Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 46
LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997 I^'V
« afmæli
-
Til hamingju með afmælið 14. júní
90 ára
Viktoría Eggertsdóttir, Langholtsvegi 142, Reykjavík. Hún verður með heitt á könnunni frá kl. 16 á afmælisdaginn.
85 ára
Halldór J. Ingimundarson, Garðbraut 33, Garði.
75 ára
Laufey Guðmundsdóttir, Hofsstöðum, Helgafellssveit.
70 ára
Kristján Helgason, Birkimel 8, Reykjavík. Baldur Ámason, Rauðumýri 5, Akureyri. - Sigríð Hallgrímsdóttir, Túngötu 23, Seyðisfirði. Guðmundur Araason, Bankastræti 3, Skagaströnd. Lára Valdemarsdóttir Flygen- ring, Tunguvegi 14, Reykjavík. Eigin- maður hennar er Ólafur Haukui Flygenring verslunarmaður. Þorbjörg Valgeirsdóttir, Snælandi 4, Reykjavík.
60 ára
Árni Stefánsson Vilhjálmsson, Baughóli 15, Húsavík. Þormóður Eggertsson, Þórseyri, Kelduneshreppi. Halla Guðmundsdóttir, Bláskógum 11, Reykjavík. Marta Amgrímsdóttir, Litlagerði III, Hvolhreppi. Már Ágúst Björgvinsson, Sóltúni 28, Reykjavík.
50 ára
Ásthildur Torfadóttir, Túngötu ll, Súðavík. Margrét Sigurðardóttir, Mánabraut 6, Vík. Bryndís Jónsdóttir, Granaskjóli 56, Reykjavík. Lárus Magnússon, Síðumúla 21, Reykjavík. Gunnar Þ. Sigurðsson, Löngumýri 8, Akureyri. Anna Ólöf Bjarnadóttir, starfs maður Veðurstofu íslands, Norð urvangi 5, Hafnarfirði. Hún og eig- inmaður hennar, Jón Erlendsson verkfræðingur, taka á móti gest- um á afmælisdaginn á heimili sínu milli kl. 17 og 20. Ragnar Scheving Sigurjónsson, Hlíðarvegi 18, Hvammstanga. Benedikta Guðrún Waage, Lundahólum 1, Reykjavík. Rúnar Smárason, Lækjarhvammi 15, Hafnarfirði. Emir Ingason, Mjógötu 7, ísafirði. Valgerður Auðunsdóttir, Húsatóftum I, Skeiöahreppi. Ingeborg Hansdóttir, Hlíðargötu 18, Fáskrúðsfirði. Þorgrímiu- Gestsson, Sólvallagötu 61, Reykjavík. Heiðar Þór Bragason, Hábergi 5, Reykjavík. Sigtryggur Jónsson, Drápuhlíð 6, Reykjavík. Matthildur Torfadóttir, Völusteinsstræti 9, Bolungarvík.
40 ára
Arnheiður Magnúsdóttir, Hesthömram 19, Reykjavík. María Guðmundsdóttir, Geröhömrum 11, Reykjavík. Guðlaugur Gunnarsson, Hlunnavogi 5, Reykjavík. Kristtn Jóhanna Agnarsdóttir, Steinagerði 5, Reykjavík. Halldóra Jóna Bjarnadóttir, Þórustöðum VI, Eyjafjarðarsveit.
Smáauglýsingar
550 5000
Halldóra Nanna Guðjónsdóttir
Halldóra Nanna Guðjónsdóttir
húsmóðir, Hjallabrekku 21, Kópa-
vogi, er áttræð í dag.
Starfsferill
Halldóra er fædd að Viðborði í
Homafirði en uppalin í Flatey í
Homafirði. Hún gekk í barnaskól-
ann að Mýrum, vann við búskap í
Flatey en flutti til Reykjavíkur
1935 og var þar m.a. í vist. Þaðan
lá leiðin til Vopnafjarðar þar sem
hún bjó ásamt eiginmanni sínum
til ársins 1946 er þau
fluttu til Reykjavíkur
þar sem þau bjuggu til
ársins 1958 er þau
fluttu í Kópavogs þar
sem þau búa enn í
dag.
Fjölskylda
Halldóra giftist á
hvítasunnudag 1936 Sig-
urði Bjamasyni, f. 25.9.
1912, fyrrverandi bif-
Halldóra Nanna Guð-
jónsdóttir.
reiðastjóra. Foreldrar
hans voru Bjarni
Bjarnason, bóndi í Haga
í Staðarsveit á Snæfells-
nesi, og Valgerður Ben-
ónýsdóttir.
Synir Halldóru og
Sigurðar eru Gunndór,
f. 22.2. 1940, fyrrverandi
flugstjóri, kvæntur Guð-
rúnu Skúladóttur; Val-
þór, f. 27.9. 1948, tré-
smíðameistari, kvæntur
Guðrúnu Magnúsdótt-
ur; Hörður (stjúpsonur), f. 4.9. 1933,
bifreiðastjóri. Fyrsti sonur Halldóru
og Sigurðar dó stuttu eftir fæðingu.
Systkini Halldóru heita Friðgeir,
nú látinn; Hjörtur; Hlíf; Inga Jenný;
Sigurlaug.
Foreldrar Halldóru voru Guðjón
Gíslason, búfræðingur á Viðborði
og Mýrum í Hornafirði, og Pálína
Jónsdóttir klæðskeri. Halldóra
verður að heiman á afmælisdag-
inn.
Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir
Sigrún Jóhanna Þor-
steinsdóttir, starfsmað-
ur í Síðuskóla, Smára-
hlíð 24h, Akureyri, er
fertug í dag.
Starfsferill
Sigrún er fædd í Engi-
hlíð á Árskógströnd en
uppalin að Hlíðarlandi á
Árskógsströnd.
Hún varð gagnfræð-
ingur frá Héraðsskólan-
um á Laugum 1973 og
Auðbrekku í Hörgárdal 1974 er hún
hóf sambúð með Áma Þórissyni.
Sigrún Jóhanna
steinsdóttir.
fluttist að
Sigrún fluttist til Ákur-
eyrar 1993 og hefúr búið
þar síðan og unnið
ýmis störf í Síðuskóla á
Akureyri.
Fjölskylda
Sigrún giftist fyrri
manni sínum, Árna
Þórissyni, bónda í Auð-
brekku, 1977 en þau
skildu 1993. Hún hóf
sambúð 3.6. 1997 með
Hallgrími Þ.
Tómassyni, f. 25.12. 1961, sjómanni.
Foreldrar hans eru Guðlaug R. Þor-
steinsdóttir og Tómas N. Hallgríms-
son, búsett á Sauðárkróki.
Börn Sigrúnar og Árna era Guð-
björg Stella, f. 24.6. 1975, dagmóðir
og sjúkraliði á Akureyri, hennar
maður er Aðalsteinn Kjartansson, f.
24.8. 1965, verkamaður, og eiga þau
dótturina Evu Rakel, f. 6.6.1996; Val-
geir, f. 10.3. 1980; Einar Þórir, f. 27.5.
1987.
Synir Hallgríms eru Tómas, f.
24.8. 1985; Guðmundur, f. 20.9. 1988.
Systkini Sigrúnar era Marinó
Steinn, f. 28.10. 1958, bifvélavirki á
Árskógsströnd; Ingibjörg, f. 4.5.1961,
sjúkraliði í Njarðvík; Svanlaugur, f.
28.7. 1963, afgreiðslumaður á Akur-
eyri; Ása Valgerður, f. 23.5. 1973,
ræstitæknir á Akureyri.
Foreldrar Sigrúnar eru Þorsteinn
Marinósson, f. 30.12. 1934, bílaspraut-
ari á Akureyri, og Fjóla Jóhannsdótt-
ir, f. 22.9. 1937, d. 31.8. 1990.
Ætt
Foreldrar Þorsteins voru Ingi-
björg Einarsdóttir ljósmóðir og Mar-
inó Þorsteinsson, bóndi í Engihlíð á
Árskógsströnd. Foreldrar Fjólu voru
Sigrún Guðbrandsdóttir og Jóhann
Bergvinsson, bóndi á Áshóli í Grýtu-
bakkahreppi.
Sigrún tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn á heimili sinu Smára-
hlíð 24h eftir kl. 17.
María M. Ammendrup
skrárgerðarmanni hjá
ríkissjónvarpinu og
plötuútgefanda. Foreldrar
hans vora María Samú-
elsdóttir Ammendrup og
Povl Chr. Ammendrup.
Börn Maríu og Tage
era Páll Ammendrup, f.
30.9. 1947, læknir, kvænt-
ur Guðrúnu Ammendr-
up, hjúkranarfræðingi
og eiga þau eina dóttur
saman en Páll á þrjú
börn af fyrra hjónabandi María M. Ammendrup.
María M. Ammendrap, fyrrver-
andi kaupmaður, Háaleitisbraut 87,
Reykjavík, er sjötug í dag.
Starfsferill
María fæddist í Vestmannaeyjum en
ólst að mestu leyti upp í Reykjavík og
á Bræðrabýli og Þórustöðum í Ölfusi.
Hún stundaði nám við bamaskól-
ann í Hveragerði, þrjá vetur við Tón-
listarskólann í Reykjavík og lærði
auk þess á gítar hjá Sigurði Briem
um nokkurra ára skeið. María var að
mestu leyti heimavinnandi til ársins
1972 er hún hóf störf í verslun tengda-
móður sinnar, Drangey, á Laugavegi
58. María tók síðan við rekstri versl-
unarinnar árið 1975 og rak hana til
1995 er hún var seld.
Fjölskylda
María giftist 5.4. 1947 Tage Amm-
endrup, f. 1.2. 1927, d. 9.5. 1995, dag-
og Guðrún fjögur; Axel Tage Amm-
endrap, f. 1.10. 1952, blaðamaður og
á hann einn stjúpson; Maria Jane
Ammendrup, f. 13.12. 1962, deildar-
stjóri, gift Ólafi Hermannssyni
tæknifræðingi og eiga þau tvo syni.
Systkini Maríu eru Sveinn, f. 15.11.
1919, d. 1.4. 1989, loftskeytamaður á
Veðurstofu Islands; Hermann, f. 12.7.
1921, d. 4.8. 1996, stöðvarstjóri Pósts
og síma á Hvolsvelli; Magnús Helgi, f.
30.9. 1922, fyrrv. stöðv-
arstjóri Pósts og síma í
Vestmannaeyjum, þing-
maður og ráðherra;
Páll, f. 27.9. 1924, d. 12.4.
1951, flugmaður.
Foreldrar Mariu
vora Magnús Helga-
son, f. 8.9.1896, d. 10.10.
1976, fæddur að Húsa-
tóftum í Grindavík, og
kona hans Magnína J.
Sveinsdóttir, f. 24.11.
1897, d. 17.10.1982, fædd
í Engidal í Skutulsfirði. Magnús var
lengst af gjaldkeri Sjöunda dags að-
ventista en stundaði áður bústörf,
verslun og útgerð. Magnús og Magn-
ína bjuggu í Vestmannaeyjum
1919-30 en lengst af bjuggu þau í
Skerjafirðinum í Reykjavík.
María tekur á móti ættingjum og
vinum á afmælisdaginn á heimili
sínu milli kl. 17 og 19.
Astrid Ellingsen
Astrid Ellingsen prjónahönnuður,
Ægisíðu 101, Reykjavík, er sjötug í dag.
Starfsferill
Astrid fæddist í Reykjavík en ólst
upp í Noregi fyrstu þrjú til fjögur ár
ævinnar en flutti síðan aftur til
Reykjavíkur.
Hún lauk gagn-
fræðaprófi og stund-
aði svo nám í snyrt-
ingu. Hún var fast-
ráðin prjónahönnuð-
ur hjá Álafossi til
fjölda ára en síðar
sjálfstætt starfandi
prjónahönnuður. Hún
hefur hannað og
prjónað eingirnisprjónakjóla, skírnar-
kjóla og lampaskerma og hafa prjóna-
uppskriftir hennar birst í norsku
kvennablöðunum Alles og KK.
Fjölskylda
Astrid kvæntist 7.4. 1984 Bjarna
Jónssyni, f. 15.9. 1934, listmálara. For-
eldrar hans eru Jón Magnússon, fyrr-
verandi húsgagnasmiður í Reykjavík,
og Sigríður Bjarnadóttir húsmóðir.
Astrid Elling-
sen.
Jakobína Guðríður Jakobsdóttir
Jakobína Guðríður Jakobsdóttir
lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á
ísafirði þann 4.6. síðastliðinn. Útför
hennar fer fram frá Reykholtskirkju
í dag 14.6., á fæðingardegi móður
hennar, kl. 14.
Starfsferill
Jakobina fæddist í Vík í Mýrdal.
Hún ólst upp hjá móður sinni en fað-
ir hennar drukknaði tveimur mán-
uðum fyrir fæðingu hennar. Jakob-
ína hóf búskap á Búrfelli í Hálsa-
sveit, Borgarfjaröarsýslu, 1934 ásamt
manni sínum en þar bjuggu þau allt
til ársins 1973 er þau fluttu til Flat-
eyrar þar sem þau bjuggu til ævi-
loka. Á Flateyri starfaði Jakobína
lengst af við fiskvinnslu.
Fjölskylda
Foreldrar hennar vora hjónin Jak-
ob Bjömsson trésmiöur, f. 14 8. 1864,
drakknaði 26.5. 1910, og Guðríður
Pétursdóttir, f. 14.6. 1863,
d. 12.11. 1923. Þau hjónin
bjuggu í Vík í Mýrdal.
Þau eignuðust alls 10
böm sem öll era látin.
Elstur var Björn, f. 1893,
sjómaður í Vestmanna-
eyjum; Eyjólfur Þórarinn,
f. 1895, dó i bemsku; Sæ-
mundur, f. 1896, drakkn-
aði 1920; Pétur, bóndi á
Rauðhálsi í Mýrdal, f.
1897; Eyjólfúr Þórarinn,
smiður í Reykjavík, f. . . . .
1899; Kári, f. 1901, drukkn- ^
aði ásamt Sæmundi bróð-
ur sínum 1920; Magnús Þorbergur,
smiður í Vestmannaeyjum, f. 1903;
Halldóra, f. 1905, dó í frumbernsku;
og Ólöf Guðfinna, saumakona í
Reykjavik, f. 1908. d. 1995.
Jakobína giftist þann 16.6. 1934
Sigursteini Þorsteinssyni, f. 9.10.
1901, d. 5.1. 1988. Foreldrar hans
voru Þorsteinn Jónsson, f. 15.10.
1868, dáinn 29.9. 1948, og kona hans
Sigríður Jónsdóttir, f. 16.2. 1878, d.
4.12. 1911.
Jakobína og Sigursteinn eignuð-
ust 3 börn. Þau eru
Sigríður, f. 3.3 1936,
umboðsmaður á Flat-
eyri, ekkja Jóns
Trausta Sigurjónsson-
ar, sjómanns og versl-
unarstjóra. Þeirra
böm eru I. Reynir,
blaðamaður á DV, f.
18.11 1953, kona hans
er Halldóra Jónsdóttir
og þau eiga 5 börn sem
eru Róbert, sjómaður,
f. 26.7 1974, Hrefna Sig-
ríður, f. 27.9 1977, henn-
ar sambýlismaður er
Þórður Ólason, Jón Trausti, f. 11.4
1980, nemi, Símon Örn Reynisson, f.
4.4 1988, og Harpa Mjöll, f. 31.10 1996;
II. Halldór vélstjóri, f. 6.9 1959; III.
Björn Jakob, f. 22.2 1961, dáinn 25.5
1961; IV. Þorsteinn, starfsmaður á
Hjólbarðaverkstæði ísafjarðar, f. 18.
júní 1962, sambýliskona hans er
Jóna Símonía Bjarnadóttir sagn-
fræðingur; V. Þórir, nemi og sjó-
Guöríöur Jak-
maður, fæddur 2.12 1977. Önnur
dóttir Jakobínu og Sigursteins er
Ólöf Guðríður, f. 29.3 1939, húsmóð-
ir á Akranesi. Maður hennar er Sig-
urður Magnússon bílstjóri. Börn
þeirra era I. Jón, rafvirki, fæddur
11.5 1957, sambýliskona hans er
Brynhildur Magnúsdóttir jarðfræð-
ingur; II. Jakob Sævar, bílstjóri, f.
4.10 1968; III. Magnús Hersteinn,
málmiðnaðarmaður, f. 1.9 1970. Eig-
inkona hans er Aðalheiður Anna
Einarsdóttir. Yngstur barna Jak-
obínu og Sigursteins er Þorsteinn,
bóndi á Búrfelli, f. 18.9 1950, kvænt-
ur Kolfinnu Þórarinsdóttur. Þau
eiga 5 böm sem era I. Sigursteinn, f.
24.3. 1973; II. Þórunn Sigríður, f.
24.3. 19V3, sambýlismaður hennar er
Baldur Reynir Hauksson sjómaður
og eigaj þau tvö börn sem heita
Kolfinna Jóna f. 15.8. 1993, og Atli
Reynir, f. 12.2. 1996; III. Lára Guð-
björg, fædd 16.6.1975, og á hún dótt-
urina Særúnu Ösp, f. 13.2. 1994; IV.
Guðni Már, verkamaður, f. 3.6.1979,
sambýliskona hans er Kolbrún Ósk
Pálsdóttir; V. Jóhanna Kristín, f.
9.2. 1983.