Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Qupperneq 11
★
- ★
+
tyndbönd
25
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
Vinkonurnar þrjár, Brenda Morelli
Cushman, Elise Elliot Atchison og
Annie MacDuggan Paradise, hafa
séð betri tíma. Þær hafa verið vin-
konur frá þvi á skólaárum sínum en hafa far-
ið í mismunandi áttir síðan. Brenda giftist
viðskiptajöfri, Elise gerðist kvikmyndastjarna
og Annie húsmóðir. Allar tóku þær virkan
þátt í að hjálpa eiginmönnum sinum að
byggja upp fyrirtæki sín en nú hefur þeim öll-
um verið sparkað fyrir yngri og kynþokka-
fyllri konur. Stöllumar þrjár ákveða að láta
ekki þijótana komast upp með svona meðferð.
Þær lýsa yfir striði á hendur sínum fyrrver-
andi eiginmönnum og leggja á ráðin um
grimmilegar hefndaraðgerðir.
The First Wives Club:
i hef ndarhug
Metsöluskáldsaga
Bette Midler, Goldie Hawn og Diane Keaton
leika forsmáðu konumar þijár í The First Wives
Club en meðal annarra leikara em m.a. Maggie
Smith, Sarah Jessica Parker, Dan Heda-
ya, Bronson Pinchot, Elizabeth
Berkley og Marcia Gay Harden.
Myndin er gerð eftir samnefndri
skáldsögu eftir Olivia
Goldsmith. The First Wives
Club var hennar fyrsta bók og
sló strax í gegn, komst á met-
sölulista og hlaut góðar við-
tökur gagnrýnenda. Leik- j
stjóri myndarinnar er Hugh
Wilson (Police Academy,
Rustler’s Rhapsody, Guar-
ding Tess) en hann frétti fyrst
af bókinni í gegnum fyrrver-
andi enskukennara sinn.
Hann spurði hana
hvort hún hefði lesið
eitthvað nýlega
sem gæti orðið
að góðri mynd
og hún benti
honum á The
First Wives
Club. En þegar
hann fór að
spyijast fyrir
um hana kom í
ljós að það var
þegar búið að
selja kvik-
myndaréttinn
að henni. Þeg-
ar svo heppi-
lega vildi til að
honum var
boðið að leik-
stýra mynd-
inni þurfti
hann ekki að
hugsa sig lengi
um, sérstak-
lega eftir að hann komst að því hvaða leikkonur
höfðu verið fengnar í aðalhlutverkin.
Bette Midler hefúr hlotið tvær óskarsverð-
launatilnefningar, tvenn Emmy verðlaun, fem
Grammy verðlaun, ein Tony verðlaun og tvenn
Golden Globe verðlaun. Hún hefur átt velgengni
að fagna á tónlistarsviðinu ekki síður en á leik-
listarsviðinu og gaf nýlega út sina sextándu
plötu. Hún hafði reyndar þegar byggt upp
farsælan feril í sönglist og leiklist
og m.a. komið fram í vinsæl-
um söngleikjum á Broad-
way þegar hún sló í
gegn sem kvik-
myndastjama í
The Rose sem
aflaði henni
~ ' ^ hennar
fyrstu ósk-
arsverð-
launatil-
nefningar.
Divine
Madness
Jinxed fylgdu í kjölfarið en 1984 hóf hún störf
hjá Walt Disney kvikmyndaverinu og kom fram
í mörgum vinsælum gamanmyndum, þ.á m.
Down and out in Beverly Hills, Ruthless People,
Outrageous Fortune og Big Business. Meðal ann-
arra mynda hennar á níunda áratugnum vora
Beaches, Stella og Scenes from a Mall en þann ti-
unda byijaði hún með For the Boys. Upp á
síðkastið hefur hún hvílt sig nokkuð á kvik-
myndaleik en kemur
aftur fram á sjón-
arsviðið í
hinni
geysivinsælu The First Wives Club. Næst lék
hún undir stjóm Carls Reiner í That Old Feel-
ing.
Eitt af upprunalegu blómabörnunum
Goldie Hawn sló í gegn strax i annarri mynd
sinni þegar hún hlaut óskarsverðlaun fyrir
leik sinn í Cactus Flower 1969. í kjölfarið
fylgdu myndir eins og The Sugarland Express,
There’s a Girl in My Soup og Shampoo. Eftir
tveggja ára frí til að sinna fjölskyldunni lék
hún síðan í Foul Play og síðan Private Benjam-
in en fyrir hana hlaut hún óskarsverðlaunatil-
nefningu. Meðal nýlegri mynda hennar era
Protocol, Overboard, Bird on a Wire, Deceived,
Housesitter og Death Becomes Her en næst
fáum við að sjá hana í nýjustu Woody Allen
myndinni, Everyone Says I Love You. Hún hef-
ur einnig unnið mikið sem framleiðandi, m.a.
við Wildcats, Overboard, My Blue Heaven og
Criss Cross.
Diane Keaton var í upprunalega leikhópnum
sem setti upp söngleikinn Hárið og lék
þar á eftir aðalhlutverkið á móti
Woody Allen í Play It Again,
Sam. Sú mynd varð upphafið
á löngu og farsælu samstarfi
þeirra sem gaf af sér mynd-
irnar Sleeper, Manhattan,
Love and Death, Interi-
ors, Radio Days, Man-
hattan Murder Mystery
og síðast en ekki síst
Annie Hall en fyrir hlut-
verk sitt í henni hlaut
Diane Keaton ósk-
arsverðlaunin. Meðal ann-
arra mynda hennar eru The
Godfather (1, 2 og 3), Reds,
Crimes of the Heart,
Baby Boom, The
Good Mother,
Father of the
Bride (1 og 2) og
sú nýjasta er
Marvin’s Room.
Þá hefur hún
reynt fyrir sér
sem leikstjóri og
hét fyrsta kvik-
myndin hennar
Unstrung Heroes
en hún hefur
einnig leikstýrt
nokkrum sjón-
varpsmyndum
og þáttum og
tónlistarmynd-
böndum. PJ
UPPÁHALDS MYNDBANDIÐ MITT
Lísa Pálsdóttir útvarpskona
„Ég hef gaman af svo-
lítið geggjuðum
húmor í anda Montv
Python-hópsins og get
horft á þær myndir
aftur og aftur. Ég á
nokkuð marga
þætti af Fawlty
Tower eða Hótel Tindastól
og hef alltaf jafhgaman af
þeim þáttum og ekki sist
John Cleese
sem fer með
aðalhlut-
verkið. Ann-
ars bilaði
myndbands-
tækið mitt
fyrir ári og
þá notaði ég
tækifærið
og fékk mér
Fjölvarpið.
Þar hef ég
aðgang að
TNT-sjón-
varpsstöö-
inni sem
sýnir gaml-
ar klassísk-
ar myndir.
Þegar ég er
ein heima
kem ég mér
vel fyrir og
horfi á ein-
hveijar
gamlar, góð-
ar myndir.
Betty Davis og
Katherine Hep-
burn eru í miklu
uppáhaldi hjá mér og
núna er t.d. verið
að sýna klass-
ískar myndir með Hep-
bum sem er níræð og
enn á lífi.
Ég þarf nú reynd-
ar að fara að fá mér nýtt mynd-
bandstæki
þvi ég á eftir
að sjá svo
margar
myndir sem
ég hef misst
af í bíó. Ég
hef líka gam-
an af spennu-
myndum með
góðu plotti.
Ég sá t.d. Usu-
al Suspect um
daginn og lík-
aði vel. Ég fæ
stundum æði
og tek fjöld-
ann allan af
myndum . og
ligg yfir tæk-
inu í ein-
hverja daga
en tek mér
svo gott frí
frá mynd-
bandstæk-
inu.“
l \ S É|j-.
Weekend in the
Country
Fyrir þremur
áram gerði
Kenneth
Brannagh
ágæta gaman-
mynd, Peter’s
Friend. Saöiaði
hann þar sam-
an vinum og
kunningjum
svo úr varð
nokkurs konar
fjölskyldu- og
vinamynd. Sá
sem skrifaði ágætt handrit að
myndinni heitir Martin Bergman og
er bandarískur handritshöfundur.
Bergman er einnig á léttum nótum í
Weekend in the Country en nú leik-
stýrir hann einnig. Hefur hann
safnað saman sterku liði leikara í
kvikmynd sem fjallar um ólíkar per-
sónur sem eyða einni helgi saman á
hóteli sem kallast Ruth’s Inn. Þang-
að koma þau í ólíkum erindagjörð-
um. Helgin á svo eftir að tengja þau
öll saman í gegnum atburði sem
gerast og það má segja að allar fyr-
irætlanir gestanna taki aðra stefnu
en upphaflega var gert ráð fyrir.
í helstu hlutverkum eru Faith
Ford, Christine Lathi, Jack Lemm-
on, Dudley More og Betty White.
Sam-myndbönd gefa út A Week-
end in the Country og er hún öll-
um leyfö. Útgáfudagur er 29. maí.
§m
i i
.
m
An Unexpected
Family
An Unexpectedi
Family fjallar um I
Barböra Whitn-1
ey, orðheppna 1
ógifta konu sem!
kosið hefur að ná I
langt í starfi I
sínu. Kvöld eitt I
bankar upp hjá I
henni systir I
hennar og biðurl
hana að lita eftir'
bömum sínum
tveimur á meðan hún bregður sér
til útlanda. Barbara kærir sig ekk-
ert um börnin og neitar en systir
hennar stingur af og skilur bömin
eftir. Eftir að Barbara hefur gert ár-
angurslausar tilraunir til að hafa
uppi á systur sinni neyðist hún til
að fara að hugsa um bömin. Það
kemur í ljós að hin ábyrgðarlausa
systir er ekkert að flýta sér að ná í
þau og því neyðist Barbara til að
endurskipuleggja framtíð sína með
bömin í huga. Það tekur tíma fyrir
alla aðila að venjast hver öðrum en
með þeim þróast væntumþykja og
hlýja. En þegar allt er komið í lag og
Barbara búin að sætta sig við móð-
urhlutverkið kemur systirin og
krefst bamanna.
Það er Stockard Canning sem
leikur Barböm og helsti mótleikari
hennar er Stephen Collins.
ClC-myndbönd gefur út An Unexpect-
ed Family og er hún leyfð öllum ald-
urshópum. Utgáfudagur er 28. maí.
fliM
Wm
ar er
að hún sé hliðar-’
Blue in the Face
Blue in the Face er í raun óbeint
framhald af gæðamyndinni Smoke
eða kannski frek-
hægt segjaj*^*^***'
saga við atburð- f'í.“
ina sem gerast í
Smoke. Sem fyrr
er sögusviðið tó-
baksbúð Auggies
sem er á götu-
homi í Brooklyn.
Fjöldi kunnra
gesta heimsækir
búðina og fylgst «<. .,
er með líflegum • -».
samtölum þeirra og samskiptum við f
Auggie sem Harvey Keitel leikur
sem fyrr. Meðal þeirra sem rekast
inn í búð Auggies eru Michael J.
Fox, Lily Tomlin, Lou Reed, Mira
Sorvino, Jim Jarmusch, Giancarlo
Espostio og Roseanne sem leikur óá-
nægða eiginkonu sem dreymir um
að komast til Las Vegas.
Blue in the Face varð eins og
Smoke til upp úr samstarfi leikstjór-
ans Wayne Wangs og rithöfundar-
ins Pauls Austers. Hún er þó mun
minni í sniðum og má segja að Blue
in the Face sé kvikmynd sem kemst
næst því að vera spuni. Mikið af
samtölunum urðu til fyrir framan
myndavélina og eru tökur þar af
leiðandi öðruvísi en áhorfendur
eiga að venjast.
Skífan gefur út Blue in the Face og
er hún leyfð öllum aldurshópum.
Útgáfudagur er 29. maí.
I
l