Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 Spakmæli Adamson 51 Andlát Lára Lárusdóttir frá Heiði á Langanesi, til heimilis í Borgar- nesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness að morgni 8. apríl. Antony Leifur Estcourt Boucher lést af slysforum 5. apríl. Guðmundur Kristófer Georgs- son, Túngötu 24, Álftanesi, Bessa- staðahreppi, lést á heimili sínu þann 8. apríl. Ingvar Björnsson lögmaður, Skeljagranda 4, Reykjavík, lést á Landspítalanum 7. apríl sl. Jensína María Karisdóttir, Framkaupstað, Eskifirði, lést á hjúkrunardeild Hulduhlíðar, Eski- Firði, hinn 7. apríl. Birkir Huginsson, Áshamri 3 F, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkra- húsi Vestmannaeyja þann 7. apríl. Sigurður Runólfsson, fyrrver- andi kennari, Kleppsvegi 22, lést á Sjúkrahúsi Reykjavikur 7. apríl. Jarðarfarir Sigríður Á. Finnbogadóttir, Dal- braut 20, sem lést á Hrafnistu í Reykjavík, 4. apríl, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 11. apríl kl. 10.30. Stefán Þorsteinsson frá Ólafsvík, verður jarðsunginn frá Áskirkju fimmtudaginn 10. apríl kl. 13.30. Jóhanna Friðfmnsdóttir, Hjarð- arhaga 64, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 5. apríl. Jarðarforin fer fram frá Dómkirkjunni föstu- daginn 11. apríl kl. 15. Björn Kári Björnsson, Háaleitis- braut 22, Reykjavík, sem andaðist 2. apríl, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 11. april kl. 13.30. Brynjólfur Bragi Jónsson, fyrrv. leigubílstjóri, Vanabyggð 3, Akur- eyri, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 10. apr- íl kl. 13.30. Ingimundur Sæmundsson, Sörlaskjóli 56, lést á Landakotspít- ala föstudaginn 4. apríl. Útforin fer fram frá Neskirkju fóstudaginn 11. apríl kl. 13.30. Kristín Markúsdóttir, Laufvangi 8, Hafnarfirði, er lést 31. mars sl., verður jarðsungin frá Víðistaða- kirkju fimmtudaginn 10. apríl kl. 13.30. staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: ♦ virka daga kl. 9-22 «laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag o5tm MhirtH', Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína LALLI ER í FRÍI EN MAÐUR TEKUR VARLA EFTIR ÞVÍ! Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabiireið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 4. til 10. apríl 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, s. 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, s. 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga annast Laugavegs- apótek næturvörslu frá kl. 22 til morg- uns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar i síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opiö mánud- flmmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fdstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasimi 511-5071. Hafnarijörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfiarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavaröstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 9. apríl. Sennilegt aö önnur lota Heklugosanna fari aö byrja. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráöamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Slmi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvlkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitahnn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartlmi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 1£_19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safiiið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opm á sama tíma. Þegar slúöursögur veröa gamlar breytast þær í goösögn. Stanislaw J. Lec. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er iminn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hlingbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Handrita- sýning i Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafhiö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keílavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Fjölskyldan er þér ofarlega i huga um þessar mundir og er það af hinu góða. Sýndu þó vinum þínum næga athygli. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú gætir gert góð kaup í dag ef þú ert var um þig og semur ekki af þér. Þú nýtur mikillar virðingar þessa dagana í vinn- unni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fremur viöburðalítill dagur en þó berast þér góðar fréttir frá vini. Leggðu þig fram um aö halda friðinn á heimilinu. Nautið (20. apríl-20. maí): Vertu bjartsýnn þó útlitiö sé svart um stund. Erfiðleikarnir eru ekki eins miklir og virðist við fyrstu sýn. Happatölur eru 2, 3 og 26. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Einhver heldur einhverju leyndu fyrir þér sem þig langar aö vita. Ekki þrýsta á þessa persónu að tala, það kemur að því. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Rómantikin blómstrar á næstu dögum en þú skalt vera þolin- móður við ástvini þína. Dagurinn verður ánægjulegur ef þú sýnir tillitssemi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): í kringum þig er óþolinmótt fólk sem ætlast til mikils af þér. Haltu þínu striki. Ferðalag gæti verið framundan. Happatöl- ur eru 15, 20 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú hyggur á fiárfestingu skaltu fara rólega i sakimar og vera viss um aö allir aðilar séu heiðarlegir. Farðu varlega í fiármálunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nýtur góðs af hæfileikum þínum á ákveðnu sviði i dag. Fólk kann vel að meta ákveðni þína í vinnunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Forðastu að vera uppstökkur þvi það gæti haft neikvæð áhrif á fólk i kringum þig. Haltu ró þinni í kringum taugaóstyrkt fólk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu það rólega i dag enda er ekki mikið um aö vera i kring- um þig. Kvöldið veröur skemmtilegt í góðra vina hópi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn byrjar vel og þú verður vitni að einhverri skemmti- legri uppákomu fyrri hluta dags. Farðu þér hægt í vlðskipt- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.