Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1997, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 J lV
um helgina
■’É'
VEITINGASIAflNR
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
í 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 551
1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
| 17.30-23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg lla, s. 551
) 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
| helgar.
■ Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
11.30- 23.30 fd. og ld.
' Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur India fjelagið Hverfisgötu
| 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
A nœstu grösum Laugavegi 20, s.
j 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
:j Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
Op. 18-22 md - fid. og 18-23 fód.-sd.
j Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
J 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
og ld. 12.-2.
1 Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
j 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
j 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
12-23.30 sd.
$ Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
| 3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
I 568 9509. Opið 11-22 alla daga.
i Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
j Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
j Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
j Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14
og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
1 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
ld. og sd.
$ Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
3 Opið 11.30-22.30 alla daga, Id. frá
j 11.30-23.30.
: Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
% Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur
;, Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahoftð Nýbýlavegi 20, s. 554
j 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45
j fd.. ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
17.30-23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd.
Kinamúrinn Laugavegi 126, s. 562
I 2258. Opið fd., ld., 11.30-23.30,
sd.-fid. 11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
11-03 fd.og id.
Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
g 0878. Opið 12-1 v.d., 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
ILækjarbrekka Bankastræti 2, s.
551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
6766. Opið a.d. nema md.
17.30-23.30.
Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d.,
12-14 og 18-03 fd. og ld.
Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
* Op. 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld.
Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
\ \ 3131. Opið virka daga frá 11.30 til
I 1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
I 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
1 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
Primavera Austurstræti, s. 588
‘ j 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d.,
18-23 fd., 18-23.30 ld., 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
Is. 588 0222. Opið alla daga frá kí.
11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
1 7776. Opið v.d. 18-22, fd., ld., 18-23.
ISingapore Reykjavíkurvegi 68, s.
I 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid., 18-23
| fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
Opið 11.30-23.30 v.d., 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd.,
11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstfg 1, s. 565 5250.
I Opið 11-23 alla daga.
j Við Tjömina Templarasundi 3, s.
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
I md.-fd., 18-23 ld. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
: i 562 1934. Opið fid.- sud., kaffist. kl.
j 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
| Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
| 7200. Opið 15-23.30,v.d., 12-02 a.d.
IÞrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
og 18-23.30 ld. og sd.
í gær frumsýndi íslenski dans-
flokkurinn fjögur ný verk í Borgar-
leikhúsinu. Tvö verkanna eru eftir
íslenska danshöfunda, þær Láru
Stefánsdóttur og Nönnu Ólafsdótt-
ur, en hin verkin eru eftir ensku
danshöfundana David Greenail og
Michael Popper sem er sérstakur
gestur íslenska dansflokksins.
Caput-hópurinn er samstarfsaðili
dansflokksins í þessari sýningu.
Verk Michaels Poppers heitir
Nætimljóð. Það er samið við tónlist
eftir Offenbach og Schubert. Missir
er undirtónninn í verkinu og á lýs-
ing á borð við formlegt, smágert og
kaldhæðið vel við verkið.
Michael er einn af fremstu dans-
höfundum Breta af yngri kynslóð-
inni. Hann útskrifaðist frá Konung-
lega ballettskólanum í London árið
1981. Hann dansaði lengst af með
Ballet Rambert en hóf snemma að
einbeita sér að danssköpun.
David Greenáfl hefur dansað með
íslenska dansflokknum í mörg ár,
ásamt því að starfa sem dansahöf-
undur. Verk Davids heitir Konan á
klettinum horfir og er þráður verks-
ins líf sem hangir á bláþræði. Tón-
listin í verkinu er eftir þýsku hljóm-
sveitina Einstúrzende Neubauten.
Verk Láru Stefánsdóttur, sem hef-
íslenski dansflokkurinn sýnir verk eftir Láru Stefánsdóttur, Nönnu Ólafsdóttur, David Greenall og Michael Popper
sem er sérstakur gestur flokksins.
Islenski dansflokkurinn
- frumsýnir fjögur ný verk
ur starfað sem dansari og dansahöf-
undur um langt árabil, heitir Hrær-
ingar og er hugljómun úr síðustu
ljóðabók Elísabetar Jökulsdóttur.
Hræringar eru í eðli sínu eins og
ljóðin í bók Elísabetar, útrás innri
tflfmninga í formi hljóðs og sjón-
leiks. Tónlistin er eftir Guðna
Franzson og er sérstaklega samin
fyrir verk Láru. Guðni leikur á sýn-
ingunni á ástralska frumbyggja-
hljóðfærið didjeru- du og klarinett.
Nanna Ólafsdóttir hefur samið
fjölda dansverka og starfað náið í
Á þjóðlegu nótunum
Á morgun stendur Þjóðdansafélag
Reykjavíkur fyrir skemmtidag-
skránni Á þjóðlegu nótunum í há-
tíðasal Breiðholtsskóla og hefst hún
ki. 15. Þar koma fram dansarar frá
Þjóðdansafélaginu, Taílandi og Ffl-
ippseyjum. Einnig kemur fram
harmoníkusveit FHUR, auk Álafos-
skórsins og Þjóðlagasveitar Tónlist-
arskóla Grafarvogs.
Dönsuð verður íslensk syrpa sem
nefnist Við höfnina og samanstend-
ur af íslenskum sjómannalögum.
Einnig verða dansaðir dansar frá
Danmörku, Taílandi, Fflippseyjum,
Mexíkó og Grikklandi. Álafosskór-
inn flytur íslensk þjóðlög, harm-
oníkusveitin flytur gömludansatón-
list og Þjóðlagasveitin þjóðlög frá
ýmsum löndum.
danssköpun sinni með Sigurjóni Jó-
hannssyni leikmyndahöfundi og
starfa þau einnig saman að þessu
verki sem heitir Ferli. Verkið er
samið við tónverk Hjálmars H.
Ragnarssonar, Rómanza. Verkið fel-
ur i sér íhugun á endumýjvm og
fjölbreytfleika mannlegs lífs í nú-
tímanum. Á sýningunni mun Caput-
hópurinn flylja tónverk Hjálmars
við dansverk Nönnu.
Næsta sýning íslenska dans-
flokksins verður annað kvöld.
Elísa Geirsdóttir, Kristín Eysteins, Kristín Þórisdóttir, Anna Margrét Hraun-
dal og Stína Bongó skipa hljómsveitina Ótukt.
í kvöld, kl. 21, mun kvennahljóm-
sveitin Ótukt halda debut-stórtón-
leika í Kaflfleikhúsinu í Hlaðvarp-
anum. Hljómsveitina skipa Elísa
Geirsdóttir og Kristín Eysteins,
söngkonur, Kristín Þórisdóttir,
bassagítar, Anna Margrét Hraun-
dal, rafgitar, og Stína Bongó, slag-
verk. Stöllumar era þekktar fyrir
sterka nærvera og líflega sviðsfram-
komu.
Á dagskrá verða gamlar og góðar
lummur spunnar í leik og söng.
Þetta era kántrílög, gömul íslensk
dægurlög og þekkt erlend dægurlög,
auk þess sem stúlkurnar flytja
frumsamin lög. Fyrir dyggustu að-
dáendur ber að taka fram að um
nýtt prógramm er að ræða. Einnig
mun leynigestur stíga á stokk og
fluttur verður gjörningur.
Miðaverð á tónleikana er kr. 1000.