Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Side 8
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 I lV n#»L helgina Árbæjarkirkja: Baraaguðsþjónusta kl. 11. Jassmessa kl. 14. Tríó Bjöms Thoroddsens og Egils Ólafssonar leika. Prestur dr. Siguijón Árai Eyj- ólfsson. Prestamir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Skátaguðsþjónusta kl. 14. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Baraamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Pálmi Matthías- son. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Altar- isganga. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Baraasam- koma kl. 13 í kirkjunni. Föstumessa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Jak- ob Á. Hjálmarsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skímar. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Prestamir. Flateyrarkirkja: Messa kl. 14. Sr. Gunnar Björasson. Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Bamaguðsþjónusta í Rima- skóla kl. 12.30 í umsjón Jóhanns og Ólafs. Skátaguðsþjónusta. Ræðumað- ur: Yngvinn Gunnlaugsson skátafor- ingi. Steingrímur Þórhallsson. Grensáskirkja: Baraasamkoma kl. 11. Söngur, sögur, kennsla. Leiðbein- endur Eiraý Asgeirsdóttir, Sonja Berg og Þuríður Guðnadóttir. Messa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal og sr. Kjartan Örn Sigurbjömsson. Fermingarböra og foreldrar þeirra komi til messu. Fundur um ferming- una eflir messu. Hufnarfjarðarkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjónarmenn sr. Þór- hildur Ólafs, Natalfa Chow og Katrín Sveinsdóttir. Sunnudagaskóli Hval- eyrarskóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarböm úr Hvaleyrarskóla sýna helgileik, lesa ritningatexta og bænir. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Tónlistarguðsþjónusta kl. 18. Prest- arnir. Haligrúnskirkja: Fræðslumorgunn kl. 10. Leitin að lækningunni. Sr. Sig- finnur Þorleifsson. Messa og baraa- samkoma kl. 11. Sr. Sigfinnur Þor- leifsson prédikar. Sr. Gylfi Jónsson þjónar fyrir altari. Ensk messa kl. 14. Sr. Toshiki Toma. Landspitalinn: Messa kl. 10 Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Hjallakirkja: Messa kl. 11. Sr. Sig- urður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti, prédikar og situr aðalsafn- aðarfund Hjallasóknar sem hefst strax að messu lokinni. Baraaguðs- þjónusta kl. 13 í umsjá sr. írisar Kristjánsdóttur. Poppmessa kl. 17. Holtssókn: Föstumessa fimmtudags- kvöldið 27. febrúar kl. 21. Sr. Gunn- ar Bjömsson. Hveragerðiskirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11. Jón Ragnarsson sóknar- prestur. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Helgi Hróbjarts- son kristniboði prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Sunnudagaskóli kl. 11. og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safhaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. Keflavíkurkirkja: Kristniboðsdag- urinn: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14 Skátar sækja guðs- þjónustu í tilefhi af Baden Powell degi, 22. febrúar. Ylfingavígsla. Prest- ur, sr. Sigfiis Baldvin Ingvason. Kópavogskirkja: Baraastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Munið: Konur leiða messu- gjörð í Langholtskirkju í tilefhi konu- dagsins. Messa kl. 11. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, sr. Jóni Helga Þórarinssyni. Baraastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rósar Matthías- dóttur. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Drengjakór Laugameskirkju syngur undir stjóra Friðriks S. Kristinsson- ar. Barnastarf á sama tíma. Guðs- þjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. Mosfellskirkja: Messa kl. 14. Bamastarf í safnaðarheimili kl. 11. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Barnastarf kl. 11. Opið hús frá Ú. 10. Sr. Frank M. Halldórs- son. Frostaslqól: Starfið flyst í Nes- kirkju. Kirkjubíllinn ekur á milli. Guðaþjónusta kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Bamastarf á sama tíma. Seljakirkju: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Altaris- ganga. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Baraastarf á sama tíma. Stokkseyrarkirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11. Brúðuleikhús. Baldur Rafn Sigurðsson. y Eg var beðin að koma Vorið 1996 var leiksýningin Ég var beðin að koma sýnd í Kaffi- leikhúsinu í Hlaðvarpanum. Síð- astliðið sumar fór svo verkið í leikferð um landið og hlaut af- skaplega góðar viðtökur hvar sem það kom. Á sunnudaginn stendur til að sýna þennan einfalda gam- anleik á hinu glænýja kaðihúsi Nelly’s Café. Kaffihús þetta hyggst bjóða upp á ýmsa menn- ingarviðburði og alls kyns uppá- komur um helgar. Sýningin Ég var beðin að koma er einleikur og það er Sigrún Sól sem er leikkonan. Leikritið fjallar um sölukona nokkra sem ferðast víða um lönd með vaming sinn og fóðrar áhorfendur á ótrúlegum sögum á milli þess sem hún reyn- ir að selja hindberjamarmelaði, brauðrist og hraðsuðuketil. Hún segist hafa verið beðin um að koma... en hvaða erindi á hún? Verkið er samsett úr bæði óbirtum og birtum textum Þor- valdar Þorsteinssonar en um leik- gerðina sáu Sigrún Sól og Guðjón Pedersen en hann leikstýrir einnig sýningunni. Sýningin á Nelly’s Café er til- raun sem spennandi verður að fylgjast með hvemig gengur. Alla helgina verða ýmsir menningar- viðburðir á staðnum en Ég var beðin að koma hefst klukkan 22.00 á sunnudaginn. -ilk Drottning sölukvennanna. Sigrún Sól í hlutverkinu sínu. Handverkshúsið Hnoss Nýtt handverkshús verður opnað á morgun. Það mun heita Gallerí Hnoss og verður að Skólavörðustíg 22. Handverkshús þetta er hugsað bæði sem verslun og sýningarstað- ur fyrir aðilana fimm sem að þessu standa. Þessir fimm aðilar Hjartardóttir, Bjami Þór Kristjáns- son og Elke Mohrmann. Verk þeirra eru jafn ólík og þau era mörg en unnið er með tré, bein, roð, leður og gler, svo eitthvað sé nefnt. Edda vinnur smáhluti úr hreindýraleðri og físk- roði. Páll vinnur í hom og bein. Ingibjörg vinnur steint gler, mynd- ir, spegla og skartgripi. Bjarni Þór sker manna- og fuglamyndir í tré og Elke málar myndir með íslenskum leir af háhitasvæðum. Öll leggja þau metnað sinn í að búa til hluti sem era einstakir, eng- ir tveir eins, allt þeirra eig- in hönnun og handverk. Boðið verður upp á fjaliagrasate á milli kl. 13.00 og 16.00 á morg- era Edda Jónsdótt- ir, PáU Kristjáns- son, Ingi- björg Tveir listamannanna meö verk sln. DV-mynd ÞÖK Listasafn Kópavogs: Þrír listamenn í gangi eru þrjár sýningar í Gerðarsafni, Listasafni Kópa- vogs. Þar eru stödd með verk sín þau Helgi Gíslason, mynd- höggvari, Ásdís Sigurþórsdótt- ir og Sólveig Helga Jónasdótt- ir. Helgi sýnir sjö höggmyndir, unnar í gifs, og fjórar mann- lýsingar úr bronsi og silfri. Einnig mynda þrjár stórar kolateikningar, sem vísa til fyrri verka listamannsins, eins konar ramma um sýning- una sem staðsett er i vestursal safiisins. Ásdís er með sýningu á lág- myndum, einnig í vestursaln- um. í verkum sýningarinnar Hér sést verk eftir Ásdísi Sigur- þórsdóttur en hún er einn þriggja listamanna sem sýna verk sín í Geröarsafni. Scuneinar listakonan skúlptúr og málverk en lágmyndimar eru mótaðar úr bómullarpapp- ír sem festur er á tré. Sýning Sólveigar Helgu er fyrsta einkasýningin hennar. Hún starfar sem myndlistar- kennari en sýningu sína nefn- ir hún Táknmyndir hugans - minningarbrot. Maðurinn og fjöllin eru meginviðfangsefni hennar og sýnir hún verk sín á fýrstu hæð safiisins. Állar standa þessar sýning- ar til 2. mars og eru opnar frá kl. 12.00 til 18.00 nema mánu- daga. -ilk Listhús 39: Gráar myndir og Ljós myndir Jón Bergmann Kjartansson lauk listnámi frá listaháskólanum AKI í Hollandi árið 1995. Frá árinu 1994 hef- ur hann sýnt verk sín hér á landi, fyrst á samsýningu 8 listamanna í Ný- listasafninu og sýndi þá m.a. geometrísk málverk sem byggð voru á stílabókablöðum. Sína fyrstu einka- sýningu á íslandi hélt Jón í fyrra í gallerí Greip og bar þar hæst verk, kallað „40 hlutar”, sem samanstóð af 40 málverkum af trjátoppum í ljósa- skiptimum. Á morgun ætlar Jón svo að opna nýja sýningu og nú í Listhúsi 39 í Hafnarfirði. Þar verða einnig hluta- verk, núna 30 talsins. Lega lands hef- ur tekið við af trjátoppunum og svo skiptir tími dags ekki höfúðmáli fyrir heildarmyndina. Að auki sýnir hann „Gráar myndir” þar sem hann nálgast hefðina á hversdagslegan hátt, og „Ljós myndir" sem era, að sögn hans sjálfs, málverk tileinkuð þeim sem vilja koma heim. Sýningin í Listhúsi 39 verður opn- uð kl. 15.00 á morgun og ætlunin er að hún standi til 11. mars. -ilk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.