til 19.00. -ilk Messur . Arbæjarkirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Fyrirlestur um „hamingju bama“ á I sama tima í safhaðarheimili kirkjuimar. Guðsþjónusta kl. 14. Prestamir. í Ásidrkja: Bamaguðsþjónusta ki. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala Safiiaðarfé- lags Ásprestakalis eftir messu. KirkjubQl- inn ekur. Árni Bergur Sigurbjömsson. < Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Sam- ! koma Ungs fólks með hlutverk ki. 20. Gísli Jónasson. ; Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. For- eidrar hvattir til þátttöku með bömun- um. Guðsþjónusta kl. 14. Páimi Matthias- son. | Digraneskirkja: Messa kl. 11. Altaris- | ganga. Bamaguðsþjónusta á sama tima. i Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Bamasamkoma kl. 13 í kirkj- unni. Föstumessa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. | Eiliheimilið Grund: Guösþjónusta kl. 14. Messugjörð annast Guðrún Karlsdótt- ir guðfræðinemi og Einar Sigurbjömsson i prófessor. Félag fyrrverandi sóknar- i presta " Eyrarbakkakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 1 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Bama- : guðsþjónusta á sama tima i umsjón Ragn- ars Schram. Prestamir. : Frfkirkjan f Reykjavík: Guðsþjónusta i kl. 14. Séra Bryndís Maila Elídóttir boðin veikomin til starfa við söfiiuðinn. Sam- verustund í safnaöarheimilinu eftir guös- þjónustu. Cecil Haraldsson. i Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Bamakórinn syngur undir sljóm Áslaugar Bergsteinsdóttur. Umsjón hafa I Hjörtur og Rúna. Bamaguðsþjónusta í Rimaskóla ki. 12.30 í umsjón Jóhanns og S Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Unglingakór . Grafarvogskirkju syngur, stjómandi Ás- ’ laug Bergsteinsdóttir. Fundur með for- s eldrum fermingarbama úr Foldaskóla eftir guðsþjónustuna. Prestamir. : Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. I Söngur, sögur, kennsla. Leiðbeinendur Eimý Ásgeirsdóttir, Sorya Berg og Þuríð- ur Guðnadóttir. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestur sr. Haildór S. Gröndal. | Þórarinn Bjömsson guðfræðingur pré- dikar. j Grindavíkurkiriýa: Sunnudagaskóli kl. j 11. Hvetjum foreidra, ömmur og afa til að | koma með bömunum. Helgistund Víði- ‘í hlið kl. 12.30. Guðsþjónusta kl. 14. Ferm- ingarböm aöstoða við helgihaldið. Kaffi- ; veitingar í safhaðarheimiiinu eftir guðs- - þjónustuna í umsjá fermingarbama og i foreldra þeirra. \ Hafnarfiarðarkirkja: Sunnudagaskóli Hvaleyrarskóla ki. 11. Umsjón: Þórhallur Heimisson, Ingunn Hildur Hauksdóttir og Bára Friðriksdóttir. Sunnudagaskóii Hafnarfjaröarkirkju kl. 11. Umsjón: Sr. Þórhildur Óiafs, Natalía Chow og Katrín Sveinsdóttir. Þjóðlagamessa kl. 20.30. IÞjóðlagahijómsveit leikur og kór kirkj- unnar syngur undir stjóm Amar Amar- sonar. Allir prestar kirkjunnar þjóna. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Hallgrimskirkja: Fræðslumorgunn kl 10. Leitin að viskunni. Sr. Þórhallur Heimisson. Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffla Konráðsdóttir. Messa kL 14. Kjartan Jónsson kristniboði pré- dikar. Kaffi og kristniboðskynning eftir messu. Sr. Tómas Sveinssoa Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Bamaguðs- þjónusta kl. 13 í umsjá sr. írisar Krist- jánsdóttur. Prestamir. Kópavogskirkja: Bamastarf í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 1L Guðsþjónusta kL 11. Miðkór Kársnesskóla syngur undir stjóm Þórunnar Bjömsdóttur. Organisti j Öm Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. ? Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón í Bjarman. • Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Rannveig Friða Bragadóttir syngur einsöng. Kafiisopi eftir messu. >, Bamastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rósar Matthiasdóttur. ; Laugameskirkja: Guðsþjónusta ld. 11. Væntanleg fermingarböm aðstoða. r Bamastarf á sama tíma. Messa kl. 14. Dr. Eshetu Abate frá Eþíópíu prédikar. Eldri l borgurum sérstaklega boðið til kirkju. í Kirkjukaffi að lokinni guðsþjónustu. Fé- lagar úr Kór Laugameskirkju syngja við l báðar guðsþjónustumar. Ólafur Jóhanns- son. j Lágafeliskirkja: Guðsþjónusta kL 14. j Bamastarf i safhaöarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. - Neskirkja: Bamastarf kl. 11. Opið hús frá kL 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Frostaskjól: Starfið Qyst í Neskirkju. ó Kirkjubíllinn ekur á milli. guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson j skólaprestur prédikar. Sr. Frank M. Hall- i dórsson. Njarðvfkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. í 11 sem fram fer í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu ki. 10.45. ! Sefjakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson í prédikar. Sóknarprestur. ! Seltjamameskirkja: Messa kL 11. Prest- ur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. \ Bamastarf á sama tíma. í Ytri-Njarövíkurkirkja: Messa kl. 14, alt- 5 arisganga. Fermingarböm og foreldrar þeirra hvött til að mæta. Fundur aö messu lokinni. Kirkjukór Njarðvíkur syngur. Sunnudagaskóli kl. 11. Brúðu- f; leikhús. Baldur Rafn Sigurðsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.