Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1997, Blaðsíða 22
30 MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1997 Fréttir Suðureyri: Fjögur ný fyrir- tæki í plássið DV, Suðureyri: Á meðan umræða um aukið at- vinnuleysi gerist háværari í þjóðfé- laginu eru Súgfirðingar að stofna ný fyrirtæki heima í héraði og skapa með því auknar tekjur, atvinnu og bætt mannlíf i kauptúninu. Frá áramótum hafa verið stofnuð flögur ný fyrirtæki sem tengjast öll sjávarútvegi á einhvem hátt. Þar ber að nefna hausaþurrkun- arfyrirtækið Klofning ehf. sem er í eigu 9 hluthafa frá Suðureyri og Flateyri. Þar skapast 8 stöðugildi og munar um minna. Fyrirtækið Spill- ir hefur leigt Freyju línu- og drag- nótahátinn Báruna, sem hefur legið við bryggju. 10 störf þar i landi og á sjó og Báran að fiska vel þessa dag- ana. Þá má nefna Bátasmiðju Vest- fjarða, sem Friðrik Jóhannsson á og rekur, í húsnæði áhaldahússins við höfnina. Friðrik hýr á ísafirði og með tilkomu Vestfjarðagangna ekur hann á milli til og frá vinnu. Þar Nýju fyrirtækin tengjast fiskvinnslu og fiskveið- um. Bátar draga björg í bú. skapast talsverð vinna fyrir iðnaðarmenn við véla-og rafmagnsvið- gerðir,auk viðskipta og verslun á staðnum. Þá er í undirbúningi stofnun fyrirtækis um saltfiskverkun sem kem- ur til með að skapa at- vinnu. og trésmíðaþjón- ustu einstaklings og hef- ur hann haft ærinn starfa í vetur, þá sér- staklega við að stand- setja húsnæði m.a. 2ja fyrirtækja sem hér hafa verið nefnd. Þá má nefna 2 fiskverkanir, Kistufisk og Fiskverkun Jóhanns Bjarnasonar, sem eru nýleg fyrirtæki á Suðureyri. Súgfirðingar sitja því ekki aðgerðalausir og ef fer sem horfir verður blómlegt mann- og at- vinnulíf þar. R.S. Höfnin, kirkjan og sundlaugin á Suðureyri, DV-myndir R. Schmidt Vinningaskrá 46. útdráttur 10. aprO 1997 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000_________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 57221 Ferðavinningar Kr, 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 32689 52584 54113 71344 Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvðfaldur) 1519 30064 32736 47351 55441 70481 5544 32099 38073 50367 61224 76889 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.C © o ífaldur 6 11158 22556 33300 41253 51423 60373 71918 1135 11451 22679 33463 41463 51744 61027 72009 1243 11700 22747 34635 41481 51827 61028 72354 1491 12413 23193 35181 41719 51840 62102 72616 2340 12552 23371 35230 42210 51985 62188 73328 2997 12773 23481 35339 42286 52413 62231 73388 3299 13331 24019 35459 42371 52991 62544 73850 3379 13389 24213 35543 42886 53283 62738 73987 3989 13490 24473 35956 42957 53414 63076 74497 4099 13868 25296 36179 44845 53512 63149 74783 4511 13935 25742 36241 45264 53737 63257 74880 4898 13965 25842 36330 45284 53784 64436 75075 5899 14343 26200 36380 45343 54769 64613 75249 6251 14566 26431 36452 45378 54969 64780 75513 6877 14908 26471 36873 46041 55132 64915 75867 7272 15205 27134 37107 46330 55243 65339 76183 7315 15660 27262 37294 46685 55386 67778 76275 7587 15735 27568 37348 47704 55434 68094 76470 8004 16260 28120 37542 47768 55550 68373 76911 8035 16965 28227 38480 48170 56145 68556 77092 8552 17094 28817 38709 48613 56492 68718 77241 8566 17151 29112 38914 48722 57303 69020 77562 8900 17699 29728 39631 48749 57495 69126 78004 8909 18224 31414 39660 48787 57676 69214 78122 8948 18726 31817 39667 48942 58111 69264 79467 9008 19189 31887 40234 49429 58273 69537 79689 9120 19946 31906 40295 49791 58512 69986 79766 9465 21914 31909 40720 50144 59347 70370 79813 9563 22197 33155 40959 50453 59783 71710 10752 22335 33269 41004 50611 60083 71787 Næsti útdríttur fer fram 17 apríl 1997 Heimasiða á Interneti: Http//www.itn.is/das/ Hitaveita Suöurnesja: Heita vatnið lækkar DV, Suðurnesjum: „Gjaldskrá fyrirtækisins var óbreytt allt árið 1996 og aðrir taxtar en rafhitataxtar hafa verið óbreyttir frá 1. okt. 1991. Að raungildi er verð heita vatnsins um 64% þess verðs sem það var 1985 og á raforku milli 44-48%. Gjaldskrá lækkar því stöðugt að raungildi," sagði Ingólfur Bárðarson, stjómarformaður Hita- veitu Suðumesja. Ingólfur segir að almenningur geri sér vel grein fyrir umfangi þessara lækkana. í því sambandi má nefna að ef vatnsverðið hefði fylgt neysluvöruvísitölu eöa bygg- ingarvísitölu frá 1985, þegar Hita- veitan og rafveitumar sameinuðust, væri verð hvers mínútulítra, með virðisaukaskatti, nú um 2900 krón- ur i stað um 1800 krónur. Verð hverrar kílóvattstundar á heimilis- taxta væri um 14 krónur í stað 6.50 krónur. Ingólfur segir að miðað við að með- alnotkun hvers heimilis sé 2,5 mín- útulítrar og 3.500 kwst, sem er vægt áætlað, er árlegur spamaður hvers heimilis um 56.600 krónur. Þrátt fyrir að Landsvirkjun hafi hækkaö heild- sölugjaldskrá sina um 3.2% þann 1. apríl, hækkar ekki almenn gjaldskrá fyrirtækisins. -ÆMK Lífeyrissjóöur Vesturlands: Hækkaði hreina eign um 658 milljónir króna DV, Vesturlandi: Ársreikningur Lífeyrissjóðs Vest- urlands var lagður fram nýlega. Hrein eign sjóðsins til greiðslu lífeyr- is er 4,4 miiljarðar króna og hafði hækkað um 658 milljónir króna frá fyrra ári en þá var hún 3,7 miiljarðar. Raunávöxtun sjóðsins var 11,44%. Lífeyrir sem hlutfall af ið- gjöldum 47,79%. Kostnaður sem hlutfail af iðgjöldum var 6,14% og stöðugildi hjá sjóðnum voru tvö. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Jónas Dalberg og aðalfundur sjóðs- ins verður haldinn í Samkomuhús- inu í Grundarfirði þann 11. apríl 1997. DVÓ Eyrarsveit: 100 ár frá löggildingu verslunar DV, Vesturlandi: Grundfirðingar halda upp á í ár að 100 ár eru síðan að verslunar- staðurinn var færður af Gmndar- kambi inn í Grundarfjörð og löggilt- ur. Það var 18. desember 1897 sem konungur staðfesti þau lög. Að sögn Bjargar Ágústsdóttur var mun fyrr byrjað að versla á Gmnd- arkambi sem er innan við þéttbýlið og meðal annars fékk sveitarfélagið kaupstaðarréttindi árið 1786. Þá var verslað þar og má eiginlega segja að það hafi verið verslað frá landnáms- öld í sveitinni. „Við höfum ekki enn fundið gott nafn á þessa afmælishátíð og erum stöðugt að velta þvi fyrir okkur og hugsa um það,“ sagði Björg. -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.