Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Side 6
P§iP—
20 #w helgina
-W-
FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1997 JjV
FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1997
Hn helgina 2»
VEITINGASTAÐIR
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 551
1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd„
17.30- 23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg lla, s. 551
9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„
11.30- 23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
Op. 11-22 sd.-fid„ 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
Á næstu grösum Laugavegi 20, s.
1 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
1v.d„ 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
Op. 18-22 md,- fid. og 18-23 föd.-sd.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
og ld. 12.-2.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
s 1440. Opið 8-23.30 alla daga.
I Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og Id.
Hótel Loftleiðir Reykjavlkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„
i 12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
H Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
- Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
I 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d„
§ Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14
* og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
5 561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1
ld. og sd.
í Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá
j 11.30-23.30.
Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
I Opið 11.30- 23.30 alla daga.
■; Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554
5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45
fd„ ld. cg sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
í 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
/j 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kinamúrinn Laugavegi 126, s. 562
i 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
í sd.-fid. 11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
j s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
11-03 fd. og ld.
Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
I 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
1 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
i 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
6766. Opið a.d. nema md.
17.30-23.30.
Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
12-14 og 18-03 fd. og ld.
Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
I Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
3131. Opið virka daga frá 11.30 til
; 1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
J 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
Primavera Austurstræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„
118-23 fd„ 18-23.30 id„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
■i Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
I 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
ij Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
1 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
S Opið 7-23.30 alia daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
ii 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
j Opið 11-23 aila daga.
2 Við Tjörnina Templarasundi 3, s.
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid,- sud„ kaffist. kl.
I 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
j Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
og 18-23.30 ld. og sd.
I dag kl. 17 verður opnuð sýning i
anddyri Norræna hússins sem ber yfir-
skriftina Föðurland vort hálft er hafíð
og er hér um að ræða sýningu á
skipslíkönum af Sviþjóðarbátum sem
komu til íslands fyrir hálfri öld. Einnig
eru sýnd líkön af eldri og yngri skipum
sem áttu sinn frægðarferil og ljósmynd-
ir sem tengjast hafinu prýða sýninguna.
Líkönin gerði Grímur Karlsson, skip-
stjóri í Njarðvík, en hann á mikið safn
af skipslíkönum sem hann hefur gert af
miklum hagleik undanfarin ár.
Eftir heimsstyrjöldina síðari voru um
50 fiskiskip sérsmíðuð fyrir íslendinga í
Svíþjóð og að auki keyptu íslendingar
30 skip af Svíum, sem höfðu verið smíð-
uð fyrir heimamarkað. Koma Svíþjóðar-
bátanna fyrir hálfri öld átti stóran þátt
í einum mestu framforum sem orðið
hafa fyrr og síðar til bættra lífskjara á
íslandi. Við hvem Svíþjóðarbát eða bát
af svipaðri stærð höfðu 25 manns at-
vinnu, þ.e.a.s. við veiðar, þjónustu og
vinnslu aflans. Skipin voru smíðuð á
ýmsum stöðum í Svíþjóð. Þessi glæsi-
legu fiskiskip voru þrælsterk eikarskip.
Þau voru aðallega af fjórum gerðum
sem gengu undir gælunöfnum meðal
sjómanna, s.s. Fjalirnar, Blöðrurnar,
Kattahryggir og 100-tonnarar.
Sýningin stendur til 10. júni og er
opin daglega frá 9-19, nema sunnudaga
frá 12-19. Aðgangur er ókeypis.
Grímur Karlsson, skipstjóri í Njarövík, á mikiö safn af skipslíkönum sem hann hefur smiöaö undanfarin ár. Líkönin eru
nú tii sýnis í anddyri Norræna hússins.
Vorsýning
Myndlistarskól-
ans í Reykjavík
Myndlistarskólinn í Reykjavík
hefur verið starfræktur í 50 ár og
fagnar því háifrar aldar afmæli
þetta árið. Vegna afmælisins verð-
ur efnt til sýningar í skólanum
um helgina. Á sýningunni verða
sýnd nemendaverk sem unnin
hcifa verið i skólanum í vetur.
Nemendur á vorönn eru um 360
talsins en kennslugreinar eru
bæði almenningsfræðsla í mynd-
list, áfangakennsla á framhalds-
skólastigi, endurmenntun og
fræðsla í myndlist fyrir böm og
unglinga. Um 140 nemendur voru
í bama- og unglingadeildum við
skólann á þessari vorönn. Mynd-
listarfræðsla barna við skólann er
auk verklegrar kennslu í meðferð
leirs og lita og vinnu að eigin hug-
myndum og úrvinnslu, fræðsla á
listbókasafhi og heimsóknir á sýn-
ingar.
Myndlistarskólinn var stofnað-
ur árið 1947 af Félagi íslenskra frí-
stundamálara. Fljótlega var skól-
inn gerður að sjálfseignarstofnun
og hefur síðan sem slíkur þegið
styrk frá opinberum aðilum til
starfsemi sinnar. Skólinn var
fyrstu 10 árin á efstu hæðunum að
Laugavegi 166 en húsið brann árið
1957 og þar með allar eigur þess.
Ásmundur Sveinsson var mikill
velunnari skólans og skaut yfir
skólann skjólshúsi í þessum
þrengingum. í Ásmundarsal var
starfað í 20 ár, eða til ársins 1977.
Skólinn er nú að Tryggvagötu 15.
Um 140 nemendur hafa verið í barna- og unglingadeildum Myndlistar-
skólans í Reykjavík í vetur og hafa starfað að sameiginlegu viðfangs-
efni, Reykjavík. Afrakstur þess verður á sýningunni um helgina.
Magdalena
í Gallerí
Á morgun kl. 17-19 opnar Magda-
lena M. Hermanns sýningu á ljós-
myndum í Gallerí Horninu að Hafn-
arstræti 15.
Magdalena er fædd árið 1958 á
Blönduósi. Hún stundaði nám í ljós-
myndun við de Vrije Academie in
den Haag í Hollandi frá 1990-1995 og
stúdíóljósmyndun við Academie vo-
or Fotografie í Haarlem frá 1992-
Horninu
1995. Magdalena hefur tekið þátt í
ýmsum samsýningum í Hollandi,
m.a. Fotofestival í Naarden, den Ha-
ag, Ijmuiden og Haarlem. Á síðasta
ári sýndi hún ásamt manni sínum,
ívari Török, i Gallerí Horninu og
Amsterdam.
Sýning Magdalenu stendur til 28.
maí og verður opin alla daga kl.
11-23.30.
Magdalena M. Hermanns opnar Ijósmyndasýningu í Gallerí Horninu á morg-
un.
í gær, fóstudag, opnaði Helgi Sig-
urðsson hugverkasmiður plast-
verkasýningu á Mokka. Helgi hefur
um langt árabil starfað sjálfstætt
sem teiknari og grafikhönnuður þar
sem tölvur hafa skipað stóran sess í
vinnsluferlinu. „Verkunum er ætlað
að yfirpoppa og afhjúpa óþol gerand-
ans gagnvart gjaldþroti miðilsins.
Þau framkalla plestnar klisjur sem
hver um sig uppfyllir þó eitt af
frumskilyrðum myndverksins; að
lifa sjálfstæðu lífí.“ Helgi segist vilja
seilast úr stafrænu umhverfi sinu
til að kanna þá mótsögn er felst í
sköpun myndverka nú þegar upp-
lausn allra forsendna vofir yfir. „Á
sama tíma og ég veiti þessari sköp-
unarþörf útrás stunda ég alls konar
fjölbragðaglímu við mótsagnakennd
viðhorf. Myndlist sem boðberi nýrra
tíma virðist hæpin nú þegar mögu-
legt er að flytja þrívíðan veruleik-
ann yfir upplýsinganetið og ofgnótt
myndefnis á öllum sviðum herjar á
og situr um skilningarvitin. Sú
spuming vaknar þess vegna óhjá-
kvæmilega hvort þetta venjulega
listabrölt sé réttlætanlegt með tilliti Eitt af
til kostnaðar og fyrirhafnar,“ segir verkum
Helgi. Helga Sig-
Sýningin stendur til 6. júní. urðssonar.
Karlakór Keflavíkur
heldur tónleika
Á sunnudaginn kl. 17 heldur Karla-
kór Keflavikur tónleika í Fella- og
Hólakirkju. Dagskrá kórsins nú er
fjölbreytt með hefðbundnum karla-
kóralögum, óperukórum og léttmeti í
bland en einnig eru á efnisskránni
nokkur lög af geisladisknum sem kór-
inn gaf út á síðasta ári og heitir Suð-
urnesjamenn.
Stjórnandi kórsins er Vilberg Vig-
gósson. UndirleikcU'ar eru Agota Joó
á píanó, Gestur Friðjónsson á harm-
onikku og Þóróifur Þórsson á bassa.
Einsöng syngur Steinn Erlingsson
bariton.
Karlakór Keflavíkur heldur tónleika á sunnudaginn í Fella- og Hólakirkju.
Sjóstanga-
veiðimót á
Akranesi
DV, Akranesi:___________
f dag og á morgun verður
fyrsta sjóstangaveiðimót árs-
ins, sem gefur punkta til ís-
landsmeistaratitils, haldið á
Akranesi. Sjóstangaveiðifélag-
ið Skipaskagi hefur veg og
vanda að mótinu og er þetta í
fjórða skipti sem slíkt mót er
haldið á Akranesi. Öllum
þeim sem eru félagar í Sjóskip
er heimil þátttaka.
Keppnin hefst klukkan
06.00 og stendur til kl. 14.00
báða dagana. Verðlaunafhend-
ing fer fram á Veitingahúsinu
Langasandi annað kvöld.
Veitt era verðlaun m.a fyrir
aflamet í karlaflokki og
kvennaflokki og fjölda fiskteg-
unda. -DVÓ
Hátífl harm-
oníkunnar
Á morgun stendur mikið til hjá
harmoníkuleikurum því þá verður
hin árlega hátíð harmoníkunnar
haldin í Danshúsinu Glæsibæ. Dag-
skráin hefst kl. 20 með barnatón-
leikum. Klukkan 20.30 hefjast hátíð-
artónleikar og að þeim loknum
hefst dansleikur sem stendur til kl.
þrjú eftir miðnætti.
Á hátíðartónleikunum koma
margir fram og má nefna Reyni Jón-
asson, Jónu Einarsdóttur, Svein
Rúnar Björnsson, Garðar Olgeirs-
son, Karl Adolfsson og Karl Jón-
atansson ásamt hinum 15 ára gamla
Matthíasi Kormákssyni sem mun
leika verkið Nola eftir Frosini.
Á harmoníkudansleiknum sem
stendur fram á rauða nótt munu
gömludansahljómsveit Garðars 01-
geirssonar, Karl Jónatansson,
Hljómsveitin Neistar, Tríó Ulrich
Falkner og Léttsveit H.R. ásamt
fleirum halda uppi dúndrandi
harmoníkustemningu.
Hér má sjá verkiö Milli- Lóakinda-Lóa-Foss en þaö er aö finna á sýningu
Heklu Bjarkar Guömundsdóttur á olíumálverkum sem stendur yfir á matstof-
unni Á næstu grösum, Laugavegi 20b, þessa dagana. Sýningin ber yfirskrift-
ina Gibba gibb og Ljómandi lóur og er opin fram til 30. maí.
Tónleikar í Kópavogskirkju
Á sunnudagskvöldið kl. 21 verða
haldnir tónleikar í Kópavogskirkju.
Þetta eru áttundu og þeir síðustu í
þessari tónleikaröð til styrktar kaup-
um á nýju orgeli kirkjunnar.
Að þessu sinni koma fram Ingi-
björg Marteinsdóttir sópran, Einar S.
Einarsson og Kristinn Árnason, sem
báðir leika á klassiskan gítar ásamt
Erni Falkner orgelieikara.
Efnisskráin er fjölbreytt að vanda.
Flutt verður orgeltónlist eftir
J.S.Bach, sungnar aríur og sönglög
eftir Hándel, Vivaldi, Downland og
Saint-Saens. Einnig verður flutt and-
ante eftir Vivaldi og Fantasía eftir
spánska tónskáldið Fernando Sor fyr-
ir tvo gítara.
ISÝHINGAR
Ásmundarsafn við Sigtún. Yfirlits-
sýning á verkum Ásmundar Sveins-
sonar verður opnuð laugardaginn 10.
maí kl. 16. Opið daglega frá kl. 10-16.
Gaflerí Hornið, Hafnarstræti 15.
10. maí kl. 17-19 opnar Magdalena M.
Hermanns sýningu á Ijómyndum. Opið
alla daga kl. 11-23.30, en sérinngang-
ur gallerísins er opinn kl. 14-18. Til
28. maí. Gallerí, Ingólfsstræti 8.
Anna Líndal sýnir „hluti úr lífi“. Opið
fim.-sud. kl. 14-18 til 25. maí.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg. Sosa
sýnir olíumálverk til 25. maí. Opið
daglega frá kl. 10-18, laugard. frá kl.
10-17 og sunnud. frá kl. 14-17.
Gallerí Handverk & Hönnun, Amt-
mannsstíg. Sýning á skartgripum El-
ísabetar Ásberg til 19. maí. Opið dag-
lega frá kl. 11-17 og laugardaga frá kl.
12-16.
Gallerí Myndás, Skólavörðustíg.
Pinhole ljósmyndasýning Vilmundar
Kristjánssonar. Opið á venjulegum
verslunartíma til 31. maí.
Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu
54. Sýning á verkum Sigurðar Örlygs-
sonar opin virka daga frá kl. 16-24 og
frá kl. 14-24 um helgar.
Gallerí Sýnirými. I Gallerí Sýniboxi;
Morten Kildevæld Larsen; í Gallerí
Barmi: Stefán Jónsson, berandi er
j Yean Fee Quay; Gallerí Hlust: Halldór
| Bjöm Runólfsson og „The Paper
| Dolls“; i Gallerí 20 m2: Sýningin Af-
• stæða eftir Rúrí.
Gallerí Sævars Karls, Bankastræti
9. Sýning Önnu Sigríðar Sigurjóns-
j dóttur til 28. maí. Opið á verslunar-
| tíma.
Gerðuberg. Sýning á verkum eflir
Magnús Tómasson stendur til 26. maí.
I Opið fimmtud. til sunnud. frá kl.
’ 14-18.
Halnarborg. Samsýningin Sparistel-
: lið til 19. maí. Opið alla daga nema
:> þriðjudaga frá 12-18. Barbara Vogler
| sýnir teikningar í kaffistofu. Opið
■ virka daga frá kl. 9-18.
Haftiarhúsið v/Tryggvagötu. Eggert
í Einarsson heldur skúlptúrsýningu 3.
til 18. maí.
Kaffi París. Hulda Ólafsdóttir sýnir
£i tískumyndir til 17. maí.
t Kjarvalsstaðir Sýnihg á verkum eftir
bandaríska listamanninn Larry Bell
stendur til 11. maí. Opið daglega kl.
i 10-18. Kjarval: Lifandi land.
Listasafn ASÍ, Ásmundarsalur,
| Freyjugötu 41. Sýning á verkum
j Kristjáns Steingríms. Opið þriðjud. til
sunnud. kl.,14-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7.
Sýning á verkum safnsins, erlend graf-
xk, íslensk abstraktverk, aldamótakyn-
í slóðin, 3. og 4. áratugurinn til 1. júní.
N Opið þriðjudaga til sunnudaga kl.
111-17.
Listasafn íslands, Bergstaðastræti
74. Safn Ásgríms Jónssonar, vatnslita-
mjndir, febrúar-maí. Safnið er opið
um helgar, kl. 13.30-16.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn,
Hamraborg 4. Málverk og teikningar
eftir norsku listakonuna Ónnu-Evu
Bergmann til 8. júní. Opið alla daga
i nema mánud. frá 12-18.
Listhúsið í Laugardal. Gallerí Sjöfn
Har. Opið virka daga kl. 13-18 og
5 laugardaga kl. 11-14.
Listasafh Sigurjóns Ólafssonar,
Laugarncsi. Sérstök skólasýning með
völdum verkum eftir Sigurjón. Opið
. lau. og sun. kl. 14 og 17 og eftir sam-
| komulagi.
Listaskólahúsið, Laugarnesvegi
91. 10. maí kl. 14 verður opnuð vor-
i sýning MHÍ. Þar sýna útskriftamemar
lokaverkefni sín til 19. maí. Opið dag-
lega frá kl. 14-19.
Myndlistaskólinn í Reykjavík,
TÖ'ggvagötu 15 Sýning á verkum
I nemenda í tilefni af 50 ára afmæli
| skólans. Aðeins um helgina 10-12 maí.
: Mokka, Skólavörðustíg 3A. Sýning
Helga Sigurðssonar stendur til 6. júní.
h Opið alla d. nema sun. frá kl. 14-23.30.
j Norræna húsið. Sýning á málverkum
eftir finnska myndlistarmanninn Antti
Linnovaara opin daglega frá kl. 14-19
til 11. maí. I anddyri sýning á skipslík-
önum eftir Grím Karlsson: Föðurland
vort hálft er hafið. Til 10. júní. Opið
j daglega kl. 9-19 nema sun. kl. 12-17.
Nýlistasaftiið við Vatnsstíg Nú
stendur yfir myndlistarsýningin Per-
ception með sjö erlendum myndlistar-
mönnum og einum íslenskum. Ti 1 18.
j maí. Opið daglega nema mán. frá 14-18.
j Sjónarhóll, Hverfisgötu. Sýning á
: olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn opin
Ifimmtud. til sunnud. frá kl. 14-18 til
25. maí.
Snegla listhús, Grettisgötu 7. 2.-23.
maí verður til sýnis og sölu það nýj-
asta í hönnun á silkislæðum og sjölum
eftir textíllistakonur listhússins. Opið
M virka daga kl. 12-18 og kl. 10-14 lau.
SPRON, Álfabakka 14, Mjódd. Sýn-
j| ing á verkum Aðalheiðar Valgeirsdótt-
ji ur til 8. ágúst. Opið frá mánudegi til
fóstudags, frá kl. 9.15-16.
I Safnnðarheimili Akureyrarkirkju.
I Sýning á tréristum Þorgerðar Sigurð-
}: ardóttur.
Vinnustofusýning Gunnars Arnar
j að Kambi í Holta- og Landsveit út
| maí. Opið frá morgni til kvölds alla
1 daga nema miðvikudaga.
Samkomuhúsið Staður á Eyrar-
bakka. Ljósmyndasýning Völu Dóru
8 Jónsdóttur. Opið frá kl. 17 til 21 virka
| daga en kl. 14 til 21 um helgar.
| Safnaðarheimili Reykholtssóknar.
i Sýningar dr. Jónasar Kristjánssonar
um Snorra Sturluson og verk hans og
Í málverkasýning Vignis Jóhannessonar
myndlistarmenns standa til 15. júní.
i Opið í maímánuði eftir samkomulagi.
t