Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Síða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 SVAR [MJCcDRDQIJ^lJZ^ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 7 Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. y7 Nú faerö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >7' Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. <7 Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. SVAR [MJcoi»í]QímrÆ\ 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 *£ Sumarbústaðir ffT Sveh Vegna fiutnings verksmiöjunnar eru ýmsar stærðir og gerðir af hurða- spjöldum til sölu, t.d. massífar oreg- onpine fulningahurðir, tilvaldar í sumarhúsið. G.K Hurðir ehf., Foss- hálsi 9-11, 110 Reykjavík, s. 587 9500. Til sölu nokkrar úrvalslóðir í Grímsnesi, verð 600.000 og ein lóð við Þingvallavatn, verð 500.000. Uppl. í síma 486 4436 og 486 4500. Sumarbústaður til leigu i Vatnsdalnum, frá 1.-20. júní. Uppl. í síma 452 4486. % Atvinna í boði Kennarastörf. Iðnskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða kennara í eftirtalin störf: 1. Kennara í klæðskurði (1,5 staða). 2. Kennara í prentsmíði (1 staða). 3. Kennara í prentun (1 staða). 4. Kennara í hársnyrtiiðn (1 staða). 5. Kennara í rafvirkjun (3 stöður), stundakennsla kemur til greina. 6. Kennara í rafeindavirkjun (4 stöð- ur), stundakennsla kemur til greina. 7. Kennara í múrsmíði (1 staða). 8. Kennara í faggreinum tréiðna (1 staða), óskað er eftir byggingalt., tæknifr., verkfr. eða arkitekt sem jafn- framt er húsasmiður. 9. Kennara í stærðfræði og eðlisfræði (2 stöður). 10. Kennara á tölvufræðibraut (6 stöð- ur), stundakennsla kemur til greina. 11. Kennara á hönnunarbraut (arki- tekt, 1 staða). Ráðning í öll störfin er frá 1. ágúst 1997. Laun samkv. launakerfi opin- berra starfsmanna. Nánari upplýsing- ar veitir viðkomandi kennslustjóri eða skólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skilað til ritara skólameistara fyrir 4. júní 1997. Öllum umsóknum verður svarað. Þrif - fiskvinna. Okkur vantar vanan starfskraft til að að sjá um þrif í fisk- verkun okkar í Rvík. Einnig í fisk- verkun okkar á Patreksfirði í 3 mán., en þar er frítt húsnæði. Fiskkaup hf., sími 551 1747 á skrifstofutíma. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mlnútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Traustan og hraustan starfskraft, 20 ára eða eldri, með bflpróf, vantar í sjcemmtilegt og líflegt sumarstarf. Agæt laun í boði fyrir góðan mann. Uppl. í s, 565 2705 kl. 17,30-19.30 í dag. Aðstoðarfólk ( sal, Argentína steikhús. Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal sem fyrst. Uppl. á staðnum, miðvikud. frá kl. 15-18. Árgentína steiÚiús. Dominos-pizzu vantar sendla í hlutast., verða að vera á eigin bflum. Uppl. á öllum Dominos-stöðunum, Grensás- vegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7. Matreiðslunemi, Argentina steikhús. Óskum eftir að ráða matreiðslunema sem fyrst. Uppl. á staðnum, miðvikud. frá kl. 15-18. Argentína steikhús. Starfsmaöur óskast í steinsteypusögun og kjamaborun, ekki yngri en 25 ara. Góð laun fyrir réttan mann. Uppl. í síma 567 4262 eða 893 3236. Sumarvinna. Erum að leita að duglegu símasölufólki í kvöld- og helgarvmnu. Góðir tekjumöguleikar, frjáls vinnu- tími. Uppl. í s. 562 5238 kl. 17-22. Tæplega 16 ára stúlka óskar eftir að komast út á land í sumar. Vön sveita- störfum og hestamennsku. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 554 5839. Óska eftir 13—15 ára matvinnungi í sumar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80702. Félagsmenn bifreiðastjórafélagsins Sleipnis. Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 20.30, að Mörkinni 6. Fundarefni: I. Tillaga og atkvæðagreiðsla um alls- heijarvinnustöðvun á félagssvæði Sleipnis frá og með 12/6 1997. II. Önnur mál. Stjómin. Fundarboð. Aðalfundur Þroskaþjálfafélags Islands verður haldinn laugardaginn 31. maí 1997, kl. 10.30, að Grettisgötu 89, 4. hæð. Dagskrá aðalfundar: 1. Yenjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 1Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Rómeó & Júlía. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk. • PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk. • Allir myndalist., kr. 2.000 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18. www.itn.is/romeo Óska eftir að komast í samband viö fjár- sterkan aðila um kaup og rekstur á vöruflutningabfl til fiskflutninga og vöruflutninga. Mikil vinna fram und- an fyrir rétta aðila. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80700. Brandaralinan 904-1030! Hefúrðu próf- að að br. röddinni á Brandaralínunni? Lesið inn brandara eða heyrið bestu mömmu- og ljóskubrandarana! 39,90. Getur einhver lánað mér 700 þús. í 4-5 ár. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80772. IINKAMÁL V Einkamál Bónstöðin Vogabón er tii sölu af sér- stökum ástæðum. Upplýsingar í síma 897 1955. Óska eftir vönum manni á traktorsgröfu í sumar. Mjög góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 892 0636. Pt' Atvinna óskast Reglus. 36 ára fiölskf. óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til gr. Hef haft mannaforráð og get byijað í sept. S. 565 7369 eftir ld. 20 eða svör sendist DV, merkt „Góð vinna 7273. 17 ára strákur óskar eftir sumarvinnu fram í júlí eða lengur, er með bflpróf, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 554 1060. Halldór. Jámamaður. Vanur jámamaður getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 567 1989. Nýstúdent óskar eftir sumarvinnu, tölvukunnátta: grafik í C, C++ og HTML. Uppl. í síma 568 8134, Sigmar. Stundvís og reglusöm 18 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í síma 553 0381. Konur, ath. Rauða Torgið er þjónusta fyrir konur sem vilja kynnast karlmönnum eingöngu með tilbreytingu í huga. 100% trúnaður, nafn- og raddleynd. Nánari uppl. fást í síma 588 5884. 904 1100 Bláa-línan. Ertu einmana? Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt hitta í mark, vertu þá með skýr og beinskeytt skiíaboð. 39,90 mín. 904 1400. Klúbburinn. Fordómar og þröngsýni tilheyra öðrum, vertu með og finndu þann sem þér þykir bestur. Leitaðu og þú munt finna!!! 39,90 mín. 904 1666 Makalausa linan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala við þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fullt af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín. Date-Línan 905 2345. Fyrir fólk í leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni. 905 2345. Alvöm Date-lína. (66,50 mfn.) Rómantíska linan 904-1444! Hér fá allar konur svör. Sjálfvirk, öragg og þægileg þjónusta fyrir fólk sem þorir. Rómantíska línan 904-1444 (39,90 mín). MYNDASMÁ- AUGLÝSINGAR fM W& mtiisöiu Færibandarúllur. 200, 250 og 315 mm x 89 mm á lager. Ýmsar gúmmígerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárasson ehf., Hamarshöfða 9, s. 567 4467. f/ Einkamál Simastefnumótið er fyrir alla: Þar er djarft fólk, feimið fólk, fólk á öllum aldri, félagsskapur, rómantík, símavinir, villt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú vilt bara hlusta. Hringdu í síma 904 1626 (39,90 mín.) *~§4Ai Eva! Þú hraöspólar fram og til baka! Heitar fantasíur..........(66,50 mín.) Bannað innan 16 ára. 905-2555 Ástir og erótík. Djarfar sögur í síma 905 2555 (66,50 mín.) Fyrir fólkiö sem vill vera með. Hringið í síma 904 1400 (39,90 mín.). Ukamsrækt EINKAPJALFUN Fyrir fólk á öllum aldri sem vill ná árangri rétt Mán. til föstud.: Frá kl. 7-21 Laug. og sunn.: Frá kl. 10-16 Tímar lausir í sumar (minnst 3/viku) GSM 896-7080, S. 562-2534. Einar Vilhjálmsson Efling hins megnuga sjálfs. IKgH Verslun Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 853 6270,893 6270. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. J> Bátar Einn glæsilegasti og hraðskreiðasti sportbáturinn til sölu, 24 feta Fjord með 230 hestafla Volvo Penta-vél. Bátur og búnaður í góðu standi. Vagn fylgir. Uppl. í síma 892 8162. Þessi bátur er til sölu. Færeyingur, lengdur 1995, 5,20 brt. Vél Toyota dísil, árg. 1984, 58 hö., uppgerð, þorskaflahámark 25 tonn. Vel búinn bátur. Skipasalan Bátar og búnaður, s. 562 2554 og fax 552 6726. .3 Bílartilsölu MMC L300 ‘91, 2 5 dísil, ekinn 107 þús. Lengri gerð, háþekja, 5 manna. Verð 500 þús. Uppl. í síma 567 0062 og 897 9809. Mazda 626 ‘88 2000 GTi c.ub. sporttýpa, 2 d., ek. 160 þús. km. A tilboðsverði, 350 þ. út og 400 þ. á skuldabr. samtals 750 þús. Greiðslur 18.000 á mán. Uppl. í síma 897 0592. Helgi. Til sölu öflugur björgunarbíll, Hino ‘88, mikið yfirfarinn, nýskoðað- ur. Upplýsingar í síma 587 5058.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.