Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Qupperneq 13
DV LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997
13
Hercules
HÖGGDEYFAR
Höfum úrval höggdeyfa í margar geröir bifreiöa.
Leiðbeinum einnig viö val á höggdeyfum í breyttar bifreiðar.
Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550.
BílavörubúÖin
FJÖDRIN
I fararbroddi
SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550
Nicholson lá flatur
Á DV er þaö almenn skoöun aö golf-
fþróttin sé meö þeim hættuminni.
Ekki er alveg víst aö Jack Nichol-
son, leikarinn góökunni, sé sam-
mála því eftir falliö sem hann fékk á
dögunum. Kappinn var aö keppa á
golfmóti fræga fólksins og eftir eina
sveifluna iá hann flatur eftir á flöt-
inni, ómeiddur en meö sært stolt.
Jack varö sjötti á mótinu en þess
má geta aö 300 þúsund dollurum
var safnaö í minningarsjóö lög-
reglumanna í Los Angeles.
(klædd salatblöðum
Elizabeth Berkley klæddist litlu
sem engu í myndinni Showgirls,
floppi ársins 1995. Hins vegar sam-
þykkti þessi fagra grænmetisæta að
hylja sig salatblöðum, raunar 600
doliara kjól úr salatblöðum, á ráð-
stefnu um meðferð á dýrum sem
haldin var fyrir skömmu. Heimildir
DV herma að púðra hafi þurft snót-
ina á 20 mínútna fresti.
Óskalisti
' " ' 7,1- " * -w
brúðhjónanna
Gjafaþjónusta jyrir
brúðkaupið
(V1) SILFURBUÐIN
Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066
- Þar fœröu gjöfina -
Njóttu
fijartar
nœtur oq
tflóm
í fiaga
að jafnast ekkert á við íslenska sumarið. Þetta
vitum við á Edduhótelunum og bjóðum gesti
'J okkar velkomna að koma og njóta fjölbreyttrar
veitingaþjónustu frá morgni til kvölds. Edduhótelin eru
opin á 14 stöðum í sumar auk hótelanna þriggja sem
opin eru allt árið um kring. Hótelin bjóða upp á góða
þjónustu á hóflegu verði og í nágrenni hótelanna er
margvísleg afþreying í boði, s.s. sundlaugar, hestaleigur
og golfvellir.
Fimmta
nóttin frí!
OO jölskyldan faer fimmtu nóttina án endurgjalds
Jr* ef dvalið er í fjórar naetur í uppbúnu herbergi.
U Frínóttin gildir á öllum hótelum út árið 1997 því
hótelin á Flúðum, Kirkjubæjarklaustri og Höfn eru
opin alit árið.
Fríkort!
ríkortshafar fá 20 punkta af hverjum
1000 kr. sem greiddar
eru í gistingu.
I júní fá hótelgestir með
fríkort tvöfalda punkta, þ.e.
40 punkta fyrir hverjar
1000 kr. í gistingu.
Nánari upplýsingar veitir:
Ferðaskrifstofa íslands
Skógarhlíð 18
101 Reykjavík
Sími 562 3300
Fax 562 5895
Netfang: edda@itb.is
http7Avww.arctic.is/itb/edda
Sumarbækiingur *
1997!
æklingur fyrir sumarið 1997
7-< veitir allar upplýsingar um
hótelin og þá möguleika sem
gefast til útivistar og skoðunar á
hverjum stað. Bæklingurinn liggur
frammi á öllum Edduhótelum,
Ferðaskrifstofu Islands og
upplýsingamiðstöðvum víða um land.