Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 2
16 FÖSTUDAGUR 9. MAI1997 Toppsætið Þar kom aö því. írska ofursveit- in U2 er fallin úr toppsætinu meö „Staring at the Sun" eftir að hafa einokað toppinn í sjö vikur. í henn- ar staö eru komnir frönsku dan- stappamir úr Daft Punk hieð „Áro- und the World" en þeir eiga gífur- legum vinsældum að fagna í Evr- ópu þessa dagana. Hástökk vikunnar Þaö er Mjómsveitin Lightning Seeds sem á hástökk vikunnar með lagið „You ShowedMe": Lagið stekk- ur úpp úr 25. sætinu og upp í það sjötta en það er aöra viku sína á lista. Hæsta nýja lagið - Hæsta nýja lagiö þessa vikuna kemur sér fyrir í 14. sætinu fyrstu víku sína á lista. Það ér flutt af Refu- gees Camp og Lauryn Hill og nefn- ist „The Sveetest Thing". Táningshetjur i gegn Strákarnir í hljomsveitinni Han- spn hafa heldur betur slegið í gegn í'Bandarikjunum með lagi sínu Mmmbop af plötunni Middle of Nowhere. Það sem er merkUegast ¦Viö, þessa rdjómfógru sveit er aö hana skipa þrír bræöur sem eru eE- efty, tðlf og sextán ára. Þrátt fyrir ungan aldur hafá* þejr þegar gefið út tvær breiðskifur og þykir popp- ið sejn þeir flytja minna um margt á ellibelgina í Beach Boys. Aerosmith rúllar afstaí Rokkararnir í Aerosmith gáfu ný- lega ^t-þlötuna Nine Lives sem hlaut lof gagntfýnenda og ágætar viðtökúr" piötukáupenda. Nú eru Steven Tyler og félagar lagðir af stað í sex vikna langa tónleikaferö um aUan heim til ab fylgja plötunni eftir. Evrópuhluti ferðarinnar hófst í Breuandi í dag. Kula Shaker hitar upp fyrir gömlu; jaxlana í Evrópu og verður spilaö í 19 borgum álfunnar. Tónleikaferð Aer- osmith í Bandaríkjunum hefst 30. júní. Þar mun Jonny Lang hita upp. Eins og vera ber er sviðsmyndin sem hljómsveitin setur upp á hverj- um stað risastór. Þar á meðal er stærsta innanhússbjjóðkerfi sem hef- ur verið hannað og 2400 lita Ijósakerfi. Sex vörubíla þarf til þess að fiytja bún- aö Aerosmith. í b o ð i á B y I g j u n n i G> Q) £2 G) Q> 10 11 12 13 JSL 25 14 11 11 15 19 22 10 10 11 © NYTT © 30 16 13 25 17 I 15 | 26 (5)| 34 | | 2 íéTJ NÝTT lCtfj NÝTT 22 12 13 1 23 16 BTJ NÝTT 25 26 27 30 33 34 35 36 37 38 39 ® 20 17 23 33 17 39 18 T O P P 4 O Nr. 220 vikuna 8.5. '97 - 14.5. 97 .1. VIKA NR. 1. AROUND THE WORLD DAFT PUNK BRAZEN SKUNKANANSIE STARINGATTHESUN U2 BLOCK ROCKIN' BEATS THE CHEMICAL BROTHERS FIREWATER BURN BLOODHOUND GANG . HÁSTÖKK VIKUNNAR ¦ YOU SHOWED ME LIGHTNING SEEDS IDONTWANTTO TONI BRAXTON LAZY SUEDE WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN ELEGANTLY WASTED INXS I WANT YOU SAVAGE GARDEN EYE SMASHING PUMPKINS #1 CRUSH GARBAGE NÝTTÁ USTA. THESWEETESTTHING REFUGEES CAMP/LAURYN HILL BITCH MEREDITH BROOKS WHO DO YOU THINK YOU ARE SPICE GIRLS OUT OF MY MIND DURAN DURAN ALRIGHT JAMIROQUAI THE SAINT ORBITAL I LOVE YOU CELINEDION RICHARD III SUPERGRASS RUMBLE IN THE JUNGLE FUGEES MINN HINSTI DANS PALL ÓSKAR IT'S NO GOQD DEPECHE MODE IF HE SHOULD BREAK YOUR HEART JOURNEY DONTYOULOVEME ETERNAL TIC TIC TAC CARRAPICHO THE BOSS THE-BRAXTONS FRIÐUR SQLDÖGÓ LOCAL GOD EVERCLEAR 40 19 29 38 16 29 BLOOD ON THE DANCEFLOOR MICHAELJACKSON REALTHING LISA STANSFIELD 36 37 24 26 30 14 STAR PEOPLE GEORGE MICHAEL ONE HEADUGHT WALLFLOWERS YOUNG BOY PAUL MCCARTNEY LOVE WON'T WAIT GARY BARLOW UNTIL I FIND YOU AGAIN RICHARD MARX PLEASE DON'T GO NOMERCY ENCORE UNE FOIS SASH 1 ONEMORETIME REAL MCCOY ¦%i '!• Piparinn dottinn út Red Hot Chili Peppers hefur hætt við að spila á gríðarstórum tónleik- um til styrktar Tíbetum sem hafa lifað undir járnhæl Kínverja i næst- um því hálfa öld. Tónleikarnir verða haldnir þann 8. júní í Boston. Ekki er vitað hvers vegna Red Hot Chili Peppers hætti við að spila á tónleikunum en Björk, De La Soul, Lee Perry, Mad Professor & Ro- botiks Band, Chaksam-pa, Dadon, Michael Stipe (úr REM), Mike Mills, Radiohead, Blur, Taj Mahal, Pa- vement og Alanis Morrisette munu spila á þeim. Besta sálartónlistin Aðdáendur sálartónlistar geta farið að telja dagana. Þann 5. ágúst verður geisladiskasafnið Beg, Scr- eam & Shout: The Big 'Ol Box of '60s Soul gefið út Þar er að finna sex geisladiska með þvi allra besta úr sálartónlist sjöunda áratugarins. Um er að ræða alls 144 lög meö tón- listarmönnum eins og Otis Redd- ing, Ray Charles, Bobby Womack, Smokey Robinson ánd the Miracles, Wilson Pickett og James Brown. White on Blonde fœr platínu '^HJjómsveitin xexas fékk viöur- ^. kenriingu fyrir ,að ná platínusölu í BandarQcjunumáplötusmniWhite oh"Blonde á dögúnum. Strákarnir hressuí Supergrass' fengu einnig gullplötu'fyrir plötu sína In It for the Moriéy* ásamt hljóhjsveitinni Placebo (fyrir.samnefnda plötu). Forseti verSur pabbi Söngvari og leiðtogi Pre^idents of The United States of America er orð- inn pabbi. Kona haris, Marylynn, .fæddi son þann 28. apríl og heilsast báðum vel. , Jaíartónlist sækir fram á netinu Fréttir berast stöðugt af því að fyr- irtæki reyni fyrir sér með sölu á tón- list á Internetinu. Nýjasta'dæmið um slíkt mun vera plötufrámleiðandinn Cops sem hefur sétt upp tónlistarsöl: una Indie-culture. Þar munu rietverj- ar geta keypt sér sjaldgæfa jaðartón- hst sem gefin er út af útgáfufyrirtækj- um eins og Cherry Red, Revolver, Ir- dial, HTD og Wooden HuL Kynnir: ívar Guðmundsson Istenskí listinn er samvinnuverkefnl Bylgjunnar, DV og Coca-Co/a i tslandi. Ustinn er nlourstaia skodanakönnunar sem framkvasmd er af markaosdeijd DVI hverri viku. Fiöldi svarenda er a bitinu 300 ^11400, á aldrinum 14 til35 ara, aföltu tandinu. Jafnframter tekió mið af spitun þeirra á Islenskum útvarpsstöðvum. tstenski tistinn er frumfíuttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunnikl. 20.00 og er btrtur 6 hverjum föstudegt IDV. Listinn eriafnframt endurflutturá Bylgjunni i hverjum laugardegi kl. 16 00 Listinn er birtur aohtuta, I textavarpt MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þitt i vaíi „World Chart"sem framleiddur er af Radio Express I Los Angeles. Einnlg hefur hann ihrif i Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem «r rekið^t bandaríska tónltstarblaðlnu Blllboard, Yfirumslón msö skoSanakönnun: Halletóra Haukádóttir - Framltvœmd könnunan Markaðsdeild DV- TölvuvinnslahDódó5- Handrit helmlldarðflun og yfirumsjón mcð framlelðslu: Ivar GuOmundsson - Téeknlstjórn og framlelðsla: Þorsteinh Asgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Asgeir Kolbeins: og Jóhann Jbhannsson - Kynnir 'Jón Axel Ólafsspn X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.