Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 8
8
LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997 U V
(sælkerinn
Skötuselur á
teinum
Hér kemur annar léttur grill-
réttur, núna fyrir þá sem langar
í fiskmeti. Sem fyrr miðast upp-
skriftin við fjóra.
600 g skötusels- eða
steinbítsflök
200 g beikonsneiðar
salt og pipar
2 msk. olía
Byrjið á því að skera fiskinn
niður í litla bita og kryddið með
salti og pipar. Rúllið þunnum
beikonsneiðum utan á og setjið
upp á grillteina, u.þ.b. 4-5 bita á
hvem tein. Penslið bitana lítil-
lega með olíu. Passið ykkur á að
hafa grillið ekki of heitt þegar
teinarnir eru settir á. Grilltími
er ca 2-3 mínútur á hvorri hlið.
Berið fram með niðurskomum
tómötum og sítrónum. Einnig er
gott að hafa með hrísgijón eða
bakaðar kartöflur.
Kári Waage á Aðalstöðinni býður upp á pylsupasta:
Eins og grunnhljómar
blústónlistar
/ Réttur eins og þessi verða til þegar piparsvein-
ar komast að því að í eldhússkápum þeirra er ekk-
ert til sem þá vantar en mikið af öðru. Það er
nefhilega svo með suma karlmenn að þegar kem-
ur að innkaupum muna þeir alltaf eftir einhverju
sem vantar og kaupa það. Þegar þeir svo koma
heim uppgötva þeir að sama hugmyndin hafi skot-
ið upp í kolli þeirra við síðustu þrenn innkaup,"
segir Kári Waage á Aðalstöðinni en hann býður
upp á pyslupasta sem sælkeri dagsins. Hann segir
nauðsynlegt að eiga pasta því það sé eins og
grunnhljómar blústónlistarinnar, leika megi af
fingrum fram svo til endalaust í kringum það.
Fyrst er að taka fram stóra pönnu og pott og
byrja að hita vatnið fyrir pastað. Á pönnuna fer
ólífuolía. Meðan vatnið er að ná upp suðu er gott
að hita olíuna. Gera má allt annað klárt.
slaufupasta
3-A pylsur
nóg af ferskum sveppum
lítill ferskur chili
3-4 hvítlauksrif
paprika
y21 rjómi
sósujafnari
Pylsurnar eru skomar í litla bita og
á pönnu, steiktar
nokkuð vel. Gróf-
skornir sveppirnir
eru settir á pönnuna
þegar pylsurnar eru
aðeins farnar að
steikjast. Maður leik-
ur sér dálítið við
þetta í smástund
svo þetta steikist
jafnt en notar
tímann til að
setja pastað í
sjóðandi vatnið
(og gleymir iðu-
lega að taka tím-
ann). Þá er að
skera niður chili, papriku
og hvítlauksrif og lauma
því svo á pönnuna. Það má
ekki brasa of mikið því
það er allt frekar smátt
Kári segir pasta vera eins og grunntóna
blústónlistarinnar, leika megi af fingrum
fram að vild með það.
DV-mynd Sigrún Lovísa
skorið. Þegar allt er komiö á pönnuna og virðist
tilbúið er rjóminn settur yfir og þannig látið
malla í 1-2 mín. Nú ætti að vera stutt í að pastað
sé tilbúið og þá er sósujafnara stráð yfir til að
þykkja ijómann. Látið vatnið renna af
pastanu og munið að hræra vel í á
pönnunni á meðan. Hafið hana ekki
of heita. Hellið hæfilegum skamti
af pasta út á pönnuna og hrærið
sainan. Til að krydda eftir þörfum
eí gott að nota grófan blandaðan
pipar, fáein kom af karríi og ef til
vill dill.
Salat fyrir samviskuna
Samviskunnar vegna er gott að hafa
ferskt salat með, sem og brauð.
Meðlætið byggist á þvi hve
nálægt mánaðamótum
rétturinn er lagaður.
Kári segir að ef vel
ári sé gott að hafa
Montes Alpha
rauðvín með.
Ári illa sé
kannski best
að sleppa
pastarétt-
inum og
láta
rauðvínið
duga.
skellt
sv
Pylsuchili
bökuðum
baunum
Grillréttur handa böm-
um fékk góðar viötökur
um síðustu helgi og því
birtum við aftur auðveld-
an rétt handa ungu kyn-
slóöinni. Enn
byggist
hann á
pylsum
því þær era
nú einu sinni í miklu
uppáhaldi. Um er að ræða
pylsuchilipottrétt. Tekið
skal fram að hann er ekki
sterkur! Uppskriftin mið-
ast við tvo.
1 laukur
1 dós bakaðar baunir
1-2 pylsur
1-2 tsk. chilisósa
1 græn paprika
Finskerið laukinn og
steikið hann á pönnu í
litlu smjöri. Bætið bök-
uðu baununum út í og
hitið smástund. Pylsum-
ar eru skornar niður í
þunnar skífur og bætt við
réttinn ásamt chilisós-
unni. Aö því loknu er
kryddað með salti og pip-
ar eftir smekk. Látið
malla á pönnunni í 5 mín-
útur við vægan hita. Þá
má setja kássuna á borð-
ið. Skerið paprikuna í
þunnar sneiðar og setjið
yfir. Gott er að bera fram
með þessu salatblöð og
nýbakað brauö.
W ^
matgæðingur vikunnar
Saltaðar kinnar og soðin svartfuglsegg:
Þjóðleg fyrirtaksmáltíð
- segir Erlendur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður
„Ég ólst upp við þennan rétt en
saltaðar kinnar vora kannski ekki
það sem helst var á borðum ungs
fólks upp úr 1970. Á liðnu ári tók ég
til við að undirbúa kvikmynd um foð-
ur minn, Svein Bjömsson listmálara,
sem nú er nýlátinn. Ég uppgötvaði
kinnamar á ný þar sem þær vora
stundum á borðum í tengslum
við vinnuna,“ segir Er-
lendur Sveinsson kvik-
myndagerðarmaður.
Erlendur segir að eitt
atriðið í myndinni
um föður hans sýni
hann meira að segja
fara til uppáhalds-
fisksalans á Kirkjuveg-
inum í Hafnarfirði og
kaupa saltaðar kinnar.
Sveinn Björnsson var með
vinnustofu í Krýsuvík og úr Krýsu-
víkurbergi kemur forrétturinn.
soðin svartfuglsegg
rúgbrauð
saltaðar kinnar (tvær á mann)
hamsatólg
soðnar kartöflur
rúgbrauð með smjöri
Eggin eru soðin í
7,5 min. ef sett eru í
kalt vatn, annars 4,5
mín. ef sett í sjóðandi vatn. Kinnam-
ar era soðnar í 13 mín. og kart-
öflumar í um 20 mín. Mál-
tíðin er svo mettandi að
ekki er þörf fyrir eftir-
rétt en einn teboli er
nauðsynlegur og
eitthvað pínulítið
sætt með teinu.
Erlendur hefur ný-
lokið við gerð kvik-
myndar um árabátatím-
ann fyrr á öldum þar i
vermenn sjást m.a. í fjör-
unni vera að rífa upp þorsk-
hausa.
boðið til veislu,“ segir Erlend-
ur Sveinsson. Hann skorar
að lokum á Júlíönu Er-
lendsdóttur, ritstjóra
tímaritsins Ung í anda,
til þess að vera næsti
matgæðingur.
-sv
Saltaðar kinnar
og soðin svart-
fuglsegg. Erlend-
ur Sveinsson
kvikmyndagerð
armaður býður til
veislu.
DV-mynd Hilmar
Þór
Dalitill predikari
„Eg er dálítill predikan í mér og
finnst að við verðum að halda í
þjóðlegar hefðir á sem flestum
sviðum. Maður sem gerir mynd-
ir um horfinn heim forfeðra
okkar hlýtur að bjóða upp á
svona þjóðlegan rétt þegar
hann fær til þess tækifæri,
Þegar maður leyfir sér að
hafa svartfuglsegg í for-
rétt fer ekkert á milli
mála, það er
Forrettur
Aðalrettur
Grillaðar
kótilettur með
hvítlaukssósu
Erfitt reyndist að grilla um
síðustu helgi sökum heimskauta-
loftsins en vonandi eru veð-
urguðimir í sumarskapi þessa
helgi. Af þeim sökum bjóðum við
upp á auðvelda grillrétti en um
leið virkilega gómsæta. Fyrst
era það bara einfaldlega lamba-
kótilettur með heimalagaðri
hvítlaukssósu og bökuðum
kartöflum. Uppskriftin miðast
við íjóra.
6-8 tvöfaldar kótilettur
rósmarín
pipar
olía
salt
Hvítlaukssósan:
2H dl sýrður ijómi
1-2 hvítlauksgeirar
1 dl finskorinn graslaukur eða
steinselja
salt
pipar
Gott er að byija á því að útbúa
sósuna u.þ.b. klukkustund fyrir
grillun. Litlu skiptir hvort þið
notið steinselju eða graslauk en
munið bara að finskera
hvort tveggja. Pressið
hvítlauksgeirana
og blandið þessu
saman viö
sýrða ijómann.
Þá má fara að
hita upp grillið
og gera kartöfl-
umar klárar í álp-
appírinn. Byijið á því
að krydda kótilettumar með
smarín og pipar eftir smekk.
nslið þær með olíu og setjið á
L heitt grillið. Mælt er með 3-4
nútna grillun á hvorri hlið.
ltið kótilettumar að því loknu
berið fram með sósu og kart-
um. Gott er að bæta við
•sku, litríku grænmeti eins og
. radísum eða papriku.