Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1997, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR IX. MARS 1997
35
Lalli og Lína
ÉG ER SVO SEM EKKI A£> SEGJA A£> MÉR FINNIST LALLI
LEIDINLEC5UR EN RÖDD HANS ER MÉR MIKIL ÖRVUN.
Anc31át
Valdls S. Sigurðardóttir, Kirkjuvegi 11,
Keflavík, lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur
þann 7. mars.
Rósa Bjömsdóttir, Sunnubraut 12,
Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness 19.
febrúar sl. Jaröaifórin hefur farið fram í
kyrrþey.
Ingibjörg Runólfsdóttir, Safamýri 17,
Reykjavík, andaðist á Landakoti fóstu-
daginn 7. mars.
Ásta Brynjólfsdóttir frá Hrisey, Áif-
heimum 52, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur laugardaginn 8. mars.
Jónína Auðunsdóttir, Funafoid 20,
Reykjavík, andaðist á Landspítalanum
sunnudaginn 9. mars.
Sigurrós Guðmundsdóttir, Hrafnistu i
Reykjavík, lést þann 1. mars. Útfórin hef-
ur farið ffarn í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Margrét Jónsdótdr, Kleifarhrauni 2 A,
Vestmannaeyjum, andaðist á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur sunnudaginn 9. mars.
Guðrún Jóna Siguijónsdóttir fanga-
vörður, Álfhólsvegi 92, Kópavogi, varð
bráðkvödd á heimili sínu laugardaginn
8. mars.
Snorri Guðjónsson frá Lækjarbakka,
Glerárhverfi, Akureyri, lést á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn
8. mars.
Tómas Karlsson sendifuiitrúi er látinn.
Jarðarfarir
Herdis Bima Amardóttir fréttamaður
verður jarðsungin ffá Áskirkju í dag, 11.
mars, ld. 13.30.
Hallgrímur Á. Kristjánsson pipulagn-
ingameistari, Hraunbæ 12, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju í
dag, 11. mars, kl. 13.30.
Guðný Ragna Guðnadóttir, Ásgarði 24
A, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju í
dag, 11. mars, kl. 15.
Garðar Sigmundur Jónsson, Höfða-
grund 4, Akranesi, verður jarðsunginn
öá Akraneskirkju fimmtudaginn 13.
mars kl. 14.
Björg Haraldsdóttir, fyrrum húsfreyja
á Mýri, Bárðardal, verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju fóstudaginn 14. mars
kl. 13.30.
Guðný Stefansdóttir kennari, Hraun-
flöt v/Álftanesveg, verður jarðsungin frá
Víðistaðakirkju fimmtudaginn 13. mars
kL 15.
Ólöf Einarsdóttir frá ívarsseli lést á
Landspítalanum 10. mars. Útförin fer
fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík
föstudaginn 14. mars kl. 10.30.
Olgeir Þórðarson, Kleppsvegi 36, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morg-
un, miðvikudaginn 12. mars, kl. 15.
Steinar Pálsson, Hlíð, lést á heimili
sínu 8. mars. Útfórin fer fram frá Skál-
holtskirkju laugardaginn 15. mars kl. 13.
Jarðsett verður á Stóra-Núpi.
Safnaðarstarf
Árbæjarkirkja: Mömmumorgunn í safti-
aðarheimilinu í dag kl. 10-12. Sr. Þorvald-
ur Karl Helgason, forstöðumaður Qöl-
skylduþjónustu kirkjunnar, kemur í heim-
sókn og fjailar um sambúð og hjónaband.
Áskirkja: Opið hús fyrir aiia aldurshópa
kl. 14-17.
Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta í
dag kL 18.30. Bænaefnum má koma til
sóknarprests á viðtalstímum hans.
Bústaðakirkja: Bamakór kl. 16. 'iTT'-
æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17.
Fella- og Hólakirkja: Starf fyrir 9-10 ára
böm í dag kL 17. Foreldramorgunn i safn-
aðarheimilmu miðvikudag kl. 10-12.
Fríkirkjan í Hafinarfirði: Opið hús í
safnaðarheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir
8-10 ára böm.
Grafarvogskirkja: Opið hús í dag kl.
13.30. KFUM-fúndur fyrir 9-12 ára drengi
í dag kl. 17.30. Æskulýösfundur - yngri
deild - í kvöld kl. 20.
Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjónusta
þriðjudag ki. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Hjallakirkja: Predikunarklúbbur presta
í dag kl. 9.15-10.30. Mömmumorgunn miö-
vikudag kl. 10.
Kópavogskirkja: Mæðramorgunn í dag í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12.
Laugameskirkja: Helgistund kl. 14 á
Öidrunardeild Landspítalans, Hátúni 10B.
Ólafúr Jóhannsson. Loggjörðar- og bæna-
stund í kvöld kl. 21.
Neskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12.
Kaffl og spjail. Bibliulestur í safnaðar-
heimilinu kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr
Jakobsbréfi. Sr. Frank M. Halldórsson.
Seltjamameskirkja: Foreldramorgunn
kl. 10-12.
Óháði söfnuðurinn: Föstumessa kl.
20.30. Egill Viggósson guðfræðinemi pré-
dikar. Biblíulestur út frá 32. Passíusálmi.
Krumpaldinskaffl.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
siökkvflið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 7. til 13. mars 1997, að báðum
dögmn meðtöldum, verða Laugarnes-
apótek, Kirkjuteigi 21, s. 553 8331, og
Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, s. 567
4200, opin til kl. 22. Sömu daga annast
Laugarnesapótek næturvörslu frá kl.
22 til morguns. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið aila daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 aila virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opiö mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, opið alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og
tfmapantanir í síma 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 11. mars 1947.
Fyrsti áreksturinn á
fyrsta fundinum.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrimampplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 1S-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarhúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega..
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsalh: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafh Reykjavíkur
Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. ki. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud,- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Spakmæli
Bjartsýnismaðurinn sér
alltaf björtu hliðarnar á
vandamálum annarra.
Richmond News Leader.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokaö. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartima safnsins
er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safhsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning í Ámagarði viö Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opiö alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú hefur mörg jám 1 eldinum og gengur iila að einbeita þér
að einu verkefhi. Þú ættir að vanda þig betur við það sem þú
ert að gera.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Mikið er um að vera í félagslífmu hjá þér og það mun veita
þér mikla ánægju. Samt sem áður gæti þaö kostað þónokkur
fiárútlát.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Vertu vel vakandi fyrir fólkinu 1 kringtun þig, þú gætir lært
margt á því. Sérstaklega era það smáatriðin sem nauðsynlegt
er að gefa gætur.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú færð misvísandi upplýsingar ef þú leitar til fólks. Þess
vegna er niðurstaðan sú aö þú verður að takast á við vanda-
málin upp á eigin spýtur.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Nú er rétti tíminn til að skipuleggja framtíðina en þú ættir að
varast að taka skyndiákvarðanir. Einhver sýnir þér óvænta
vinsemd.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú ættir að vera tiilitssamur við fjölskylduna í dag. Þér bjóð-
ast góð tækifæri í tengslum við vinnuna.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þessi dagur er ástvinum sérlega góður og þeir eiga saman
góðar stundir sem tími hefúr ekki verið fyrir undanfarið.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Einhver gerir athugasemdir við hugmyndir þínar en það er
ekki slæmt. Gagnrýni leiðir tfl framþróunar og hugmyndir
verða að veruleika.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þessi dagur verður sá annasamasti i vikunni og þú gleðst þeg-
ar þér býðst hjálp. Þú ættir að hafa hugann við það sem þú
fæst við.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta verður fremur rólegur dagur hjá þér og þú lætur hug-
ann reika til gamalla tíma og minningamar gera vart við sig.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum og fundist lítið miða í þín-
um málum þessa dagana. Einhver stendur ekki við loforð sitt
gagnvart þér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ráöleggingar annarra flækja málin í stað þess að greiöa úr
þeim þannig að þú skalt treysta á eigin dómgreind. Happatöl-
ur em 8, 11 og 25.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðram til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
*