Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Qupperneq 7
★ '*
helgina
* k it
FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997 DV
FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997
0n helgina
29
mmmmmm
■í A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
| 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
j Amigos Tryggvagötu 8, s. 551
S 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
| 17.30-23.30 fd. og ld.
:! Argentína Barónsstig lla, s. 551
I 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
: Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
J 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
S 11.30-23.30 fd.ogld.
í Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
J Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
I 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
Á næstu grösum Laugavegi 20, s.
1 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
J v.d., 18-22 sd. og lokað Id.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
| Op. 18-22 md - fid. og 18-23 fod.-sd.
; Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
j 3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
I; 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
j og ld. 12.-2.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
: 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
j og sd. frá 16-21.
S Hard Roek Café Kringlunni, s. 568
9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
12-23.30 sd.
* Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
5 Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
J Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
I velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
í Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
j Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
j 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14
og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
g 561 3303. Opið 10-23.30 vd„ 10-1
1 ld. og sd.
Elndókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá
11.30-23.30.
Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
í Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld.
í Kínuhofið Nýbýlavegi 20, s. 554
5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45
S fd„ ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
1 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
sd.-fid. 11.30-22.30.
!; Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
í s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
11-03 fd. og ld.
Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
| 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
J Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
1 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
i fid.-sd. 11-0.30.
- Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
j 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
6766. Opið a.d. nema md.
| 17.30-23.30.
: Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
: 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d.,
J 12-14 og 18-03 fd.ogld.
Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
j Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
1 Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
3131. Opið virka daga frá 11.30 til
; 1.00 og um helgar til 3.00.
; Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
Primavera Austurstræti, s. 588
j 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„
18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
I 11.30.-20.30. ncmald. frá 11.30.-16.
p Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
j 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
I 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
; fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
i Opið 11-23 alla daga.
Við Tjörnina Templarasundi 3, s.
;; 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
í md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
i Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid.- sud„ kaffist. kl.
: 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
'4 7200. Opið 15-23.30 vd„ 12-02 a.d.
4 Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
! götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
og 18-23.30 ld. og sd.
Listaverkið frumsýnt á Litla sviðinu:
Síðasta vetrardag frumsýndi Þjóð-
leikhúsið leikritið Listaverkið á Litla
sviðinu og var það síðasta frumsýn-
ing leikársins. Þeir Baltasar Kormák-
ur, Hilmir Snær Guðnason og Ingvar
E. Sigurðsson fara með aðalhlutverk-
in í þessum franska gamanleik sem er
eftir franska leikskáldið Yazminu
Reza. Verkið var frumsýnt árið 1994
og hlaut hin eftirsóttu Moliere-verð-
laun, frönsku leikskáldaverðlaunin.
Hefur Listaverkið síðan farið sigurfór
um leikhús Evrópu.
Listaverkið segir frá þremur vin-
um, húðsjúkdómalækni, flugvélaverk-
fræðingi og verslunarmanni, sem
þekkst hafa árum saman. Lýst er á
næman hátt hvemig samband þeirra
lendir í óvæntri kreppu vegna lista-
verkakaupa eins þeirra. Meðan þeir
vinna úr vanda sínum skjóta upp koll-
inum skemmtilegar spumingar um
stöðu listarinnar og eðli vináttunnar.
Leikhúsáhugafólki gefst nú tækifæri
til að sjá þessa „gulldrengi" saman á
sviði en þetta er í fyrsta skipti sem
þeir leika í sama verkinu og það er
engin spuming að stjama þeirra ris
enn hærra eftir frammistöðu þ'eirra í
þessu verki. Samspil þeirra er frá-
bært og engar ýkjur þegar því er hald-
ið fram að þeir fari hreinlega á kost-
um í hlutverkum sínum.
Pétur Gunnarsson þýðir verkið en
leikstjóri er Guðjón Pedersen.
Vinnudagar í
Gallerí Listakoti
Baltasar Kormákur, Hilmir Snær Guðnason og Ingvar E. Sigurösson fara meö aöalhlutverkin í franska gamanleiknum
Listaverkinu sem frumsýndur var á miövikudaginn.
opnar
sýningu
Elísabet Ásberg opnar sína
fyrstu einkasýningu á skartgripum
hér á landi á morgun í gallerí
Handverk & Hönnun, Amtmanns-
stíg 1. Elísabet hefur veriö búsett í
Bandaríkjunum síðastliðin 4 ár og
þar hefur hún þróað sinn sérstaka
stíl. Hún notar einkum silfurvír í
skartgripi sína en sækir jafnframt
efni úr náttúrunni, eins og stein-
gervinga, íslenska steina, tré, gler
o.fl. Hún hefur tekið þátt í samsýn-
ingum í Bandaríkjunum og hér
heima. Á þessari sýningu mun El-
ísabet eingöngu sýna grófar festar.
Sýningin stendur til 19. maí.
Gallerí Handverk & Hönnun er
nýtt gallerí þar sem áður var gall-
erí Úmbra. Er þetta fyrsta sýningin
í þessum sal undir þessu nafni þar
sem áhersla er lögð á að kynna gott
handverk og nytjalist. I tengslum
við sýningarsalinn er bókastofa
þar sem töluvert úrval fagbóka og
erlendra tímarita er til staðar.
I Gallerí Listakoti standa nú yfir
vinnudagar í litla salnum. Á vinnu-
dögum verða listakonurnar í galler-
íinu við vinnu sína. María Valsdótt-
ir textílhönnuður mun búa til hand-
gerðan pappír. Hrönn Vilhelmsdótt-
ir mun þrykkja á pappír. Grafíkkon-
urnar Gunnhildur Ólafsdóttir og Jó-
hanna Sveinsdóttir ætla að vinna í
dúkristu og tréristu og þrykkja á
pappír. Dröfn Guðmundsdóttir
myndhöggvari mun vinna með
bein. Charlotta R. Magnúsdóttir
leirlistakona vinnur i leir. Ýmislegt
annað verður í gangi, t.d. málun,
skúlptúr, skissugerð, hönnun og
vinnsla á minjagripum. Gestir eru
boðnir velkomnir til að fylgjast með
vinnunni og fá sér kaffísopa í leið-
inni. Vinnudagarnir standa til 3.
maí. Á morgun verður mikið um að
vera á vinnudögum og er opið frá
10-16.
Bubbi Morthens heldur tónleika í kvöld í kaffihúsi AA-samtakanna, Úlfaldan-
um og mýflugunni, Ármúla 17a. Þar ætlar hann aö prufukeyra nýju plötuna
sem hann er að hljóörita þessa dagana. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30 og eru
allir velkomnir.
Sýning í tilefni afmælis Laxness
I tilefni af 95 ára afmæli Hall-
dórs Laxness var opnuð sýning í
húsakynnum félagsins MÍR, Vatns-
stíg 10, í gær, en skáldið hafði for-
göngu um stofnun MÍR árið 1950
og var forseti félagsins fyrstu 18
árin.
Meginefni sýningarinnar í MÍR-
salnum eru bókaskreytingar eftir
hvítrússneska listamanninn Arlen
Kashkúrevits, teikningar og svart-
listamyndir. Átta myndanna eru
unnar á þessu ári. Ein þeirra er af
skáldinu með húsið Gljúfrastein í
baksýn en sjö teikningar eru við
skáldsöguna Sjálfstætt fólk. Þá eru
sýndar 4 eldri myndskreytingar
listamannsins við Atómstöðina,
sem gefin hefur verið út á hvít-
rússnesku, og ljósmyndir, tengdar
starfi Halldórs Laxness í MÍR, og
bækur hans sem gefnar hafa verið
út á rússnesku og fleiri tungumál-
um.
Arlen Kashkúrevits er í hópi
virtustu myndlistarmanna Hvíta-
Rússlands. Hann hefur lengi haft
sérstakan áhuga á íslandi og ís-
lenskri menningu og árið 1993 hélt
hann á vegum MÍR sýningu á
verkum sínum ásamt konu sinni,
Ljúdmílu. Arlen starfar nú sem
prófessor í myndlist við listahá-
skólann í Minsk.
Sýningin verður opin til 4. maí
nk. Opið er virka daga frá 16-18 og
um helgar frá 14-18. Aðgangur er
öllum heimifl.
Hver ert
þú eiginlega?
Söngsmiðjan og Transcendance
Intemational standa fyrir tveimur
helgamámskeiðum þar sem fólki er
kennt að læra að þekkja og elska rödd
sína og líkama í gegnum tónunar-
tækni, hreyfmgu og gleði. I fréttatil-
kynningu segir að námskeiðið sé fyr-
ir alla sem em tilbúnir til að gera
breytingu á lífi sínu á skemmtilegan
hátt. Þar segir enn fremur: Með þvi að
sameina tónunartækni, hreyfingu og
gleði gerast kraftaverk og það sem þið
þarfnist s.s. góð heilsa, hamingja, frið-
ur og allt það sem ykkur hefur dreymt
um getur orðið að veruleika þegar þið
stígið skrefið í átt að breyttu líferni.
Fyrra námskeiðið verður haldið
núna um helgina í húsakynnum
Söngsmiðjunnar en hið seinna 16.-19.
maí í Nesvík á Kjalarnesi og eru
Þau Steini Hafsteinsson, Esther
Helga og Uriel West stjórna nám-
skeiöinu.
stjórnendur þess þau Steini Hafsteins-
son, Uriel West og Esther Helga.
Lúðrasveit Reykjavíkur 75 ára
Nú á komandi sumri nær Lúðrasveit Reykjavíkur þeim
merka áfanga aö verða 75 ára. Stjómandi sveitarinnar er Jó-
hann Ingólfsson tónlistarkennari sem stjómað hefur sveit-
inni síðastliðna tvo vetur. Fjöldi spilara er um 35-40 að jafh-
aði og er þar að finna fólk úr öllum stéttmn þjóðfélagsins.
Elstu spilandi menn í sveitinni hafa verið að síðustu 50 árin
og em orðnir rúmlega sjötugir að aldri auk þess sem sveitin
er skipuð mörgu ungu og hæfíleikaríku fólki sem mun án efa
setja svip sinn á tónlistarlíf framtíðarinnar. Þeir yngstu era
rétt um fermingu og varla búnir að spila lengur en 2-3 ár.
Á morgun mun Lúðrasveitin halda tónleika í Tjamarsal
Ráðhúss Reykjavíkur í tilefni Eifinælisins. Þeir hefjast kl. 14
og mun þar kenna ýmissa grasa. Karlakór Reykjavíkur syng-
ur nokkur lög á undan tónleikunum, lúðrasveitin leikur og
Páll Pampichler Pálsson mun stjóma sveit eldri félaga. Að
lokum munu báðar sveitimar spila saman, alls um 70 hljóð-
færaleikarar. Aðgangur er ókeypis.
—iwr
_ MBllJR if'\ L- Jf
r\ ill - * í X' r'v jsjC jgL
;I,Étsilt'rm
ÆmmrnMM; Eljrsjflj vjj
Lúörasveit Reykjavíkur heldur tónleika í Tjarnarsal Ráöhúss-
ins á morgun kl. 14 í tilefni 75 ára afmæiis sveitarinnar.
Skagfirska söngsveitin í Langholtskirkju
Á morgun, kl. 17, heldur Skag-
firska söngsveitin tónleika í Lang-
holtskirkju. Verkefnaval er fiöl-
breytt, m.a. verk eftir íslenska höf-
unda eins og Sigfús Einarsson,
Áma Thorsteinson, Markús Krist-
jánsson, Pétur Sigurðsson og Jón
Ásgeirsson, ásamt þjóðlögum frá
ýmsum löndum. Einnig eru tveir
negrasálmar og kaflar úr Gioríu
eftir A. Vivaldi, auk verka eftir J.
Strauss, G. Verdi og J. Sibelius.
Einsöngvarar á tónleikunum era
að þessu sinni úr röðum kórsins að
mestu leyti. Svanhildur Svein-
björnsdóttir og Guðmundur Sig-
urðsson hafa lengi verið með hópn-
um. Kristín R. Sigurðardóttir, Jó-
hann Fr. Valdimarsson og Reynir
Þórsson eru hins vegar að syngja
með söngsveitinni í fyrsta skipti.
Skagfirska söngsveitin verður
svo með tónleika i Siglufjarðar-
kirkju fóstudaginn 2. maí og í Mið-
garði 3. maí ásamt Karlakórnum
Heimi, Rökkurkórnum og Karla-
kómum Jökli.
Skagfirska söngsveitin flytur fjölbreytta dagskrá í Langholtskirkju á
morgun.
SÝNINGAR
Ásmundarsafn, Sigtúni. Sýning á
| verkum eftir Haílstein Sigurðsson.
| Opið kl. 13-16 daglega fram til 5.
maí.
Gallerí, Ingólfsstræti 8. Síðasta
| sýningarhelgi á verkum eftir Þorvald
| Þorsteinsson. Opið fim.-sud. kl.
J 14-18.
| Gallerí Fold, Rauðarórstíg. Sýn-
ing á verkum Daða Guðbjörnssonar í
j baksal. Opið daglega frá kl. 10-18,
laugard. frá kl. 10-17 og sunnud. frá
| kl. 14-17.
í Gallerí Handverk & Hönnun,
s Amtmannsstíg. Elísabet Ásberg
opnar sína fyrstu einkasýningu á
I skartgripum hér á landi 26. aprfl.
Sýningin stendur til 19. maí og er
opin daglega frá kl. 11-17 og laugar-
j daga frá kl. 12-16.
( Gallerí Listakot, Laugavegi. Nú
j standa yfir „vinnudagar" í litla saln-
um (2. hæð). Listakonurnar verða í
galleríinu við rinnu sína. Vinnudag-
arnir standa til 3. maí. Opið er virka
j daga frá kl. 12-18 og laugardaga frá
J 10-16.
j Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu
j 54. Sýning á verkum Sigurðar Or-
\ lygssonar opin rirka daga frá kl.
| 16-24 og frá kl. 14-24 um helgar.
J Gallerí Sýnirými. í Gallerí Sýni-
I boxi: Morten Kldevæld Larsen; í
j Gallerí Barmi: Stefán Jónsson, ber-
andi er Yean Fee Quay; Gallerí
Hlust: Halldór Bjöm Runólfsson og
i „The Paper Dolls“; í Gallerí 20 m2:
| Guðrún Hjartardóttir.
; Gallerí Sævars Karls, Banka-
j stræti 9. Sýning á verkum Sesselju
Björnsdóttur.
;! Gerðuberg. Sýning á verkum eftir
1 Magnús Tómasson stendur til 26.
J maí. Sýningin er opin fimmtud. til
j sunnud. frá kl. 14-18.
| Hafharborg. Nýstárleg samsýning
j tólf vel þekktra íslenskra listamanna
undir heitinu Sparistellið til 19. maí.
j Sýning á málverkum og teikningum
eftir Jón Thor Gíslason. Opið alla
daga nema þriðjudaga frá 12-18
fram til 28. apríl. Þýsk/norska lista-
s konan Barbara Vogler er með sýn-
; ingu á teikningum í kafiistofú Hafn-
arborgar. Opið rirka daga frá kl.
9-18 en kl. 11-18 um helgar fram til
28. apríl.
: Kaffi-Lefolii og Húsið ó Eyrar-
( bakka. Ingibjörg Rán Guðmunds-
j dóttir myndhstarmaður er með sýn-
! ingu til aprílloka. Kaffi-Lefolii er
opið kl. 20-23.30, um helgar frá kl.
j 14-23.30.
Kaffi París. Hulda Ólafsdóttir hefur
{ opnað sýningu á tískumyndum.
Stendur til 17. maí.
j Kjarvalsstaðir
S Sýning á verkum eftir bandaríska
| listamanninn Larry Bell stendur til
j 11. maí. Opið daglega kl. 10-18.
í Kjarval: Lifan^i jand.
S Listasafn ASI, Ásmundarsalur,
í; Freyjugötu 41. Sýning á verkum
j Kristjáns Steingríms. Opið þriðjud.
til sunnud. jd. 14-18.
| Listasafn Islands, Bergstaða-
stræti 74. Safn Ásgríms Jónssonar,
vatnslitamyndir, febrúar-maí. Safnið
j er opið um helgar, kl. 13.30-16.
/ Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn,
Hamraborg 4. Sýning á verkum
j Helgu Einarsdóttur listmálara í
j Vestursal, Gréta Mjöll Bjamadóttir
er með sýningu á neðri hæð og
Sveinn Bjömsson listmálari sýnir í
austursal. Sýningamar standa til 27.
apríl. Opið alla daga nema mánud.
| frá 12-18.
1 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar,
j; Laugamesi. Sérstök skólasýning
ij með völdum verkum eftir Sigurjón.
I Opið lau. og sun. kl. 14 og 17 og eftir
‘ samkomulagi.
j Listhús 39, Strandgötu 39, Hafn-
I arfirði. Nú stendur yfir sýning Ein-
I ars Unnsteinssonar þar sem verða til
r sýnis veggskápar af ýmsum gerðum.
1 Til 27. apríl. Opið món.-fös. kl.
| 10-18, lau. kl. 12-18 og sud. kl.
I 14r18.
: MIR, Vatnsstíg 10. í tilefni 95 ára
B afmælis Halldórs Laxness hefur ver-
1 ið opnuð sýning á verkum eftir hvít-
; rússneska listamanninn Arlen Kash-
j: kúrevits. Sýningin stendur til 4. maí.
I Opið virka daga kl. 16-18 og um
» helgar kl. 14-18.
i Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3. ís-
1 lenski karlmaðurinn. Sýning 30 sjálf-
1 boðaliða stendur til 5. maí.
; Norræna húsið. Sýning á málverk-
um eftir finnska myndlistarmanninn
( Antti Linnovaara opin daglega frá kl.
i 14-19 til 11. maí. Sýning á verkum
I eftir 7 norska myndlistarmenn í and-
I dyri opin daglega kl. 9-19 nema
j sunnudaga kl. 12-17 til 11. maí.
Nýlistasafnið við Vatnsstíg. Sýn-
J; ingar Sólveigar Eggertsdóttur og
1 Guðrúnar Einarsdóttur standa til 26.
|{ apríl. Opið daglega nema mánudaga
i. frá 14-18.
j Sjónarhóll, Hverfisgötu 12. Sýn-
S ing á verkum eftir Magnús Tómas-
!j son stendur til 27. aprfl. Opið
1 fim.-sun„ kl. 14-18.
SPRON, Álfabakka 14, Mjódd.
Sunnudaginn 27. aprfl, kl. 14-16,
1 verður opnuð myndlistarsýning á
í;! verkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur.
; Sýningin stendur til 8. ágúst og er
I opin frá mánudegi til fóstudags, frá
: kl. 9.15-16.
j Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6. Sigríð-
j ur Ásgeirsdóttir er með sýningu til 4.
j, maí.
| Safhaðarheimili Akureyrar-
|| kirkju. Nú stendur yfir myndlistar-
I sýning á tréristum Þorgerðar Sigurð-
1 ardóttur sem byggðar eru á Mart-
1 einsklæðinu frá Grenjaðarstað.