Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 53
LAUGARDAGUR 14. JUNI 1997
kvikmyndir’
Fyrsta stórmynd ársins!
Bruce Willis - Gary Oldman
- Milla Jovovich
ABSOLUTE POWER
fVBSOLUTl:
Hörkuspennandi tryllir i
leikstjórn Clints Eastw'oods sem
janfrnmt fer meö
aðalhlutverkið. Morö hefur
verið framið. Það eru aðeins
tveir menn sem vita
sannleikann. Annar þeirra er
þjófur en hinn er einn
valdamesti maður lteims.
Sýnd 4.30, 9 og 11.20.
B.i. 14 ára.
Die Hard framtiðarinnar.
Hörku spennandi mynd um
leigubílstjóra 1 Ne\v York
árið 2300 sem i'yrir tilviliun
kemst að því aö jörðinni er
úgnað af óþekktu afli utan úr
geimnum. Til þess að bjarga
jörðinni veröur hann að
i'inna fiinmta t'rumefnið.
Búningar: Jean-i’aul Gaultier
Tónlist: Eric Sierra.
Leikstjóri: Luc Besson.
Sýnd 4, 6.30, 9 og 11.30.
B.i. 10 ara.
RIDICULE
I BLIÐU OG STRHÐI
HASKOLABIO
Sími 552 2140
SANDRA CHRIS
DONNELLl
Sýnd 4.40, 6.50. 9.05 og 11.15.
DANTE’S PEAK
Sýnd kl.7.
Synd kl. 9 og 11.10.
lain Delon
lcvikmyndahátíb
14.-20. júní
PLEIN SOLEIL
Synd laugard. ki. 7.
i r“ r» a iíhai in a i
byna 4. ju, t>.4D, y og 11. i d.
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Einnig sýnd kl. 3.
sunnudag.
Boösýning laugardag kl. 20.30.
Forsýnd sunnudag kl. 11.
f THX DIGITAL. B.i. 16 ára.
101 DALMATÚHUNDUR
Sýnd sunnud. kl. 2.45.
SPACEJAM
Sýnd sunnud. kl. 3.
Sýnd laugard. ki. 4.45 og
11.15.
Sýnd sunnud. kl 4.45,
6.50, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
LESHE) í SNJÓINN
Sýnd laugard. kl. 4.45,
6.50, 9 og 11.15.
Sýnd sunnud. kl. 4.45,
6.50 og 9. B.i. 14 ára.
S/A.CV4r
S4CA-I
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA8, SÍMI 878 900
ANACONDA umlykur þig, hun kremur þig.
hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR A ÖNDINNI.
Háspennutryllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust í
Bandarikjunum i síðastliðnum mánuði og var toppmyndin í
samfleytt þrjár vikur.
Sýnd 4.50, 9.10 og 11 ITHX. B.i.16 ára.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 f THX B.i. 12 ára.
Undirdjúp íslands
Á mánudaginn
verður friunsýnd í
Háskólabíói heimild-
arkvikmyndin Undir-
djúp íslands sem er
íslenskt-finnskt sam-
vinnuverkefni. Und-
irdjúpin með allri
sinni dulúðlegu dýrð
hafa af skiljanlegum
ástæðum verið hulin
augum okkar hingað
til. Nú gefst mönnum
loks tækifæri á að
kynnast töfrandi
heimi undirdjúpanna
umhverfis ísland og
vötnum þess á hvíta
tjaldinu.
Tökur stóðu yfir
síðastliðið sumar og
var unnið hörðum
höndum við að ná
sem áhrifamestum
myndum af stöðum
sem hinn venjulegi
ferðamaður fer að
öllu jöfnu ekki á.
Myndin er einstök að
því leytinu til að
áhorfendur fá að sjá
myndskeið sem aldrei
áður hafa sést á hvíta tjaldinu. Kvik-
myndatökumennimir eru finnskir og
með þeim fremstu í sinni grein. Lögðu
þeir sig í lima við að festa ómælda feg-
urð undirdjúpanna á filmu. Ferðuðust
þeir vítt og breitt um landið og um-
hverfis það og árangurinn lét ekki á sér
i BfÓHOU
ÁLFABAKKA 8, SfMI 587 8900
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
DONNIE BRASCO
Sýnd kl. 9 og 11.10.
B.i.16 ára.
MICHAEL
Sýnd kl. 7 og 9 og 11.
AFTUR TIL FORTÍÐAR
Sýnd kl. 3.
SPACEJAM
fHIHNI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
B.l. 16 ára.
101 DALMATIUHUNDUR
Sýnd kl. 3 og 5.
HRINGJARINN FRÁ
NOTRE DAME
Sýnd kl. 3,5 og 7.
ÆVINTÝRAFLAKKARINN
Sýnd kl. 3 (THX.
Sýnd kl. 3 í THX.
KRINGLUNNI 4-6, SÍMI SSS 0800
Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.15
ITHX dlgltal. B.l. 12ára.
L FERSKJAN
Sýnd kl. 1,3 og 5 i THX.
Sýnd kl. 1.
TILBOÐ 400 kr.
Sýnd 6.55,9 og 11.15
ITHXB4.12éra.
Sýnd 1,3,5, 9 og 11
ÍTHXB.1.12ára.
Sýnd kl. 7 f THX dlgital.
Kafarar tilbúnir aö kafa í eina gjána á Þingvöllum.
standa. Á nýafstaðinni kvikmyndahátið
í Frakklandi var myndin ein sú vin-
sælasta á sviði heimildarkvikmynda.
Leikstjóri Undirdjúpa Islands er
Marko Röhr en íslenska kvikmynda-
samsteypan er framleiðandi ásamt
finnskum aðilum. Röhr segist alltaf hafa
haft áhuga á sjónum: „Þegar ég var lítill
spurði ég um uppruna lífsins. Mér var
sagt að það ætti uppruna sinn í sjónum.
Þegar ég vildi vita um uppruna sjávar-
ins var mér sagt aö vera ekki alltaf
svona forvitinn."
þess má geta að Björk flytur visur
Vatnsenda-Rósu í myndinni. -HK
staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur o» mlE hlmi^
Smáauglýslngar
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
550 5000