Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997
SÝNINGAR
|f Gallerí Handverks & hönnunar, Amtmannsstlg 1.
* Gullsmiöjan Stubbur er meö sýningu á leikfongum. Til
sýnis veröa leikföng, hönnuð og smíðuð af Georg
Hollanders. Sýningin stendur til 12. júlí og er opin virka
daga kl. 11-17 og á laugardögum 12-16.
Gallerí, Ingólfsstræti 8. Sýning á verkum Roni Horn til
| 29. júní. Gaileríið er opið alla fimmtudaga til sunnudaga
| frá kl. 14 til 18.
Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54. Sýning á verkum
f f Sigurðar Örlygssonar er opin virka daga frá kl. 16-24 og
| frá kl. 14-24 um helgar.
Gallerí Sölva Helgasonar, Sölvabar í Lónkoti, Sléttu-
hlíð í Skagafirði. Sýning á verkum Brynju Árnadóttur
til 28. júní.
f Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9, 2. hæð. Ragna
St. Ingadóttir er með sýningu sem samanstendur af inn-
setningum. Opið á verslunartíma frá kl. 10-18 virka
daga.
| Gerðuberg. Jón Jónsson er með málverkasýningu. Opið
fimmtud. til sunnud. frá kl. 14-18.
Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafiiar-
s fjarðar. Norræn farandsýning „Flóki án takmarka, sex
lönd - tíu raddir". Á sama tíma er sýning á verkum
Bjargar Pjetursmldótúu í Sverrissal. Opið kl. 12-18 alla
ff daga nema þriðjudaga til 30. júní.
Isafoldarhúsið, Þingholtsstræti 5. Heidi Kristiansen
sýnir myndteppi. Vinnustofan er opin alla virka daga frá
kl. 12-18.
Kjarvalsstaðir Sýningin íslensk myndlist tU 31. ágúst.
Opið alla daga frá kl. 10-18.
Listasafn ASÍ, Ásmundarsalur, Freyjugötu 41. Sýn-
ing á verkum eftir Þórdísi Öldu Sigurðardóttm- sem ber
heitið Spjöld sögunnar. Sýningin stendur tU 6. júlí og er
;i opin alla daga frá kl. 14-18 nema laugardaga.
Listasafn íslands. Sýning á myndlist og miðaldabókum
íslands. Á sýningunni eru málverk, graflk og höggmynd-
ir sem byggðar eru á íslenskum fornritum.
Listasafn Kópavogs. Ása Ólafsdóttir myndlistarkona er
með sýningu sem ber heitið Brot af fornum arfi. Sýning-
| unni lýkur sunnudaginn 6. júlí. Hún er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 12-18. Einnig sýnir íris Elfa Frið-
“ riksdóttir. Opið daglega frá kl. 12-16, lýkur 6. júlí.
Enn fremur er sýning á málverkum eftir Sigurbjörn
Jónsson og stendur hún einnig til 6. júlí.
I Listhúsið í Laugardal. Gallerí Sjöfn Har. Myndlistar-
| sýning á verkum eftir Sjöfn Har. Opið virka daga kl.
13-18 og laugardaga kl. 11-14.
; Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi. Sumar-
asýning á 27 völdum verkum eftir Sigurjón. Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17.
Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Finninn Harri
; Syrjánen er með sýningu á verkum sínum. Opið mán-
fös. frá kl. 10-18 og lau. frá kl. 11-14.
Listasetrið i Kirkjuhvoli, Akranesi. LasseS frá
Sorvági í Færeyjum sýnir málverk til 29. júní. Opið dag-
lega frá kl. 15-18.
Matstofan Á næstu grösum. í júnímánuði veröa til
sýnis olíupastelmyndir SvanhOdar Vilbergsdóttur. Opið
virka daga kl. 11.30-14 og 18-22, laugardaga kl. 11.30-21
og sunnudaga kl. 17-21.
Mokka, Skólavörðustíg 3A. Hljóðir hælar Sigurdisar.
2; Sýning á verkum Sigurdísar Arnardóttur myndlistar-
konu.
Norræna húsið. Sýningin Sögn í sjón - myndlýsingar í
j islenskum fornritaútgáfum á 20. öld. Sýningin verður
opin daglega kl. 13-19 og henni lýkur sunnudaginn 6.
s júií.
Nýlistasafnið, Vatnsstíg. Opin sýning. Öllum er boðið
að sýna meðan húsrúm leyfir. í setustofúnni á annarri
I hæð er sýning á verkum Ásgerðar Búadóttur. Sýning-
arnar eru opnar daglega nema mánudaga frá kl. 14-18.
■ Síðasta sýningarhelgi.
Sjónarhóll, Hverfisgötu 12. Valgarður Gunnarsson
heldur sýningu á verkum sínum og stendur hún til 29.
| júní. Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði. Sýning á 20 olíu-
málverkum eftir Bjarna Jónsson listmálara. Sýningin
| stendur yfir sumartímann. Frá 1. júní til 30. september
J er Sjóminjasafnið opið alla daga frá kl. 13-17.
Snegla, listhús, Grettisgötu 7. í gluggum stendur yfir
p kynning á verkum Sigríðar Erlu úr jarðleir. Opið virka
daga kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard.
SPRON, Álfabakka 14, Mjódd. Sýning á verkum Aðal-
heiðar Valgeirsdóttur til 8. ágúst. Opið frá mánudegi til
föstudags, frá kl. 9.15-16.
Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði. Sumarsýn-
ing handrita 1997. Opið daglega kl. 13-17 til ágústloka.
Tehúsið, Vesturgötu 3. Þórdís Alda Sigurðardóttir
myndlistarmaður er með sýningu á verkum sinum sem
stendur til 29. júní og er opin allan sólarhringinn í gegn-
um glugga Tehússins.
Tuttugu fermetrar, Vesturgötu lOa, í kjallara. Bjarni
| Sigurbjömsson myndlistarmaður stendur fyrir sýning-
unni Erting inn við beinið. Sýningin er opin miðviku-
daga til sunnudaga frá kl. 15-18, og stendur til 29. júni.
2 Guðrún Lára Halldórsdóttir „Glára“ er með myndlist-
arsýningu í nýjum sýningarsal, Á hæðinni, á efri hæð
verslunar Jóns Indíafara í Kringlunni. Sýningin stendur
út júnímánuð og er opin á hefðbundnum verslunartíma.
Rebekka Gunnarsdóttir er með sýningu á litlum vatns-
litamyndum í Ferstikluskála í Hvalfirði. Sýningin stend-
ur til 1. júlí.
; Vorhugur, sýning á skúlptúrverkum Þorgerðar Jömnd-
| ardóttur og Mimi Stallborn stendur yfir i húsnæði
Kvennalistans að Pósthússtræti 7, 3. hæð. Opið á skrif-
| stofutima kl. 13-17 alla virka daga.
Eden, Hveragerði. Jóni Ingi Sigurmundsson heldur
| málverkasýningu til 29. júní.
Skálholt. Sýningin Kristnitaka sem er samvinnuverk-
efni Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, Skálholtsstaðar
j og Skálholtsskóla. Sýningin stendur til 14. október.
Islenskir
m« helgina 21.
meistarar
sumar
Á Kjarvalsstöðum stendur
nú yfir yfirlitssýningin ís-
lensk myndlist. Sýningin
spannar sögu íslenskrar
myndlistar frá 1900 og á henni
getur að líta verk eftir flesta
þekktustu meistara þjóðar-
innar eins og Kjarval, Ásgrím
Jónsson og Gunnlaug Blön-
dal. Þá em nokkur verk eftir
yngri listamenn. „Það má
segja um þessa sýningu að
hún sé nokkurs konar ágrip
af íslenskri listasögu á 20. öld,
eða frá því að Þórarinn Þor-
láksson hélt sína fyrstu sýn-
ingu í Reykjavík um aldamót-
in og allt til nútímans," segir
Eiríkur Þorláksson, forstöðu-
maður Kjarvalsstaða. Verkin
em öll úr listaverkasafni
Reykjavíkurborgar en þau
hafa mörg hver hangið uppi á
veggjum borgarstofnana hér
og hvar um bæinn. Nú er hins
vegar búið að setja þau upp á
sýningu á einum stað. „Með
þessu erum við að koma til
móts við ferðamenn, jafnt inn- Meöal nýlegri mynda á sýningunni er þessi skemmtilega útfærsla á landvættunum eftir Jóhann
lenda sem erlenda, en hingað tilTorfason (Góðar vættir, 1996).
hefur talsvert skort á að ferða-
langar á leið um Reykjavík getið barið slík sýning væri árlegur viðburður og þá Sýningin stendur yfir til 31. ágúst.
verk helstu listamanna þjóðarinnar aug- til skiptis á vegum Listasafns Islands og -kbb
um.“ Að sögn Eiríks væri æskilegt að Kjarvalsstaða.
M
>
Síðustu forvöð að sjá Fiðlarann
Um helgina veröa síðustu sýningar á Fiölaranum á þakinu.
Nú eru aðeins tvær sýn-
ingar eftir á Fiðlaranum á
þakinu. Söngleikurinn vin-
sæli um Tevje mjólkurpóst
og fjölskyldu hans hefur
verið sýndur fyrir fullu
húsi á stóra sviði Þjóðleik-
hússins frá miðjum apríl og
hlotið frábærar viðtökur,
jafnt áhorfenda sem gagn-
rýnenda.
Það er Jóhann Sigurðar-
son sem fer með hlutverk
mjólkurpóstsins Tevje en
aðrir leikendur eru Edda
Heiðrún Backman, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Stein- •
unn Ólína Þorsteinsdóttir
og fleiri. Jóhann G. Jóhann-
son útsetti tónlist og leik-
stjóri er Kolbrún Halldórs-
dóttir.
Síðustu sýningar leikárs-
ins eru á föstudags- og laug-
ardagskvöld.
Í5Í'/
Mig vantaði mann í vinnu og
það bara stoppaði ckki síminn!
o\tt milii hlrrifa'
í
Smáauglýsingar
rsrm
550 5000