Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Side 55
LAUGARDAGUR 14. JUNI1997 dagskrá sunnudags 15. júní 63 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. 10.40 Hlé. 15.20 íslenska mótaröóin Þáttur um þriöja stigamót Golfsambands Islands á Hvaleyrarvelli f Hafnarfirði sem jafnframt er íslandsmótiB í holukeppni. Umsjón: Logi Bergmann EiBsson. Áður sýnt á mánudagskvöld. 16.20 Nýjasta tækni og vísindi. Endur- sýndur þáttur frá fimmtudegi. Sýnt verður beint frá For- múlu 1 kappakstrinum í Montreal. 16.45 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstrinum í Montreal. 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Óskatennurnar (2:3). Norsk bamamynd í þremur hlutum. 19.30 DalbræBur (4:12). Leikinn norsk- ur myndaflokkur um þrjá skrýtna náunga og ævintýri þeirra. 19.50 VeBur. 20.00 Fréttir. 20.30 MeB á nótunum (6:6). SíBasti þáttur af sex sem Sjónvatpið ger- ir í samvinnu við Sinfóniuhljóm- sveit islands og er markmiðið með þeim að kynna sígilda tónlist og gera hana aðgengilega áheyr- endum. Jónas Ingimundarson pí- anóleikari kynnirverkin. Um dag- skrárgerð sá Jón Egill Bergþórs- son. 20.50 ÁfangastaBir. Gengnar götur. Fjallað er um þrjár fornar þjóð- leiðir i nágrenni höfuðþorgar- svæðisins, Dyraveg þar sem hann liggur um Sporhelludal, Hellisheiði í Hellisskarð og Sel- vogsgötu upp i Grindarskörð. All- ar göturnar eru varðaðar og glög- gt má sjá hvernig gatan hefur gengist niöur í umhverfið, hraun og móhellu. Handritshöfundur og þulur er Sigurður Sigurðarson, Guðbergur Davíðsson sá um dagskrárgerð og framleiðandi er Kvikmyndagerðin Garpur. 21.15 í blíöu og striöu (9:13) (Wind at My Back). Kanadiskur mynda- flokkur um raunir fjölskyldu í kreppunni miklu. Meðal leikenda eru Cynthia Belliveau, Shirley Douglas, Dylan Provencher pg Tyrone Savage. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.05 HelgarsportiB. Meginefni þáttar- ins er Kvennahlaup (SÍ. 22.35 Átakalaus barátta (Absence of War). Sjá kynningu. 00.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 09.00 Bangsar og bananar. 09.05 LeynigarBurinn. 09.30 Urmull. 10.00 Disneyrfmur. 10.20 Stormsveipur. 10.45 Ein af strákunum. 11.10 Eyjarklikan. 11.35 Listaspegill. 12.00 íslenski listinn (e). 12.45 Babylon 5 (16:23) (e). 13.45 RéttlætiB sigrar (2:2) (e) (Final Justice). Seinni hluti bandarískr- ar framhaldsmyndar frá 1993. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Patty Duke og Alexandra Powers. 15.15 RisaeBlurnar (e) (We're Back: A Dinasaur's Tale). Skemmtileg teiknimynd sem gerB var af Steven Spielberg skömmu áður en hann hóf tökur á hinni einu sönnu Jurassic Park. ■16.30 SjónvarpsmarkaBurinn. 16.55 Húsifi á sléttunni. 17.40 Glæstar vonir. 18.00 Watergate-hneyksliB (2:5) (Wa- tergate). Ný bresk heimildar- þáttaröð í fimm hlutum um mesta pólitiska hneykslismál allra tíma í Bandaríkjunum. Fjallað er um Watergate-hneykslið sem varð til þess að Richard Nixon lét af embætti sem forseti Bandaríkj- anna9. ágúst 1974. 19.0019 20. 20.00 MorBgáta (11:22) (Murder She Wrote). 20.50 Flóttinn (The Chase). i------------1 Sjá kynningu. I____________I 23.05 60 mínútur. 23.55 MorBsaga (1-2:23) (e) (Murder One). Þessir vinsælu sakamála- þættir verða endursýndir f sumar og fáum við að sjá tvo þætti saman á hverju sunnudags- kvöldi. Sagan segir frá óhugnan- legu morðmáli og löngum réttar- höldum í kjöifar þess. I hlutverki lögmannsins Teds Hoffmanns er Daniel Benzali sem fer á kostum. Framleiðandi er Steven Bocho. 01.25 Dagskrárlok. #svn 17.00 Taumlaus tónlist. 18.00 Sufiur-ameríska knattspyrnan (12/65) (Futbol Americas). 19.00 Golfmót i Asiu (12/31) (PGA Asi- an). 20.00 Golfmót I Evrópu (17/35) (PGA European Tour). 21.00 Leitin afi moröingjanum (Family of Cops). Lögregluforinginn Paul Fein er stoltur af fjölskyldunni sinni. Hann á fjögur uppkomin börn og vill halda góðu sambandi við þau öll. Móðir þeirra féll frá þegar það yngsta var enn smá- barn. Þá einbeitti Paul sér að vinnu og lét krakkana sitja á hak- anum. Nú hefur hann snúið við blaðinu og býður bömunum til veislu. Endirfundirnir takast ágætlega en skömmu síðar dyn- ur reiðarslagið yfir. Yngsta dóttir- in er sökuð um morð. Þótt ekki komi þeim öllum jafnvel saman er þeim ijóst að til að bjarga syst- urinni verða þau að standa sam- an. Leikstjóri er Ted Kotcheff en á meðal leikenda eru Charles Bronson og Lesley-Ann Down. 1995. Bönnuð börnum. 22.30 Ráfigátur (24:50) (X-Files). Alrík- islögreglumennimir Fox Mulder og Dana Scully fást við rannsókn dularfullra mála. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. 23.15 SuBur-Ameríku bikarinn (2/1.3) (e) (Copa America 1997). Út- sending frá knattspyrnumóti í Bólivíu þar sem sterkustu þjóðir Suður- Ameriku takast á. Tólf landslið mæta til leiks og er þeim skipt i þrjá riðla (A, B og C). Sýndur verður leikur Brasiiiu og Kostaríku. 01.00 Dagskrárlok. Myndin Flóttinn er frá árinu 1966. Stöð 2 kl. 20.50: Flóttinn með Marlon Brando Bíómyndin Flóttinn (The ----------Chase) er á dagskrá Stöðvar 2. Myndin er gerð af leik- stjóranum Arthur Penn eftir sögu Hortons Foote og þykir merkileg fyr- ir margra hluta sakir. Má nefiia að þama vakti Robert Redford fyrst verulega athygli og í myndinni er einnig slagsmálaatriði sem gleymist seint. Sagan greinir frá því þegar Bubber Reeves sleppur úr fangelsi eftir að hafa verið dæmdur fyrir morð sem hann framdi aldrei. En það að Bubber skuli vera laus setur heilt bæjarfélag á annan endann með ófyr- irséðum afleiðingum. Auk Redfords eru í helstu hlutverkum Marlon Brando, Jane Fonda, Angie Dickin- son og James Fox. Myndin er frá 1966 og er bönnuð bömum. Sjónvarpið kl. 22.35: Átakalaus barátta í nýafstöðnum þing- kosningum á Bretlandi vann Verkamanna- flokkurinn glæstan sigur og er hann ekki síst þakkaður því að á undanfornum misser- um hefur verið unnið mikið starf tfl þess að breyta ímynd flokks- ins úr marxísku nöld- urapparati í nútíma- legan og frjálslyndan jafnaðarmannaflokk. í j0hn Thaw leikur aBalhlut- þessari athyglisverðu verkiB. bresku sjónvarpsmynd er einmitt leikur John flallað um tilraun leið- toga flokksins til að hressa upp á ímynd hans fyrir kosningar en hér er ekki byggt á sögu Tonys Blairs, heldur forvera hans, Neils Kinnocks, og eins og menn muna gekk sú tilraun ekki upp og flokkurinn galt afhroð. Leikstjóri er Richard Eyre, hand- ritshöfundur David Hare og aðalhlutverk Thaw. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 08.00 Fréttlr. 08.07 Morgunandakt: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur a Breiðabólstað, flytur. 08.15 Tónllst a sunnudagsmorgni. Tónlist eftir Felix Mendelssohn - Orgelsónata í d-moll ópus 65. Peter Hurtord leikur. - Kristur, óratoria ópus 97. Andy Michael, Marcus Schaeffer, Jose Fardilha og Antonio Wagner Diniz syngja með Gulbenkian kórnum og hljómsvetinni ( Ussabon; Michel Corboz stjómar. 09.00 Fréttlr. 09.03 Stundarkom I dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttlr. 10.03 VeBurtregnir. 10.15 Þróun tegundanna. Fyrsti þáttur: Hugmyndir manna fyrr og nú. Umsjón: ðrnólfur Thorlacius. (Endudluttur nk. miðvikudag.) 11.00 Gufisþjónusta f Hallgrlms- kirkju. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagslns. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnlr, auglýslngar og tónlist. 13.00 FyrirmyndarrlklB - litið til fram- tlðar og lært af fortíð. Viötalsþætt- ir I umsjá Jóns Orms Halldórs- sonar. (Endurflutt nk. fimmtudag kl. 15.03.) 14.00 „Þaö heföi ekkl þurft að fara svona". Ólafur Guömundsson, Islenskur athafnamaður I Færeyj- um I næriellt hálfa ðld, seglr frá llfshlaupl slnu. Umsjón: ViBar Eggertsson. (e) 15.00 Þú, dýra llst. Umsjón: Páll HeiB- ar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.08 Fimmtlu mlnútur. Hver er staBa einhverfra á íslandi? Heimlldar- þáttur I umsjá ðnnu Margrétar SigurBardóttur. (Endurflutt nk. þriöjudag kl. 15.03.) 17.00 Af trúna&l vlfi tónlistargyöjuna. Kammermúsfkklúbburinn 40 ára. Umsjón: Ellsabet Indra Ragnars- dóttir. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 VeBurfregnlr. 19.Á0 Laufskálinn. (e) 20.20 HljófirttasafnlB. - Sðngvar eftir Hjálmar H. Ragnarsson úr leikrit- inu Yermu eftir Federico Garcia Lorca. Háskólakórinn syngur; Pét- ur Grétarsson leikur á slagverk og Ámi Haröarson stjómar. - Melodia eftir Atla Heimi Sveinsson. Ingvar Jónasson leikur á vlólu. 21.00 LeslB fyrir þjóBlna: Góði dátinn Svejk eftir.Jaroslav Hasék I þýö- ingu Karis (sfelds. Gfsli Halldórs- son les. Áöur útvarpaö 1979. (e) 21.45 Á kvðldvökunni. Ellsabet F. Ei- riksdóttir syngur Iðg eftir Islensk tónskáld, Elln Guömundsdóttir leikur meö á pianó. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 OrB kvðldsins: Hildur Gunnars- dóttir flylur. 22.30 TII allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigrlöur Stephensen. (ÁBur á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 VIBsjá. Urval úr þáttum vikunnar. 24.00 Fréttir. 0010 Stundarkorn I dur og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (e) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Fréttir og morguntónar. 07.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir. 08.07 Gull og grœnir skógar. Blandaö- ur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. (Áöur flutt á rás 1 í gærdag.) 09.00 Fréttir. 09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Froskakoss - nýtt og gamalt konunglegt slúöur: Ólafur Nor- egskonungur í aöalhlutverki. Um- sjón: Elisabet Brekkan. (Endur- flutt nk. miövikudagskvöld.) 14.00 Umslag - Sting. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólalur Páll Gunnarsson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld.) 17.00 Lovisa. Unglingaþáttur. Umsjón: Gunnar Öm Erlingsson, Herdís Bjarnadóttir og Pálmi Guömunds- son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPK) Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. Auölind. (e) 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (e) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj- unnar frá liöinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádeglstónar. 13.00 Erla Friögeirs meö góöa tónlist og fleira á Ijúfum sunnudegi. 17.00 Pokahomiö. Spjallþáttur á lóttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sórvalin þægileg tónlist, islenskt í bland viö sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Um- sjón hefur Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-11.00 Bach-kantatan. 13.00- 13.45 Strengjakvartettar Dmitris Sjostakovits (3:15). 14.00-16.30 Ópera vikunnar: ítalska stúlkan í Alsír eftir Gioachino Rossini. Meöal söngv- ara: Lucia Valentini-Terrani og Francisco Araiza. Kl. 22.00-23.00 Ðach-kantatan (e). SÍGILT FM 94,3 08.00-10.00 Milli svefns og vöku 10.00-12.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm. Katrín fær gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist. 12.00-13.00 Sígilt hádegl á FM 94,3. Sígildir söngleikir. 13.00-14.00 Sunnu- dagstónar. Blönduö tónlist. 14.00-16.00 Ljóöastund á sunnudegi I umsjón Davíös Art Sigurössonar. Leikin veröur Ijóöatónlist. 16.00-19.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00-22.00 „Kvðldlð er fagurt". 22.00-24.00 Á Ijúfum nótum gefur tóninn aö tónleikum. 24.00-07.00 Næturtónar í umsjón íplyffijl Ólafs Elíassonar á Sí- gildu FM 94,3. FM957 10.00-13.00 Valli Einars ó hann er svo Ijúfur. Símin er “ ' 587 0957 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fróttum og slúöri. MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusive og MTV fróttir. Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 Siödegisfréttir 16.05- 19.00 Halli Kristins hvaö ann- aö 19.00- 22.00 Einar Lyng á léttu nót- unum. 19.50-20.30 Nftjánda holan geggjabur golfþáttur f liL Umsjón. Þorsteinn Hallgrfms & Einar Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurösson og Rólegt & rómatfskt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T. Tryggva siglir inn f nýja viku meö góöa FM tónlist. ADALSTÖDIN FM 90,9 10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjamason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97,7 10:00 Frjálsir fíklar - Baddi 13:00 X- Dominoslistinn Top 30 (e) 16:00 Hvfta tjaldiö - Ómar Friöleifsson 18:00 Grilliö 19:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Sýröur rjómi - Ámi Þór 01:00 Ambient tónlist - Öm 03:00 Nætursaltaö LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 Súike Command 16.00 Warriors 17.00 Lonely Planet 18.00 The Quest 18.30 Arthur C. Clarke's World ol Slrange Powers 19.00 Future of War 20.00 Future of War 21.00 Future of War 22.00 Justice Files 23.00 The Search for Satan 0.00 Close BBC Prime 4.00 Living With Drought 5.00 BBC World News 5.20 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45 Wham! Bam! Strawberry Jam! 6.00 Mop and Smiff 6.15GetYourOwnBack 6.40 Archer's Goon 7.05 Blue Peter 7.25 Grange Hill Omnibus 8.00 Top of the Pops 8.30 Style Challenge 8.55 Ready, Steady, Cook 9.25 Six Wives of Henry vlll 10.50 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Children's Hospital 13.00 The House of Eliott 13.50 Prime Weather 13.55 The Brollys 14.10 The Really Wild Show 14.35 Blue Peter 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 19.00 Last Joumey of Keats 20.00 Yes, Prime Minister 20.30 The Six Wives of Henry VIII 22.00 Songs of Praise 22.35 Mastermind 23.05 How We Study Children 23.30 A Hard Act to Follow 0.00 The Write to Choose 0.30 The Leaming Zone 1.00 Women on TV 3.00 Japanese Language and People Eurosport 6.30 Car Racing: 24 Hours of Le Mans, France 7.00 Equestrianism: Nations Cup 8.00 Car Racing: 24 Hours of Le Mans, France 9.00 Motorcycling: Euro Open Series 9711.00 Car Racing: 24 Hours of Le Mans, France 13.00 Tennis: ATP Tournament - Stella Artois Grass Court Championships 14.30 Car Racing: 24 Hours of Le Mans, France 15.30 Tennis: ATP Tour Toumament - Gerry Weber Open 17.00 NASCAR: Winston Cup Series 20.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 21.00 Car Racing: 24 Hours of Le Mans, France 22.00 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road 22.30 Boxing: Intemational Contest 23.30 Close MTV 5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.30 Singled Out 9.00 MTV Amour 10.00 Hitlist UK 11.00 MTV News Weekend Edition 11.30 Stylissimo! 12.00 Select MTV 14.00 Top 100 of the Summer Weekend 16.00 MTV's European Top 20 Countdown 18.00 U2 Their Story in Music 18.30 MTV on Stage 19.00 MTV Base 20.00 The Jenny McCarthy Show 20.30 MTVs Beavis & Butt-Head 21.00 Daria 21.30 The Big Picture 22.00 Best of MTV US Loveline 23.00 Amour-athon 2.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 6.45 Gardening 6.55 Sunrise Continues 8.30 Business Week 10.00 SKY News 10.30 The Book Show 11.30 Week in Review 12.30 Beyond 2000 13.00 SKY News 13.30 Reuters Reports 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 18.00 SKY News 1830 Sporlsline 19.00 SKY News 19.30 Business Week 20.00 SKY News 20.30 SKY Worldwide Reporl 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Weekend News 23.00 SKY News 23.30 ABC Worid News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Business Week 2.00 SKY News 2.30 Weekin Review 3.00 SKY News 3.30 CBS Weekend News 4.00 SKY News TNT 20.00 Father of the Bride 22.00 Love Me Or Leave Me 0.15 The Brothers Karamazov 2.45 Mad Love CNN 4.00 World News 4.30 Global View 5.00 World News 5.30 Style 6.00 World News 6.30 Worid Sport TJMJ/Vorid-News 7.30 Sdence & Technology Week 8.00 Worid News 8.30 Computer Connection 9.00 Wortd News 9.30 Showbiz This Week 10.00 World News 1030 Worid Business This Week 11.00 World News 11.30 Worid Sport 12.00 World News 1230 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 World News 14.30 Wortd Sport 15.00 World News 15.30 This Week in the NBA 16.00 Late Edition 17.00 World News 17.30 Moneyweek 18.00 World Reporl 19.00 Worid Report 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Eariy Prime 21.30 Worid Sport 22.00 Worid View 22.30 Style 23.00 Diplomatic License 23.30 EarthMatters 0.00 PrimeNews 0.30Global View I.OOImpact 3.00 Wortd News 330 This Week in the NBA NBC Super Channel 4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 7.00 Executive Lifestyles 7.30 Europe á la carte 8.00 Travel Xpress 9.00 Super Shop 10.00 NBC Super Sports 10.30 Top 10 Motor Sports 11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00' This Week in Baseball 12.30 Major League Baseball 14.00- Dateline NBC 15.00 The McLaugnlin Group 15.30 MeSTffirT Press 16.30 Scan 17.00 Europe á la carte 17.30 Travel Xpress 18.00 Time & Again 19.00 NBC Super Sports 20.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 TECX 22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Best of the Ticket NBC 23.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Intemight Weekend 1.00 VIP 1.30Europeálacarte 2.00 The Best of the Trcket NBC 230 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Best of the Ticket NBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Thomas the Tank Engine 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Cow ano Chicken 8.45 Wortd Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The Addams Family 11.00 13 Ghosts of Scooby Doo 11.30 The Flintstones 12.00 Superchunk: Droopy 14.00 Ivanhoe 1430 Droopy 14.45 Daffy Duck 15.00 Hong Kong Phooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Heal Adventures of Jonny Quesl 17.00 The Mask 17.30 The Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter's Laboratory 18.30 Worid Premiere Toons 19.00 Top Cat 19.30 Wacky Races Discovery Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 My Little Pony 6.30 Delfy And His Fri- ends 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quant- um Leap 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. lOiOOúit-Mix. 11.00 World Wrestling Federation Superstars. 12.00 Code 3 12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: Next Generation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek:Voyager 17.00 The Simpsons.17.30 The Simpsons 18.00 Earty Edition. 19.00 The Cape 20.00 The X-Files. 22.00 Forever Knight. 23.00 Daddy Dearest. 23.30 LAPD. 0.00 Civil Wars. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 The Ues Boys Tell 6.45 Amorel 8.30 Octopussy 10.40 Cops and Robbersons 1225 Heart Like A Wheel 1425 Little Giants 16.10 Cops and Robbersons 1730 Octopussy 20.00 Judge Dredd 2130 The Movie Show 22.00 Cold Fever 23.30 Heavy 1.15 Next Door 2.50 Little Giants Omega 7.15 Skjákynningar 14.00 Benny Hinn 15.00 Central Message 15.30 Step of farth. 16.00 A caíl to freedom 16.30 Ulf Ekman 17.00 Orð lifsins 17.30 Skjákynningarl 8.00 Love worth finding 18.30 A call for freedom 19.00 Lofgjðrðartónlist. 20.00 700 kJúbburinn 20.30 Vonarijós, bein útsending frá Bolholli. 22.00 Central Message. 22.30 Praise the Lord. 1.30 Skjákynningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.