Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Qupperneq 21
I>'\F LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997
Jjósmyndir 21
Sumarmyndasamkeppni
Kodak og DV hafin
Árleg sumarmyndasamkeppni
Kodak og DV er hafin. Með hækk-
andi sól fjölgar tilefnum til að
bregða myndavél á loft og smella af
á skemmtilegum og spennandi
augnablikum. Gera þannig góðar
minningar að varanlegri eign.
Halldóri Sighvatssyni, starfsmanni
Hans Petersens, mun siðan fara yfir
myndirnar og velja úr.
Glæsileg verðlaun
Aðalverðlaunin fyrir bestu mynd-
myndum til DV, Þverholti 11, 105
Reykjavík, eða til verslana Kodak
Express sem eru 21 talsins i Reykja-
vik, Hafnartirði, Grindavík, Vest-
mannaeyjum og á Akranesi, ísa-
firði, Sauðárkróki, Akureyri og Eg-
ilsstöðum. -bjb/-sv
„Heljarstökk" heitir þessi mynd en hún var tekin viö rætur Akrafjalls. Knapinn heitir Margrét Þóra, á hestinu Funa.
vrr//' * .Ol 'Já* - *
Þessi fallega stemningarmynd varö í sjötta sæti á liönu sumri. Hún heitir f
berjatínslu og var tekin af Önnu Siguröardóttur.
PiperCupL-4 árg. 1944
Þessi frábæra vél er nú til sölu. Þetta er eina flugvél sinnar tegundar hér
á landi og því enn meira gaman að eiga eina slíka. Flugvélin er í mjög
góðu ástandi. 500 tímar eftir af mótór. Verðið fyrir þessa einstöku vél er
1.200.000,-
Þeir sem hafa áhuga að kynna sér málið betur, vinsamlegast hafið samband
við Sverri í síma 587 3147 á kvöldin eða 896 3386.
Mörg þúsund myndir hafa borist
í keppnina gegnum árin og sem fyrr
eru veitt glæsileg verðlaun fyrir
bestu myndímar. Vænlegar sigur-
myndir verða birtar reglulega í
helgarblaði DV i sumar. Frestur til
að senda inn myndir er gefinn til 26.
ágúst næstkomandi og er um að
gera að senda inn
myndir jafnt og
þétt í allt sumar.
Eina þátttöku-
skilyrðið er að
filman sé frá
Kodak. Að fram-
köllun lokinni
skuluð þið, lesend-
ur góðir, velja bestu
myndimar og senda
inn til DV eða ein-
hverra verslana
Kodad Express um
land allt. Sérvalin
dómnefnd, skipuð þeim Gunnari V.
Andréssyni og Brynjari Gauta
Sveinssyni, ljósmyndurum á DV, og
ina eru ekki af verri endanum, þ.e.
flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til
Flórída. 1 2.-6. verðlaun eru veglegar
Canon-ljósmyndavélar að verðmæti
alls rúmlega 140 þúsund krónur.
í 2. verðlaun er Canon EOS 500N
með 28-80 linsu, að
verðmæti 54.900 kr. í
3. verðlaun er
Canon IXUS Z90,
fyrir nýja ljós-
myndakerfið APS,
verðmæti
42.100 kr. í 4.
verðlaun er
Canon IXUS að
verðmæti 29.900
kr., sömuleiðis
sniðin fyrir
APS-tæknina. í
5. verðlaun er
Canon Prima AF-7 að
verðmæti 8.990 kr. Loks er í 6. verð-
laun Canon Prima Junior DX að
verðmæti 5.990 kr.
Eins og áður sagði ber að skila
• mVnd varö ‘ h HleVP'6 rnér
Vinningsmyndin frá liönu sumri, Ég verö að fara aö halda haus. Hana tók
É.Ó.A. á Nýlendugötu í Reykjavík.
Y FAGOR g
LrJjJ® jJÍtl
„
o (■ \
íf íl :w9i j i
6\i
‘m&m
551
ITjf
.11
■
.; ft m m
* <—»
C-328f Fagor ísskápur
m. frysti aö ofan
Hxbxd 147x60x60
C-328f Fagor ísskápur
m. frysti aö neðan
Hxbxd 147x60x60
H *
C-330f Fagor kæliskápur
m. frysti að neðan
Hxbxd 170x60x60
Kc-2966 Gorenje
kæliskápur 284L
Hxbxd 143(138)x60x60
Kf-2866no Gorenje ísskápur
með frysti að neðan, 205/61L
Hxbxd 155x60x60
W
Kf-2766no Gorenje ísskápur
með frysti að ofan, 190/68L
Hxbxd 143x60x60
RONNING
Borgartúni 24 • S: 562 4011
L