Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1997, Blaðsíða 7
1>V FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 A Fegurðardrottning Islands valin í kvöld 1 ' " * ■ - : m ' 1 I m-'J W- f::'«! Fegurðardrottning ís- lands 1997 verður valin úr hópi 20 glæsilegra kepp- enda frá öllum landshorn- um í kvöld, 23. maí, á Hót- el íslandi. Dagskrá kvölds- ins verður glæsileg að vanda. Umgjörðin verður í anda kvikmyndastjama fjórða áratugarins. Stúlkumar sjálfar koma fram þrisvar á kvöldinu, á tískusýningu, á baðfötum og í síðkjólum. Auk þess mun stórsöngvarinn Bjami Arason stíga á svið og dansarar frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru sýna listir sínar. Einnig verður tískusýning frá Model ’79 og dansaramir Sveinbjörg Þórhallsdóttir og Elín Helga Sveinbjörnsdóttir dansa að hætti Marilyn Monroe. Húsið verður opn- að kl. 19 með fordrykknum Passoa að hætti Monroe. Framkvæmdastj óm keppninnar skipa Elín Gestsdóttir og Jóhannes Bachmann. Ástrós Gunn- arsdóttir sá um gönguþjálf- un en Hafdís Jónsdóttir um líkamsrækt. Hár- greiðsluna annast Helena, Hanna Sigga, Hildur, Auð- björg, Halldóra og Ingi- björg Agnes á Hárgreiðslu- stofunni Scala. Förðunina önnuðust Þórunn, Nanna og Guðrún Edda frá snyrti- stofunni Face ásamt nem- endum í Förðunarskóla Face. Neglur og önnur snyrting var í höndum Snyrtistofunnar Ágústu og húðliturinn frá Sólbaðs- stofu Grafarvogs. -em Fríðar og föngulegar stúlkur sem í kvöld keppa um titilinn Ungfrú ísland. Sigurvegarinn hreppir meðai annars ferð til Costa del Sol fyrir tvo. DV-mynd Hilmar Þór Sigríöur Erla sýnir í Sneglu. Röndótt leirtau í gluggum Sneglu Listhúss stendur nú yfir kynning á verkum Sigríðar Erlu. Á sýningunni er að finna matar- ílát af ýmsum toga, diska, glös og skálar, en verkin eru unnin í jarðleir. Sigríður Erla nam leirlist við Myndlista- og handíðaskólann og út- skrifaðist 1990. Hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum og hélt sína fyrstu einkasýningu, „ílát“ á síðasta ári. Snegla Listhús, sem er á homi Klapparstígs og Grettisgötu, er opið frá kl. 12-18 virka daga og 10-14 laug- ardaga. Tvær víddir Tvær víddir-Tvísýn er yfir- skrift samsýningar Birgis Snæbjamar Birgissonar og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar sem verður opnuð á morgun, kl. 16, í Nýlistasafninu á Vatnsstíg. Á sýn- ingunni era mál- verk og teikning- ar frá síðastliðn- um tveimur áram, þar á meðal verk sem lista- mennimir hafa unn- ið sam£m. Fyrri hluti yfirskrift- ar sýningarinnar vísar annars vegar til tvívíðs eðl- is málverka og teikninga og hins vegar til ákveðins sjónræns munar á verkum listamannanna sem veldur því að verkin virðast allt að því hvert í sinni víddinni. Seinni hluti yfir- skriftarinnEU' vísar til tvísýnna örlaga eða atburða í frásagnarkenndum mynd- um Birgis og ákveðinna tilrauna Sig- tryggs til að storka tvívíðu eðli mál- verksins með sjónblekkingum. Stúlka og bolti er heiti þessarar myndar eftir þá félaga Birgi Snæbjörn Birgisson og Sigtrygg Bjarna Baldvinsson. Sýnendur era báðir fæddir á Akureyri árið 1966. Þeir stunduðu nám við Myndlist- arbraut Mennta- skólans á Akureyri, Myndlist- arskóla Akureyr- ar og Myndlista- og handíða- skóla ís- lands. Báðir stunduðu þeir svo nám við École des Artes Décoratifs í Strasbourg í Frakk- landi. Þeir hafa haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og lýkur sunnudaginn 8. júní. Uwn helgina n *★ ★ SÝNINGAR Ásmundarsafn vlð Sigtún. Yflrlitssýning á verk- utn Ásmundar Sveinssonar. Opið daglega frá kl. 10-16. Gallerí Homið, Hafnarstræti 15. Síðasta sýning- arhelgi á ljósmyndum Magdalenu M. Hermanns. Opið alla daga kl. 11-23.30. Gallerí, Ingólfsstræti 8. Anna Líndal sýnir „hluta úr lífl". Opið fim.-sud. kl. 14-18 til 25. maí. Gallerí Fold, Rauðarárstíg. Sossa sýnir olíumál- verk til 25. maí. Opið daglega frá kl. 10-18, laugard. frá kl. 10-17 og sunnud. frá kl. 14-17. Galleri Kerið, Þingholtsstræti 5. Keramikverkstæði Rannveigar Tryggvadóttur er flutt í Eldgömlu Isafold, Þingholtsstræti 5 og er opið þri. til fós. kl. 12-17. Gallerí Listakot, Laugavegi 70 24. maí verður opnuð sýning á verkum flnnsku grafíklistakonunn- ar Ninu Kerola. Opið virka daga 10-18 og laug. 10-16 til 14. júní. Gallerí Myndás, Skólavörðustlg. Pinhole ljós- myndasýning Vilmundar Kristjánssonar. Opið á venjulegum verslunartíma til 31. maí. Galleri Regnbogans, Hverflsgötu 54. Sýning á verkum Sigurðar Örlygssonar opin virka daga frá kl. 16-24 og frá kl. 14-24 um helgar. Gallerí Slunkariki, Aöalstræti 22 Isaflrði Sýning á kolateikningum og grafíkverkum eftir Ragnheiði Jónsdóttur er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 16-18 tU 1. júní. Gallerí Sýnirými. í Gallerí Sýniboxi: Morten KUd- evæld Larsen; i GaUerí Barmi: Stefán Jónsson, ber- andi er Yean Fee Quay; GaUerí Hlust: HaUdór Björn Runólfsson og „The Paper DoUs"; í GaUerí 20 m2: veggmálverk eftir Tuma Magnússon. Opið kl. 15-18 miðv.-sun. tU 8. júni. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9. Sýning Önnu Sigríðar Siguijónsdóttur tU 28. maí. Opiö á verslunartima. Galleri Sölva Helgasonar, Sölvabar í Lónkoti, Sléttuhlíð í Skagafírði. Sýning á verkum Brynju Ámadóttur tU 28. júní. Gerðuberg. Sýning á verkum eftir Magnús Tómas- son stendur tU 26. maí. Opið fimmtud. tU sunnud. frá kl. 14-18. Gimli, Stokkseyri. Sýning á verkum eftir Elfar Guðna opin um helgar frá kl. 14-22 og virka daga frá kl. 17-22 tU 1. júní. ísafoldarhúsið, Þingholtsstræti 5. Heidi Kristian- sen sýnir myndteppi. Vinnustofan er opin aUa virka daga frá kl. 12-18. Kjarvalsstaðir Sýningin íslensk myndlist tU 31. ágúst. Opið alla daga frá kl. 10-18. Listasafh ASl, Ásmundarsalur, Freyjugötu 41. Sýning á verkum Sigurjóns Jóhannssonar, „Undir grænni torfu“ stendur tU 25. mai. Opið þriðjud. tU sunnud. frá kl. 14-18. Listasafh Islands, Fríkirkjuvegi 7. Sýning á verk- um safnsins tU 1. júni. Opiö þrið. tU sun. kl. 11-17. Listasafn íslands, Bergstaðastræti 74. Safn Ás- gríms Jónssonar, vatnslitamyndir, febrúar-mai. Safhið er opið um helgar, kl. 13.30-16. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Málverk og teikningar Önnu-Evu Bergmann tU 8. júní. Opið aUa daga nema mánud. frá 12-18. Listhúsið í Laugardal. GaUerí Sjöfh Har. Mynd- listarsýning á verkum eftir Sjöfn Har. Opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-14. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi. Sér- stök skólasýning með völdum verkum eftir Siguijón. Opið lau. og sun. kl. 14 og 17 og eftir samkomulagi. Listhús Ófeigs, Skólavörðustig 5. Finninn Harri Syijánen er með sýningu á verkum sínum. Opiö mán - fös. frá kl. 10-18 og lau. frá kl. 11-14. Listasetrið í Kirkjuhvoli, Akranesi. 24. maí opn- ar sýningum á textílverkum eftir PhUippe Ricart. Stendur til 8. júní. Opið daglega frá kl. 15-18. Mokka, Skólavörðustíg 3A. Sýning Helga Sigurðs- sonar stendur tU 6. júní. Opið aUa daga nema sunnudaga frá kl. 14-23.30. Nelly’s Cafe, Þingholtsstræti 2. Sýning á sam- klippum verður opin tU 29. maí. Norræna húsið. Sýning á skartgripum eftir 56 nor- ræna gullsmiði opin daglega kl. 14-19 til 8. júní. NýUstasafniö, Vatnsstig. 24. maí kl. 16 veröur opnuð sýning á málverkum og teikningum eftir Birgi Snæ- bjöm Birgisson og Sigtrygg Bjama Baldvinsson. Opin aUa daga nema mánudaga frá kl. 14-18 tU 8. júní. Safnhúsið í Borgarnesi. Sýning Gríms Marínós stendur tU 2. júní. Sjónarhóll, Hverfisgötu. Sýning Sigrúnar Eldjám opin fimmtud. tU sunnud. frá kl. 14-18 tU 25. maí. Snegla listhús, Grettisgötu 7. 1 gluggum stendur yfir kynning á verkum Sigríðar Erlu úr jarðleir. Opið virka daga kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard. SPRON, Álfabakka 14, Mjódd. Sýning á verkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur tU 8. ágúst. Opið frá mánudegi tU fóstudags, frá kl. 9.15-16. Vinnustofusýning Gunnars Amar að Kambi í Holta- og Landsveit út maí. Opið frá morgni tU kvölds alla daga nema miðvikudaga. Samkomuhúsið Staður á Eyrarbakka. Skjalasýn- ing verður opin sunnudaginn 25. maí kl. 14-21. Safnaöarheimili Reykholtssóknar. Sýningar dr. Jónasar Kristjánssonar um Snorra Sturluson og verk hans og málverkasýning Vignis Jóhannesson- ar myndlistarmenns standa tU 15. júní. Frá og með 1. júnf veröur opið daglega frá kl. 10 tU 20 en í maí- mánuði eftir samkomulagi. Þjóðminjasafn Islands. Kirkja og kfrkjuskrúð. Miöaldakirkjan í Noregi og á íslandi. Valdir kirkjumunir frá miðöldum úr Þjóðminjasafhi og sambærilegir gripir úr norskum söfnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.