Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 2
16
FÖSTUDAGUR 14. MARS 1997 DV
N YTT
N YTT
nýtt
N YTT
■Wmfi-.i
P
Nr. 212 vikuna 13.3. '97 -19.3. '97
•2. VIKA NR. 1.
HEDONISM
REMEMBER ME
YOUR WOMAN
#1 CRUSH
KVÖLDIN f BÆNUM
DA FUNK
SVUNTUÞEYSIR
AIN’T THAT JUST THE WAY
THE NEW POLLUTION
I WILL SURVIVE
CAKE
.NÝTTÁUSTA.
LET ME CLEAR MY THROAT
SATURDAY NIGHT
DISCOTHEQUE
I SHOTTHE SHERIFF
THERE'S NO ME WITHOUT YOU
ELECTROLITE
WATERLOO SUNSET
I BELIVE I CAN FLY
R. KELLY
. HÁSTÖKK VIKUNNAR.
WALK ON BY
I CAN MAKE YOU LOVE ME
FALLING IN LOVE
NANCY BOY
BEETLEBUM
CLEMENTINE MARK OWEN
TO LOVE YOU MORE
NOBODY
SAY WHAT YOU WANT
DON'T CRY FOR ME ARGENTINA
FAME
2 DON'T MERRY HER
HUSH
5 HARD TO SAY l'M SORRY
SUGAR COATED ICEBERG
VIÐ ÞEKKJUMST EKKI NEITT
WIDE OPEN SPACE
I WANT YOU
YOU WERE MEANT FOR ME
—
FALL FROM GRACE
SJÁÐU
PROFESSIONAL WIDOW
SKUNK ANANSIE
BLUEBOY
WHITE TOWN
GARBAGE
VERSLÓ
DAFT PUNK
BOTNLEÐJA
LUTRICIA MACNEAL
BECK
DJ KOOL
SUEDE
WARREN G
TONI BRAXTON
R.E.M.
CATHY DENNIS
GABRIELLE
GEORGE MICHAEL
AEROSMITH
PLACEBO
BLUR
MARK OWEN
CELINE DION
KEITHSWEAT
TEXAS
MADONNA (EVITA)
MENNTASKÓLINN VIÐ SUND
BEAUTIFUL SOUTH
AZ YET
LIGHTNING SEEDS
PÁLL ÓSKAR
MANSUN
SAVAGE GARDEN
JEWEL
AMANDA MARSHALL
TODMOBILE
TORI AMOS
eles. Braxton taldist eiga besta
R&B/sálarlagið flutt af söngkonu
(You’re Making Me High) og bestu
R&B/sálarplötuna (Secrets).
Terence Trent D'arby
semur
Nýja plötufyrirtækið Java
Records hefur gert samning við
popparann Terence Trent D’arby
en stjama hans skein hvað skær-
ast á níunda áratugnum. Áður var
Terence Trent D’arby á samningi
hjá Sony.
Fleiri ellismellir...
Depeche Mode mun gefa út
breiðskífu sína, Ultra, á morgun.
Sveitin hefúr aðallega verið í frétt-
um vegna ofheyslu söngvarans
David Gahan á eiturlyfjum. Þegar
hefúr smáskifan Barrel of a Gun
verið gefin út og hefúr Depeche
Mode gengið ágætlega með hana.
Meðlimir sveitarinnar hafa ekki
nein áform um að fylgja Ultra eft-
ir með tónleikaferð.
... og fleiri
Það eru fjögur ár síðan Ástral-
amir í INXS ráku sig illilega á þeg-
ar plata þeirra Full Moon, Dirty
Hearts seldist einungis í 147 þús-
und eintökum. Nú ætla þeir að
reyna aftur og munu á næstunni
gefa út breiðskífúna Elegantly Wa-
sted. Sveitin hefur skipt um útgáfu-
fyrirtæki og gefa nú tónlist siná út
undir merkjum Mércury útgáf-
imnar. Platan Kick með INXS kom
útárið 1987 og var fjórfóld platínu-
plaíá.LBandarilcjunum.
Prodigy hundsa Brit
Dansgoðin í The -Prodigy sem
hafa verið að auka vinsældir sín-
ar enn frekar (og eru við það að slá
í gegn í Bandaríkjunum) með hinu
kraftmikla lagi Breathe, mættu
ekki á Brit verðlaunin sem afhent
vora á dögunum. Liam Howlett úr
Prodigy lýsti þvi yfir yið fjölmiðla
að hann og félagar hans væra fegn-
„ir því að hafa ekki farið. „Við þurf-
' lún ekki einhvérja úr „tónlistaiðn-
aðinum” til að segja okkur að við
séum góðir. Auk þess vora þama
aumingjar eins og The Bee Gees og
ef slíkir tónlistarmenn era hluti af
bresku tónlistalifl eram við fegnir
að vera ekki hluti af því,“ sagði
Howlett við blaðamenn. The
Prodigy þóttu vera besta dans-
hljómsveitin á ÍBrit verðlaunaf-
hendingunni og fengu grínistann
Dénnis Pennis til að taka við verð-
laununum fyrir sína hönd.
Wjajjwzy
GOTT ÚTVABPI
Topplag
Bandaríska hljómsveitin Skunk
Anansie er sennilega vinsælasta
hljómsveitin á íslandi þessa dag-
ana og þeir sitja aðra vikuna I röð
á toppi íslenska listans með lag sitt
Hedonism.
Hástökkið
Hástökk vikunnar fellur i hlut
söngkonunnar Gabrielle meö end-
urgerð gamla Dionne Warwick-
lagsins Walk on By sem frægt var
á sjöunda áratugnum. Það sér-
kennilega við lagið er að það var
gefið út sem aukalag á smáskífu og
Gabrielle hefur eflaust ekki rennt
gran í hve vinsælt það myndi
verða.
Hæsta nýja lagið
Hæsta nýja lagið er mix- lagið
Let Me Clear Mý Throat sem plötu-
snúðurinn og rapparinn Dj Kool
útsetur ansi skemmtilega. Dj Cool
hefúr átt góðu gengi að fagna á vin-
sældalistum í Bandaríkjunum.
Súkkulaðidrengur með
plötu
Sæti strákurinn Robbie Willi-
ams, úr hinni stórmerku sveit
! Take That, mun gefa út nýja smá-
. skífú sem kallast Old before I Die
’í næSta mánuði. Lagið er afrakst-
ur samstarfs listamannsins við
bandarísku lagahöfúndanna Eric
Bazillian og Desmond Child. Búist
er við að tvær aðrar smáskífúr
komi út áður en breiðskífa Robbie
Williams kemur út í september.
Loggins-smellir
Þann 25. mars næstkomandi
verður gefin út safiiplatan Tomor-
row - The Greatest Hits of Keimy
Loggins. Loggins hefur selt meira
en 22 milljónir platna í Bandaríkj-
unum einum en hann er meðal
annars frægur fyrir lög eins og
Danger Zone (úr kvikmyndinni
Top Gun) og Footloose (úr sam-
nefhdri kvikmynd). Það er mikið
að gerast hjá Loggins þessa dag-
ana. Hann gefúr út bók meö konu
sinni í júlí (bókin heitír The Uni-
maginable Life) og ný plata kem-
ur út með honum í sumai-.
Kynnir: ívar Guðmundsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niöurstaöa skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV f hverri
viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekiö miö afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöövum. Islenski listinn
er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurflutturá Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Llstinn er birtur, aöhluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los
Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV-Tölvuvinnsla: Dódóp Handrit heimildaröflun og
yfirumsjón meö framleiöslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel ólafsspn • . . ,
Sálarverðlaun
Toni Braxton sló heldur betur í
gegn á 11. sálartónlistarverðlaun-
unum (Soul Train Music Awards)
sem vora nýlega afhent í Los Ang-