Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1997, Blaðsíða 2
16
FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 T">'\7~
Topplagið
Það eru yormenningarnir í
Skunk Anansie sem eiga titillag-
ið aðra vikuna í röð með Brazen.
Hæsta nýja lagið og hástökkið
No Doubt, sem gerði allt vit-
laust ekki alls fyrir löngu með
smellinn Don’t Speak, er hástökk
vikunnar sina fyrstu viku á lista
með nýtt lag, Sunday Moming.
Paula feimin
Paula Cole, sem hefur komið
laginu Where Have All the Cow-
boys gone hátt á lista, hefur sagst
hafa átt mjög erfltt með að vinna
að plötu sinni, The Fire. Ástæðan
mun vera gífurleg feimni Paulu
en að hennar sögn vom mynd-
bandsupptökumar henni hvað
erfiðastar. Gððu fréttimar em
hins vegar að Paula hefur unnið
á feimninni og aukið sjálfstraust
sitt og mun koma fram með the
Cardigans, Sheryl Crow og fleir-
um í sumar.
Depeche Mode
þreyttir
Hljómsveitin Depeche Mode
hefur étt í erfiðleikum vegna
fikniéfnanotkunar hljómsveitar-
manna eins og þekkt er orðið en
hefur verið að ná sér á str ik. Sveit-
in hefur nýlega gefið út breiðskif-
una Ultra en hyggst ekki fylgja
henni eftir með tónleikum.
Ástæðan mim vera þreyta en með-
i limir segja að þess vegna myndu
> tónleikar ekki verða jafn góðir og
■ ellaogþaðyrðiósanngjamtgagn-
vart aðdáendum.
Aðdáendur sýna þessu fullan
skilning og segjast ekki vilja
þætta á að meðlimir falli aftur í
faðm vímunnar á tónleikaferða-
lagi eins og oft vill gerast. Sveitin
H,élt þó eina tónleika í Los Angel-
es í sl. viku fyrir vinningshafa í
útvarpsleik eqf hyggst ekki spila
méira opinberlega, alla vega ekki
í bráð.
Bone Thugs N'Harmony
> með nýia skífu
Bone Thugs N’Harmony em á
fullu að vinna að nýrri tvöfaldri
skífu sem áætlað er að komi í
verslánir í júlí. Verkið, sem í hejld
kallast The Art Of War, niun
skiptast í tvo sjálfstæða þætti sem
nefhast World War One og World
War Two.
Á skífunni verður hægt að
heyra í Tupac heitnum Shakur í
laginu Thug Love og er fastlega
búist við að það muni ýta undir
þann þráláta orðróm aö Tupac sé
enn á lífi.
Fyrsta smáskífan sem út kem-
ur kallast Look Into My Eyes og
er að finna í nýjustu Batman
myndinni, Batman & Robin.
B.I.G. heiðraður
Nú em liðnir tveir mánuðir frá
því hinn alræmdi B.I.G. var myrt-
í b o ð i á B y I g j u n n i
■ ■■ ooa,, ssíií - ,i
T O P P 4 O
Nr. 222 vikuna 22.5. '97 - 28.5. '97
..J. VIKA NR. 1...
O) 1 2 4 BRAZEN SKUNK ANANSIE
2 2 1 5 AROUND THE WORLD DAFT PUNK
CD 8 19 4 THE SAINT ORBITAL
4 5 6 4 YOU SHOWED ME LIGHTNING SEEDS
o ... NÝTTÁ USTA...
G> NÝTT 1 SUNDAY MORNING NO DOUBT
6 3 3 10 STARING AT THE SUN U2
o 6 15 4 BITCH MEREDITH BROOKS
... HÁSTÖKK VIKUNNAR...
8 20 - 2 MMM BOB HANSON
9 NÝTT 1 BELISSIMA DJ QUICKSILVER
10 11 - 2 ALL FOR YOU SISTER HAZEL
11 1 WHY IS EVERYBODY PICKIN ON ME BLOODHOUND GANG
(12) 13 18 3 ALRIGHT JAMIROQUAI
13 4 4 6 BLOCK ROCKIN' BEATS THE CHEMICAL BROTHERS
14 15 29 3 FRIÐUR SÓLDÖGG
15 7 7 8 1 DONT WANT TO TONI BRAXTON
16 9 9 8 WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN
17 14 14 3 THE SWEETEST THING REFUGEES CAMP/LAURYN HILL
(Í8) 22 24 3 IT'S NO GOOD ■ DEPECHE MODE
(Í9) 19 - 2 LOVE SHINE A LIGHT KATRINA & THE WAVÉS
20 24 28 6 THE BOSS THEBRAXTONS
21 23 - 2 SUNNYCAME HOME SHAWN COLWIN
22 10 5 6 FIREWATER BURN BLOODHOUND gang
23 N Ý T T 1 OLD BEFORE 1 DIE ROBBIE WILLIAMS
24 r^i ra 7 EYE SMASHING PUMPKINS
N Ý T T 1 HYPNOTYZE NOTORIOUS B.I.G.
26 16 8 5 LAZY SUEDE
(27) 27 - 2 SOMETIMES BRAND NEW HEAVIES
28 NÝTT 1 PÖDDUR BOTNLEÐJA
29 18 20 3 ILOVEYOU CELINE DION
30 17 10 7 ELEGANTLY WASTED INXS
33 - 2 MIDNIGHT IN CHELSEA JON BON JOVI
32 31 23 5 ONE HEADLIGHT WALLFLOWERS
33 21 11 12 1 WANTYOU SAVAGE GARDEN
34 28 21 3 RICHARD III SUPERGRASS
(35) 38 31 3 BLOOD ON THE DANCEFLOOR MICHAEL JACKSON
36 NÝTT 1 LET'S MOVE 8 VILLT
37 25 37 4 UNTIL1 FIND YOU AGAIN RICHARD MARX
38 NÝTT 1 DO YOU WANNA BE MY BABY GESSIE
39 26 17 6 OUTOF MY MIND DURAN DURAN
40 1 HOW COME, HOW LONG BABYFACE/STEVIE WONDER
Kynnir: ívar Guðmundsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri
viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenskl listinn
er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn er jafnframt endurflutturá Bylgjunni i hverjum laugardeai kl.
16.00. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart'' sem framleiddur er af Radio Express I Los
Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölyuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón meö framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráion Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel Ólafsson
ur og enn hefur ekki tekist að
handsama morðingjann. Nú hef-
ur vinur B.I.G. og útgefandi, Sean
„Puffy“ Combs, tilkynnt að
nokkrar útvarpsstöðvar og MTV
hyggist heiðra minningu B.I.G.
með sérstakri dagskrá honum til
heiðurs.
Morrison í steininum
Breski soulsöngvarinn Mark
Morrison, sem hefur verið að gera
það gott á bandarískum vinsælda-
listum með lagið Retum of the
Mack, hefur verið dæmdur í
þriggja mánaða fangelsi fyrir að
ógna lögreglumanni með byssu.
News Gallery
Sinead og U2 í eina
sæng
Sinead O’Connor og U2 hafa
hljóðritað lag saman sem á að
vera í nýjustu kvikmynd leik-
stjórans Wim Wenders, The End
of Violence, sem verður frumsýnd
í október. Lagið heitir I’m not
Your Baby og tóku U2-lagið upp á
meðan þeir voru að æfa fyrir tón-
leikaferð sína um Bandaríkin.
Sinead tók aftur á móti sinn hluta
upp í London. Myndin mun vera
hörð ádeila á ofbeldið í
Hollywoodkvikmyndum.
Af Bono, söngvara U2, er það
einnig að frétta að hann á lagið
Dreaming with Tears in My Eyes
á plötu sem gefin verður út í júlí
til heiðurs Jimmie Rodgers.
Primal Scream kalt
Loksins hefur fengist staðfest-
ing á tónleikaferð piimal Scream
um Bretland en fallið frá þeirri
hugmynd um að halda tónleikana
í stórum tjöldum. Ástæðah var að
ekki fengust leýfi yfirvalda nema
i London og Glasgow. Því verða
aörir tónleikar inpandyra. Sveit-
in vill hins vegar ékki koma fram
á hinum stóru tónleikahátiðum
sumarsins. Ástæðan er að þeim
félögum finnst of kalt.
INXS rafmagnaðir
Sú saga gengur að áströlsku
rokkaramir i INXS krefjist þess
að framvegis verði kalt vatn til-
búið á öllum þeirra tónleikum.
Þáö mun vera vegna þess að eld-
ing féll niður á sviðið á tónleik-
um þeirra í Dallas nýlega.
• Húmoristar segja aö Metallica
hafi ákveðið að felálögfræðingum
sínum athuga hvort hér væri um
brot á einkarétti sviðsframkomu
aðræða..
BeeGees heitir
Nýtt Bée Gees æði virðist vera
í uppsiglingu en nýja platan
þeirra Still Waters rennur út eins
og heitar lummur. Fyrstu vikuna
seldust tæplega 66 þúsund eintök
í Bandar íkjunum og virðast kaup-
endur samanstanda af gömlum
diskóboltUm og bömúmþeirra.