Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Síða 19
LAUGARDAGUR 14. JUNI 1997
______________________ ifólk
Dellur mínar standa ekki stutt
- segir Brynjar Vilmundarson, fiskverkandi og hrossaræktarbóndi
19
Það er óalgengt að á annan tug
hrossa komi í kynbótadóm frá sama
bænum. Það gerðist þó á Hellu í síð-
með farsíma og faxtæki héðan úr
Rangárvallasýslunni enda með af-
bragðsmannskap i Keflavík."
Brynjar Vilmundarson hugar aö stóöi sínu aö Feti.
DV-mynd E.J.
ustu viku er Brynjar Vilmundarson,
fiskverkandi í Keflavík og hrossa-
ræktarbóndi að Feti í Rangárvalla-
sýslu, kom með sextán hryssur í
dóm og sýndi því 6,8% allra full-
dæmdra hrossa á Hellu. Svipaður
flöldi hrossa var sýndur frá Feti
sumarið 1996. Árangurinn var prýð-
isgóðm- og voru til dæmis sex af sjö
hæst dæmdu hryssunum í fjögurra
vetra flokknum leiddar úr hesthús-
inu á Feti.
„Ég veit ekki hvernig stendur á
því að ég er að vasast í hestum,“
segir Brynjar í samtali við DV. „Ég
kynntist þeim á Kvíabekk er ég var
krakki, en áhuginn beindist ekki að
hrossum heldur fé. Brynjar segist
vera skorpu- og dellukall og dellur
hans standi ekki stutt.
„Ég var útgerðarmaður og fisk-
verkandi í Keflavík lengi en þegar
kvótinn kom hætti ég útgerð. Fisk-
verkuninni hef ég sinnt síðan í litl-
um mæli. Ég stjórna fyrirtækinu
Keypti Fet fyrir hrossin
Skömmu fyrir myntbreytinguna
keypti Brynjar hesthús í Keflavík
en svo fjölgaði hrossunum. Þegar
hann var farinn að hafa hross á
fimm til sex stöðum keypti hann
jarðarskikann Fet í Rangárvalla-
sýslu sem hann hefur svo byggt
upp.
„Það eru ekki nema sjö ár síðan
svo þróunin hefur verið hröð. Ég
keypti merar víða að. Smám saman
hefur hrossunum íjölgað hjá mér og
nú eru þetta hartnær tvö hundruð
hausar.
Ég held orðið tæplega fjörutíu
merum á sumri, að mestu leyti und-
ir Ásaþór frá Feti og Kraflar frá
Miðsitju en einnig nokkrum hryss-
um undir Orra frá Þúfu og einni
undir Óð frá Brún.“
Kraflar er undirstaðan
Undirstaða ræktunarinnar hjá
Örn Kjærnested í Njarðvík:
Hyggst leita upplýsinga í
bandarískum gagnabanka
Eins og við sögðum frá í helgar-
blaðinu 31. maí síðastliðinn berst
Örn Kjæmested, lögreglumaður í
Njarðvík, hetjulegri baráttu við
krabbamein í lifur og við blöðru-
hálskirtil. Eftir góðan árangur í sér-
stakri meðferð í Mexíkó benda nýj-
ustu
röntgen-
myndir
til að
æxlið í
lifrinni
fari
lifa foreldramissi enn og aftur. Öm
missti fyrrum eiginkonu sína úr
krabbameini og núverandi eigin-
kona hans, Guðbjörg Elsie Einars-
dóttir, missti sinn fyrmm eigin-
mann. Öm hefur fengið upplýsingar
um stofnun í Washington í Banda-
ríkjunum, Can Help, sem býr yfir
fullkomnum gagna-
banka um hvar í
Örn Kjærnested ásamt fjölskyldu á heimili þeirra í Njarövík.
stækkandi. Svo gæti farið að Öm
þurfi að fara aftur til Mexíkó í meö-
ferð hjá kanadísku vísindaikonunni
Huldu Regehr Clark.
Öm sagði í samtali við DV að það
þýddi ekkert að gefast upp. Hann
ætti reyndar eftir að gera upp við
sig hvort hann færi í fimmta sinn til
Mexíkó. Þetta væru kostnaðarsam-
ar ferðir en Hulda neitaði að trúa
því að æxlið hafi stækkað. Hún vildi
hafa Öm áfram í meðferð.
Öm hyggst gera allt til að fá bata.
Enda ætlar fjölskyldan ekki að upp-
DV-mynd Hilmar Þór
heiminum hefur náðst mestur ár-
angur í meðferð á mismunandi teg-
undum krabbameins. Sjúklingur
þarf að senda öll möguleg gögn um
sjálfan sig og sjúkrasöguna. En
þetta er kostnaðarsamt sem og ann-
að því stofhunin fer fram á hátt
gjald fyrir þjónustuna.
Rétt er að minna á bankabókina í
útibúi íslandsbanka í Keflavík sem
starfsfélagar Amar í lögreglunni
stofnuðu honum og hans fjölskyldu
til stuðnings í baráttunni. Númerið
á bókinni er 0542-14606060.
Brynjari er Kraflar frá Miðsitju sem
hann keypti veturgamlan frá Jó-
hanni Þorsteinssyni en á bak við
alla ræktunina em Hervar frá Sauð-
árkróki og Perla frá Reykjum sem
er móðir Merkúrs frá Miðsitju, sem
Brynjar notaði töluvert áður, og
amma Kraflars frá Miðsitju.
„Flest hrossanna sem ég sýndi á
Hellu eru undan Kraflari. Þau temj-
ast fljótt og vel en einnig er ég með
afbragðs tamningamenn. Sjálfur er
ég hættur að fara á bak enda hef ég
aldrei verið hestamamaður.
Samviskusamir og hæfir
tamningamenn
Erlingur Erlingsson hefur verið
hjá mér í tvö ár og Guðmundur
Björgvinsson er aðstoðarmaður
hans. Þetta eru samviskusamir og
hæflr menn og hugsa vel um hross-
in eins og sjá má á því að meðaltals-
einkunn hófa hrossanna frá Feti,
sem voru sýnd á Hellu, er 8,22.
Ég hef verið duglegur að hvetja
þá til að fóðra hrossin vel, gefa vel,
spara ekki fóðrið enda verða trippin
að fá orku til að geta sýnt sitt besta
á sýningum."
Hnífurinn besti ráðu-
nauturinn
Brynjar sagði galdurinn á bak við
ræktim að vera duglegur að skera
folöld sem manni litist ekki á. Mað-
ur yrði að vera sjálfsgagnrýninn.
„Gamall maður sagði við mig fyr-
ir löngu, með fullri virðingu fyrir
ráðunautum, að besti ráðunautur-
inn væri hnífurinn og þó hann hafi
þar átt við fé gildir það einnig rnn
hross,“ sagði Brynjar Vilmundar-
son. -E.J.
^índesíf rg 2240
H: 140 B:50 D:60 cm
Kælir:l 81 Itr.
Frystir: 40 Itr.
^índesif rg U50
H: 85 B:51 D:56 cm
Kælir:l 34 Itr.
<^indesíi RG2190
• H:117 B:50 D:60 cm
• Kælir: 134 Itr.
• Frystir: 40 Itr.
I sumarbustaðinn
Grillofn með helluborbi
• Hæö:33cm
• Breidd: 58cm • Dýpt:34 cm
AEG Þilofnar
5 stærSir
Umboðsmenn um land allt
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi.Guðni
Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal Vestfirðlr: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði.Rafverk, Bolungarvík.
Straumur.ísafirði.Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík.Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga,
Blönduósi.Skagfirðingabúð.Sauöárkróki.KEA, Siglufiröi. KEA, Ólafsfirði. KEA byggingavörur.Lónsbakka.
Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Lónið, Þórshöfn.Urö, Raufarhðfn. Verslunin Ásbyrgi, Kópaskeri.
Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum.Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi.Verslunin Vík, Neskaupstað.Kf.
Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfiröi. KASK, Höfn.KASK, Djúpavogi.Kf Stðöfiröinga, Stððvarfirði.Hjalti Sigurðsson,
Eskifiröi. Suðurland: Klakkur.Vík. Rafmagnsverkstœði KR, Hvolsvelli.Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi.
Rás, Þorlákshöfn.Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfiröi
41'f
i
cardinal
BtACh MAX *3 SCHIAN
MILU ÞIN OG VEIÐINNAR
ER STERKUR STRENGUR
- ertu tilbúinn í slaginn?
Veiðihjólin frá Abu Garcia, Cardinal
80R seríunni eiu hjól, tilbúin til
mikilla átaka. Þau eru meö grafít
umgjörö, öruggum og liprum
bremsudiskum úr tefloni sem
X•
W
jSAbu’
Garcia
tryggja mýkra bremsusviö, sér-
stökum útbúnaöi (Anti-Line-
Twister) sem kemur í veg fyrir
snúning á línu. Öll hjólin í 80
seríunni eru meö kúlulegum.
CARDINAL HJÚL:
Verö frá kr. 3.950
Fæst í öllum betri veiöiverslunum um land allt