Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Blaðsíða 1
Frjálst.óháð dagblað 1 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 86. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1997 11 1 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK ! _ 1 1.1' OTm. L Óánægja hjá vagnstjórum SVR: Trúnaðarlæknir kærður fyrir trúnaðarbrot tek þessar ásakanir mjög nærri mér, segir trúnaðarlæknirinn - sjá bls. 4 Þrír menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 23. apríl nk. grunaðir um að hafa rænt starfsmann 10-11 á mánudagsmorgun. Þremenningarnir sjást hér, með breitt yfir höfuð sér, leiddir út úr héraðsdómi Reykjavíkur í gær í fylgd rannsóknarlögreglumanna. Þeir hafa allir komið margsinnis við sögu lögreglu vegna afbrota. Lengst til vinstri er mörgæsarmaðurinn svonefndi, 31 árs, en hann var handtekinn í fyrradag í Brautarholti. Fyrir miðju er 28 ára gamall maður sem handtekinn var í Grafarvogi í fyrrinótt. Á leið út úr héraðsdómi í gærkvöld kallaði hann ítrekað til DV-manna að hann væri saklaus. A myndinni lengst til hægri sést þriðji maðurinn, 32 ára, sem handtekinn var í Breiðholti í gær. DV-myndir S og ÞÖK Hætta á 5,5 stiga jarðskjálfta: Ekki nógu öflugur til að brjóta hús - menn rólegir í Ölfusi - sjá bls. 7 íslenskt hugvit: L Nefúðií I stað bólu- § setningar 1 - sjá bls. 6 | Kjólar og veislur: Veglegt aukablað um brúðkaup - sjá bls. 17-32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.