Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Síða 54
62
^dágskrá laugardags 14. júní
LAUGARDAGUR 14. JUNI 1997
SJÓNVARPIÐ
09.00Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir.
10.40 Hlé.
16.00 Smáþjóöaleikar. I þættinum
veröur fjallaö um nýafstaðna
Smáþjóöaleika, skyggnst bak-
sviös og rætt við þátttakendur og
aðstandendur.
17.00 Formiila 1. Bein útsending frá
undankeppni kappakstursins I
Montreal.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Grímur og gæsamamma (1:13).
19.00 Strandveröir (10:22).
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.40 Simpson-fjölskyldan (6:24).
21.10 Addams-fjölskyldan (The Add-
ams Family).
Bandarísk bíómynd í
léttum dúr frá 1991,
byggö á gamalli teiknimynda-
sögu sem vinsælir sjónvarps-
þættir voru seinna geröir eftir.
Gírugur lögmaöur reynir aö sölsa
undir sig auö Addams-fjölskyld-
unnar meö því aö lauma inn á
heimili hennar loddara sem gefur
sig út fyrir aö vera gamall frændi.
Leikstjóri er Barry Sonnenfeld og
aöalhlutverk leika Anjelica Hu-
ston, Raul Julia og Christopher
Lloyd.
22.55 Útlagahersveitin (2:2) (Guns of
Honor). Bandarískur vestri frá
1993. Myndin gerist aö Þræla-
striðinu nýloknu og segir frá til-
raunum manna til aö halda uppi
lögum og reglu i Suöurríkjunum.
Leikstjórar eru Peter Edwards og
David Lister og aðalhlutverk leika
Jurgen Prochnow, Marlin Sheen,
Corbin Bernsen og Christopher
Atkins.
00.35 Félagar (2:10) (Die Partner).
Þýskur sakamálaflokkur um tvo
unga einkaspæjara og ævíntýri
þeirra.
01.25 Utvarpsfréttir i dagskrárlok.
~T
Anjelica Houston og Raul
Julia eru allhrikaleg í hlut-
verkum sínum í Addams-fjöl-
skyldunni.
@srm % svn
09.00 Bangsi gamli.
09.10 /Evintýri Vifils.
09.35 Töfravagninn.
10.00 Siggi og Vigga.
10.25 Bíbí og félagar.
11.20 Geimævintýri.
11.45 NBA úrslit 1997 (e) Sjötti leikur
Chicago Bulls og Utah Ja22.
13.20 Réttlætiö sigrar (1:2) (e) (Final
Justice). Fyrri hluti hörkuspenn-
andi bandarískrar framhaldsmynd-
ar frá 1993. Aðalhlutverk: Martin
Sheen, Patty Duke, Alexandra
Powers og Charles S. Dutton.
14.50 Vinlr (11:24) (e) (Friends).
15.15 Aöeins ein jörö (e).
15.25 Töfraksristallinn (e) (The Dark
Crystal). Brúöumynd
úr smiðju Jims Hen-
sons sem gerist í landi
Töfrakristalsins þar sem engar
mannverur er að finna.
17.00 Glæstar vonir.
17.20 Oprah Winfrey.
18.05 60 mínútur.
19.0019 20.
20.00 Bræörabönd (9:18).
20.30 Ó, ráöhúsl (14:22) (Spin City).
21.00 Ógnir f undirdjúpum (Crimson
Tide).
Sjá kynningu.
17.00 Suöur-Ameríkubikarinn(1/13)
(e) (Copa America 1997) Útsend-
ing frá knattspyrnumóti í Bólivíu
þar sem sterkustu þjóöir Suður-
Ameríku takast á. Tólf landsliö
mæta til leiks og er þeim skipt i
þrjá riðla (A, B og C). Sýndur
verður leikur Mexikó og Kól-
umbíu.
19.00 Íshokkí (36/37) (NHL Power
Wppk 1996-1997
20.00 Herkúles (7/13) (Hercules). Nýr
og spennandi myndaflokkur um
Herkúles sem er sannkallaður
karl í krapinu. Herkúles býr yfir
mörgum góöum kostum og er
meðal annars bæöi snjall og hug-
rakkur. En fyrst og fremst eru það
yfirnáttúrulegir kraftar sem gera
hann illviöráöanlegan. Aðalhlut-
verk leika Kevin Sorbo og Mich-
ael Hurst.
22.55 Sfðustu dagar í Vietnam (Vi-
etnam War Story: The Last Days).
I þessari áhrifaríku mynd eru
sagðar þrjár sögur sem allar ger-
ast á siðustu dögum Vietnam-
striösins. Aöalhlutverk: Steve Ant-
in, Doan Chau Mau og Chris Mul-
key. Leikstjórar: Luis Soto, Sandy
Smolan og David Burton Morris.
1989. Bönnuö börnum.
00.20 Goösögnin (e) (Candyman).
Hrollvekja frá Propag-
anda Films fyrirtækinu,
gerð eftir skáldsögu
enska metsöluhöfundarins Clive
Barker. Aðalhlutverk: Virgina
Madsen og Tony Todd. Strang-
lega bönnuö börnum.
01.55 Dagskrárlok.
Star Trek.
21.00 Star Trek (12/26).
22.00 Suöur-Amerfku bikarinn (3/13)
(Copa America 1997). Bein út-
sending frá knattspyrnumóti í
Bólivíu þar sem sterkustu þjóöir
Suður- Ameríku takast á, Tólf
landsliö mæta til leiks og er þeim
skipt í þrjá riðla (A, B og C).
Sýndur verður leikur Argentinu
og Chile.
24.00 Vondu stelpurnar i bíómynd-
unum (Bad Girls).
01.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá
hnefaleikakeppni í San Antonio i
Texas í Bandaríkjunum. Á meöal
þeirra sem stíga í hringinn og
berjast eru Oscar de la Hoya og
David Kamau (WBC Welt-
erweight Championship). Um-
sjón: Bubbi Morthens.
03.30 Dagskrárlok.
Oscar í de la Hoya skilur fyrr en skellur í tönnum.
Sýn kl. 1.00:
Boxarinn
Oscar de la Hoya
Boxarinn Oscar de la Hoya verður
í sviðsljósinu í beinni útsendingu
Sýnar frá hnefaleikakeppni í San
Antonio í Texas í kvöld. Hoya er
áhorfendum Sýnar að góðu kunnur
og þeir minnast enn frammistöðu
hans úr síðasta bardaga. Mótherji
hans að þessu sinni er David Kamau
frá Keníu í Afríku. Sá er þrautreynd-
ur boxari sem á nærri þrjátíu bar-
daga að baki og hefur hrósað sigri í
þeim öllum nema einum. Þrátt fyrir
þetta er Oscar de la Hoya mun sigur-
stranglegri í kvöld enda hefur hann
aldrei beðið lægri hlut í boxkeppni. í
húfi er heimsmeistaratitill WBC-
sambandsins (Welterweight) en þann
titil ber Hoya nú. Margir aðrir boxar-
ar koma líka við sögu og má þar
nefna viðureign Hernandez og Alex-
androv í fjaðurvigt.
Stöð2kl. 21.00:
Ógnir í undirdjúpum
Stöð 2
s ý n i r
bandarísku spennu-
myndina Ógnir í und-
irdjúpum (Crimson
Tide) með Denzel
Washington og Gene
Hackman í aöalhlut-
verkum. Varasamur
rússneskur þjóðemis-
sinni og baldnir upp-
reisnarmenn úr
gamla Sovéthernum
ná kjarnaflaugum á
sitt vald og ógna með
Denzel Washington fer með eitt
aöalhlutverkanna.
því öryggi mannkyns.
Við blasir mesta hættu-
ástand sem upp hefur
komið siðan Kúbudeil-
an skók heimsbyggð-
ina. Bandarískur kjam-
orkukafbátur er sendur
á vettvang en ósam-
lyndi yfirmanna um
borð gerir ástandið enn
ískyggilegra en það er
þegar orðið. Myndin
var gerð árið 1995 og
leikstjóri er Tony Scott.
RIKISUTVARPID FM
92,4/93,5
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn: Sóra Vigfús Ingvar Ingvars-
son flytur.
07.00 Fréttlr. Bítiö - Blönduö tónlist í
morgunsáriö. Umsjón: Þráinn
Bertelsson.
07.31 Fréttir á ensku.
08.00 Fréttir. Bltiö heldur áfram.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um grœna grundu. Umsjón:
Steinunn Haröardóttir. (e)
‘ 10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Norrænt. Af múslk og manneskj-
um á Noröurlöndum. Umsjón:
Guöni Rúnar Agnarsson. (Einnig
á dagskrá á föstudagskvöld.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veburfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frótta-
þáttur (umsjá fréttastofu ÚWarps.
14.00 Inn um annaö og út um hitt.
Gleöiþáttur meö spurningum.
Umsjón: Ása Hlín Svavarsdóttir.
14.30 Hódegisleikrit Útvarpsleik-
hússins endurflutt: Korsíkubisk-
upinn, byggt á sögu eftir Bjarne
Reuter. Utvarpsleikgerö: Tor Ed-
vin Dahl. Þýöing: Sverrir
Hólmarsson. Leikstjóri: Þórhallur
Sigurösson. Seinni hluti. Leikend-
ur: Hilmir Snær Guönason, Berg-
ur Þór Ingólfsson, Róbert Arn-
finnsson, Lilja Guörún Þorvalds-
dóttir, Valdimar Örn Flygenring,
Halldóra Björnsdóttir, Rúrik Har-
aldsson, Sigurþór Albert Heimis-
son, Siguröur Skúlason, Randver
Þorláksson, Magnús Ragnarss.
- 16.00 Fréttlr.
16.08 Af tónlistarsamstari ríkisút-
varpsstööva á Noröurlöndum
og viö Eystrasalt. Tónleikar I
~ tónleikasal danska útvarpsins í
Kaupmannahöfn í febrúar sl. Sin-
fóníuhljómsveit danska útvarps-
ins leikur. Stjórnandi: Christopher
Hogwood. Á efnisskrá: Sinfónía í
Es-dúr eftir Johannes F. Fröhlich.
Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
17.00 Gull og grænir skógar -
Múmlnálfarnir og ævintýri þeirra.
Blandaöur þáttur fyrir börn á öll-
um aldri. Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir. (Endurflutt kl. 8.07 í
fyrramáliö á rás 2.)
18.00 Síödegismúsík á laugardegi.
Astrud Gilberto syngur meö kvar-
tett Stan Getz. - Oscar Peterson
tríóiö leikur nokkur lög af plötu
sinni, Night Train.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein
útsending frá óperunni (Dresden.
Á efnisskrá: Attilio Regolo eftir Jo-
hann Adolf Hasse. Flytjendur:
Licinio: Michael Volle. Attilia: Hel-
ene Schneiderman. Manlio:
Markus Schefer. Regolo:.Derek
Lee Ragin. Amilcare: Randall
Wong. Barce: Carmen Fuggiss.
Pubblio: Sibylla Rubens. Capp-
ella Sagittariana í Dresden.
Frieder Bernius stjórnar. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
22.20 Orö kvöldsins: Hildur Gunnars-
dóttir flytur.
22.25 Smásaga: Simsala bimm eftir
Stephen Leacock í þýöingu Bald-
urs Óskarssonar. Karl Guö-
mundsson les. (e)
23.00 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson. (e)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. Tónlist eftir Alex-
ander Glazunov. - Sinfónla nr. 8 í
Es-dúr ópus 83 og - Hátíöarm-
ars. Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins I Munchen leikur; Neeme
Járve stjórnar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RAS 2 90.1/99.9
07.30 Dagmáí. Umsjon: Bjarni Dagur
Jónsson. 8.00 Fréttir.
09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Fjör í kringum fóninn. Umsjón:
Markús Þór Andrésson og Magn-
ús Ragnarsson.
15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni
Þórarinsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Næturtónar til morguns.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
07.00 Fréttir.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson og Siguröur Hall,
sem eru engum líkir, meö morg-
unþátt án hliöstæöu. Fréttirnar
sem þú heyrir ekki annars staöar
og tónlist sem bræöir jafnvel
höröustu hjörtu. Fróttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt
milli himins og jaröar. Umsjón
meö þættinum hefur hinn geö-
þekki Steinn Ármann Magnússon
og honum til aöstoöar er Hjörtur
Howser.
16.00 (slenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Paö er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist alian sólarhringinn.
15.00-17.00 Ópera vikunnar (e): La
traviata eftir Giuseppe Verdi. ( aöalhlut-
verkum: lleana Cotrubas, Plácido Dom-
ingo og Sherill Milnes. Stjórnandi: Car-
los Kleiber.
SIGILT FM 94,3
07.00-09.00 Meö Ijúfum tónum. Flutt-
ar veröa Ijúfar ballööur. 09.00-11.00
Laugardagur meö góöu lagi. Um-
sjón: Sigvaldi Búi. Létt íslensk dægur-
lög og spjall. 11.00-11.30 Hvaö er aö
gerast um helgina. Fariö veröur yfir
þaö sem er aö gerast. 11.30-12.00
Laugardagur meö góöu lagi. Um-
sjón: Sigvaldi Búi. 12.00-13.00 Sígilt
hádegi á FM 94,3 meö Sigvalda Búa.
Kvikmyndatónlist leikin. 13.00-16.00 í
Dægurlandi meö Garöari Guömunds-
syni. Garöar leikur létta tónlist og spjall-
ar viö hlustendur. 16.00-18.00 Feröa-
perlur meö Kristjánl Jóhannessyni.
Fróöleiksmolar tengdir útiveru og feröa-
lögum blandaöir tónlist úr öllum áttum.
18.00-19.00 Rockperlur á laugardegi.
19.00-21.00 Viö kvöldverö-
arboröiö meö Sígilt FM
94,3. 21.00-01.00 Á
dansskónum á laugar-
dagskvöldi. Umsjón
Hans Konrad. Létt dans-
tónlist. 01.00-08.00 Slgild-
ir næturtónar. Ljúf tónlist
leikin af fingrum fram.
FM957
08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og
sterkur strákur og alveg fullfær um
aö vakna snema. 11.00-13.00 Sport-
pakkinn Valgeir, Þór og Haffi, allt sem
skiptir mál úr heimi Iþróttanna 12.00
Hádegisfréttir 13.00-16.00 Sviösljös-
iö helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist,
fréttum og slúöri. MTV stjörnuviðtöl.
MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már
stýrir skútunni 16.00 Síödegisfréttir
16.05-19.00 Jón Gunnar Geirdal gírar
upp fyrir kvöldlö. 19.00-22.00 Samúel
Bjarki setur I partýgírinn og allt í botn
22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dag-
skrárgeröamenn FM láta Ijós sitt sklna
04.00-10.00 T2 Úfff!
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr
mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö
kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-ið FM 97.7
10:00 Frjálsir fíklar - Baddi 13:00
Þóröur Helgi 15:00 Meö sitt aö attan
17:00 Rappþátturinn Chronic 19:00
Party Zone - Danstónlist 23:00 Nætur-
vaktin - Þóröur& Henný 03:00 Morgun-
sull
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Wings 19.00 Hislory's Tuming Points 19.30 Danger Zone
20.00 Exlreme Machines 21.00 Hitler's Henchmen 22.00
Justice Files 22.30 Ashes to Ashes 23.00 Discover Magazine
0.00 Close
BBC Prime
4.00 Managing Schools: My Time and Yours 4.30 The
Chemistry of Survival 5.00 BBC Wortd News 5.25 Prime
Weather 5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Jonny Briggs
6.00 The Brollys 6.15 The Realiy Wild Show 6.40TheBÍz
7.05 Blue Peter 7.25 Grange Hill Omnibus 8.00DrWho 8.25
Style Challenae 8.50 Ready, Steady, Cook 9.20 Prime
Weather 9.35 Trooping the Colour 11.25 EastEnders Omnibus
12.35 Children's Hospital 13.05 Love Hurts 13.55 Mop and
Smiff 14.10 Get Your Own Back 14.35 Blue Peter 14.55
Grange Hill Omnibus 15.30 Birding With Bill Oddie 16.00 Top
of the Pops 16.30 Dr Who 17.00 Dad's Army 17.30 Are You
Being Served? 18.00 Pie in the Sky 19.00 Ballykissangel 20.00
Blackadder the Third 20.30 Ruby's Health Quest 21.00 Men
Behaving Badly 21.30 A Bit of Fry and Laurie 22.00 To Be
Announced 22.30 To Be Announced 23.30 Prime Weather
23.35 Why Care? 0.00 Shooting Video Hístorv LOOWhipped
into Action 1.30 Jamaica and the Sea 2.00 The Shrine at
Loreto 2.30 A Source of Inspiration 3.00 Learning to Leam:
Israel and Brazil 3.30 Matisse and the Problem of Expression
Eurosport
6.30 Triathlon: ITU World Championship - Arena Lona
Distance Triathlon 7.30 Mountain Bike: World Cup 8.00
Motorsport 9.00 NASCAR: Winston Cup Series 10.00 Car
Racing: 24 Hours of Le Mans, France 11.00 Tennis: ATP Tour
Toumament - Gerry Weber Open 12.30 Tennis: ATP
Tournament - Stella Artois Grass Court Championships 14.00
Car Racing: 24 Hours of Le Mans, France 15.00 Tennis: ATP
Tour Tournament - Gerry Weber Open 16.30 Car Racing: 24
Hours of Le Mans, France 18.00 Touring Car: Super
Tourenwagen Cup 18.30 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road
19.00 Car Racing: 24 Hours of Le Mans, France 20.00 Boxing:
European Championship
MTV
ng
9.00 MTV’s Euroi
6.00 Top 100 of the Summer Weekend
ipean Top 20 Countdown 11.00 MTV Hot 12.00
Top 100 of the Summer Weekend 15.00 Hitlist UK 16.00 U2
Their Story in Music 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00
X-Elerator 19.00 Top 100 of the Summer Weekend 21.00 Rock
Am Ring '97 21.30 Sex in the 90'S 22.00 Best of MTV US
Loveline 2.00 Chill Out Zone
Sky News
5.00 Sunrise 5.45 Gardening 5.55 Sunrise Continues 7.45
Gardening 7.55 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment
Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News
10.30 SKY Destinations 11.30 Week in Review 12.30 ABC
Nightline 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News
14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00
Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY
News 19.30 The Entertainment Show 20.00 SKY News 20.30
Supermodels 21.00 SKY National News 22.00 SKY News
22.30 Sportsline 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations
0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00 SKY News 1.30
Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY
News 3.30 SKY Worldwide Report 4.00SKYNews 4.30 The
Entertainment Show
TNT
20.00 Forbidden Planet 22.00 Shaft’s Big Score 0.00 The
Angry Hills 2.00 Forbidden Planet
CNN
4.00 Wortd News 4.30 Diplomatic License 5.00 World News
5.30 World Business This Week 6.00 World News 6.30 World
Sport 7.00 World News 7.30 Style 8.00 World News 8.30
Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00
Worid News 10.30 Your Health 11.00 World News 11.30 Wortd
Sporl 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Lany King
14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watch
15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Global View
17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 Worid Business
This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek
19.30 Science & Technology 20.00 World News 20.30 Best of
Insight 21.00 Early Prime 21.30 Worid Sport 22.00 World View
22.30 Diplomatic License 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide
0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend
3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak
NBC Super Channel
4.00 Executive Lifestyles 4.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 5.00 Travel Xpress 5.30 The McLaughlin Group 6.00
Hello Austria, Hello Vienna 6.30 Europa Journal 7.00
Cyberschooi 9.00 Super Shop 10.00 NBC Super Sports 11.00
To be Announced 12.00 Euro PGA Goll 13.00 NCAÁ Hii
14.00 Europe á la carte 14.30 Travel Xpress 15.00 The
the Ticket NBC 15.30 Scan 16.00 MSNBC The Site 17.00
National Geographic Television 19.00 TECX 20.00 The Tonight
Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Bnen
22.00 Music Legends 22.30 The Ticket NBC 23.00 Major
League Baseball 2.30 Music Legends 3.00 Executive
Lifestyles 3.30 The Ticket NBC
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Thomas the Tank Engine
laster
ly Doo 7.30 Bugs Bunny ' 7.45 Two
Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Dexter's Laboratory 8.45
World Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny
Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The
Addams Family 11.00 13 Ghosts of Scooby Doo 11.30 The
Flintstones 12.00 Pirates of Dark Water 12.30 World Premiere
Toons 13.00 Little Dracula 13.30 The Real Story of... 14.00
Ivanhoe 14.30 Droopy 14.45 Daffy Duck 15.00 Hong Kong
Phooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The
Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The
Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter's Laboratory
18.30 World Premiere Toons 19.00 Top Cat 19.30 Wacky
Races 20.00 The Mask Discovery
Sky One
6.00 My little Pony 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your
Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00
Kung Fu:The Legend Continues 10.00 The Legend Öf The
Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 World Wrestling Feder-
ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Challenge.
13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Generati-
on. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voya-
ger. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Journeys.
19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAPD 21.00 Law and
Order 22.00 LA Law 23.00 TheMovie Show. 23.30 LAPD. 0.00
Dream on. 0.30 Saturday Night, Sunday Morning 1.00 Hit Mix
Long Play.
Sky Movies
5.00 Mass Appeal 6.45 Follow the River 8.30 Truman 10.45
The Colony 12.30 The New Adventures of Pippí Longstocking
14.15 Celebration Family 16.00 Little Women 18.00 The Col-
ony 20.00 Assassins 22.15 Cyberella: Forbidden Passions
23.45 Assassins 2.00 Deconstructing Sarah 3.30 Follow the
River
Omega
07.15 Skiákynningar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonarljós 22.00
Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar