Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Qupperneq 2
16
FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1997 JjV
Toppsætið
Þar kom að því. írska ofursveit-
in U2 er fallin úr toppsætinu með
„Staring at the Sun“ eftir að hafa
einokað toppinn í sjö vikur. í henn-
ar stað eru komnir firönsku dan-
stappamir úr Daft Punk með „Aro-
und the World“ en þeir eiga gífúr-
legum vinsældum aö fagna 1 Evr-
ópu þessa dagana.
Hástökk vikunnar
Þaö er hljómsveitin Lightning
Seeds sem á hástökk vikunnar með
lagiö „You Showed Me“. Lagiö stekk-
ur upp úr 25. sætinu og upp í það
sjötta en þaö er aöra viku sina á lista.
Hæsta nýja lagið
Hæsta nýja lagiö þessa vikuna
kemur sér fýrir í 14. sætinu fyrstu
viku sína á lista. Það er flutt af Refú-
gees Camp og Lauryn Hill og nefii-
ist „The Sveetest Thing".
Táningshetjur
slá í gegn
, Strákamir í hljomsveitinni Han-
son hafa heldur betur slegið í gegn
í Bandaríkjunum með lagi sínu
Mmmbop af plötunni Middle of
Nowhere. Þaö sem er merkilegast
við þessa hijómfögru sveit er að
hana skipa þrír bræður sem em ell-
efú, tólf og sextán ára. Þrátt fyrir
ungan aldur hafk þeir þegar gefið
út tvær breiðskífúr og þykir popp-
ið sem þeir flytja minna um margt
á ellibelgina í Beach Boys.
Aerosmith rúllar
af stað
Rokkaramir í Aerosmith gáfú ný-
lega jít plötuna Nine Lives sem hlaut
lof gagnfýnenda og ágætar viðtökúr
plötukaúpenda. Nú em Steven Tyler
og félagar lagðir af stað í sex vikna
langa tónleikaferð um allan heim til
að fylgja plötunni eftir. Evrópuhluti
ferðarinnar hófst í Bretlandi í dag.
Kula Shaker hitar upp fyrir gömlu
jaxlana í Evrópu og veröur spilaö í 19
borgum álfúnnar. Tónleikaferð Aer-
osmith í Bandaríkjunum hefst 30.
júní. Þar mun Jonny Lang hita upp.
Eins og vera ber er sviösmyndin
sem hljómsveitin setur upp á hverj-
um stað risastór. Þar á raeðal er
stærsta innanhússhljóðkerfl sem hef-
ur Verið hannað og 2400 lita Ijósakerfi.
Sex vörubíla þarf til þess aðflytja bún-
að Aerosmith.
, ■ ■ \ /■.
, r
W I boði §áItfffð B y I g j u n n i
T O P O * 0.
Nr. 220 vikuna 8.5. '97 - 14.5. '97
...1. VIKA NR. 1...
G> 3 4 3 AROUND THE WORLD DAFT PUNK
Œ> 6 _ 2 BRAZEN SKUNK ANANSIE
3 1 1 8 STARING AT THE SUN U2
4 2 3 4 BLOCK ROCKIN' BEATS THE CHEMICAL BROTHERS
Cs> 10 11 4 FIREWATER BURN BLOODHOUNDGANG
... HÁSTÖKK VIKUNNAR...
G) 25 _ 2 YOU SHOWED ME LIGHTNING SEEDS
O 14 15 6 I DONT WANT TO TONI BRAXTON
8 8 8 3 LAZY SUEDE
9 4 5 6 WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN
10 7 19 5 ELEGANTLY WASTED INXS
11 9 22 10 I WANTYOU SAVAGE GARDEN
12 11 10 5 EYE SMASHING PUMPKINS
13 5 2 11 #1 CRUSH GARBAGE
... NÝTTÁ USTA — I
(44) NÝTT 1 THE SWEETEST THING REFUGEES CAMP/LAURYN HILL
© 30 _ 2 BITCH MEREDITH BROOKS
16 13 25 6 WHO DO YOU THINK YOU ARE SPICE GIRLS
17 15 26 4 OUTOFMY MIND DURAN DURAN
© NÝ T T 1 ALRIGHT JAMIROQUAI
© 34 - 2 THE SAINT ORBITAL
© N Ý TT 1 I LOVE YOU CELINE DION
N Ý T T 1 RICHARD III SUPERGRASS
22 12 13 5 RUMBLE IN THE JUNGLE FUGEES
23 16 9 7 MINN HINSTI DANS PÁLL óskar
© 1 IT'S NO GOOD DEPECHE MODE
25 20 33 5 IF HE SHOULD BREAK YOUR HEART JOURNEY
26 17 17 7 DONT YOU LOVE ME ETERNAL
27 23 39 3 TICTICTAC CARRAPICHO
28 28 28 4 THEBOSS THÉ BRAXTONS
© NÝTT 1 FRIÐUR SÓLDÖGG
30 18 | 6 | 5 LOCALGÖD EVERCLEAR
w NÝTT BLOOD ON THE DANCEFLOOR michÁÍel jackson
© 40 38 4 REAL THING LISA STANSFIELD
33 19 16 7 STAR PEOPLE GEORGE MICHAEL
34 29 29 3 ONE HEADLIGHT WALLFLOWERS
© 1 YOUNGBOY PAUL MCCARTNEY
36 36 - 2 LOVE WON'T WAIT GARY BARLOW
37 37 - 2 UNTIL I FIND YOU AGAIN RICHARD MARX
38 24 30 6 PLEASE DON'T GO NO MERCY
39 26 14 6 ENCORE UNE FOIS SASH
© NÝTT 1 ONE MORE TIME REAL MCCOY
rÉUÖÖRIiV
GOTT ÚTVARPI
Piparinn dottinn út
Red Hot Chili Peppers hefúr hætt
við að spila á gríðarstórum tónleik-
um til styrktar Tíbetum sem hafa
lifað undir jámhæl Kinverja í næst-
um því hálfa öld. Tónleikamir
verða haldnir þann 8. júní í Boston.
Ekki er vitað hvers vegna Red Hot
Chili Peppers hætti við aö spila á
tónleikunum en Björk, De La Soul,
Lee Perry, Mad Professor & Ro-
botiks Band, Chaksam-pa, Dadon,
Michael Stipe (úrREM), Mike Mills,
Radiohead, Blur, Taj Mahal, Pa-
vement og Alanis Morrisette munu
spila á þeim.
Besta sálartónlistin
Aðdáendur sálartónlistar geta
farið að telja dagana. Þann 5. ágúst
verður geisladiskasafnið Beg, Scr-
eam & Shout: The Big ’Ol Box of ’60s
Soul gefið út. Þar er að finna sex
geisladiska með því allra besta úr
sálartónlist sjöunda áratugarins.
Um er að ræða alls 144 lög með tón-
listarmönnum eins og Otis Redd-
ing, Ray Charles, Bobby Womack,
Smokey Robinson and the Miracles,
Wilson Pickett og James Brown.
White on Blonde
fær platínu
ffljómsveitin Texas fékk viður-
kemimgu fyrir að ná platínusölu í
Bandaríkjunum á plötu sinni White
on Blonde á dögunum. Strákamir
hressu í Supergrass fengu einnig
gullplötu fyrir plötu síná In It for
the Money ásamt hljómsveitinni
Placebo (fyrir samneíúda plötu).
Forseti verður pabbi
Söngvari og leiðtogi Presidents of
The United States of America er orð-
inn pabbi. Kona hans, Marylynn,
, fæddi son þann 28. apríl og heilsast
báðum vel.
Jaðartónlist sækir
fram á netinu
list á Intemetinu. Nýjasta dæmið um
slíkt mun vera plötuframleiðandinn
Cops sem hefúr sett upp tónlistarsöl-
una Indie-culture. Þar munu netveij-
ar geta keypt sér sjaldgæfa jaðartón-
list sem gefin er út af útgáfúfyrirtækj-
um eins og Cherry Red, Revolver, Ir-
dial, HTD og Wooden Hill,
Kynnir: ívar Guðmundsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar. DV og Coca-Cola á Islandi. Ustinn er niöurstaða skoöanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DVI hverri
........................................... m 14 til3S ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á Islenskum útyarpsstöðvum. Islt
viku. Fjöldi svarenda erá bilinu 300 tlf400, i aldrinum ■■
er frumfluttur i fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hvenum föstudegi ID V. Ustmner
16.00. Llstinn er birtur, aðhluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islt
...................5 ‘ ......Evróp• "**----------H--------' ■*-t
. Islenski listinn
.....________r___________Jenski listinn tekur þátt i vai
Angeles. Einnig hefur hann áhrif i Evrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af t
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Haukádóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV-Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknlstióm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson'- Utsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnir: J{>n Axel Ólafsspn