Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Page 6
6
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 1997
Fréttir
Sandkorn i>v
Hrygningarþorskur horf-
inn úr Barentshafinu
- kunnum ekki að reikna út þorskkvóta, segir forstjóri norsku hafró
DV, Osló:
„Við verðum bara að viðurkenna
að aðferðin, sem nú er notuð við að
reikna út þorskkvóta, er ekki nógu
góð. Við getum ekki séð fyrir hvað
stofninn verður stór á næsta ári og
þar með getum við ekki ákveðið
hvað kvótarnir eiga að vera stórir,"
segir Roald Waage, forstjóri norsku
hafrannsóknarstofnunarinnar í
Bergen, í samtali við DV.
íslenskar spár í uppnámi?
Samkvæmt skýrslu OECD um ís-
lensk efnahagsmál er gert ráð fyrir
vaxandi hagvexti, m.a. vegna spár
fiskifræðinga um að þorskstofninn sé
á uppleið. Útreikningar um ástand
DV, Suðurnesjum:
„Þetta er mjög gott framtak hjá
áhöfninni á Skarfi. Vonandi fylgja
fleiri á eftir því þetta hefur mikið að
segja fyrir okkur," sagði Óli Þór
Kjartansson, forstöðumaður
Dósasels Þroskahjálpar Suðumesja.
Skarfur GK kom til Grindavikur
með óvenjulegan farm. Þegar kar var
þorskstofnsins eru grundvallaðar á
sömu forsendum og hjá Norðmönn-
um. Hafí Roald Waage rétt fyrir sér
eru þvi spár um viðgang íslenskra
fiskistofna einnig í uppnámi.
Waage hefur skrifað Alþjóða ha-
frannsóknarstofnuninni bréf þar
sem hann fer þess á leit að visinda-
nefnd stofnunarinnar hefji endur-
skoðun á aðferðum við útreikninga á
stofnstærð þorsks. Ástæðan er sú að
hrygningarþorskurinn, sem átti að
vera í Barentshafinu í vor, er þar
ekki nú. Fyrirsjáanlegt er að minnka
verður kvótana fyrir næsta ár.
Spádómar hrynja
„Aðferðin, sem notuð er við að
reikna út stofnstærðina, er alvar-
híft frá borði kom í ljós að það var vel
fullt af dósum sem áhöfnin færði
Þroskahjálp að gjöf - um 1000 dósir.
„Þessar dósir eru eftir mánaðar-
útivist og því mikið gos drukkið um
borð. Það hefur ekki gengið sem
skyldi að áhafnir báta gefi dósir til
Þroskahjálpar. Við tókum okkur
saman um borð og hvetjum aðra til
að gera það sama. Það er jafnauð-
lega gölluð,“ segir Waage. „Upplýs-
ingarnar eru alltaf gamlar. Það er of
mikið miðað við reynslu fyrri ára
og ekki nægilegt tillit tekið til
skyndilegra breytinga í vistkerfinu.
Nú hefur verið óvenjukaldur vetur í
Barentshafmu og þá hrynja allir
spádómar um stofnstærðina."
Waage sagðist ekki vita hvemig
leysa ætti vandamálið. Hins vegar
væri ástæðulaust að láta eins og allt
væri í lagi og að vísindin um þor-
skinn væru á traustum grunni byggð.
Þorskurinn flakkar
Waage sagði að engar vísbending-
ar hefðu komið fram um hvar
hrygningarþorskurinn úr Barents-
hafinu héldi sig nú. Hann sagðist
Áhöfnin á Skarfinum viö dósakarið
ásamt Ásmundi Þórhallssyni, starfs-
manni Þroskahjálpar, Pétri skip-
stjóra og Óia Þór. DV-mynd MK
velt að henda dós í kar og í rusla-
fótu. Þeir sækja dósirnar til okkar
og útvega einnig poka undir þær.
ekki trúa að fiskurinn hefði farið til
íslands þótt þorskgengd sé nú
óvenjumikil við landið.
„Það er ekki hægt að útiloka að
þorskurinn flakki milli íslandsmiða
og Barentshafsins en það er ekkert
sem bendir til að hann geri það.
Merkingar á þorski sýna að einn og
einn fiskur fer á milli en ekki allur
stofninn. Ég held að íslenskir starfs-
bræður mínir séu sammála þessu,“
sagði Waage.
DV bað Waage að spá um afla í
Smugunni í sumar. Hann sagöi að
óumdeilanlegt væri að sjór væri
mjög kaldur í austanverðu Barents-
hafi eftir harðan vetur og það gæti
þýtt að enginn afli yrði í Smugunni
i sumar. -GK,-rt
Það er ekki hægt að hafa betri þjón-
ustu,“ sagði Pétur Jóhannsson,
skipstjóri á Skarfinum.
Óli Þór segir að dósasöfnun sé
undirstaða starfsemi Þroskáhjálpar.
„Hjá okkur vinna 7 fatlaðir einstakl-
ingar hálfan daginn. Ef fólk gæfi
ekki dósir þá hefðu þeir ekki vinnu
hjá okkur. Ég efast um að þeir hefðu
nokkurs staðar vinnu. Við gerðum
átak í fyrra og sendum öllum skip-
stjórum og stýrimönnum á Suður-
nesjum bréf um dósasöfnun okkar.
En því miður kom sáralítið út úr
því. Hvert dósir eða flöskur áhafna
fara veit ég ekki,“ sagði Óli Þór.
-ÆMK
Þroskahjálp fékk
1000 dósir
INTERNETÞJONUSTA
PÓSTS OG SÍMA
POSTUR OG SIMI HF
Þeir sem tengjast Internetþjónustu Pósts og síma hf með
innhringingu fá hraða og örugga tengingu við Interneþð,
og þar með Veraldarvefnum. Ýmislegt er innifalið, m.a.
• netfang fyrir tölvupóst
• 5 MB geymslurými fyrir tölvupóst
• 0,5 MB geymslurými fyrir eigin heimasíðu
Tenging meb innhringingu
um olmenna símanetib, hrabi
alit ab 28,8 kb/s.
Tenging meb innhringingu
um samnetib, ISDN, hrabi ailt
ab 64 kb/s.
Verð fyrir skráningu kr. 1.868
Fast verð á mánuði kr. 1.245 **
Verð fyrir hverja mínútu kr. 1.97
10 klst. á mánuði kosta kr. 2.427
25 klst. á mánuði kosta kr. 4.200
** Innheimt ársfjórðungslega kr. 3.735
Verð fyrir skráningu kr. 623
Fast verð á mánuði kr. 374 *
Verð fyrir hverja mínútu kr. 1.12
10 klst. á mánuði kosta kr. 1.046
25 klst. á mánuði kosta kr. 2.054
* Innheimt ársfjórðungslega kr. 1.121
Talsímakostnaður er ekki innifalinn í mínútuverði
þjónustunnar.
Nánari upplýsingar er að fá í síma 550 6330, hjá
Gagnaflutningsdeild Pósts og síma hf.
Gott að tapa
Það er oft stórkostlegt að fylgjast
með ummælum þjálfara og íþrótta-
manna sem þeir viðhafa eftir leiki.
Þaö að ummæli þeirra eru oft
skemmtileg af-
lestrar má í og
með rekja til
þess að ffétta-
menn reyna oft
að ná til þeirra
strax í leikslok
á meðan þeir
era „heitir", i
þeirri von að
þeir missi eitt-
hvað
„skemmtilegt"
út sér áður en
þeir ná að róa
sig niður. Þjálfari íslands- og bikar-
meistara Skagamanna í knatt-
spymu, Ivan Golac, lofar góðu fyrir
sumariö í þessum efnum en hans
menn fóra til Vestmannaeyja i
fyrstu umferð íslandsmótsins og
töpuðu þar verðskuldað 1-3. En það
var engan bilbug að finna á þjálfar-
anum eftir tapið heldur þvert á
móti. Hann virtist ánægður og
fyrstu „gáfulegu" ummæli hans
féllu í leikslok.
Vinnum allt
Þjálfarinn lýsti því nefnilega yfir
eftir ósigurinn að nú fyrst væri
hann sannfærður um að hans menn
yrðu íslandsmeistarar og myndu
vinna alla 17
leikina sem
eftir væra. Það
gekk reyndar
ekki eftir þeg-
ar „Kiddi
Björns og
milljónamær-
ingamir“ í
Leiftri frá
Ólafsfirði
komu á Skag-
ann sl.
fimmtudags-
kvöld en þá
fengu heimamenn aðeins eitt stig.
En vegna þeirra ummæla þjálfara
Skagamanna sem féllu í Eyjum
verður manni á að hugsa tú þess
hvað hann mun segja ef Skagamenn
tapa leik i Bikarkeppninni í sumar.
Ætli hann segist þá sannfærður um
að Skagamenn verði bikarmeistarar
árið 1998?
Valtýr san
íþróttafréttamaðurinn smávaxni
á Bylgjunni, Valtýr Bjöm Valtýs-
son, hefur verið glaðbeittur og
skemmtilegur í lýsinginn sínum frá
Heimsmeist-
arakeppninni í
handknattleik
í Japan og þótt
kátur sé að
öllu jöfnu virk-
ar hann
óvenjuglaður
og hress í út-
sendingum sín-
um þaðan.
Gárungamir
svokölluðu
voru að ræða
þetta og urðu
sammála um aö skýringin væri aug-
ljós. Valtýr, sem er með smávöxn-
ustu mönnum, er nefriilega á
„heimavelli" hvað hæðina varðar
og vel það. Hann ber höfuö og herð-
ar yfir margan Japanann í Koma-
móto og fær ekki I hálsinn þótt
hann ræði við þá augliti til auglitis.
Áfram Valtýr san!
Þeir eru bestir
Austur á Húsavík er svo ritstjóri
Vikurblaðsins, Jóhannes Sigurjóns-
son, að velta því fyrir sér hversu
góðu knattspyrnuliði Völsungur þar
í bæ gæti teflt
fram, ef allir
synir Húsavík-
ur lékju með
liðinu í sumar.
Ritstjórinn
fann nefnflega
út af sínu al-
kunna þing-
eyska lítfllæti
að brottfluttir
Völsungar eru
lykilmenn
flestra bestu
liðanna i aðal-
deild knattspyrnunnar (ég neita að
skrifa Núlltadeildin eins og for-
svarsmenn KSÍ vilja kalla þá deild).
Ritstjórinn segir augljóst að Völs-
ungur sé „orðinn útungunarstöð
fyrir stóra og ríku klúbbana og auð-
vitað löngu orðið tímabært að fara
að gera samninga við leikmenn liðs-
ins strax í 3. flokki þannig að félag-
ið fái eitthvað fyrir sinn snúð þegar
og ef þeir hleypa heimdraganmn.“
Umsjón: Gylfi Kristjánsson