Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 17
LAUGARDAGUR 14. JUNÍ 1997 sviðsljos I Bandarikjunum notar lögreglan ZAP-hjálpina tyrir hjólin. Þannig kemst milli staöa (byltinqakennp nýjunoi) Rafmagnsbúnaður sem hjálpar þér upp brattar brekkur og áfram á jafnsléttu án þess að þurfa aö hafa fyrir því. Búnaðurinn er léttur og passar á flest öll hjól. Hann er einfaldur í notkun, ódýr í rekstri og mengar ekki umhverfið. Afl húsbílar Gránufélagsgata 49 600 Akureyrl Slml: 462-7950 Fax: 461-2680 Intemet: www.est.ls/afl E-mall: afl@est.ls Umboðsaðlll f ReyKJavíK Slml 897-0519 17 Danski sjónvarps- og fjölmiðlamað- urinn Anders Lund Madsen og kona hans eignuðust stúlkubarn fyrir skömmu. Við værum ekki að ónáða ykkur, kæru lesendur, meö fréttir af barninu nema fyrir þá sök að hjónin voru á íslandi þegar barnið kom undir. Hjónunum fannst svo mikið til landsins koma aö þau ákváðu aö skíra barnið Björk. Þess má geta að Madsen þessi var hér á landi á liönu ári þegar Friðrik krónprins var hér staddur. Ef þetta telst ekki góð ís- landskynning þá vitum viö ekki hvað það er! Gaman að fylgjast með þessari nýju Björk í framtíðinni. Tigerinn sjóðandi heitur Golfarinn Tiger Woods er gríðar- lega vinsæll meðal almennings og svo virðist sem þessi ungi snilling- ur hafi sigrað hugi og hjörtu fólks hvar svo sem það býr í heiminum. Á Internetinu góða er leitarvefur sem nefnist Lycos og þar hafa menn gert lista yfir þá sem oftast er flett upp á. Tiger Woods er þar í fyrsta sæti. Röðin er annars sem hér segir. 1. Tiger Woods 2. Marilyn Manson (rokkari) 3. Brad Pitt 4. Michael Jordan 5. Leonardo DiCaprio 6. Tupac Shaker (rappari) 7. Tom Cruise 8. Howard Stem 9. Michael Jackson 10. Elvis Presley a eignast itarspil... ...meö Jóni Arnari Magnússyni og Snœfinni snjókarli. Nú er kjöriö tœkifœri aö gerast félagi í Æskulínu Búnaöarbankans. Félagar sem leggja inn á Stjörnubók Æskulínunnar í júní fá Tugþrautarspiliö aðgjöf. Snœfinnur snjókarl lukkudyr Smáþjóöaleikanna í Reykjavík 2. - 7. júní. BUNAÐARBANKINN -Traustur banki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.