Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1997, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1997 33 pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Garöyrkja Gar&eigendur. Skrúögaröyrkja er löggilt iðngrein. Eftirtaldir aðilar eru í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og taka að sér eftirtalda verkþætti: tijáklippingar, hellulagnir, úðun, hleðslur, gróðursetningar og þöku- lagnir m.a. Verslið við fagmenn. Ingvi Sindrason, s. 893 8381. Kristján Vídalín, s. 896 6655. Þór Snorrason, s. 853 6316. Steinþór Einarsson, s. 564 4022. Islenska umhverfisþj., s. 853 8463. Garðaprýði ehf., s. 587 1553. Bjöm og Guðni hf., s. 587 1666. Jón Þorgeir Þorgeirsson, s. 853 9570. Gunnar Hannesson, s. 893 5999. Þorkell Einarsson, s. 853 0383. Jóhann Helgi & Co, s. 565 1048. G.A.P. sf., s. 892 0809. Jón Júlíus Elíasson, s. 893 5788. Garðyrkjuþjónustan ehf., s. 893 6955. Tek aö mér trjá- og runnaklippingar, vönduð vinna, sanngjamt verð. Fjarlægi afklippur ef óskað er. Hjörtur Jóhannsson garðyrkjufr., símar 898 6575 og 554 4232. Trjá husdý runnaklippingar, vorúðun, áburður og önnur vorverk. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, s. 553 1623 og 897 4264. Trjáklippinqar, húsdýraáburöur. Ttek að mér að khppa og grisja tré og runna. Sanngjamt verð. Láttu fagmann vinna verkið. S. 551 6747 eða 897 1792. Hreingemingar B.G. Þjónustan Teppahreinsun, hreingemingar, hreingemingar, veggja- óg loftþrif, gluggaþvottur, sorpgeymsluhreinsun, þjónusta fyrir húsfélög, heimili og fyrirtæki. Ódýr, góð og traust þjónusta. Föst verðtilboð. Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro. Nú þegar vorhreingerningarnar hefjast með hækkandi sól erum við með örugga þjónustu, t.d. í hreingeming- um, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið tíma í s. 551 9017. Hólmbræður. Þvegillinn. Hreingemingarþjónusta síðan 1969. Veggja-, húsgagna- og teppahreinsun. Bónleysing og bónun. Áratuga reynsla. Ódýr og góð þjón- usta. Sími 554 2181 eða 896 9507. Betri þrif, sími 557 8428. Tteppa- og húsgagnahreinsun, íbúðarþrif, allsheijarþrif. Tímapantanir í sima 557 8428,______ Hreingeming á fbúöum og fyrirtækj- um, teppum, húsgögnum, rimlagardín- um og sorprennum. Hreinsun Einars, s. 554 0583 eða 898 4318. ehf, sfmi 577 1550. núsgagnahreinsun, flutningsþrif, stór- yb Hár og snyrting Snyrtistofur. Til sölu snyrtibekkur, vinnustóll, vaxtæki, gufutæki og stækkunarlampi á hjólum. Allt ný- legt. Einnig smart afgreiðsluborð og rúmgóður skápur í stfl. S. 897 3381. tjgjj Húsaridgeriir Nú er rétti tfminn til nýsmíöa og viög. S.s. skipta um jám á þaki, einangra og klæða húsið, sefja upp milliveggi, kfæða loftið. Alls konar breytingar á húsnæði úti og inni. Tilboð og tíma- vinna. Borgarsmíði ehf., s. 853 9825. ^ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ertu feimin(n)? Vantar þig meira sjálfs- Œ'? Betri framkomu? Hvemig þig? Ný námskeið að hefjast. Uppl. í síma 896 3959. £ Spákonur Er framtiöin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 568 4517. Spil, bolli, lófi. Er byijuð aftur. Spái fyrir um framtíð- ina. Spákonan Steina, s. 552 4244 og 897 8269.__________________________ Spásíminn 904 1414. Fáðu nákvæma spá um hvað dagurinn í dag, eða morgundagurinn ber í skauti sér í sima 904 1414 (39,90 min.) Tekurðu mark á mér fyrir 2000 kr.? Skyggnilýsingu færðu í staðinn. Spái í bolla, spil oglófa. Upplýsingar í síma 5611273.________ Les i lófa og spil og spái í bolla. Löng reynsla. Uppl. í síma 557 5725. Ingirós. Geymið auglýsinguna. f Veisluþjonusta Til leigu glæsilegur veislusalur, hentar fyrir brúokaup, afmæli, fundarhöld og annan mannfagnað. Ath., sérgrein okkar era brúðkaup. Tökum að okkur veislur úti í bæ. ListaCafé, s. 568 4255. Siáum um matinn f veisluna þína. Matstofa Sigga Hauks, Skútuhrauni 17D, sími 555 4571 eða 893 8767. 0 Þjónusta Verkvfk, s. 5671199,896 5666,567 3635. • Múr- og sprunguviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sílanböðun. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Öll málningarvinna. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi hússins ásamt föstum verðtilboðum í verkþættina eigendum að ,kostnaðarlausu. • Áralöng reynsla, veitum ábyrgð. * Steypusögun: Vegg-, gólf-, vikur-, malbikssögun o.fl. • Kjamaborun: V/loftræsti-, vatns-, klóaklagna o.fL Múrbrot og fjarlæging. Nýjasta tækni tíyggir lágmarksóþæg- indi. Góð umgengni, vanir menn. Hrólfúr Ingi Skagfjörð ehf., sími 893 4014, fax/sími 567 2080. Háþrýstiþvottur, á,. húsum, nýbygging- um, skipum o.fl. Öflug tæki. Hremsun málningar allt að 100%. Tilboð þér að kostnaðarlausu. Áratugareynsla. Evró verktaki ehf, sími 588 4050, 897 7785. Geymið auglýsinguna. Eignaskiptayfirlýsingar. Tökum að okk- ur gerð eignaskiptayfirl. fyrir íbúðar- og atvhúsn. Annar ehf. Reikningsskil og rekstíartækniráðgjöf. S. 568 10 20. England - ísland. Viltu kaupa milliliða laust beint frá Englandi og spara stór- pening? Aðstoðum fyrirtæki við að finna vörur ódýrt. S. 0044 1883 744704. Flfsalagnir. Ttek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann Ragnarss. múrarameistari. Málun er okkar fag. Getum bætt við okkur vinnu strax. Leitið einnig tilb. fyrir sumarið. Málaram. Einar og Þórir. S. 893 5095, 552 1024, 554 2523. Trésmíöi, uppsetningar, breytingar. Setjum upþ innréttingar, milliveggi og hurðir. óerum upp íbúðir. Gluggar og glerísetn. S. 554 4518 og 898 7222. Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur, heimilisþvottur. Gerum verðtilboð í fyrirtækjaþv. Fataviðgerðir. Efnalaug Garðab., Garðatorgi 3, s. 565 6680. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Geram tilboð. Sími 896 0211. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tteyota Carina E “95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323. Jóhann Davíðsson, Tbyota Corolla liftb., s. 553 4619/853 7819/897 7419. Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 eða 853 8760. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni alla daga á Nissan Primera “97, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Gylfi Guöjónsson. Subara Impreza “97, 4WD sedan. Góður í vetíaraksturinn. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Sími 894 5200. Vagn Gunnarsson. Benz 220 C. Kenni allan daginn. Bækur, ökuskóli, tölvuforrit. Tímar samkomulag. S. 565 2877/854 5200. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu “97. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ökuskóli Halldórs. Sérh. bifhjóla- kennsla. Tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. Aðstoð við endunýj- un ökurétttinda. S. 557 7160,852 1980. TÓM$TUNDIR OG UTIVIST X) Fyrír veiðimenn Stangaveiöimenn, ath. Nýtt námskeið í fluguköstum hefst í Laugardalshöllinni 16. apríl kl. 20 síð- degis. Kennt verður 16., 17., 18., 21. og 22. apríl. Við leggjum til stangir. K.K.R, og kastnefndimar,_______________ 4 og 5 daga stangaveiöiferöir til Suöur- Grænlands í ágúst og sept. Miög hag- stætt verð. Uppl. hjá ferðasknfstofti Guðmundar Jénassonar, s. 511 1515. Veiðileyfi f Rangámar, Hvolsa og Staðarhólsá, Breiðdalsá og Minnivallalæk til sölu. Veiðiþj. Strengir, simi/fax 567 5204. Laxá í Kjós. Lausar stangir, gott verð. Lax ehf., sími 587 8899, fax 587 9966. V- Hestamennska Fákur - töltkeppni. Opið töltmót verður haldið á Hvammsvelli fóstudaginn 18.4. kl. 20. Einn flokkur. Skráning í félagsheimili samdægurs kl. 16-18. Fákur - unghross f tamningu. Auðveld keppni á 5 v. hrossum, feddum “92, fóstudaginn 18.4. kl. 18, skráning samdægurs kl. 16 í félagsheimilinu, Myndbandiö Stóöhestar á fjórðungs- mótinu á Hellu 1996 er nú faanlegt. Póstsendum um land allt. Hestamað- únnn, Armúla 38, Rvík, s. 588 1818. Nokkur hross til sölu, þ.á m. 5 vetra skjótt hryssa, faðir Hrannar 1270, einnig undan Sólon, Létti, Sauðár- króki, o.fl. Sími 462 5289 eða 852 3941. Hey til sölu. Mjög góðir þurrheysbagg- ar til sölu, 70 km frá Reykjavík, verð 12 kr. kg, Úpplýsingar í sima 433 8970. Miög gott hey f böggum til sölu, 15 kr. kilóið heimkeyrt. Upplýsingar í síma 896 5121.______________________ Til sölu úrvalsgott hey, há og fyrri slátt- ur í plastpökkuðum stórböggum. Uppl. í síma 433 8826._________ Vel verkaö rúlluhey til sölu, minni rúll- ur. Uppl. í síma 566 7007. ffmmimmmmmms- wmommmmmm j í 'r bílar, FARART&KI, VINNUVÉLAR O.FU |> Bátar Altematorar, startarar, gasmiöstöövar. • Altem.: Challenger, Valeo o.fl. teg., 12 v. og 24 v., margar stærðir. Verð 12 v. frá 11.165, 24 v. frá 15.100. Challenger geta hlaðið fullt í hægag. • Startarar fyrir flestar bátav., s.s. Bukh, Cat, Cummings, Ford, Ivaco, Perkings, Volvo Penta o.fl. • Gasmiðstöðvar: Trumatic. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Til sölu: • Skel 26 m/29,51. þorskaflahámarki. • Skel 26 m/251. þorskaflahámarki. • Endumýjunarréttur, 150-170 rúmm. • Aflahlutdeild í stóra kerfinu. Höfúm kaupendur að krókaleyfis- og þorskaflahámarksbátum. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 562 2554. Kvótaskrá á Intemeti www.kvoti.is__________________________ • Alternatorar og startarar í báta og vinnuvélar. Beinir startarar og nið- urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð! (Alt. 24 V-65 A, m/reimsk., kr. 21.155.) Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625. Ath. Túrbfnur, hældrif, bátavélar og gír- ar. Viðgerðir og varahlutir fyrir flest- ar gerðir. Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, s. 565 1249, fax 565 1250. Elektra-tæki. Elliöa-spil. Framlgiðum spil til línu- og grásleppuveiða. Ymsar stærðir og gerðir. 30 ára reynsla. Elektra ehf., s. 565 8688, fax 565 8395. Kvótasalan ehf., sími 555 4300, fax 555 4310, síða 645, textavarpi._________________ Skrúfuviögerðir. Gerum við ál, stál & koparskrúfur. Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3, Hafhar- firði, sfmi 565 1249, fax 565 1250. Til sölu 18 feta Flugfiskur, 140 hestöfl. Innbord, bensín. Uppl. í síma 555 1797. Bílamálun Bílamálun og réttingar. Gerum fóst verðtilboð. Visa - Euro raðgreiðsla. Bílaverk, Dalshraun 22, 220 Hafnarfirði. S. 565 0708. JH Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. MMC Pajero 3000 ‘93, ssk., 5 d., grár, ek. 83 þús. km. Verö 2.550 þús. Skipti á ódýrari, einn m/öllu. Dodge Neon 2000 ‘95, ssk., 4 d., rauöur, ek. 46 þús. km. V. 1.450 þús. Skipti á ód. Subaru Legacy 2000 ‘93, ssk., 5 d., rauður, ek. 78 þús. km. V. 1.480 þús. Skipti á ód. rafdr. rúöur. Toyota Carlna 2000 ‘95, ssk., 4 d., hvítur, ek. 20 þús. km. V. 1.630 þús. Eins og nýr. Renault Clio ‘93, ssk., 5 d., grár, ek. 25 þús. km. V. 880 þús. Frúar- bíll. Hyundai Sonata 2000 ‘95, ssk., 4 d., svartur, ek. 46 þús. km. V. 1.450 þús. Toyota Corolla 1800 ‘94, 5 g., 4 d., grænn, ek. 29 þús. km. V. 1.250 þús. rafm. f öllu, airbag ofl. Sk. á ód. Toyota Corolla XLI 1300*94, 5 g., 5 d., grár, ek. 46 þús. km. V. 1.050 þús., rafdr. rúöur. Nissan Sunny 1600 ‘93, 5 g., 5 d., rauöur, ek. 56 þús. km. V. 1.160 þús., 4x4, rafdr. rúöur. Opel Astra 1400 ‘95, 5 g., 5 d., *t rauður, ek. 68 þús. km. V. 1.120 þús. Mikiö keyrður í langkeyrslu. LandRover dfsll ‘70, 5 g., 3 d., hvítur. Tilbúöinn í sveitina. Wagoneer Limlted ‘89, 4 I, ssk., 5 d., dökkbl., ek. 118 þús. km. V. 1.480 þús. Einn meö öllu. Toyota double cab 2500 ‘95, 5 d„ 4 d„ rauöur, ek. 35 þús. km. V. 2.300 þús.Toyota double cab 2400 ‘90, 5 g„ 4 d„ gráblár, ek. 104 þús. km. V. 1.150 þús.Toyota Corolla Sl 1600 ‘93, 5 g„ 3 d„ rauöur, ek. 57 þús. km. V. 1.150 þús. Álfelgur. Subaru Legacy 2000 ‘96, ssk„ 5 d„ sægrænn, ek. 20 þús. km. V. 2.100 þús. Allt rafdrifiö. Ford Escort CLX 1400 ‘95, 5 g„ 5 d„ rauöur, ek. 20 þús. km. V. 1.020 þús. MMC Colt GL 1300 ‘91, 5 g„ 3 d„ dökkbl. ek. 93 þús. km. V. 580 þús. Ford Taurus station 3000 ‘91, ssk„ 5 d„ grár, ek. 59 þús. km. V. 1.650 þús. Góöur staögreiösluafsláttur. Löglld Útvegum bilasala bllalán Borgartúni 26 S. 561-7510 og 561-7511 Fax 561-7513

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.