Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997
33
Myndasögur
PAÐ SNJÓAR, OG HVHRNIG
HELDURÐU AÐ RÍKISSTJÓRNIN FARI
MEÐ BARNAFÓLKIS? ER PAÐ
EITTHVAÐ SEM ÞÚ HEFUR
ÁHYGGJUR AF, SÓLVEIG.
Tilkynningar
Glæsilegar náttúrumyndir
frá íslandi
Iceland Review sendir nú frá sér
glæsilega nýjung, gjafamöppur sem
bera heitið Nature Photography
from Iceland og innihalda sérprent-
aðar ljósmyndir eftir Pál Stefáns-
son, einn þekktasta ljósmyndara
landsins, sem getið hefur sér orð
víða um heim og unnið til fjölda við-
urkenninga. Um er að ræða tvenns
konar möppur og fást þær í tveim
stærðum.
saNisK1**
I tandsbanki íslands
Ný afgreiösla Landsbankans
Landsbanki Islands hefur opnað
afgreiðslu frá Breiðholtsútibúi í
húsakynnum Samskipa í Holtagörð-
um og er afgreiðslan til mikilla
hagsbóta fyrir viðskiptavini félags-
ins vegna vöruinn- og útflutnings
þeirra. Einnig er tollþjónusta í
sama húsnæði. I tilefni opnunarinn-
ar héldu Landsbankinn og Samskip
móttöku fyrir viðskiptavini og
starfsfólk 22. maí sl. Á myndinni
eru (f.v.): Haraldur Valsteinsson,
svæðisstjóri Breiðholtsútibúi, Hall-
dór Guðbjarnason, bankastjóri
Landsbanka íslands og Ólafur Ólafs-
son, forstjóri Samskipa.
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
KÖTTUR Á HEITU
BLIKKÞAKI
eftir Tennesse Williams.
Fid. 29/5, næst si&asta sýning, fid. 5/6,
sí&asta sýning.
FIÐLARINN Á ÞAKINU
eftir Boch/Stein/Harnick
Föd. 30/5, uppselt, Id. 31/5, uppselt,
sud. 1/6, uppsrlt, mvd. 4/6, uppselt,
föd. 6/6, uppselt, Id. 7/6, uppselt, fös.
13/6, örfá sæti laus, Id. 14/6, örfá sæti
laus, sud. 15/6, fid. 19/6.
TUNGLSKINSEYJUHÓPURINN í
SAMVINNU VIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ:
Óperan
TUNGLSKINSEYJAN
eftir Atla Heimi Sveinsson
í kvöld þrd. 27/5, si&ast sýning.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
LISTAVERKIÐ
eftir Yazmina Reza
Föd. 30/5, uppselt, Id. 31/5, uppselt,
sud. 1/6, uppselt, föd. 6/6, uppselt, Id
7/6, uppselt, fös 13/6, uppselt, Id. 14/6,
uppselt, sud. 15/6, nokkur sæti laus,
fid. 19/6, fös. 20/6, Id. 21/6.
Gjafakort íleikhús -
sígild ogskemmtileggjöf.
Miöasatan er opin mánudaga
og þriðjudaga kl. 13-18,
frá miövikudegi til sunnudaga
kl. 13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Auglýsing
Borgarstjórn Reykjavíkur og hreppsnefnd Kjalarnes-
hrepps hafa ákveðið, í samræmi við tillögu samstarfs-
nefndar um sameiningu Kjalarneshrepps og Reykjavík-
ur, að atkvæðagreiðsla um sameiningu þessara sveitar-
félaga fari fram laugardaginn 21. júni nk. Vakin er at-
hygli á að skv. kosningalögum fer atkvæðagreiðsla
utan kjörfundar m.a. fram hjá sýslumannsembættum,
hreppstjórum og í sendiráðum íslands erlendis. Þeir
sem samþykkja tillögu um sameiningu Kjalarneshrepps
og Reykjavíkur við utankjörfundaratkvæðagreiðslu,
skrifa já á kjörseðilinn, en þeir sem ekki samþykkja,
skrifa nei.
Borgarstjórinn í Reykjavík Sveitarstjóri Kjalarneshrepps.