Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Blaðsíða 9
IjV FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997
helgina »
IEIKHÚS
Þjóðleikhúsið
Litli Kláus og Stóri Kláus
sunnudag kl. 14.00
Kennarar óskast
sunnudag kl. 20.00
Villiöndin
laugardag kl. 20.00
Þrek og tár
föstudag kl. 20.00
Leitt hún skyldi vera
skækja
laugardag kL 20.30
f hvítu myrkri
föstudag kl. 20.30
Borgarieikhúsið
La Cabina 26 - Ein
sunnudag kl. 20.00
Fagra veröld
laugardag kl. 20.00
Trúðaskólinn
sunnudag kl. 14.00
Dóminó
laugardag kl. 19.15
sunnudag kl. 17.00
Barpar
föstudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Konur skelfa
föstudag kl. 20.00
Leikfélag Akureyrar
Kossar og kúlissur
laugardag kl. 20.00
Undir berum himni
föstudag kl. 20.30
Hermóður og Háðvör
Birtingur
föstudag kl. 20.00
laugardag kl. 20.00
Loftkastalinn
Áfram Latibær
laugardag kl. 14.00
sunnudag kl. 14.00
sunnudag kl. 16.00
Á sama tima að ári
föstudag kl. 20.00
sunnudag kl. 20.00
Sirkús Skara Skrípó
laugardag kl. 20.00
Laugardagsfárið
laugardag kl. 23.30
Herméður og Háðvör
Birtingur
föstudag kl. 20.00
laugardag kl. 20.00
Nemendaleikhúsið
Hátíð
föstudag kl. 20.00
Skemmtihúsið
Ormstunga
föstudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Höfðaborgin
Glæpur og glæpur
laugardag kl. 20.00
sunnudag kl. 20.00
Kaffileikhúsið
íslenskt kvöld
föstudag kl. 21.00
laugardag kl. 21.00
Tjarnarbíó
Grænjaxlar
föstudag kl. 20.00
Möguleikhúsið
IVfjalllivit og dvergamir
sjö
sunnudag kl. 14.00
Kópavogsleikhúsið
Gullna hiiðið
sunnudag kl. 20.30
Rúmábreiöa frá 18. öld í eigu Þjóöminjasafns íslands.
Útsaumuð kirkju-
klæði á íslandi
Talsvert hefur varðveist af íslenskum útsaumi frá fyrri öldum. Frá mið-
öldum mun þó aðeins vera um kirkjuklæði að ræða, einkum altarisklæði.
Frá því eftir siðaskipti er til bæði veraldlegur og kirkjulegur útsaumur.
Mörg þessara klæða hafa orðið nútímakonum fyrirmyndir við útsaum, eins
og sjá má dæmi um á sýningu á útsaumuðum klæöum í forsal Hallgríms-
kirkju. Á sýningunni eru fimm útsaumuð klæði í eigu Listasafns Hallgríms-
kirkju.
Elsa E. Guðjónsson, fyrrverandi deildarstjóri við Þjóðminjasafh íslands,
heldur fyrirlestur um útsaumuð kirkjuklæði á íslandi í saöiaðarsal Hall-
grímskirkju á sunnudaginn. Fyrirlesturinn hefst klukkan 17.00 og er öllum
heimill aðgangur. i]k
Listasafn ASÍ:
Akrýllitir á striga
Gunnar Kr. Jónasson er fæddur á
Akureyri áriö 1956. Hann lærði
jámsmiði hjá Slippstöðinni á Akur-
eyri og vann þar til ársins 1983. Þá
festi hann kaup á auglýsingastof-
unni Stíl á Akureyri og hefur verið
ffamkvæmdastjóri hennar síðan.
Samhliða rekstrinum stundaði
hann nám við málaradeild Mynd-
listarskólans á Akureyri á árunmn
1986 til 1989.
Næsta skref Gunnars er að opna
sýningu á verkum sínum í Lista-
safhi ASÍ, Ásmundarsal, á morgun
klukkan 16.00. Reyndar mun það
verða þriðja einkasýning Gunnars
og er hún jafnframt sölusýning.
Sýnd verða 14 óhlutbundin verk,
máluð með akrýllitum á striga, og
eru þau öll unnin á síðastliðnum
tveimur árum.
Sýningin í Ásmundarsal mun
standa til 2. mars og verður opin frá
kl. 14.00 til 18.00 alla daga nema
mánudaga.
ilk
Gunnar Kr. viö eitt verka sinna.
St. Petersburg beach, Florida
Olar %
Otti
DV og Flugleiða?
Heppinn áskrifandi DV
hlýtur vinning á miðvikudag
FLUGLEIDIR