Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 53 DV Flestir hafa veðjaö á sr. Karl Sigur- björnsson sem næsta biskup. Rætt veröur um hlutverk nýs biskups í Odda í dag. Hádegisfundur um nýjan biskup Félag guðfræðinema stendur í dag fyrir hádegisfundi í Odda, stofu 101. Yfirskrift fundarins er: Þjóðkirkja á tímamótum: Nýr biskup íslands - hvernig biskup viljum við? Staða og hlutverk biskups. Andlegur leiðtogi eða veraldlegur stjómandi? Á biskup að hafa bein áhrif í guðfræðileg- um og siðferðilegum álitamálum? Að framsögum loknum verður boðið upp á umræður og fyrir- spumir. Fundurinn hefst kl. 12.05 og er öllum opinn. Skólabær í kvöld Félag íslenskra fræða heldur fund kl. 20.30 í Skólabæ í kvöld. Sigrún Á. Eiríksdóttir, lektor f spænsku, ætlar að tala um Borges og íslenskar fombókmenntir. Nelly's Café Lítill laugardagur, „Goody feel- mg“ helgi undir stjóm D.J. Dionys verður á Nelly’s Café í kvöld kl. 22. Olíumálverk á 22 Málverkasýning Þorsteins Vík- ings stendur nú yfir til 1. maí á veitingastaðnum 22 við Laugaveg. Á sýningunni em 9 olíumálverk unnrn á pappír. Samkomur í Ffladelfíu Forstöðumaður Livets ord í Svi- þjóð, Ulf Ekman, er þekktur predikari sem er með reglulega sjónvarpsdagskrá um allan heim. Hann er staddur hér á landi og verður á samkomum hjá Fíladelf- íu í kvöld og annað kvöld kl. 20. ITC-fundur Opinn fundur ITC-Melkorku verður haldinn i Menningarmið- stöðinni í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opimi, mætum stundvíslega. Samkomur Alliance Francais Sigurður Pálsson spjallar í kvöld kl. 20.30 um frönsku skáldin Jacques Prévert og Paul Élvard, verk þeirra og tengsl við ýmsa sem vora þeim nákomnir í húsa- kynnum Alliance Francaise í Austurstræti 3. Gengið er inn frá Ingólfstorgi. Sigurður mun flytja spjall sitt á íslensku og frönsku. f hvítum sokkum í aðalsal Kringlukrárinnar verður hljómsveitin í hvítum sokkum frá kl. 22 í kvöld. Flutt verða lög af öllu tagi í anda síðasta áratugar. Endurmenntunar- stofnun Að skrifa vandaða íslensku er heiti námskeiðs sem hefst í dag kl. 17-19.30. Kennari er Ari Páll Krist- insson. Kl. 20.15-22 í kvöld hefst námskeiðið Náttúrulyf - náttúra- vörar. Kennari era Kristin Ing- ólfsdóttir. Þá hefst námskeiðið Kærur og dómsmeðferð EES-mála kl. 16-19. Kennarar era Davíð Þór Björgvinsson og Bjöm Friðfínns- son. Loks hefst í kvöld námskeiðið Gæðamat á meðferðarstarfi og þjónustuúrræðum. Aðferðir í féalgsvísindum. Kennari er Per Aake Karlsson. Hljómleikar á Astro: Dead Sea Apple með nýtt og eldra efni Hljómsveitin Dead Sea Apple mun halda hljómleika á Astro í kvöld kl. 20.30. Þar kemur sveitin til með að spila lög af fyrstu plötu hennar, Crush, sem kom út fyrir síöustu jól, auk þess sem nýtt efni verður kynnt. Það er efni sem Skemmtanir piltarnir hafa verið að vinna að undanfama mánuði og þess má geta að það hefúr hvergi verið flutt áður. Hér er því kærkomið tækifæri fyrir unnendur sveitar- innar að heyra hvað piltamir hafa verið að gera frá því að þeir luku við plötuna. Hljómsveitina Dead Sea Apple skipa þeir Stein- arr L., sem syngur, Carl J., sem spilar á trommur, Haraldur V., sem spilar á gítar, og Amþór sem leikur á bassa. Dead Sea Apple verður með tónleika á Astro í kvöld. Mokað milli Hólmavík- ur og fsa- fjarðar Verið er að moka leiðina milli Hólmavíkur og ísafjarðar um Stein- grímsfjarðarheiði. Að öðru leyti eru Færð á vegum allar aðalleiðir á landinu færar en skafrenningur er sums staðar á heiðum á norðanverðu landinu. 02 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir -kSrSt°ðU ® Þungfært (£) Fært fjallabílum Fjórða barn Andri Fannar fæddist á Akranesi 31. desember 1996 kl. 20.47. Hann var 2.450 gi’ömm við fæðingu Barn dagsins og 47 sentímetrar að lengd. Foreldrar hans eru María Ólafsdóttir og Beinteinn H. Bragason. Andri á þrjú eldri systk- in; Braga, 11 ára, Jón Inga, 8 ára, og Sædísi Eir, 5 ára. Brad Pitt hefur leikið í fjölda góðra mynda. Brad Pitt: Enn að gera það gott Brad Pitt er óþarft að kynna fyrir íslenskum kvikmyndaá- hugamönnum. Hann hefur leikið í fjölmörgum myndum sem sýnd- ar hafa verið hér á landi síðustu ár og nú nýverið fékk hann verð- launin Golden Globe og tilnefn- ingu til óskarverðlauna fyrir leik sinn í myndinni 12 Mon- keys. Hann fékk tilnefningu til Golden Globe-verðlaunanna fyr- ir leik í aðalhlutverki í mynd- inni Legends of the Fall og sjálf- sagt muna flestir eftir honum í myndinni Seven þar sem hann lék á móti Morgan Freeman. Aðrar þekktar myndir má nefna: A River Runs through It og Interview with the Vampire. Kvikmyndir Nýjasta mynd Pitts er The Devil’s Own, eða Undir folsku flaggi, sem sýnd er í kvikmynda- húsum borgarinnar um þessar mundir. Nýjar myndir: Stjömubíó: Undir fólsku flaggi Bíóborgin: Michel Collins Laugarásbíó: Undir fölsku flaggi Regnboginn: Englendingurinn Háskólabió: Saga hefðarkonu Bíóhöllin: Undir fólsku flaggi Kringlubíó: Metro Saga bíó: Jerry Maguire Krossgátan r~ H T~ 5 r~ 7 £ )o n n r 1</ n 's *\ )É V TT ö Lárétt: 1 þrjóska, 5 nið, 7 sefa, 8 mæla, 10 mjög, 12 látbragð, 14 oddi, 15 skrafhreifin, 17 ana, 18 eyða, 19 sáðland, 21 lærði, 22 gangur, 23 elska. Lóðrétt: 1 skortur, 2 drap, 3 jakar, 4 afrennsli, 5 hlýju, 6 skraf, 9 veiöina, 11 fugl, 13 vesalan, 16 matháka, 17 skref, 20 tvíhljóði .Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skoppa, 8 lifur, 9 lá, 10 ón- áð, 12 úlf, 14 angaðir, 16 skærum, 19 not, 20 ekur, 21 atti, 22 urt. Lóðrétt: 1 sló, 2 kinn, 3 of, 4 puðar, 5 prúð, 6 al, 7 káf, 11 ágætt, 13 lim- ur, 14 asna, 15 rýrt, 17 kot, 18 uku,^ 20 ei. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 102 09.04.1997 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,300 71,660 70,940 Pund 115,700 116,290 115,430 Kan. dollar 51,420 51,740 51,840 Dönsk kr. 10,9030 10,9610 10,9930 Norsk kr 10,2780 10,3350 10,5210 Sænsk kr. 9,2870 9,3380 9,4570 Fi. mark 13,8970 13,9790 14,0820 Fra. franki 12,3410 12,4120 12,4330 Belg. franki 2,0121 2,0242 2,0338 Sviss. tranki 48,4400 48,7000 48,0200 Holl. gyllini 36,9300 37,1500 37,3200 Þýskt mark 41,5300 41,7500 41,9500 ít. lira 0,04205 0,04231 0,04206 Aust. sch. 5,9010 5,9380 5,9620 Port. escudo 0,4140 0,4166 0,4177 Spá. peseti 0,4918 0,4948 0,4952 Jap. yen 0,56320 0,56650 0,58860 írskt pund 110,170 110,850 112,210 SDR 96,74000 97,32000 98,26000 ECU 81,1500 81,6400 81,4700 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.