Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1997, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1997 9 W8H70 28" Verð aðeins W2555 21" Verð aðeins verði! Árintila 38 • Simi 5b3 1133 Utlönd Óskalisti brúðhjónanna Gjafapjónustafyrir brúðkaupið Páfi kyssir stúlku viö messu i Sarajevo f gær sem 35 þúsund manns sóttu. 1972 -1997 Æ9) SILFURBÚÐIN vx/ Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - ÞarfcerÖu gjöfina - fylgi VerkamannafLokksins minnkar Tony Blair, leiðtogi Verka- mannaflokksins í Bretlandi, hét því i gær aö hætta neikvæðri bar- áttu fyrir kosningamar sem fram fara 1. maí næstkomandi. Aðstoð- armenn Blairs neituðu því að þessar nýju áherslur væru merki þess aö árásir íhaldsflokksins i síðustu viku hefðu hitt í mark. Bentu aðstoðarmennimir á for- skot Verkamannaflokksins máli sínu til stuðnings. Ihaldsmenn sökuðu í síðustu viku Blair um að hafa tekið u- heygju í mikilvægum stefnumál- rnn. Til dæmis væri Verkamanna- flokkurinn nú fús til að íhuga einkavæðingu á ýmsum sviðum, eins og til dæmis eftirliti með flug- umferð. Samkvæmt skoðanakönnun blaðsins Sunday Times, sem birt var i gær, hefur forskot Verk mannaflokksins á íhaldsflokkinri minnkað um 4 prósent. Sam- kvæmt þeirri könnun er fylgi Verkamannaflokksins nú 48 pró- sent. Fylgi íhaldsflokksins er óbreytt, 28 prósent, en fylgi Frjáls- lyndra demókrata hefúr aukist úr 12 prósentum frá því í síðustu Blaðafulltrúi Blairs, Alistair Campbefl, sagði að Verkamanna- flokkurinn hefði aldrei verið þeirrar skoðunar að hann hefði 20 prósenta forskot. Hann gat þess að kjósendur væru orðnir þreyttir á aö heyra stjórnmálamenn stöðugt hreyta skammaryrðum hverjir í aöra. Reuter Ánægður forsætisráðherra, John Major, með ungum stuðningsmanni Chelsea-liðsins. Sfmamynd Reuter viku upp i 17 prósent. Tvær aðrar kannanir sýndu að forskot Verka- mannaflokksins er nú 16 prósent en það var yfir 20 prósent þegar kosningabaráttan hófst fyrir þremur vikum. Major forsætisráð- herra lýsti yfir ánægju sinni með niðurstöður skoðanakannananna. Mannréttindanefnd Indónesíu hefur hvatt herinn til að sýna var- kárni er hann reynir að stilla til friðar. Mannréttindanefndin leggur einnig áherslu á að stjórnvöld verði að leysa vandann á heiðarlegan hátt. Kosningar fara fram i Indónesíu þann 29. maí næstkomandi og er að- eins þremur stjórnmálaflokkum leyft að taka þátt. Reuter Sprengjur áttu að granda páfa: Aþreifanleqt yfírburða verð! 21 flatur skjar Islenskt textavarp Fullkomin fjarstýring Allar aðgerðir á skjá / Euro scart tengi Tveir hátalarar að framan Framleitt íEvrópu Hvetur til sátta og fyrirgefningar Jóhannes Páll páfi hvatti hin ýmsu þjóðarbrot Bosníu til sátta og þolin- mæði í gær og til að hafria hatrinu sem kynti undir stríðinu sem geisaði í landi þeirra. Páfi lét þessi orð fafla í útimessu í Sarajevo í gær þar sem 35 þúsund manns höföu komið sam- an á Kosevofótboltavellinum í snjó- komu og kulda. Páfinn hætti ekki við heimsókn sína til hins stríðshijáða lands þrátt fyrir augljósa tilraun til að ráða hann af dögum. Stuttu áður en hann kom á laugardaginn fann lögreglan 23 fjarstýrðar sprengjur undir brú á leiðinni frá flugveflinum til miðborg- ar Sarajevo. Lögreglan í Bosníu og friðargæslu- liðar Atlantshafsbandalagsins efldu þegar í stað öryggisgæslu í borginni. Lögreglan kvaðst engar vísbendingar hafa um hver bæri ábyrgð á morðtil- raumnm. Leiðtogar Serba eru gram- ir páfagarði fyrir það hversu snemma menn þar lýstu yfir stuðn- ingi við sjálfstæði Króatíu og Bosníu. Fimm hundruð langferðabílar höfðu flutt pilagríma víðsvegar að úr Bosníu og Króatíu sem vildu hlýða á messu páfa. Þeir ferðuðust um svæði undir eftirliti múslíma án þess að til tíðinda drægi. Talsverðrar spennu gætir nú milli Bosníumanna, sem eru íslamstrúar, kaþólskra Króata og Serba sem aðhyllast rétttrúnaðar- kirkjuna. Á meðan á messunni stóð tóku menn eftir því að vinstri hönd páfa skalf. Margir telja að hann sé með parkinsonsveiki. Er talsmaður páfa var spurður hvort hann skylfi af kulda sagði hann páfa vanari veðri eins og var í gær heldur en sól. Reuter Sjálfvirk stöðvaleitun 2 Euro scart tengi S-VHS inngangur Sterio heyrnatólatengi Góðir hátalarar að framan Super Planar Black Line myndlampi Nicam sterio magnari Islenskt textavarp Fullkomin fiarstýring Allar aðgerðir á skjá Framleitt sEvropu Blair vill hætta neikvæðri baráttu Lögregla í Indónesíu bannar hópfundi í Java Indónesíska lögreglan hefur bannað fjöldafundi í íjórum borgum í Javahéraði í kjölfai' átaka milli stuðningsmanna andstæðra stjóm- málaflokka. Slmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.