Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Page 51
JOV LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997
ikyikmyndir
Fimmta frumefnið:
Litskrúðugur og undarlegur
alheimur 23. aldarinnar
- V3 Brazil, V3 Star Wars, V3 Jacques Tati, segir leikstjórinn Luc Besson
Regnbog-
inn, Háskóla-
bíó, Sam-bióin
og Borgarbíó á
Akureyri
írumsýndu í
gær nýjustu
kvikmynd
franska snill-
ingsins Lucs
Bessons, The
Fifth Element,
sem er dýrasta
kvikmynd sem
Frakkar hafa
gert. Áætlað er
að hún hafi
kostað 90
milljónir doll-
ara, sem er meiri kostnaður en
Frakkar réðu við og því þurfti að fjár-
magna hana með bandarískum doll-
urum að hluta. Áhætta Frakka hefur
skilað sér, engin önnur ffönsk kvik-
mynd hefúr náð jafii miklum vin-
sældum í Bandaríkjun-
um. Ástæðan fyrir vel-
gengninni er fyrst og
ffemst sú að kvikmyndin
er á ensku og með aðal-
hlutverkið fer ein vin-
sælasta kvikmynda-
stjarna nútímans, Bruce
Willis.
The Fifth Element ger-
ist á 23. öld. Alheimurinn
er litskrúðugur og undar-
legur þar sem allar vonir
um að mannkynið lifi
áffam virðast litlar,
nema flmmta ffumefhið
finnist. En þegar vonin er
engin er hjálpin næst.
Áhorfendum boðið í
Bruce Willis fyrir miðju ásamt lan Holm og Milla Jovovich.
ail: „Ég get ekki sagt að ég hafi þá ver-
ið með fúllunna hugmynd, heldur var
hún að þróast í huga mér frá ári til
árs. The Fifth Element er fjærst frá
raunveruleikanum af mínum kvik-
myndurn og svo sannarlega villtasta
spurður hvers vegna hann hefði viljað
fá Bruce Willis i aðalhlutverkið: „Fyrst
og ffemst vegna þess að Bruce Willis er
góður leikari. Þá fannst mér hann
passa best í hlutverkið af þeim leikur-
um sem komu upp í huga mér, alveg
eins og mér fannst Christopher Lamb-
ert vera rétti leikarinn í Subway, Jean-
Marc Barr i The Big Blue og Jean Reno
í Leon. Vandamálið var fyrst og ffemst
að í fyrsta sinn var ég með leikara sem
er stjama af slíkri stærðargráðu að
hann var vanur öðruvísi um-
gengni en aðrir leikarar. Ég
hafði í fyrstu áhyggjur af
þessu en þær áhyggjur
reyndust óþarfar. Bruce
var mjög samvinnuþýður
og ég gat ekki betur séð en
að hann hefði mikla
ánægju af því sem hann var '
að gera.“
fimm þúsund ára ffesti kemur hið illa
fram á sjónarsviðið og baráttan hefst
að nýju, því mannkynið er alltaf búið
að gleyma hvemig á að beijast við
það.“
Luc Besson hefúr löngum haft sömu
samstarfsmenn og nokkrir með hon-
um nú sem hafa áður starfað með hon-
um. Þar á meðal era tónskáldið Eric
Serra, sem samið hefúr tónlist við all-
ar myndir Bessons. Sema er fjölhæfur
tónlistarmaður og með sumrinu
er væntanleg ffá honum
fyrsta sólóplatan; sviðs-
hönnuðurinn Dan
Weil, kvikmynda-
tökumaðurinn
Thierry Arbo-
cast og klippar-
inn Sylvie
Landra.
Auk Brace
Willis era
Gary Oldman,
Ian Holm, Chfis
Tucker og Milla
Jovovich í stórum
hlutverkum í
The Fifth Ele-
ment. -HL
ferðalag
Luc Besson er án efa þekktasti
núlifandi leikstjóri Frakka utan
heimalandsins. Allt frá því hann gerði
sína fyrstu kvikmynd, Le Demier
Compat, hefúr hann verið sá leikstjóri
franskur sem mest spennandi hefúr
verið að fylgjast með og óhætt er að
segja að hann hefúr ekki valdið aðdá-
endum sínum vonbrigðum, er ávallt
framlegur og áræðinn í öllu sem hann
tekm- sér fyrir hendur.
Besson segir að hann hafi fengið
hugmyndina að The Fifth
Element þegar hann
var sextán ára gam-
Um hvað er svo the Fifth ?
Element: „í grófúm dráttum er *
þetta barátta góðs og ills,“ segir
Besson, „sem tekur þó á sig öðra-
vísi mynd en áhorfendur era van
ir. Hið illa er alls staðar og
ræður öllu. Aðeins eitt fer í ^
taugamar á því, lífið, og
það hefúr aðeins eitt /á
markmið, að eyða ' f/Á
Luc Besson viö tokur a The Fifth El-
ement.
'
W1
verk sem ég hef tekið mér
fyrir hendur. Ég hafði það
eitt í huga að skemmta fólki
og er ég að bjóða áhorfendum
i ferðalag sem lengst burt
frá raunveruleikaninn. Sá
skemmtir sér best yfir
myndinni sem er alveg laus
við jarðbundna hugsun með-
an á sýningu myndarinnar
stendur," segir Luc Besson,
sem tekur það einnig fram að
myndin sé gamanmynd. „Ef ég
ætti að flokka myndina þá myndi
ég segja að hún væri V3
Brazil, y3 Star Wars og K Gary 0|dman |ejkur
Jacques Tati.“ skúrkinn.
Luc Besson var
Heimapróf
í hrollvekjum
Kvikmyndir
Lucs Bessons
Le Dernier Combat, 1983
Aðalleikarar: Pierre Jolivet og
Jean Bouise.
Subway, 1985
Aðalleikarar: Christopher
Lambert, Isabella Adjani og
Jean-Hugues Anglade og Ric-
hard Bohringer.
Le Grand Bleu (The Big Blue),
1988
Aðalleikarar. Rosanna
Arquette, Jean-Marc Barr og
Jean Reno
Atlantis, 1991
Heimildarkvikmynd
Leon, 1994
Aðalhlutverk: Jean Reno,
Gary Oldman, Natalie Port-
man og Danny Aiello.
Le Cinquiéme Elément (The
Fifth Element), 1997
Aðalleikarar: Bruce Willis,
Gary Oldman, lan Holm og
Milla Jovovich.
Scream er mynd um
hrollvekjufikla fyrir hroll-
vekjufikla. Hér fylgir sam-
ræmt próf í óhugnaði. Þeir
sem ná ekki prófinu ættu að
taka símann úr sambandi
því þeir eiga ekki von á
góðu.
1) í upphafi Scream
vísar morðing-
inn í sína
eftirlætismynd en nefhir hana
aldrei á nafn. Hvað heitir hún?
2) Ein persóna í myndinni
segir: „Farðu niður að Mac-
kenziehúsinu.“ Úr hvaða
klassísku hrollvekju er þessi
setning?
3) Leikstjóranum bregð-
ur fyrir í myndinni í hlut-
verki húsvarðarins Fred. í
hvernig peysu er hann og
hvers vegna?
hengd upp í tré. Sú sena er
sótt i fræga hrollvekju eftir
ítalskan leikstjóra. Hvað heitir
myndin og hver er leikstjór-
inn?
5) Tatum Riley segir atburð-
ina minna á kvikmynd eftir
leikstjórann Wes Carpenter.
Nefniö tvær myndir eftir
hann.
Ef þið fallið á tíma þýðir
ekkert að kvarta í prófanefnd.
Guðni Elísson.
Temeð
Mussolini
Það þykirt_
ávallt viðburð-
ur þegar ítalski
leikstjórinn Francö Zef-
ferelli tekur sig til og gerir
kvikmynd. Hann hefur nú
fullgert Te Con II Duce og
verður hún frumsýnd í júlí. í
þessari
mynd, sem
hann byggir
á eigin
minningum,
segir frá i
ungum
dreng sem
elst upp í
umhverfi
þar sem fasistar Mussolinis
era að hreiðra um sig. Dreng-
urinn er látinn í vörslu nokk-
urra enskra kvenna sem búa
i bænum Flórens. í hlutverk-
um ensku kvennanna eru Va-
nessa Redgrave, Joan
Plowright og Maggie Smith.
Rakarinn í Síberíu
The Barber of Siberia er
alþjóðleg kvikmynd sem verið
er að gera í Rússlandi um þess-
ar mundir. Leikstjóri er Rúss-
inn Nikita Mikhalkov. Fjallar ,
myndin un forboðna ást og ger-*
ist við hirð keisarans í Moskvu
og í auönum Siberiu. I aðalhlut-
verkum eru Julia Ormond, Ric-
hard Harris, Oleg Menchikov og
Daniel Olbrychsky. Þess má
geta að tónlistin er meðal ann-
ars uppbygð af aríum úr Rakar-
anum í Sevilla eftir Rossini.
Hin unga leikkona, Mara Wil-
son, sem sló svo eftirminnilega^-
gegn í Mrs. Doubtfire og'"
Matilda, leikur aðalhlutverkið í
A Simple Wish. Þetta er ævin-
týramynd um stelpu sem vfil
hjálpa föður sínum að verða
frægur Broadwayleikari. Ósk
hennar ber ekki meiri árang-
ur en svo að faðir hennar
verður að steini. Til að losa
hann úr álögum þarf hún á
hjálp galdrakerlingar að
halda. Mótleikarar Möra Wil-
son eru Martin Short og
Kathleen Turner. Leikstjóri er
Michael Ritchie.
Kvikmynd um
Evel Knievel ^
Evel Knievel er frægasta
mótorhjólahetja nútímans. í til-
raunum sinum til að slá alls
konar met hefur hann beinbrot-
ið sig 37 sinnum. Þrjár sjón-
varpsmyndir hafa verið gerðar
um ævi hans og nú er í bígerð
að gera kvikmyndina Pure Evil
sem einnig byggist á ævi hans.
Leikstjóri verður Marco Bramb-
illa (Demoliation Man). Ekki er
enn ákveðið hver leikur kapp-
ann en Knievel sjálfur segist vel
getað hugsað sér Matthew
McConaughey i þvi hlutverki.
Frönsk Titanicmynd
Mikið hefur verið fjaUað um
Titanic-kvikmynd James
Camerons, enda talin verða
dýrasta kvikmynd sem gerð
hefur verið. Á meðan hafa
Frakkar verið að gera sína
Titanic-kvikmynd, The Titan-
ic Chambermaid. Gerist hún
1912. Segir þar frá ungum
manni sem vinnur í happ-
drætti ferð til Southamton til
að fylgjast með þvi þegar
Titanic fer í sína fyrstu ferð. í
Southamton kynnist hann _
ungri stúlku sem er herbergis'
þema um borð í Titanic. Þekkt- ;
ir franskir leikarar leika í ,
myndinni og má þar nefna *
Olivier Martinez og
Romane Bohringer. Leik-
stjóri er Bigas Luna.